Alþýðublaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 9
□ Frjálsíþróttasamband ís- hincls hefur sent frá sér skrá uni mót á vegum FRÍ á þessu ári. Er þar um auðugan garð að gresja, eins og sjá má við l'síur fkrárinnar. Eitt mót- anna hefui- þegar farið fram, Sveina- og meistaramót ís- lands innan háss, sem fram fár á Akranesi um síðustu helgi. INNAN HÚSS : 13. febrúar: Di.cng.ia-- og stúliknamfeistara- mót fciands í Köpavogi. 27. febrúar: Unglingameistaramót fslands í Kí.fiaví'k. 4.'—5. marz: Meistaramót íslands í Reykja- vík. 11, —12. marz; EM í Grenoble í Frakklandi. UTAN HÚSS : 26. marz; Víðavangshlaup íslands í Reykjavík. 7.-8. júní: Alþjóðlegt mót í Reykjavík. 10.—11. júní: Meistaramót fslands (tugþraut o. fl.) í Rieykjavík. 26.-27. júní: Tugþrautarlandskeppni (íl.land —Spánn—Bretland) í' Reykja- vik. 28.-23. júní: Alþjóðl&gt mót í Moskvu (2 — 3 menn). 1—2. júií: Unglingameistaramót íslands í Reykjavík. 3.—4. júlí: Bislet Games í Osló (Moskvu- farar keppa þar). 10,—11. júlí: Landi kfeppnin ísland—Dan- mörk (unglingar) í Reykjavík. 13. júlí: Alþj óðlegt mót í Reykjavík. 15. júlí: Eystrasaltsvikan í Rostock í Au.-Þýzkalandi (3 menn). 29.—30. júlí: | B -mót FRÍ (keppnibstaður óá- kveðinn). 29,—30. júlí Landskeppni í Mo í Rana í Noergi (Polar Match) N. Nor- egur, N. Svíþjóð, N. Finnland og . ísland, karlar og konur. 2.-3. ágúst: Bislet Alliansen í Osló (þeir jbiztu úr landsliðinu) aðrir lands I liðsmenn á önnur mót í Nor- egi. 8.—9. ágúst: 'Andrés-ar Andar leikir (úrslit) í Reykjavík. 12.—13. ágúst: 1 Bikarkeppni FRÍ (úrslit) í Reykýavík. 19.—20. ágúst: Ur.glingakeppni FRÍ (keppnis. staður óákveðinn). 26.-27. ágúst: j Fjórðungamót (keppnisstaðir óá- 15.-16. júlí: fslandsmót yngri flokfeanna (18 ára og yngri) á Sauðárkróki. 22.—24. júlí; Mc-istaramót fsáaiids (aðajlhluti) karlar og konur i Reykjavík. kveðnir). 26. ágúst — 10. sept.: OL í Múnchen. 16,—17. sept.: Landið — Reykjavík. IþROTTIR 1STUTTU MÁLI □ Svána og meyjamieistaramót íslands fór fram á Akranesi um síðustu hejgi. Mesta athygli vakti árangm' 13 ára stúlku frá Vögl- um í'Skagaifirði, Sigurlínu Gíéla- clótitur. Setti hún nýtt telpnamet í lang stökki án atrennu, stö'kfe 2.öl mctra. Þess má g'eta, að í sama aldursflokki dfengja vannst lang Sitökkið á 2,52 m. Þá tók hún þáit í þríktökks- keppninni með sveinunum, og varð í 9. sæti af 18 keppendum, stökk 7,71 metra. Frischauf Geoppingen varð esturþýzkur meistari í hand- .naittleik í ár. í úrslitalieiknum em fram fór í Bocblinigfen, .sigr- ði Frisehaufliðið Gummiersbac- ,en 14:11, en í háltfleik var stað- n 7:7. — Boltinn rúllar að nýju □ Fyrsta- mnferð síðari helm ings keppninnar um Vestur- Þýzkalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu var leikin 22. janúa'r að loknu nokkurra vikna vetrarhléi. Á þessu tíma bili hafa félögin sent lið sín í keppnisferðalög, látið þau le'.ka vináttuleiki, taka þátt í innanhússknattspymumótum o. fl. o. fl. Fyrir þennan leik- dag veltu menn einkum fyrír sér, hvort liðin léku með á móta styrkleika cg í fyrri helming keppninnar. Úrsiit 18. umferðarinnar urðu þessi: M-Gladb. - 1. FC Kaisier. 2:1 E. Frankíui't - Hamb. SV 4:0 B. Dortmund - Duii.burg 2:3 E. Braun. - VfL Bochum 0:2 Schalkií 04 - Hannov. 96 5:0 Herth.a BSC - VfB Stuttg. 2:1 F. Dusseld. - B. Munchen 0:1 W. Bremen - 1. FC Köln 2:2 R. Oberhau. - A. Biialefeld 2:0 Schálke 04 vann stóran sig ur yfir Hannover 96. Hinir ungu leikmenn Schalke sönn- uðu, að það er engin tilviljun, ■að þeir hafa þriggja stiga for ustu í „Bun.des!igunni“. Mörk in gerðu Scheer 3 (brenndi af vítarspyrnu), FLccher og Lútk'abohmsrt eitt hvor. — Schalke hefur unnið alla sína heimateiki til þessa (10), cg skorað í þeim 32 .mörk, en fangið á sig 3!!! B'ay’ern Munchen átti i mikl um erfiðleikum á Rheinstadi- in í' DusssMorif með nýliðana í „Bunda:ligunni“. Sigurinn hfefði alveg eins. getað orðið á hinn veginn, en skaílamark Gunter Natzer fwirliði Mön- chengladbach undirbýr srg cil að taka vííaspyrnunna, í leikn um yið 1. FC Kaiserslautem. Gerds Múllers á 70. mín. eftir mikil mistök markvarðar Dússeldorf færði Bayern bæði stigin. Boruasia Mönchengladbach sýndi hreint ekki sínar beziu hliðar í leiknum við 1. FC Kaiserslai'tern. í háLflieik var staðan 0;1 (Vogt) fyrir Kai- serslautern. í þeim síðari skor aði Gunter Netzer úr víta- spyrnu, og Danner skoraði sið an 2. mark meistaranna á 70. mín. eftir góða sendingu frá N etzer. Werder Bremen og 1. FC Köln skiptu með sér stigun- um eftir mikinn baráttuleik. Mörk Köln skoruðu Scheer- mann ög Cullmann, en fyrir Bremen Weist og Laumen. Á óvart komu sigur VfL Bochum í Braunschweig og hinn stóri sigur Eintracht Frankifurt gsgn Hamiburger SV. Hertha vann góðan sigur í Stuttgart. Mútumálið. Nýl:eg.a féll dómur í' málum fimm leikmanna, se,m sekh.' voru fundnir um að hafa þeg- Frh. á bls. 11. - íjpróttir - íþrottir - fctir Miðvikudagur 2. febrúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.