Alþýðublaðið - 05.02.1972, Blaðsíða 1
28 sækja um sjoppuleyfi 131
^flfl
mmÐjÐM
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 197: l — 53. ÁRG. — 28. TBL.
MÁS ■Sid Kx'JgB Spffl L . ’OTB KEÞÁ AND?
Á MORGUN Á MIÐNÆTTI
□ Enginn aukairestur hafði
í gær verið veittur tU að skila
skattaframtölum þó að af-
greiðsiu skattafrumvarpanna,
sem nú liggja fyrir Aiþingi, sé
ekki lokið. Siðustu forvöð til
að skila framtölum í póstkassa
Skattstofunnar eru klukkan
24.00 ann&ð kvöld.
Umsóknir ,um stuttan frest
til að skila framtölum virð-
ast ekki vera fleiri nú en ver
ið hefur undanfar/'n áx, en að
sögn starfsmanna Skattstof-
unnar í Reyk.iavík. fá skatt-
borgarar greiðlega viku frest
til að skiia framtali, geri þeir
viðunandi grein fyrir umsókn
inni-
Hins vegar kemur ekJd í
1 jós fyrr en á mánudag, hvtxrt
heimtur verða núnni nú sök-
um óvissunnar mn skattlagn-
ínguna. En mikill fjöldi fólks
geymir að skifa tramtölum
fram á síðustu stundu. —
;□ Verður heimsm eistarae Lnv íg -
ið í skák haldið í Hollandi? Það
er að minnsta kosti síður en svo
fráleitt, að þvf er Edmondson,
framkvæmdastjóri bandaríska
skáksambandsins sagði á blaða-
mannafundi í gærkvöldi.
Tilboð Hollands er að vísu m jög
lágt miðað við tilboð íslands og
Júgóslaviu, eða aðeins 80.000
dollarar Hins vegar taldi Edmond
son verulegar líkur á því að hvor
aðilinn um sig, Spassky og Fisch-
er, beittu neitunarvaldi sínu við
SAGATIL
NÆSTA
BÆJAR
□ Fyrstu 28 mánuði Norræna
hússins heimsóttu það 180.000
„skráffir" gestir auk hundrað
þúsunda gesta, sem komið
hafa þangað á fundi eða að
fá sér kaffi og lesa norræn
blöð. „Þessi gestafjöldi værl
sennilega óhugsandi, ef Nor-
ræna húsið hefði staðið í ann
ari norrænni höfuðborg/1
sagði Ivar Eskeiand í skýrslu
um starfstímabll sitt. —
fyrstu tveim tillögum dr. Euwe,
forseta alþjóðaskáksambandsins.
Þ. e. a. s. að Spassky neiti að
tefla í Júgóslavíu, og Fischer
neiti að tefla á tslandi.
Þar jmeð er sá möguleiki þó
alls ekki útilokaður að annað
hvort landanna verði valið, en
eins og Edmondson orðaði það:
„Þar með kemst Holland inn í
myndina."
Edmonóson sagði að sér virtist
Reykjavík hafa upp á allt það að
bjóða, sem nauðsynlegt teldist,
og það væri alls ekki svo að skilja
að Fischer hefði neitt á móti ís-
Iandi eða íslendingum. Hins veg-
ar teldi hann Júgóslava hafa gert
mikið fyrir skáklistina, og hann
væri hlynntur því að halda ein-
vígið þar.
Þar sem Bobby Fischer er gyð
ingur gat hanm ekki komið á
blaðamannafundinn í gær, þvf
hann kejmur aldrei fram opinber-
lega eða tefHr fré sóiarlagi á
föstudegi tU samtíma laugardags.
Hins vegar mun hann halda fund
með fréttamönnum f kvöld. —
□ Hannlbal Valdimarsson félags
málaráðherra fer í opinbera heim
sókn til Bandaríkíanna í dag. —
□ Loðnan var heldur óþæg
fram eftir kvöldi í gær, og
Hjáhnar Vilhjálinsson hafði
ekki frétt af neinni veiði þeg-
ar blaðið hafði sa.mband við
hann. En hann bjóst við henni
þægari í nótt, og spáði góðri
veiði.
Árni Friðriksson stefndi
austur með landinu í gær,
svona rétt að gæta að því hvort
fleiri lcðnutorfur væru kann-
ske á leiðinnl til okkar. Við
skulum vona að svo sé.
Meðíyfgjandi mynd er tek-
in í aflahrotunni um daginn
og er Súlan EA þanva að koma
vel hlaðin til Vestmannaeyja.
Flugfélagið og
OVENJULE
TVÆR OG
□ Bæjarfógetaembættið i
Keflavík hefur fengið til með
ferðar deilumál sem risið hef
ur með nokkrum stjórnarmeð-
limiun flugféOagsins Þórs og
útibús Verzlunárbankans. þar
í bæ.
Ásaka stjórnarmeðlimirnir
bankann um að brjóta lög með
því að hann hati kyrrsett rúm
ar tvær og hálfa mill jón króua
í formi tyggingarbréfa og
víxla, sem stjórnarmeðlimirn
?r eru samþykkjendur að.
Forsaga málsins er sú, ,aö'
í vörzln Veæzflunarbankans í
Keflavík eru vixlar og trygg-
ingarbéf að upphæð tvær millj
ónir fimm hundruð og sextáu
þúsund.
Víxla þessa hafa ýmsir
stjórnarmeðlimir flugfélag-sins
Þórs samþykkt.
Styrinn stendur um það.
að samþykkjendur víxlanna
telja sig hafa lagt þessi plögg
inn í bankann til athugunar,
en bankinn Iheldur því hins
vegar fram, að þeir séu trygg-
ing fyrir yfirdrætti, sem flug-
félagið var komið með.
Þvi skal skotíð hér inn í, að
Flugfélagið Þór er útgefandi
víxianna,
Þeir, sem fara fram á úr-
skurð í máli þessu eru: Jósa-
fat Arngrímsson, Jóhann Lin
dal og Pétur Filippusson.
Vitnayfirheyrslur í málinu
hefjast núna eftir helgina. —