Alþýðublaðið - 25.01.1972, Qupperneq 6
£ssmm
Ú tg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjórl:
Sighvatur Bjðrgvinsson
„Vissar breytingar"
Málsvarar stjórnarflokkanna reyna
allt hvað þeir geta að þegja í hel þær
kaupránsaðgerðir, sem ríkisstjórnin hef-
ur framkvæmt og hefur uppi ráðagerð-
ir um. Það er t. d. athyglisvert, að alla
gagnrýni Alþýðublaðsins og Alþýðu-
flokksins á þær ráðagerðir hafa stjórn-
arsinnar látið með öllu afskiptalausa.
Þeir hafa ekki reynt að verja sig. Þeir
hafa einfaldlega þagað.
Dæmigerð kemur þessi afstaða fram
í leiðara Tímans í morgun. Þar er fjall-
að um skattafrumvörp ríkisstjórnarinn-
ar og segir m. a. svo um afstöðu Al-
þýðusambands íslands: „Alþýðusam-
bandið telur þær kerfisbreytingar, sem
felast í frumvörpunum, muni verða
þorra meðlima þess til hagsbóta, ef viss-
ar breytingar verði gerðar.“
En hvers vegna minnist Tíminn ekki
á, hvaða „vissu breytingar“ miðstjórn
Alþýðusambandsins minnist á í ályktun
sinni? Þykir leiðarahöfundi Tímans að
þessu sinni, Þórarni Þórarinssyni, þær ef
til vill svona veigalitlar? Eða ætli hitt
sé ekki nærri lagi, að hann ætli sér að
gera það sama við þær „vissu breyting-
ar“, sem miðstjórn ASÍ ræddi um og
gagnrýni Alþýðublaðsins og Alþýðu-
flokksins á kaupránsráðagerðir ríkis-
stjórnarinnar í sambandi við skattamál-
in, að reyna að þegja þær í hel.
Staðreyndin er nefnilega sú, að Al-
þýðusambandið gerir athugasemd við
nákvæmlega sömu atriði í sambandi við
skattafrumvörpin og Alþýðublaðið og
Alþýðuflokkurinn hafa gert. Miðstjórn-
in bendir á, að með því að fella niður
nefskatta, en hækka í staðinn tekju-
skatta hefur ríkisstjórnin uppi ráðagerð-
ir um að læfcka kaupið um 3%. Sönnu
nær er þó að áætla, að þessar breyt-
ingar hafi í för með sér frekar 4% en
3% kauprán. Og miðstjórn Alþýðusam-
bandsins leggur sérstaka áherzlu á, að
ef þetta eigi að verða raunin, þá megi
það ekki ná fram að ganga.
Það var Alþýðuflokkurinn, sem fyrst-
ur kom auga á þessar kaupránsaðgerðir
ríkisstjórnarinnar. Það eru talsmenn
hans, sem harðast hafa gagnrýnt þær.
Vikum saman hafa stjórnarsinnar stein-
þagað við þeirri gagnrýni.
Nú tekur ASÍ í sama streng og Al-
þýðuflókkurinn. En stjórnai’sinnar
þegja enn. Þeir tala aðeins um „vissar
breytingar“. Svo gjörsamlega ónæmir
virðast þeir vera gagnvart ábendingum
um, að þeir séu að ráðgera að svipta
launþega nær allri þeirri kauphækkun,
sean verkalýðshreyfingunni tókst að ná
í desember.
FULLORÐKMENNTUN
FulforSins nám í Laugalækjarskólan
um. Fólk sem orSiS hefur aS hætt
a námi og aSrir áhugasamir halda n
ú áfram og stunda námiS af áhuga.
Á SÍÐUSTU árum hefur
sú skoðun rutt sér til rúms
hér á landi, að nauðsynlegt
væri að gefa fulllorðnu fólki
koíit á því að aifila sér frek-
ari menntunar, þekkingar eða
þjálfunar en Það hafði að-
stöðu til að öðiast á yngri
árum sínum. Sannarléga er
það fagnaðarefni, að augu
manna fyrir nauðsyn þessa
skulu hafa opnazt, þvi að
viasulega er hér rétt stteífnt.
Ástandið í menntunar- og
fræðslumálum hértendis nú
er þannig, að þeir, sem eru
á æskualdri >eða unglingsár-
um eiga þess kofet að sækja
ríkisskólana og þer raunar
skylda til þess, En auk þess
isem hið opinbera heldur uppi
Stkyldunámskerfinu rekur það
bæði beint og óbeint mikinn
fjölda skóla, bæði sérskóla og
fagskóJa. Samnimterkt þeim
öllum er þó það, að þeir eru
að nær öllu leyti ætlaðir
yngri mönnum, sfim eru að
líeita sér undirbúnings-
menntunar vegna liflsstarfs
síns. En það er ekki aðteins
að ríki og sveitarfélög eigi
og reki allt þetta mikla
skólakerfi, heldur er einnig
haldið uppi geysilega viða-
mikiHi lána- og styrktarstarf
isemi til sumra þeirra manna,
sem einna lengst eru á veg
komnir með nám sitt. í öllum
þessum efnum hefur orðið
stórkostleg þróun á aíðuistu
árum undir forystu fyrrver-
andi menntamálaráðherra,
Gylfa Þ. GMasonar, og er
óhætt að fulllyrða, að aldrei
hafi mtennta- og skólamál hér
á landi te'kið jafn stórstígum
framförum og í hans ráðherra
tíð.
FullorSið fólk á rétt á frekari
menntun
Allt hið mikla og dýra
menntunar og skóiakerfi, er
ég hef nú vikið orðum að,
er að sjálfsögðu gi-eitt með
fjármunum hins óbreytta
skattborgara, mannsinis, sem
kominn er á fullorðins ár og
vinnur hörðum höndum við
að halda uppi heimili sinu
og fjölsikyldu og ríkisbúsfcapn
um, þar á meðal hinu dýra
og umfangsmikla skólakerfi.
Sjálifur hefur hann ef til vi'll
átt þess lítinn kost að öðl-
ast alla þá menntun og
fræðslu á sínum yngri árum,
sem börn hans og annað ungt
fólk getur nú fengið. Þjóðin
bjó og býr enn við tafcmark-
aðan fjárhag, fyrr á árum og
þá ekki síður þar áður átti
ungt fólfc ekki margra kosta
völ um menntun, ætti það
ekki til því efnaðra fólks að
telja. Af þeim sökum, fékk
margur efnilsmaðurinn aldrei
notið hæfileik,a sinna til fulls
og enginn vafi er á því, að
þar með fóru stundum mikl-
ir eðlislægir hæfilei'fcar fyrir
lítið, mönnunum sjáifum og
Þjóðinni afflri til mikils tjóns.
En til þess eru vitin að var-
ast þau og ranglæti ber að
leiðrétfba. Fullorðið fólk á
vitaskuld fullan rétt á því,
að fá að njóta frekari xnennt
unar og fræðslu en Það átti
kost á í uppvexti símtm. —
Eh það er ekki aðeins, að
það eigi fullan siðferðilegan
rétt á slíku og það sé sjélf-
sagt réttlætismál, að gefa því
kost á að njóta slíkrar mennt-
unar eða þjálfunar, heldur er
hér lika um að ræða mikið
hagsmunamál fyrir þjóðfélag-
ið sjálft. Vitaskuld köistar það
nokkuð að fullorðnu fólki
gefist kostur á aukinni og
frekari menntun en það hef-
ur haft tök á að afla sér til
Þessa, en þjóðfélagið kaupir
aldrei of dýru verði vel
menntaða og vel upplýsta
þegna. í þeím efnum á eng-
inn að búa við forréttindi að
því er varðar aðstöðu til náms
og lánveitingar og styrki,
enda er þjóðfélaginu mikils
virði að fullorðið fólk afli sér
frekari nienntunar, þekkingar
og þjálfunar en það hefur
áður hlotið, óski það eftir því.
f frumvarpiiiu um Fræðslu
stofnun alþýðu er gert ráð
fyrir því, að jöfnuð verði
námsaðstaða fullorðinna og
yngra fólks. Ætlazt ér til, að
frumivarpið, verði það sam-
þyfckt, lteiði til þess, að full-
orðið fólk geti leitað sér
þeirrar menntunar eða þjálf-
unar, sem hugur þess stend-
ur til, því sjálfu að kostnað-
a'rlitlu eða kostnaðarlausu.
Hér er sannarlega um stórt
má‘1 að ræða.Ætlazt er til, að
stofnunin styðji mteð framlög-
um margs konar menntunar-
og fræðsluistarfsemi, stem
fullorðnu fólki giefist kositur1
á að njóta, en einnig styðji
hún með fjárframlögum þá
fjölskyldumenn, karla og
konur, er eigi geta án þess
stuðnings aflað sér slíkrar
menntunar. í því sambandi
skal lögð áherzla á það, að.
tryggja verður að próf eða
menhtunaráfangar þeir, sem
þetta fólk aflar sér á þessum
þekikingarbrautum, gjeti með
eðlilegum hætti opnað því
leið að hinu almenna sikóla-
kerfi. í dag er það svo, að
karl eða kona, sem komin er
á miðjan aldur og viU annað
hvort taka upp sinn mennt-
unarþráð að nýju eða hefja
nám, verður að byrja þar sem
frá var horfið eða jafnvel
byrja á byrjuninni og er það
þá oft utanskóla. Að engti
«r metið mikil og dýrmæt
lífsreynsla oog mikill: þroski,.?
er þetta fólk hefur aflað
sér, þess i stað esr það se»tt
á skólabekk með reynslu-
litlum unglingitm og í sama
kerfi og þeir. Ég minJlist v
þess, að ég heyrði g'a'mlan og
góðan vin minn, Ingvar
Carlsson, skól amálar áðherra
Svía, fjalla um Þetta atriði,
meðal margra annarra, á
norrænni ráðstiefnu menr.ta-
og fræðslusamtaka alþýðu, sr
haldin var í nágrenni Stokk-
hólms sumarið 1970. Honum
þótti fjarstætt það fyrirkomu
Iag, að lífsreynsla og þroski
fullorðins fólks væri að engu
metið, er það Ioks fengi tæki
færi til að hefja nám að nýju.
Minnist ég þess, að hann taldi
reynslu manna og þroska
jafngilda tveiggja eða þriggja
ára námi í kennara- eða
menntaskóla, og mun það víst
ekki ofmœlt. En ég skal ekki
hafa fleiri orð um það, heldur
víkja að nýju að því, sem
áður sagði.
Jafnrétti ríki í menntunarmálum
Við flutningsmenn þessa
frumvarps gerum ráð fyrir
því, að Fræðsilustofnun al-
þýðu verði gert kleift að
tetyðja m'eð fjárframlögum
fræðslustarfkemi, er hyti
hennar viðurfcenningar og
væri ætluð fullorðnu fólki. Er
þá átt við starfsemi á borð
við námsiflokka ,ýmissa sveit-
arfélaga, tungumálalsikóla,
handíða- og mynd'listaskóla
fyrir almenlning, listaskóla og
margt fleira þess háttar. í
þéssu sambandi vil ég minn-
■ast á; og noia stem dæmi at-
liyglisvterða starfsemi, er hófst
hér í Reykjavík fyrir um það
bil tveimur árum. síðan, að
ég ætla. Nokkrir ungir skóla
menn ■ tóku saman höndum
um stofnun skóla, er þeir
nefna Kvöld/íkólann. Éh til-
iganigur har,s að gefa þar
yngra og eldra fólki kost á
að stunda nám til gagnfræða
prófs. Aðsóknin mun vera
mjög rniki'l og mieiri en unnt
er að sinna. En þar sem skól-
inn er einkaskóli er krafizt
hárra skólagj a'lda og í ofan-
álag verða vitaskuld margir
nemeiidanna að draga úr
vinnu sinni vegna námsins.
Eg er persónulega kunnugur
maiini vestan af fjörðum, 35
ára að áldri eða svo, fjöl-
skyldumanni, er haft hefur
atvinnu af leigubílaakstri. —
Hann átti þe)-s ekki kost að
taka gagnfræðapróf á sínum
yngri árum en hafði nú st srk
án hug á því. Honum tókst
að komast í Kvöldskólann og
hefur nú lokið sínu gagn-
fræðaprófi. En það kostaði
hann þúsundir króna í út-
lögðum skóla'gjötldum, auk
þess sem hann varð að draga
við sig atvinnuna og konan
hans að fá sér vinnu úti við.
Á sarna tíma géítur svo annar
maður, 20 árum yngri eða
svo, aflað sér sömu mennt-
unar ókeypis. Við alþýðu-
flokksmenn drum þeirrai'
skoffunar, aff úr þessu mis-
rétti verði aff bæta, aUir
þegnar þjóðfélagsins eigi að
sitja viff sama borff í þessum
efnum, viss ókeypis grund-
vallarmenntun, aff minnsta
kosti, eigi í raun aff standa
öllum til boffa, hvaff sem
aldri þeirra, efnahag' fjöl-
skyldustæ'rff og öffrum að-
stæffum líffur. Og í þvi sam-
bandi vil ég enn á ný leggja
áherzlu á nauffsyn þess, aff
venjulegu launafólki gefist
kostur á fjárhagslegum stuðn
ingi vegna. launataps, er það
kann aff verffa fyrir vegna
námsins. íslenzka ríkið veitir
unglingum í dreifbýli fjárhags
legan stuðning til náms og
einnig fjölmörgum námsmönn
um, er nám stunda erlendis.
Þarf ég ekki að rakja það
mál, það er háttvirtum al-
þingismönnum. öllum kunnugt
um. Vitaskuld er það mikið
fagnaðarefni, að hagur þjóð-
arinnar skuili vera slíkur að
þetta er unnt. E'n það verð-
ur líka að búa svo um hnút-
ana, að fjölskyldufólki verði
gert fjárhagslega fært, eða
það að minnsta kosti styrkt
fjárhagslega, til þess að afla
sér þeirrar menntunar eða
þjálfunal', sem hér er rætt
um.
Stuðningur við frjálsa •
fræðslustarfsemi
Auðvitað er það svo, að
unnt er að veita fullorðins-
menntun, sem svo er nefnd,
eftir mörgum leiðum og með
ýmsum hætti. Og ekki þarf
það allt að kosta mikla pen-
inga. Sýnilegt er, að unnt er
að beita bæði hljóðvarpi og
sjónvarpi í því skyni í mun
rí’kari mæli en nú er gert.
Mun enda fyrrverandi msnnta
málaráðherra, Gyilfi Þ. Gísla-
ison, hafa hugsað sér að hefja
fullorðinsmenntunina á þeim
vettvangi og hafði látið fram
fara nokkurn undirbúning
bar að lútandi. Sýnist mér
einnig sem núverandi mennta
málaráðherr,a hugsi til hins
sama. Er það vel. En vafa-
laust kemur ekki siður til
greina, að fullorðinsmenntun-
in fari fram að einjhvierju
leyti á vegum fi-jállsra fræðslu
samtaka nieð sama hætti og
gerisit í nágrannalöndum
okkar með miMum og góð-
um árangri. Fiumvarp" okkar
jafnaðaxmianna um Fræðslu-
stofnun alþýðu gerir ráð fyr-
ir miklum stuðningi við slíka
starfsemi.
StuSnmgur vi5 léttara nám.
Ég vil ekki skilja við þann-
an þátt máls míns án. þ'ess að .
drepa á enn eitt atriði, er ég
tel skipta mikiu miáJli: í þesku
sambandi.Stem btetur f'er stefn
ir svo, að tómstundir manna
aukast fremur en hitt og efni
manna fara batnandi. Latin-
þegasamrtö’kin í nágrannalþnd
unum hafa gerrt sér Ijósa
grein fyrir nauðsyn þíiís, að
stuðlað verði að því að þessi
bætti hagur m'anna vérði
þeim að sem mestu og béztu
gagni. Þar á miklu hlutvcirki
að gegna sú fullorðinsmennt-
un effa aímenningsfræffsla,
sem ekki er affeins hliffstæff
effa í ætt viff hiff venjulega
skólanám, heldur er einnig á
sviffi léttara náms, t.d. á sviffi
listiffkunar, föndurs og ann-
arra persónulegra áliugamála.
Fræðslusamtök alþýðu í ná-
grannalöndunum halda uppi
miki'lli rí'kisstyrktri starfsemi
á þedsu sviði. Með þeim hætti
gefst mö'imum kostur á að
verja tómstundum sínum nyt-
samlega og til uppbyggiíngar
í stað þess, sem lakara væri.
Tel ég, að hér sé um afar
mikilvægt atriði að ræða, atr-
iði, £..m ef til vill mæúi kalla
öðrum þræði uppeldisle'grt, og
er jákvætt í alla staði.
Menn eigi kost á endurþjálfun
í írumvarpinu er gírt ráð
fyrir því, að m'cn.n géti átt
þesis koat að afia sér endur-
þjálifunar, a.inað hvort á veg-
um Fræðaluetofnunarinnar
sjálfrar eða á vegum annarra
aðila, er hún styrkti til þessi.
Ég tel vafalaust, að mikil þörf
sé á starfsemi sem þessari. —
Öll rmunum við kannast við
fólk, er vill leita þjáltfuínar á
nýjan leik og þarf jafnvel
beinlínis á henni að halda. —
Gildir þetta bæði um þá, sem
vilja eða þurfa að leirta nýrra
starfa, t.d. vegna breytinga á
átvinnuháttum óg eins um
hina, er ekki hafa starfað í
atvinnulífinu um nofckurt
Frh. á 11. síðu.
EFTIR SIGURD E. GUÐMUNDSSON
Greinin er aff siofni til framsög lUæffri Sigurffar t'yrir frumvarpi
ha-ns, Péturs Péturssonar og Stefáns Gunnlaugssonar um Fræffslu
stof'nun alþýffu. flutt í neðki deil d alþingis í nóvember s. I.
S þrifjndagur 25. janúar 1972
ÞriSjutjagur 25. janúar 1972 7