Alþýðublaðið - 12.02.1972, Side 1
A
BMÐIÐ
LAUGARDA6UR 12. FEBRÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 35. T8L.
Listamannalaun enn á dagskrá
□ Úthlutunamefnd listamanna-
launa hefur nú lokið úthlutun
sanitals 7.330.000 króna til 109
listamanna, en hér er um aö ræða
1.690.000 krónum hærri upphæð
en nefndin hafði til ráðstöfunar
á síðasta ári.
Listamannalaun í efri flokkn-
um eru nú 90.000 krónur, og í
neðri flokknum eru launin 45.090
krónur.
í efri flokknum eru samtals 54
listamenn, en í þessum flokki
voru 43 listamenn í fyrra. Ellefu
af J>eim níu sem nú bætast við
í efri flokkinn, voru í fyrra í
neðri flokknum. Tveir af þeim,
sem nú em í efri flokknum, hafa
FÁÞAU
GÖMLU
FÍSK í
SOÐIÐ?
□ ÆtXa mætti að enn geti auk-
ist í Bandarikjunuim markaður
i'yrir ísl®nzkan ifisk, þv-í fulltrúa-
deild Band.aríkjaþings hei'ur sam
þykkt í j'árveitingu til að g-efa öldr
uðu fólki v'ítarrínrikar heitar
máltíðir daglega, en talið er að
yfir 20 miUjónir aldraðra þar í
Iandi þjáist af næringarskorti.
Eins og menn muna stækkaði
rr.arkaður fyrir íslenzkan fisk
vestra þegar hafið var að gefa
skólabörnum heitan mat og jókst
eftirspurn eftir íslenzkum fiski
þá verulega. I dag eru sölur til
Framli. á bls. 2.
I ekki hlotið listamannalaun áður,
en það eru Jón Helgason, rit-
stjori, og María Markan, söng-
kona. í fyrra voru 2 konur í efri
flokknum, en nú eru þar 4 konur.
I»eir, sem nýir eru í neðri
flokknum, eru: Atli Heimir
Sveinsson, Edda Scheving, Gí?lí
1 Magnússon, Guðmundur Halldórs
son frá Bergsstöðum, Jenna og
Hi eiðar Stefánsson, Jón Ásgefrs-
son, Magnús Jóhannsson frá Hafn
arnesi, Vésteinn LúðvíkSson og
I Þuríður Pálsdóttir.
Nú hljóta tólf konur lista-
mannalaun samkvæmt neðri
flokknum, en 1971 voru í þess-
uni flokki átta konur.
Þá telst það til nýlundu, að
hjónunum Jennu og Hreiðari
Stfeánssyni e’r nú úthlutað lista-
mnnnalaunum sem einum einstakl
ingi. en þan hjón hafa skrifað
allar sinar bækur í samelningu.
á hlaðama.nnafundi i tilefni af
úthlutun listamannalauna í gær
kom fram, að á fundi úthlutunar-
nefndarinnar, þar sem lokið var
atkvæðagreiðslum um lista-
mannalaunín, hefði Helgi Sæm-
urds^on lagt fram sérstaka bók-1
un, bar sem hann áskíldi sér rétt
lögum samkvæmt til þess að
gera opinbera grein fyrir til-
löaum sínum og atkvæðum
nel'ndinni. Ó'kaði Sverrir Hólm-
a'.rsson eftir því að eiga hlut að
Þessari sömn hókun.
Þá kom einnig fram á blaða-
mannafundinnm, að á næsta
fundi á eftir hefði formaður
nefndarlnnar, Halldór Kristjáns-
son, lagt fram aðra bókun, sem
studd er af fjórum öðrum nefnd-
armönnum, en í þeirri bókun er
tekíð fra.m, að einstakir nefndar-
inrnT, sóu nú sem fvrr við hví
húnlr að taka þátt í umræðvim
um úthlutunina efti'r því, sem
heim finnst á'stæða tll, innan
þeirra takmarka, s^m lög ákveða.
GÖÐAN
DAGINN!
□ Það var óvenju faöegur
dagur í Reykjavik í gær, «61
skein á grænt gras og ekloert
sem minnti á árstímann nema
kul í lofti.
Það er st>áð heldur kaWara
veðri í dag — og engin fnrda
svona í febrúar — en sem
sagt: hltinn verður að líkind-
um fyrir neðan frostmarhi.
ÁREKSTRAFLÓÐ
- EINN STAKK AF
□ Árekstrar og slys voru með
mesta móti eftir hádegi í gær og
um klukkan átta í gærkvöldS voru
þeir orðnir 12, auk þriggia slysa.
Um miðjan dag í gær varð á-
rekstur miUi tveggja bifreiða á
mótum Frakkastígs ©g Lindar-
götu.
Þegar ökumaður annarrar hif-
reiðarinnar ætlaði að haJa tal
af hinum ökumanninum, stakk sá
síðamefndi af.
Vildl svo vel til að lögreglu-
bifreiff var í næsta nágrenni og
gat ökumaðurimi gefið góða lýs-
ingu á bifreið þess, sem stakk af
og tókst lögreglunni að stöðva
nann áður en hann var kominn
langt frá árekstursstað.
Er öku,maðurinn grunaður um
Framih. á bls. 2.
Allt í steik - og fiskurinn ekki nógu góbur?
□ Ummæli Eud,monds um
að þótt bezta steik heimsins sé
í Argentínu, þá sé sama hægt
að segja um íslenzka fiskinn,
virðast ekki hafa speglað raun
verulegan smekk Fisrhers. —
Því þegar bráðabirgðasam-
komulag hafði náðst í Moskvu
um að halda einvígið í Reykja
vík, þá snérist Fiseher hug-
ur, og síðan má segja að „allt
hafi verið í steik.“
„Eftir síðustu yfiilýsingar
soivézika ekáksambandsins og
ásakanir þess á hendur AJ-
þjóðaskáksa,mbandinu og því
bandaríska, virðist augljóst að
þetta mál sé komið í algeran
hnút. Sé ég nú ekki aðra úl-
Ieið fyrir dr. Euwe en að benda
á Reykjavík sem keppnisstað
fyriv' einvigi þeirra Spasskys
og Fischers um heimsmeistara
titilinn í skák.“
Þetta sagði Guðmundur Þór
arinsscon, formaður Skáksani
hands íslands í samtali við Al-
þýðublaðið í gærkvöldi, eftir
aff fréttir höfffu borizt um það,
að sovézka skáksa.mbandið
hefði gefið í skyn, að það
myndi ekki hlíta úrskurffi (lr,
Euwe, forseta Alþjóðaskáksant
bandslns um keppnisstað fyrlr
heimsmeistaraeinvígið.
A blaðamannafundi, sem
formaður sovézka skáksanv-
bandsins hélt í Moskvu i gær,
kom fram, að sovézka skáksam
bandið hefur ásakað Alþjóða
skáksajmbandiff og bandaríska
skáksambandið um að bera á-
byrgð á því að ekki hefur
wáffst samkomulag um keppn-
isstað fyrir heimsmeistara ein-
vígið.
Sagði formaðurinn að sani-
Framih. á Ms. 11.