Alþýðublaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1
Viðtal við Róbert - SJÁBAK^ MiDVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1972 — 53. ÁRG. 25. TBL. SAGATIL NÆSTA BÆJAR □ Maurice nokkur Corasins á Englandi hefur látið hækka í iriÖaskrá (sinni npphæð til félaga sinna til erfisdrykkiu að honum látnum. Vegna stö'ð ugt hækkandi verðlag’s fannst tionum 50 sterlingspund of lítið og lét breyta sötunni í 70 pund eða rúmar 16 þúsund krónur. — Frönsk áætlun um starfsmannafjöldann: □ Á vegum utan'ríkisráðuneyt- kvæmd þessarar könnunar, og leiðandi starfsmanna, er gert isins er nú framkvæmd könnun er henni að verða lokið. í sjón- ráð fyrir, nefndi raðherrann, að á aukningu umferðar rnn Kefla- varpsþætti í gærkvöldi nefndi í dag starfa í beinum tengslum víkurflugvöll, og ennfi’emur á- utanríkisráðhei’ra nokkrar tölur við flugumferðina rúmlega 700 ætlun um aukningu í framtíð- um áætiaða aukningu starfs- manns, en sérí'iæðingarnir gera inni og þörf fyrir starfsfólk í manna við Keflavíkurflugvöll úr ráð fyrir að í iok þessa tíma heinum tengslum við flugið. skýrslu hinna frönsku sérfræð- bils. sem þeixia spá yfix, I*að er f'ranskt sérfræðifyrir- inga. Sem dæmi um hve mikiili verði þeir orðnir um 10.000. Er tæki, sem tók að sér fram- aukningu umferðar, og þar af | Frh. á 8. síðu. Tíðindalaust á Coldwatervígstöðvunum □ Það er tíðindalítið hjá Gold- water þessa dagana og má segja að lífið — og ríðskiptin — séu að komast í eðlilegt horf. ,.Það er ennþá of snemmt að segja til um það hvaða áföilum við höfum orðið fyrir“, sagði Þor- steinn Gíslaison forstjcrí þessa dótturfyTirteekia SII í Bandarikj mikið af öðrum flsfci. unum, þegar blaðið hafði sa»n-1 Þorsteinn sagði að fískinum band við hann í gær. hefði veríð dreift um öll Banda Síðan farmannaverkfalUnu ríkin um leið og hann kom, og lauk, hafa Goidwater borizt þrir hefði dreifing hans genglð eðli- skipsfa'rmar af frystum fiski, sam lega, Um tjónið, sem verkfallið tats 4055 lestir. Mestur hluti hafði skapað, væri ekkerf hægt þessa magns eru þorskflök, en að segja á þessu stigi, það munfli einnig hefur Coldwater borizt koma í Jjós seinna, — VILJA LIKA FA AD utanbæiarmenn er farið STAUPA SSO FÍNT aö bvrsta í vínstúkurnar □ Að minnsta kosti fjórir samkomustaðir utan Reykja- víku'r hafa þreifað fyrir sér hjá dómsmálaráðuneytinu i þeim tilgangi að fá vínveit- ingaleyfi. Eins og er hafa samtals 16 aðilar á ísiandi leyfi til vín- söiu aJlan ársins hring. Þar af eru tólf staðsettir í höfuð- borginni, en fjórir utan henn- ar. Tveir þeii'ra eru á Akureyri, einn í Vestmannaeyjum og einn steinsnar frá Reykjavík eða nánar tiltekið í Hafnar- firði. Þannig- kemur í ljós, að um 40% þjóðarinnar á þess ekki kost að komast á vánveitinga- liús nema fjarri heimabyggð. En það virðist stemning fylr ir því að koma upp vínveit- ingahúsum, og þeir staðir, sem leitað hafa upplýsinga hjá dómsmálaxáðuneytinu, eru á Akranesi, tsafirði, Siglufirði og Sauðárkróki, En það er ekki nóg að sækja um, heldur verða umsækjend- ur að uppfylla viss skilyrði og getur það haft í för með sér mikinn kostnað. Auk þess fylgja ýms vanda- mál vínveitingastöðum í minni kaupstöðum, sem ekki þekkj- ast í Reykjavík. Á þeim veitingastöðum, sem haifa vínveitingaleyfi hér á landi, er misbrestur á, að sum- um skilyrðum sé fylgt. Ein krafan er sú, að hægt sé að kaupa Þair máltíðir. Um þetta. sgaði Ólafur Wal- ter Stefánsson í dómsmálaráðu neytinu: „Reyndin er sú, að þetta hefur þróazt misniun- andi, og sums staðar þýðir kannski ekki að lcoma inn og biðja um mat“. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.