Alþýðublaðið - 12.02.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 12.02.1972, Page 2
Björn Tore Godal Spurningin er: eða sósialismi? ■' p- í . gærkvöldi korru til Heyk.iavíkur ‘þrír af forystu- möimum ungra .iafnaffanr.r rna í Ncregi, sem allir eru í fyllt- ingarbrjósti þjóðai-samtakanna gegn affil'd Norsgs að Efna- bagsbandalagi Evróþu. Þeir ko'ma h'ingað til lands etnmitt sem forystumenn þessara bar- áttuáamtaka til þess að fjalla um Efnahagsbandalagið og ým is önrjur utanríkis- cg .örygg- ismál við vinstri sinnað ungt fólk *á Isiandi m. a. með til- liti til landhelgismálsins. Norðmennirnir' þrír eru B.’iörn Tore Godal, formaður AUF, Sambands ungra jafn- aðarmanna í Nore-gi, sem eru slærstu stjórnmálasanvtök æskufóliks í Noregi, Einar Fördc, þ'ngmaður Verka- . man n :i flokks' ns, en hann er jafnframt yngsti þingmaður- inn, sem sæti á í norska Stór þinginu, og Arne Treholt, for- ■m.aður utÉiiiSíkisimifTanief'ridar sambanHsins. Gestgjafarnir eru Samband ur.gr a jafnaðarma'nna, Sam- b»nd ungra framsókriarmanna og æskulýðsnefndir Samtaka frjáls'.y ndra og vinstri munna og Alþýðubandáagsins. Þessir aðilar efna til opiins fuindar í Sigtúni við Austur- ■ vöil á morgun, þar sem fjallað verður m, a. u.m Efnahags- bandalagið og afstööu norsku gestairana til aðildar Noi’Sgs að bandalaginu. Enr.'frcmur verður efnt til ráðstefiiu með norsku gestun- um, þar sem auk Efnahags- banda'lagsins verður rætt um að.ra þætti utanrikis- og örygg ismáia, m. a. um NATO. í viðtali, sem sænska blaðið Frihet, sfm geliö eir út af ung um jafn.aðarmÖT!n.um í Sví- þjóð, átti lýrír ske.m.mstu við Björn Tore iGöcial um afstöffu ungra jalnaðarm.amia í Noregi til aðiidar Noregs að Efna- bagsba'ndalagi Evrópu, segir Godal, afð (Noi'ðmanna standi um Efhaliagsbandalagið eða sósíalisma." í viðtalinu segir B.jörn Tore Godal m. a.: „NorSka verkalýðshrieyfingin er alvar- laga klofin í afstööunm til Efnahagsbandalagsins. Síðan í desember 1969 hefur baráttan gegn aðild Noregs að Efnabags bandálagirnu verið eitt af mik- ilvægustu verkef.num AUF. — Sambands ungra jafnaðar- mamna í Noregi. Umræð'Urnor um aðild Nor egs náðu liámarki á flokks- þingi Verkamarinaflokks :n.s í niaí 1971, en þar samþykkti meirihiuti (þinrjfbfiiltrtúa (212 alkvæði) að áfram yrði stefnt að aðild Ncregs að EBE. En mVinihluti þingfulltrúa (71 at kvæði) va<r á sama máli og AUF.“ í v'iðtalinu svarar Godal spurn'n'gtrtWii: hv-ers vegna ung ir jáfTtaðaratttínn í Noregi, stór hluti Verkamann'aflcikfesdns og verkalýð. 'ii-eyf:ngarjnnar legg ist gegn aðiid Nopeg? að EBE. Godal seigir: „Alþjóðlegt og svæð'si'nj'nd.ið sa.mstarf þjóða getur tekizt með þrennum hætti; Þeir, sean ráða yfir fjár magninu geta unn.ið satnnn, ríkin geta komið á s-amvinnu sin á má'lli og verkalýð.hreyf- ingar Inndenna gsta þi’óað með sér ir.n.byrðis srimvrnnu á sín um efg;n vettvangi. Efnahagsbandalag Evi-ópu gri'ndvallast ednkum á s?m- v'nnu þeirra, siem x-áða yfir flármaflm nu í löndunum — Bsndálagið vsir fyrst og fremst stotpað ve"ra þarfa stór'fyr- irtælcjanoa fyrir stærri mark- aði.“ Björn Tore Godal bgndir í V’ðtalinu á, að hornsteinar Efniíhag.-ibanda'taigs Evrópu séu þær grundvallarreglur, að fjár mann geti flutzt óhin",''að nailh aði'ldarlandanna, að öllum i?é hrimilt að stofrxa til atv'r.mu- rekstrar í bverju að 'darland- 3",na og að takimiarkalaus t?l- f 'iUVngur á vjmiuiafli geti átt sér stað mií'i landcrnna.“ Þá segir Godal í viðta1: ru, að það sé skoðun ungra j»fn- aðarma'nna í Nci'eri. að að; 1 d Ncreffs að EBE y'.'ði l>rö?kuld- ur í Vegi þess, að urot verði að koma á sósfalistfskri stjórn í poxrftou efmahegHifi. í niðurlagi viðtalsins svarar Godal þeirri spurningu, hvort Norffmenn eigi þá að snúa bakinu við Evrópu, og svarið er á þes.s-a leiö': „Nei. Jafnaðarmarmaflokk- airnir og verkalýðshreyfingiarn ar í öllum Evrópulö.ndun'úm eiga að steifiha að því að koma á raunVei'ulegri samvionu sín á milli gegn þeim öfiunx, sem nú ráða fjármálum lieimsins. Mc3 sósíalistískri stefnú sem næði til allra Evrópula'nda stæðu verkalýðshreyf imgar landanna á sterkari grunni. Það b.er að styrkja hinn lýð ræðislega sósíalisma í Evrópu með þaim leiðum seto ti'ltæk- ar e.ru. Allt amnað er misskiln in alþjóðahyggja.“ AREKSTRAR (1) LINURNAR (9) ölvun viff akstur, en ekki er vit- að livort hann var að koma beint úr áfengisverzluninni, sem er á næsta Ieiti við árekstursstaðinn. Slysin, sem urðu voru, að Þvi er bezt verður vitað töiuvert alv- arleg. í tveimur tilfellum Var um höfuðmeiðsl að ræða, en í þriðja tilfellinu meiddist maður á fót- um eftir að hafa Ient í mjög hörðum árckstri á Vesturlands- vegri laust eftir hádeffið í gær. Voru báöar bifreiðarnar óöku- færar eftir áreksturinn. mótinu í köríuknattleik, báðir í íþróttahúsinu á Seltjarnarne&i. Fyrri leikurinn er milHi Þórs og HSK, en sá seinni milli ei'ki- fjendanna ÍR og KR. Fyn'i leik- urinn 'hefst klukkan 16, crg- er það breyting. Leikirnir voru sam kvæmt skrá klukkan 19,30, en þeirn var flýtt. í dag klukkan 14 ieikur Úrvals lið KSÍ við Frarn á Mélaveilin- um. Fle3tir þeir sem valdir voru í úrvalið verða m.eð, nema hvað Kiistinn Jönxnda 0n og Þorberg- ur Atlason leika með Fram, og Guðgeii’i Leifsson er í giftingar- nugleiðmgum. — J I SOÐIÐ BÍLASKOÐUN | Skólagötu 32 MOTORSTILLINGAR (l) skó'a vesfra stór hluti af fisksihu Sambandsins og SH. Omögulegt cr að áæila. að hve miklu Jeyli verður um fisk að ræða í þessari áætlun, enda fisk ur lú.xusvara 1 Bandar'k.iunum eins og víðar, en þn aðeins verði um aö ræða eina fiskmáUíð í | viku er þeíta bó s4cr markaðuv vr-ma hins mikla fjö-lda. — KÞ 90 Á RA □ Kaupfélag Þingeyinga, elzta kaupfélag landsins, er 90 ára um þessar muindir. Verður aftoælis- ns miinmzt með ýmsum hætti. — M. a. heil'dur stjórn þe'rs i'und í tilef.nx af afmælimu í gönxlu bað- toíuinind að Þver'á í Laxárdal, en talið er að kaupfélagið lxa'fi ein- nxitt verið stofinað á þeim stað, þó að um það séu að sög>n deildar meiningai'. Bærimin að Þvsrá í Laxárdal er nú í varðveizlu Þjóðminjasa:fn.s ins. I tilefnii af aifmæljnu verður sýnt leikrit eítir Pál H. Jónssóin á La'U'gum, sem nefnist „ísana leysir“, cg fjallair það um upp- haf féiagsins og ástand í vc-zlun- armáium um það leyti, sem fé- lagið var stofnað. — Rannsóknastofnun BYGGINGARIÐNAÐARINS óskar að ráða eftirtald’a starfsmenn: 1. Byggingaverkfræðing. Starfesvið; rann- sóknir á byggmgarefnum og eftirlit með mannvirkjagerö. r, t'■ j j 2. Efna- eða eðlisfræðing. Starfssvið; marg- háttaðar byggingarannsóknir og útgáfu- starfsetmi. 3. Viðskiptafræðing. Starfssvið; rekstrar- hagfræði í byggingariðnaði, byggingar- Ikostnaður, töl'ureikningar, útgáfustarf- semi. Nánari upplýsingar í síma 83200. Umsókn- areyð'ublöð afhent á Skrifstofu Rann'sókna- stöfnana atvinnuVeigann'a, Hátúni 4a. Atvinna í Hafnarfirði Karlmenn og konur vantar í fiskvinnu. — Mikil vinna. — Upplýsingar í síma 52727. SJÓLASTÖÐIN Óseyrarbraut 5—7 — Hiafnarfirði. / Noregur - Island - Efnahagsbandalagið Landhelgismálið og norræn samvinna Almennur íundur verður í Sigtúni á moi'gun, sunnudag, Iduklcan 16.00 um efnið: NOREGUR — ÍSLAND — EFNAHA GSBANDALAGIÐ LANDHELGISMÁLIÐ OG NORRÆN SAMVINNA Adalrœdumenn: Björn Tore Godal, formaður AUF, Sambands ungra jafnadarmanna í Noregi, og Einar Förde, stórþingsmaður. Auk þess Verða flutt 4 stutt ávörp. Fundarstjóri: Njörður P. Njarðvík. SUJ, SUF og Æskulýðsnefndir SVF og Alþýðubandalags. 2 Laugardagur 12. febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.