Alþýðublaðið - 26.01.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.01.1972, Blaðsíða 10
Eins og tvcggja herbergja íbúðir, 27—45 fm. að stærð — nettó — eru til leigu í Hátúni 10 A, háhýsi Öryrkjabandalags íslands. — í húsinu eru 84 íbúðir, sem verða teknar í notkun síðari hluta sumars. íbúðirnar verða eingöngu leigðar öryrkjum og skulu umsókn- ir hafa borizt bandalaginu fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást í skrifstofu bandalagsins Hátvini 10, sími 26700 (3. Mkvika — leikir 22. janúar 1972). Úrslitaröðin: 1x2—112—121—xxl 1. vinningur: 11 réttir — kr. 27.500,00 7998 42553 62538x 84333x 13441 46793 63678 85110 16603 48273x 79510 88217x 20723x 48525x 84072x 90026 21908 x naí'nlaus Kærufrestur er til 7. febr, Viuning'supphíeðir geta Iækk- að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar' fyrir 3. leikviku verða póstlagðir eftir 8. febrúar (2. vinningur fellur niður, of margir seðlar með 10 rétta. Vinnings upphæð bætist við 1. vinning.) Handhafar nafnlausra seðla verðai að framvísa stefni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang tii Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga!. GETRAUNIR — íþróttamigstöðin — REYKJAVÍK Aðstoðarlæknastöður Við lyf lækningadeild Landspítalans eru laus ar 2 stöður aðstoðarlækna. Stöðurnar veitast frá 1. apríl oig 1. maí n.k. Laun sam'kvæmt kjarasamningum Læknafelags Reykjavíkur og stjórnarnefnidar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum u!m aldur, náms feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rík' isspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 26. febr. n.k. Reykjavík, 25. janúar 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna í DAG er miðvikudagurinn 26. janúar, 26. dagur ársins 1972. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 15.15. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 10,39, en sólarlag kl. 16.40. ! Kvöld og helgidagavarzia í Apóteki>,m Reyk.iavikur 22.—28, janúar er í liöndum Ingólfs Apó- teks, Laugarnesapóteks og Apó- teks Austurbæjar. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11, en þá hefst nætur- varzlai: í Stórholti 1. Apétek Hí-fnarfjarlfar «r opiO á ©unnudðgiita og ÖBrwiM heltfi- 1ögum kl. 2 -4. Köpavogs ApéteS og Kefla- 'fs.ur A nótev ífii ovin helrfldsga Aðalsaín, Þingboltsstræti 2» A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud kl, 9—22. L&ugarö. kl. 9 1S Sunnudaga V 14—19. dóhngarð’ 34. Mánudaga kl U -21. Þtiðjudaga — Föstudag* kl. 1«—19. Hofs'allagötu lð. Ménudaga, Föstud. kl. 18' A8. Sólhehmun 27. Mánudaga Foatud X. 14-21. Bók. ,áaín Norraens hússin* v opið daglega frá kl. 2-—7. FÉLAGSSTARF Kvenfélag Háteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sólcninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Tekið á móti pöntunum 1 síma 34103. milli kl. 11 — 12 é miðvikudögum. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður á miðviku'daginn 2. iiebr. kl. 8,30 í anddyri Bredðholtsskóla. Venju- leg aðalfiundarstöhf. — Stjórnin. 3—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888, LÆKNASTGFUR Læknastofur eru lokaðar á lavgardögum, pema læknastoían a.8 Klapparstíg 25, seta er opin r.illi 9—12 símar 11680 og 11360, Vdð vitjanabeiðnum er tekið tijá kvðid \ig helgidagsvakt, S. 21230. .æknavakt 1 Hafnarfirði og -ni’ðahrepöi: Uppiýsingar I Wjg Jgluvarðstofunni i jíma 50131 >g slökkvistöðinni í síma 51100 nfst hvern vírkan dag kl. It og stendej til^kl. 8 að morgni. Um seigar fré J3 á laugardegi »il d. 8 á mánudagamörgni. Simi 21230. Sjúkrabífreiðar fyrir Reykja- 'ík og Kópavog eiU I sima T1100 1 Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna íer fram ( Heilsuvernd arstöð R.eykjavíkur, á mánudög- im kl. 17—13. GengiO inn *rá Barénsstíg jrfir brúna. TannlæknavaKt ear i Heilsu- ’erndarstöðinni. >ar sem slysa arðscofan var, og er opin laug tröaga og sunnud. H 8—6 *.h >ími 22411. SðFN __________ Landsbókasafn tslanðs. Safn- úsxð við Hverfisgötu. Leatrarsal ir er opinn alla virka daga kl. . — 19 og útlánasalur kl. 13—15. Sorgarbókasafn Reykjayíkur Bókabíll: Þriðjudagar - Blesugróí 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.Ub—13.00, Seláff, _Arbæjarhverfi 19.00—21 00 Miðvikudagar Álftarnyrarskól 13.30—15.30 Verzlunin werjóífur 16 15— 17.45. Kron við StakksblíS 18.30 til £0.3n ^ Flmnuudaga?. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbrayt 63 3,00—4,00. Miðbær. Háalejíisbraut 4.00. Mið bær. Háaieitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör ’^reiðholtshverfá 7.15—9.00 Laugalaekur > Hrisateigux 13.30—15.00 Laugaráe 18.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Listasafn Einars Jönssonar Listasafn Einars Jónssonar g ögengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á .spnnudögum 1-5. sept. — 15. des., á virkuit tögum eftir samkomulagi. — jSáttúrugripasafnffl, HverfisgStu 116, '3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- Inni), er oplð þrjðjudaga, firumtQ- daga. laugardaga. og tuonudagi kt. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. J an til 4.00. Aðgangur ókeypis, íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1--6 f BreiBfirð ingabúð við Skólavörðustíg. Félagsfundur N.L.F.R. 'N áttúrulækninigaifólag R eykj a- víkur heldur fund í matstofunni Kirkjuotræti 8, mámidaginn 31. jan. kl. 21. Fundarefni: Uppiest- ur, félagsmál. Veitingar. Sijórnin. Félagskonur í Verkakvennafé- laginu Framsókn, takið eftir. Þriggja kvölda spilakeppni byrjar finimtudag- inn 27. jan. kl. 20.30 í Alþýðu- húsinu. — Félagbikonur, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Hallgiámiskirkju heldur fund mánudaginn 31. janúar k’l. 8,30 í Félagsheimili kirkjunnar. — Sýndar myndir rr.pð ískýiriinigum. Félags'konur ibjóði með sér gesitum. Kaffi- veitingar. — Gott eiga fátækir að geta klórað sér í gegnum götin — sagði ríka konan. ÚTVARP Miðvikudagur 26. jan. 13.15 Þát.tur um heilbrigðismál 13.30 Síðdegissagan; Litli prinsinn 15 00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist 16.15 Veðu'rfregnir. Þættl6.45 Lög leikin á sýlafón 17,00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga ; c- *. • -v 17.40 Litli barnatíminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 A B C 20.00 Stunda'rbil 20.30 Framhaldsleikritið Dickie Dick DickenS 21.10 15 Minigrams, tónverk 21.20 Summerhill. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan Örtröli 22.35 Djassþáttur 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, SJÓNVARP 18.00 Siggi • Kainínan. Þýðandi Kristrún Þórðardóítir. Þulur Anna Kristín Arngrýns- dóttir. 18.10 Tejknimynd. Þýðandi Heba Júlíusdóttir 18.15 Ævintýri í norðurskógum 17. þáttur. Fréttir af Frank Williams Þýðandi Kristrún Þóröardóttir 18.40 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi. 10. þáttur endurtekinn. 18.55 Hlé 20.00 Fréttjr 20.25 Veður og auglýsingar 20.3.0 Ileimur hafsins ítalskur fræðslumyndaílokkur um iiafrannsóknir og nýtingu auðæfa í djúpum sjávar. 2. þáttur. Lífid í sjónum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Refskák (La Chartreuse de Parme) Frönsk bíómynd frá árinu 1948 byggð á saimnefndri skáldsögu eftir frainska rithöfundinn Stendhal (1783—1842). Síðarj hluti. Leikstjóri Christian Jaoue. Aðalhlutverk Gérard Philipe, Maria Casares, Lucien Coedel, Renée Faure og 10 Miffvikudagur 26. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.