Alþýðublaðið - 25.01.1972, Side 11

Alþýðublaðið - 25.01.1972, Side 11
FcJagskonur í Verkakvennafé- ) laginu Framsókn, takið eftir. Þriggja kvölda spilak'eppni byrjar fimimtudag- inn 27. jan. kl. 20.30 í Alþýðu- húsinu. — Félagbkonur, fjöl- mennið og takið m'eð ykkur gesti. Norraena fclagið í Garðahreppi. Félagar, munið kynningu danska vinabæjarinís Birkeröd annað kvöld kl. 8,30 (miðviku- dagskvöld) í barnaskólainum. Kaffiboð. Allir velkomnir. FLUGFERÐIR Flugl'éiag íslands Millilarjdaflug. Fullfaxi fc‘r til London ki. 09,30 í mo.rgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keiia víkur kl. 16.10 í dag. Gullfaxi fer til Giasgow og K- Iiafnai- kl. 08.45 í fyrramálið. Innanlandsflug. — í dag er á- setlað að fi'júga til Akureyrar (3 ferðir) til Viestmannaeýia (2) til Hornafj arðar, Eagurhólsmýrar, ísafjarðar oig tiil Egilsstaða. Á morgiun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, hing- eyrar oS íil Sauðárkróks. SKIPAFnÉTTIR Skipantgerð ríkisins •Hekla er á Norðurlandshöfn- um >á .austurleið. Esia er á Akur- eyri á v’sturJeið. Herjólfur fer frá Eyjum ki. 21 í kvöld til R.vík. Skipadeild SÍS Art-nfel! væini+ainlegt til Rott- erdam í dag. JökulÆedl er í Rvk. Dísarfell. er í Malmö. H.eigafell í Svendborg. Mæliflelí :er í Rotter- da'm. Skaftaifell væntsmlegt til Póllands 30. jan. Hvassafell er í Wi:mar, Stapiafell væintanlegt til Reykjavík'ur á morgwn Litlafell er í olíuflutningum á Faxafióa. POTTUR__ (4) t'egund, og íþá ibíðutr iþað hlut- verik 'vísindaimannanna að finna upp mýtt og sterlkara eitur. Svm ier a.ð.sjá siem rottuplMg- an geri'S't stöðuglt álvarlllegri fyr ir Iþað að Ik'ettdir gjerast nú harta duigliitlir við :in>ttuidiápið. í dag eru kteittir yfiraaitt viel haldnir, jafn'Vel afidir ó niðurs:oðnum matvæilUm, og þj’ildr jþivtf fítið tiíl (þess koma að ie-ggja rottur sér til munns. — skólavöráustig 8 FRAMHÖLD MENNTUN Í7) skeið en snúa svo til'/þess aftur. Hinir fyrri neyðaíít nú oft til að hverfa að lakai'i og verr launuðum störfum viegna aldurs síns og þe'sis, að .þetm geihit ek'ki kostur á endurjþjálf un eða að læra ný störf, Kfeð- al hinna síðamefndu erú,>t.d. s-júklingar, er ná hteilsu I; og húsfreyjur, gem hafa koinið upp börnum sinum og vjlj’a nú á nýjan leik taka til starfa á hinum almenna vinnurrffli-k- aði. Þjóðfélagið og atviúpu- lifið taka satt að segja 4ski fagnandi á móti þessu fé§M, atvinnurietoendur vísa því'joít og' tíðum á þann be'kk, siem þeir telja óæðri. Hér er bæði' um ranglæti að ræða -tog heimskulega afstöðu af -hjtlfu samfélagsihi-h s'em nauðgyn- legt er að bætQ úr. StuSningur vi5 námskeið fyrr trúnaðarmemi I annan stað gerir Tr varp okkar einnig ráð fyrir því, að launþegasamtökurÁim gefist kostur á að fá fjárhigs- legan styrk til þesis að .khma upp fræðslustarfsemi fýrir trúnaðarmlenn samtaikani'^i. í ná'gránnalöndunum er~Jiá1.dið uppi mikilli og vandaðri st'^rf _ semi af þes/iu tagi og e.r |u'in nreðal annars og í mörguia' til fellum kostuð' aí hinu opjin- bera. Þair þykir nauðsynjegt a'ð þeir, s'em gegna trúnaðar- störfum hjá launþegaisámthk- unum, eigi kost á sism viðtæk- astri fræðslu og þjálfun vegtvi starfa sinna. Er það vitasikuld í þágu þjóðféttagsins engu sjð- ur en það er í þá'gu samtak- anna sjáifra. Hér á landihfef- ur ekki reynzt unnt að há'jda uppi jafnviðamikiilli starfssjmi á þessu sviði og þörf hefur verið á og er þar raunar niikil l munur á, því mið-ur. ÞaSJ er ætlan okkar flutningsmanina að leggjia með frunrva^'pi þessu grundvöl!] að þvh-tjað unnt verði úr að bæta. " Fullorðinsfræðslan eykur : jafnréttið og bætir lýðræðið 4 Ég hef farið hér nokkfum orðum um þá hugsun og -þau sjónanmið, sem í frumv»pi þeasu fel-ast og að bakí-'^ví liggja. Um allt þettn njái mætti þó flytja miklu lentri ræðu, því að hér er um vf§a- mikið málefni að ræða. f ijá- grannalöndunum hefur féjll- orðinsfræðslan þróazt iim langan aldur, hún er uppr%tn- in í alþýðuitamlökunum sj^lf- um og á þeirra vegum b|[:ur hún verið mest og öflu þótt fleiri aðilar eigi nú- að þvi máli. Á Norðurlör um hinum starf.a alls.: .st'erk og viðtæk fræð&luéám tök alþýðu, scm hafal.,, ffjóra þætti ful'lorðinsfræðslunn^c í sínum höndum. En svo liaiuð sem fuUorðinsmenntUinirff er þar, þá er engu að síðut’tt|nn lögð mikil áherzla á að.iáika hana og efla. Það .sýriir t.d. nýlegt fréttaiikeyti, sem ég hef undir höndum, frá Norsku fréttastofunni. Segir þar frá ræðu, ér Ivar Leveraas,; fr.am kvæmdastjóri Menningar- og fræðs'lusambands alþýðu í Nor egi, hélt nýlega á fundi í' Osló. •Bendir hann þar á, áð Verka- . lýðshreyfingin verði að vinna að; ummyndun menntunarkerf ikins með það í huga, að auka jafnréttið og bæta lýðræðið. Leveráas stegir í þessari ræðu sinni, að í Noregi sé uim það bil einu prósenti heildarkostn aðarins við fræð-lu- og skóila- mjál varið til fullorðinsfræðslu I en í • Svéþj óð. sé um það bil : 10% varið í sama skyni. i V'ið íslenzkir jafnaðarmenn getum til'fulls tekið undir bau orð Lrveraas. að með aukinni fullorðiu snieimtun^sé steint að stórauknu jafnrétti og | bættu lýðræði. | Fjórþætt starfsemi Ég hef ekki haft mörg orð um eitlstwji atriði frumvarps- ins rmi F/áaðiiius!ofnun al- þýðu, ítentfá' skýrir það tsig að miestu leyti sjáift. Við teljum. að sta-rf henaap; fyrisr fullorð- insíræðsluiria í- iaariinu eigi að vera í fjórum megi-nfarv!egum, það eið' íý;f járh-agslegur stuðn ingur við fræðslutjitarfsiemi, sem ætluð er" fu’llorðnu fólki; 2) fjárhagale.gur stuðningur við þá, ssm'tíámið stunda; 3) þjálfunar'- o* *g •en'durhæfingai'- námskeið fyrir fuijorðið fóik og stuðuingur við .^íka etarf- siemi; og 4) fræðsíúnámsk'eið fyrir trúnaðarmenn í laun- þ'egaFamtö'kunum,. svo og fjár hagslðgur stuðíiirfgur við þau. Stær-ð itvcns þáttar um sig ta’kmiar'kast af því fjármagni, er til hans ren-nur. Tteljuim við, að sennileg-, myndi við hæfi, að um það bil 80% samtail's át'legrar fjárveitingar rynni til tvsggja fyrsttö'ldu kaflanna. en samtals 20 % til tveggj a hinna síðaiSitnenfdu. Ég er sannfærður um, að verði frumvárpið samþýkkt hefur verið stigið stórt og mik ilvægt spor, ekki aðeins að því er varðar almenna f'i'aeðsiu og menntun með þ.ióð inni, hcldur hefur líka þar með verið lagður grundvöll- ur að stórauknu jafnrétti og hættu lýðræði. Með frumvarp- inu er einnig stefnt að því, að allir þeir, sem þess óska, fái áðstöðú tíT að riema það, jiem hugurinn þráir, með öllu án tillits til efnahags, -aldurs eða annarra að?tæð«a. Það ■ lvlýtur að vera mesta réttlætis mál. — . Fíknilyfjadeild löigrégilunn- ar, i’annsóknaTlögrieiglunni, — fuQiltrúa lögreglustjó'i'a og yfir lögreglúþjóni var ókunnugt um málið er bla'ðið in-nti þsþsa að ila eftir fraimvindu þess í gær. Samt stóð í dagbók lög- regttunnar, að miaður hiefði verið fjarlægðu'i' af einum skemmtista'ðanna í annarlegu ástandi, þar sem álitið hefði verið að hann hefði nsytt víns ■eftir a'ð hafa tekið inn ein- hverskonar eiturlyf. Málið verður nú hinsvegar •strax tekið fyrir, enda fullyrti vinur piltsins. við menn á dan’siledknum, að hann vifesi til þess, að pilturinn hefði nokkr- um sinnum neytt eiturlyíja óður, og taldi hann sig vita eitthvað um, hvar hann fengi lyfin. — væri sveitfastur i fyrrnefndum hreppi, Áður en sá úrskurður lá fyrir,' fór Magnús fy'rir hönd hrepps- ins í Iögheimilismálið og rann- sókn í því stendur enn yfir. I. sambandi við hana hafa marg ir verið yfirheyrðir og meðal annari'a maðurinn sjálfu'r, en því fylgir sá galli, að hann á erfitt um mál eftir seinna hjarta- slagið og því ekki auðvelt að skilja hann. — RAFORKAN (2) SLEÐAR Í3) Gunnar P. Snæland gerði útlitsteikniugu að sleðanum, og taldi Sverrir hann fullkom- lega sambærilegan við evlenda sleða sem hér eru á markaðn um. Verðið wrður frá 68 þús- und krónuni upp í 90 þúsund, eftir vélarstærð og íburði, en Það er lægra verð en á sam- bærilegum erlendum sleðum, sem hér fást. Sverrir Þó'rodds son & Co. mun sjá um fram- ieiðslu og sölu sleðanna. — Landsvirkjun verði raunverutteg landsvirkjun; st'efnt verði að end urs.kipulag'ningu raiv.itusvæö- | antta og samtenginu orkurvæð- : anna. í samrætni við þatsa stefnu er gert ráð íyrir, að rafmagnslínan norður i laad, sem Norðlending- ar hafa nefnt „hundinn", verði lögð á árunum 1973—1374, en þessi framikvæmd verður þó við þí ð miðuð, hver áætiuð þorf fyr i ir raforku verður nyrðra. Þá . munu raforkusvæðd Norðurttands 1 vtestra og Norðuria'nds eystra verða samtengd. áður en línan ncrður verður lögð. Með þessari stefnu sagði ráð- herrann, að horfið væri ficá því j að reisa margar og tiltölulega I iitiar arforkustöðvar, en ö’l'l á- ; herzla verði lögð á að' rleifea stærri orkuver og tenigja orku- svæði landsins saman. — Varðandi framtíðar virkiunar- f ram kvæntd ir á Norðurlandi s-agði ráðherrann, að athuganir I verði gerðar á virkjunarmögu- DYRTIÐIN ___ (3)! ÞAÐ ER (3) ■ sókn á piltinum, þar sem hann var á batavegi er hann kom þ'ángað og áuk þess h'afði'eng- in osk komið fram um slí'ka rannsókn, Hins vegar taldi hann ekki útiiókað, að pilturinn hafð.i • getað verið undir eirthverj- um áhrifum heróíns eða mor- fíns, áfengið. s-vo aukið þau, en hvorutveggja runnið fljót- lega af honum affúr. verksmiðjunnar ORA er ástæð- an þó ekki sú, að framileiðslu á þe.a-um vörum hafi verið hætt, unz nýtt útsöluverð hafi verið ákveðið, h'eldur ex hráefnisskorti um að kenna. Framkvæmdasitjóri ORA sagði i í stuttu samtali við Alþýðublaðið að á þeshum tíma árs væri oft erfitt að fá hráefni i niðursoðn- I at' fiskafurðir, en þegar vertíð ! hæfist fyrir alvöru, rættist úr í j þessu éfni. Sagði framkvæmda- stjórinn, að niðursuðuver'kl'miðj- ur þyrftu tiltölulega mi-kið miagn. mirmst 5—6 tonn, til þess að hefja fi’amleiðslu. En semsagt, j afriskj ótt og fic-k urinn kemur, munu fiskbollunnar og fiskbúðinguri'nn koma á mark aðinn aftur og á nýju og hækk- uðu verði eins og fyrr segir. Alþýðublaðinu er kunnugt um, áð S'láturfélag Suðurttands hefur dregið úr ft'amleiðslu sinni á ým= um unnum kjötvörum, þar sem enn liggur ekki fyrir ákvörðun U'rt nýtt verð á þeim. Beiðni um hækkanir munu bíða ákvörðun- ar hjá stjómvöldum og verðla'gs- stjóra og er gert ráð fyrir, að þær verði heimilaðar í samræmi ] við þær breytingar, sem áður ihafa verið gerðar á niðurgreiðsl- MAÐUR íl) Þá áfrýjaði Keykjavíkui'borg niálinu til Hæstaréttar, en þar féll það niður áður en til dóms kom. Síðar fór borgin af stað aftur og- óskaði nýs ivrskurðar ráðu- neytisins um þaö, að maðuriuiti leikum í Dettiíossi jnnan tíðar. Mistókst í 53ja stökkinu Eftir 53 ár jmistókst honurn loks. 75 ára gainal! Belgíumað- ur, Dick De Sonay, hefur hafí furðulega venju í 53 ár. Á ltverju nýju ári ferðast hann til Róm og á nýársdag stekk- ur liann á liöfuöið niður í Tiber frá einhverri brúnni yfir ána. Þetta haf'ði hottum heppn- azt án þess að verða meint af — en nú á nýársdag stökk hann í 53. skipti,og misbeppn aðist. Hann kom illa niður í ána og l'ékk svo mikið högg, að honuni var' strax ekið á sjúkrahús. Auglýsinga síminn er 14 9 06 Þriðjudagur 25. janúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.