Alþýðublaðið - 26.01.1972, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 26.01.1972, Qupperneq 11
Vcstfii'ðingafélagið í Reykja- vík og nágrenni. Aðalfundur félagsins varður haidinn að Kótel Borg, næsta isunnudag (30. jan.) kl. 3. Venjuleg aðaMuindarstörf. Nýir og gamlir féiagar. fjölmcnnið. SKIPAFRETTiR Skipaútgerð ríkisins Kekla kom til Siglufjarðar i gærkvöld á austurleið. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á! vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík k! 31.00 í kvöld til Vestmanna- e.vja. — MINNINGARSPJÖLD BarnasiJÍtalasjóðs Hringsins, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzl. Blómið, Hafnarstræti 16 Skartgripaverzl. Jóliannesai’ Norðfjörð, iaugavegi 5 og Hverfisg. .49. Minningabúðinni, Laugavegi 56 Þorsteinsbúð, • Snorrabraut 60 Vesturbæjarapóteki Garðsapóteki Háaleitisap^ceki Kópavogsapóteki Lyfjabúð Breiðholts Árbæjarblómið, Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins Hvcragerði: Blómaverzlun Michaelsen AkUreyri: Verzlunin Dyngja. MINNINGARSPJÖLD Flugbjörgunarsveitarinnar eru seld á efíirtöldum stöðuvn: Búkabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningabúðinni, Laugavegi 56. Sigurði M. Þorsteinssyni, sím.i 32060. Sigurðl Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407. Stefáni Bjarnasyni, sími 37392. AUG LYSINGASÍMI ALÞÝDUBLAÐSINS E R 1 4 9 P 0 Louis Salon. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. í ‘Efni fyrra hlutans, sem sýndur var síðasta miðvikudag.skvöld. Ungur aðalsmaö'ue, Fabrice del Dongo( kemur til furstadæmis- ins Parma, að loknu námi við Jesúítaskóla í Napolí, Frænka bans og fóstra, hertogaynjan, befur beðið lians með ójireyju og tekur bonum með slíkum kostmn og kynju,Tn, að vini henn ar, forsætisráö'herranum er nóg boðið. Leikflokltur frá Napólí kemur til Parma og Fabrjce keinst í kunningsskap við unga leikkonu í hópnum, en Giletti, forstjóri leikaranna, tekur því illa. Fabrice Iendir í átökum við forstjóraun og verður hon- um að bana í sjálfsvörn, en er tekinn höndum og dæmdur í 20 ára fangelsisvjst. Frænka lians og foi'sætisráðherrann FRÁMHÖLD ________________________\ SPÁIN____________________! (9j liðdð berst um toppinn, eii hitt ’ fyrir tilveru sinni í deiídinni. Eg gæti vel trúað aðýWest. Brom. takist að hanga ■.’a.m.k. á öðru stiginu og spái þyí jafn- tefli. Burnley—Norwich i 2 ■~rs Þá er komið að 2. deijdar- leiknum að þessu simni óg er hann að vaTuda anzi epiður viðfaings. Burnley féll í i^. d. í fyrra og stendur sig bæi&Iega í 2. deild, er þar með eístu liðum. Novwich er þar bins- vcigai’ með örugga forystp og ætlar sér sæti í 1. deild á nfcsta keppnistímabili og trúlega fcekst þeim það eftir öllurff sól arnnerkjum að dæma. Eg. lief mikla trú á Nonvich í þess- um 1‘eiík og spái því úðsígri, sem eir jiaftiframt eini út'j'sig- urinin hjá mér á þessum sáðli. SNOTUR (4) skóialeikvelli og fótbrotið’ sig, eingöngu. Litlu seinna sló húa í gegn í þætti Otto Niellsiens í sjónvarpi „Söndagl:'posten“. — Þetta gerði hún, þó hún væri mieð fútinn í gipsi, og söng sig inn í hjöi’tu fólksins. Allar götur síðan þsítta skeði (1966), heíur Áse Verið mjög cnnum kafin stúlka og ein af þeim sönglistamannes'kjum, ,-em m est hefur verið talað uim und- anfarið. í fyrravetur stóð hún sig með sérst'akri prýði í r'eví unni á Folkan í Stokkhólmi, cn þá lærði hún einnig að. vihna í hópvinnu. En það geitur vérið mjög úlLlítandi, eins og .íiún sjálf segir: „þ'egar maður hef- ur sungið sömu textana í 291 skipti, er komið mikið rn^ira en nóg.“ Á m'eðan á þessuim,>e- vium s'tóð, komu sænsku djig- blöðin þeim orðrómi á kíj|ik, að feilttihj'vierit ástanbráli ~ v^eri á milli hennar og Lasse BéTg- iiagsn, sem áður var glftur tjiil'- Babs. Sjáif slegir hún: „Sæn^m blöðin eru alveg vonlaus itieð þennan orðróm, við voruim b§ra góðir vinir, ein's og álltaf vei’ð- reyna! að" fá hann látinn lausan, en fui'stimi stendur í vegi og krefst blíðu frænkunnar að launum fyrir frelsi íangans. — Lögreglustjóri furstadæmisins liefur líka miklar ráðagerðir á prjónununx, en telur Fab||ee geta orðjð hindrun á leið sifini í forsætisráffherraembæltiö.^ — Hann ákveður því að' byrla fáýtg anum eitur. En Fabrice liefui' það sér til dægrastyttingarlað horfa á dóttur fangelsisstjor|ns í garðinum fyrir utan klefa- fflugga.un. | 22.35 Dagskrárlok uv þegaf fólk vinnur saman kvöld afitir kvöld ásama leik- sviðinu, það var allt og sumt.“ Áse...Kleveiand á norskan föður og sænska móður og bjó uan tima í Svíþjóð, en það hef- ur einmitt komið henni að góðu, Það er .mikill kostur fyrir lista- munn að kunna-skil á no'kkrum Uingu;ná!am, cf efcki algjört fru.mskiílyTði, eins og við höfum séð. En nteira þarf til að verða stjarna. Þegar árið 1965 skrif- aði sænsfct blað um hana, að hún værd, þrátt fyrir liinn unga aldur sinn, álTt að því fulknót- uð söngkona, og að hún væri sérstafct náttúrufyrirbrigði. Þá hefur Áse og annað ,,já kvætt til að bera: Fyrir utan það að verá „snotur“, eins og mai-gir segja, hefur hún mjög sjaldgæfan sjarma, blæfagui’t andlit og lífleg augu. í istuttu máli kemur hún fyrir seim mjög hlý og 'aíllt hennar ytra útlit er í i'u'Ílu sainræmj við hina hrii- andi fögru ög 'fcröftugu rödd, sem hún hefur algjöra stjórn á. Það er ekki oft, sem norskir liæfilei'kar skera sig svo gjör- um með Áse Kleveland. Hún ; hefur aTla .möguteika til að verða aiþjóðleg dægurlaga- stjarna. En það finnst henni ekkí nó'g að reiða sig á. MaSur veit alánei hve. lengi sú vei- gengni' stendur yifir. Þess vegna vill hún verðia sér úti um !.ög- fraeðimenntun ög það mun .þess •ari þróttmiklu stúlku örugg- leg,a takast. —■ SNJÓMOKSTUR______________(3) . haf i hiBsvegar aidrei orðið al j gert öngþveiti, nema þá helzt þar sem ökumen,n á vanbún- um bílum hefði valdið því. Nú vinna fjórir vegheflar og fjórar ýtufikóTfur að snjó- moik’stri í borginni og koistan’ moksturinn 80 til 100 þúsund á daig. Hinsvegar vann fjöldi mann,a og véla >að mofcstri í hitteðfyrra, þá tvo verulsgu snjóakafla sem komu, og var kostnaðurinn 600 þúsund krón ur á dag. Að lokum sagði Ingi, að ef ástandið yrði nú eins og það var þá, yrði mann- og vélaafli ■ að ejiálfaögðu stóraukin til þess að hálda að minnsta kosti í ihorfinu. — Á EGILSSTÖÐUM (12) niður, Að vísu snjóaði þar svo- •■'íífciS" ájrSunnudag og lókuðust þá fjaTlvegir, en þeif’ - höfðu verið cpnaðir á ný í gær, Fjallvegir þai eystra hafa annars verið opn ^fSlé'hgtít af í vetiur. ■ Hreindýrin virðast una sér vel tfirfféiffíf ffg Tfá'ié éngin dýr leit- að til byggða það ssm af er vetr. inum. Um atvinnulífið á Egilsstöðum kom eftirfarandi fram í samtal- ^i^. Skúverks'miðjan gengur vel og starfar rneff fullum afkö.slum: Pi'jónaþ'tofan Dyngja gerði fyrir | nckkru stór.samni.ng við banda- [ ríska aðila um kaup á ullarkáp- um úr ÁÍafosslop'a. — EKKERT SLYS____________(31 fram á þeim isitöðum þar sem gangbrautimar eru nálægt gatnamótum. Að lokum taldi Guttormur að krak'kar og ökumenn hefðu gofct af leiðbeiningum gæzlukvenmanna og þessi nýj ung hafi verið vel þess virði að taka hana upp. — Lausn á verð- launakrossgátu □ Dregiff liefur veriff úr rétt lun lausniim á verðlaunakross gátu þeir sem birt var í jóla blaði Alþýðublaðsins og hljóta þessir verðlaim: Gestur Bjöig- vinsson, Brattahlíð 6, Seýðis - firði; Sabina Jóhannsdóttir, Nýlendugötu 17, Reykjavík Árni Júl. Árnason, Grænu- niýri 16 Akureyri. Veitt eru eins og auglýst hafði veriö þrenn 1000 krónu verðlaun, og ber að vitja þeii-ra til Alþýðubla'ðsins. — ER UMBOÐSSÍMI ROOFTOPS Guöjón Styrkárssorr HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 - SÍMI 18354 úr og skarf mmm J0I skólavördu feripir MELfUS 'S3íi istig 8 Auglýsir síminn 14» Áskriftasíi er 1491 iga- er 36 minn 30 Skipholti 37 - Sími 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Áður Álftamýri 7. * 0PID ALLA DAGA * ÖLL KVÖLD OG * UM HELGAR Blómum raðað saman í vendi og aðrar skreytingar- Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagöli) 32. HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLINGAR- LJÚSASTILLINGAfi Sim). Látið stilla i tfma. . *..<• • • •v ■ i". :trJ5 Fljót og örugg þiónusta. 13-10 0 Hafnarfjörður Hafnarfjörður Félagsvist Ný 3ja kvö'lldla spilakeppni hefst í Aiþýðu- húsinu í Hafnarfirði annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, M. 8,30. Vlerið með frá byrjun. — Öllum heimill að- gangur. Alþýðuflokksfélögin. og féfck nú nokkrar vikur í næði til að helga sig gítarnum^531111^ úr> sem raun ber vitni Miðvikudagur 26. janúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.