Alþýðublaðið - 12.02.1972, Síða 10
oooo
Skrifstofustarf
Rafmagnsveita Reykjavíkuir vill ráða skrif-
stofustúlku. — Starfið er folgið í vörzlu
teiknin'ga og vélritun. Áskilin er góð vél-
ritunarkunnátta og hæfni til að vinna sjálf-
stætt. Æskilegt er, að umsækjandi hafi 5—
10 ára starfsreynslu við hliðstæð störf.
Launakjör samkvæmt k jarasamn ingum
Reyk j avíkurborgar.
Utmsófcnarfrestur er til 25. feforúar 1972.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í símaaf-
greiðslu Rafmagnsveifunnar, Hafnarhúsinu
við Tryggvagötu, 4. hæð.
IFMAONSVEITA
Leykjavíkur
Skrifstofustarf
Plúgfélag ísla’nds h.f. ósfcar að ráða mann
eða konu til starfa hjá 'bókhaldsdeild féla'gs*
ins í Reyfcjavík.
Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æSkileg.
Umisóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof-
um félágsins, sé skilað til starfsmannahalds
fyrir 20. febrúar n.k.
Eldsri umsófcnir óskast endurnýjaðar.
Húsvarðarstaða
Við hið nýja heimili Styrktarfélags vangef-
inna, Bjarkarás við Stjörnugróf, er laus til
Umsófcnar, 3ja herbergja íbúð fylgir. Æski-
fegt að umsækjandi gæti aðstoðað lítilshátt-
ar við starfsþjálfun pi'lta.
Laun eftir samkomulagi. Skriflegar umsókn-
ir isiendist til skrifstofu Styrktarfélags van-
gefinna, Laugaveg 11, fyrir 1. marz n.k.
Upplýsingar í síma 85330 kl. 10—12 f.h.
HEIMILISSTJÓRN BJARKARÁS.
Glerísetning - Glersala
Framleiðum tvöfalt einangrunargler.
Sjáum um ísetningu á öllu gleri.
Vanir menn.
GLERTÆKNI H.F.
Inffólfsstræti 4. - Sími 26395 (heima 38569).
tí
.10 Laugardagur 12. febrúar 1972
DAGSTUND
’ 3. hæff, (gegnt nýju lögreglustöff-
■ *'"_____________________________innil, er opið þriðjudaga, finimta-
Landsbofeuu>a<n Isiands. Saín-da£?a- laugardagn og aumiudag*
áúíið viff Hverfisgötu. Leatrarsal 13 30 j6 0°-
íslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1--8 i BreiBftrf1-
i DAG er laugardagurinn 12.
febrnar, 43. dagur á'rsms 1972.
Síðdegisflóff í Reykjaták kl.
17.12. Sólarupprás í Reykjavík
kl. 9.36, en sólarlag kl. 17,49.
Kvðld- og belgidagavarzla
Kvöld- og helgidagavarzla
í apótekum Reykjavíkur vik-
una 12.—18. febrúar er í hönd-
uin Lyfjabnðarinnar Iffunnar,
Garðs Apóteks og Laugarness
Apóteks. Kvöldvörzlimni lýkur
kl. 11, en hefst næturvarzlan
í Stórholti 1.
Kvöld- og helgidagavarzla
(spotek H&inarfjarðar «r opiff
á sunnutíögurs og öffraos (solfii-
dögum fcl. 2—4.
Kópavoga Apótefc og Kefls-
vífcur Apótai ítu osritj helfiSJtnga
13—15
Aímeíinar upplýsingar um
læknaþjónustuna í borginni tru
gefnar í símsvara læknafélags
Reykiavíkur, sími 18888.
LÆKNAST0FUR
Læknastofur eru lobaðár á
lavgardögum, nema læknástofan
aff Klapparstig 25, sem er opin
miHi 9-12 símar 1)680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum er tekið
hjá k .-ðld og helgido.gsvakt, S.
21230.
Læknavakt i Hafw xfirffi oft
jarðahreppi: Upnlýaingar í lög.
-egluvarðstofunni i *ima 50131
>g slftkkvistöffínni í atma 51100.
hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og
stendur tii-fci. 8 aff worgni. Um
aeigar frá 13 á laugnrdegl di
ri. 8 á nrárudaaamorftni. Si'nj
11230.
Sjúkrabifreiffar fyrir Reykjo-
rik og Kópavcg éru i sima II100
j Mænusóttarbólusetnlng fyrtr
fuUorffna fer fram 1 Heilsuvernd
irstöff Reykjavtfcur, á mánutíög-
im kl. 17—13. Gengiff inn tri
ðarónsstíg jrfir brúna.
Tannlæknavmkt ex i Heilsu-
verndarstöðinni þar sem slysa
^arðstofan var, og er opir laug
ardaga og sunnud. fci. 6—ð eii.
Sími 22411.
ur et opinn aila virka daga fci.
*—1W og utlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókas&tn Reykjavíkur
- Aðaisafn, Þmgboltsstreexi 29 A
ér opiff sem hér segir:
Mánud. — Föstud fcl. 0—22.
Laugard. kl. 0 1S Sunnudaga
*> 14—19
/iólingarð' 34. Mfcnudaga kl.
U -21. Þ iðjudag* — Föstudaga
kl. 16—19.
iioiæ aiiigöiu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16* 18.
Sólheiumm 27. Mánudaga.
Föatud "V. 14— 21.
Bók. ^safn Norræna hússins «■
ópið daglega frá kl. 2—7.
Bókabílí:
Þriffjudagar
Blesugróf 14.00-15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
4rbæiarhverfi 18.00—21 00.
Miffvikudagar
ÁlftamvrarRíról'' 13.30—15.30
Verzlunin Her.iftifur 16,15—
17.45. Kron viff Stakkahlíff 18.30
til 20.30.
Fknmtudaga?
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
Ö. ],30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00
Miðbær. HáaleJtisbraut 4.00. Miff
bær. Háaleitlabraut 4.45—6:15.
Breiðholtskjör Hreiöholtshverfi
7715—9.00.
Laugaiækur / Hrfsateigui
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvsgux
19.00- 21.00.
Listasafn Einars ifinssonar
Listasafn Elnars Jónssonar
(Jgengiff inn frá Etríksgötu)
t erffur opið kL 13.30—16.00
á suEnudógum 1S. sept. — 15.
des., á virkurf. lögum eftir
samkomulagi. —
HáttúrugripasafniB, Hverfisgðtu 116,
ingabúð viff Skólavörffustig
Á-sgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 1
til 4.00. Aðgangur ókeypis
MESSUR____________________________
Árb æ j a rp restakai I:
'Barn'»guiðsþjón'usta’ í Árbæ.iar-
skódla kiMtkari 11.
Messa í ÁHxæ.ia»Mhk:ju M. 14.
Æskul'ý'ð&féBiaigsiGuridur Mt 20,
Sérá Guðmundur Þopsi'jeinsson.
FÉLAGSSTARF
Kvenfélag Háieigssóknar.
Gefur öldruðu fólki í sólcnínni,
Útfararstjóri hér í bæ kom í
líkhús Landspítalans. f fylgd nieff
hcnuin var einn af líkkistusmiö-
unt hans.
Smiðurinn sá, aff fjögur eða
fimm lík lágu þar og mariti:
— Nú, þaff eru svona mörg Jík
hérna.
— Já, og ég á þau öll, sagði
útfararstjórinn. —
ÚTVARP
Laugardagur 12. febrúar.
13.00 Óskalög sjúkllnga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Víðsjá.
Haraldur Ólafsson dagskrái'-
stjóri flytur þáttinn.
15.00 Fréttir. I
15.15 Stanz
Jón Gauti og Árni Ólafur
Lárusson.
15.55 íslenzkt mál.
Endurtekinn þáttur dr. Jak-
obs Benediktssona'r frá sl.
mánudegi.
16.15 Veðurfregnir. — Leynd-
ardómur á hafsbotni eftir
Indriðá Úlfsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þor-
leifsdóttir.
16.40 Ba'rnalög.
17.00 Fréttir. — Á nótum æsk-
unnar.
17.40 Úr myndabók náttúrurinar
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræffingur talar um villisvjn.
18.00 Söngva'r í léttuxn tón.
Blrgitte Grimstad syngur.
19.80 Fréttir.
19,^30 Opið hús.
óestgjafi: Jökull Jakobsson.
20.00 Hljómplöturabb.
Guðmundur Jómsson. bregður
plötum á fóninn.
20.45 Smásaga vikunnar. Grýla
eftir William Heinesen.
Híannes Sigfússon íslenzkaði.
Ka'rl Guðmundsson lcikari
lés.
21.30 Slegið á strengi: annar
þáttur. Guðmundur Gilsson
kynnir.
22.00Fréttir.
22.15 Vcðurfregnir.
I.estur PaSsíusálma.
22.^1 Danslög.
23.55 Æréttir í stuttu máli.
Djigskrárlok.
fr —
Sunntidagur 13. febrúar.
11.00-JVIessa íFríkirltjunni í
Hafnarfirði.
Préstur: Séra Guðmundur
Ó*kar Ólafsson.
Organleikari: Birgir Ás Guð
mundsson.
13.10_Guffsþjónustan á fyrstu 1
öldum kristninnar. — Séra
Arngrímur Jónsson flytur
iiádegisverff'areriindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Verk
eftir WoSfgang Amadeuis
Mozart.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir.
Framhaldslikritið „Dickie
Dick Dickens“
Ellefti þáttur.
Lilja Ma'rgeirsdóttir þýðir.
FIosi Ólafsson leikstjóri.
16.40 S. Singers syngja arner-
ísk þjóðlög.
17.00 Á hvítum reiturn og
svörtum.
17.40 Kata frænka. Saga barn-
anna.
18.00 Stundarkoi'n með brazil-
íska píanóleikaranum Nelson
Freire.
19.00 Fréttir.
19.30 Veiztu svarið?
Spurningaþáttur undir stjórn
Jónasar Jónassonar.
19.50 Frá tónleikum Sinfóníu-
iiljómsveitar íslands í Há-
Skólabíói 29. des. sl.
20.30 Smásaga vikunna'r:
1 Gatan í rigningu eftir Ástu