Alþýðublaðið - 12.02.1972, Síða 11

Alþýðublaðið - 12.02.1972, Síða 11
kost á fótsnyrtíngu gegn vægu gjaldi. Tekið á móti pöntunum i 6íma 34103. milli kl. 11-12 * miðvikudögum. Félagsstarf eldri borgara, Tónabæ. Á mánudag hefst félagsvistin ki. 1,30 e. h. SKÁKIN_____________________(1) band hans hefði opinberlega mótmaelt >vf, að Alþjóðaskáb sambandið hefði ekki farið eft ir þei,m reglum, sem það hefði sjálft sett. Er þess krafizt í mótinæla- orfðsendingunni, að FIDE visi á bug tilrannum Fischers tii að setja skilmála fyrir ein- vígisstað, Sem sé honum ein- um í hag. Hann skýrði einnig frá því, að br á ð'abirg ðasamk om u 1 a g hefði uáðst í Moskvu milll skáksambanda Sovétríkjanna og Bandaríkjanna um. að ein- vigið skyldi háð í Reykjavík en endanlegt saimkomulag yrði háð samþykki keppendanna. Sagffi Guffmundur Þórarins- son, að hann teldi gagnrýni sovézka skáksambandsins i garð FIDE efflUega. Kvaðst hann sjálfur hafa látið í ljós í samtölxun vid dr. Euwe i Amsterdam á dögunum ,a'ð FIDE hefði haldið mjög los- aralega á þessu máli öllu. — úr og skartgripir JptoRNELÍUS JÖNSSON skólavöráustig 8 Störf að ferðamálum Vegna áætlunargerðar um fraimtíðarþróun ís- lenzkra ferð'axnáía, á vegum samgönguráðu- neytisins og Ferð’amálaráðs, er hér með leitað eftir umsóknum um storf í éftii-töldum grein- um: 1. 2. 3. 4. Ráðstefnuhaldi. Skídaíþróttvútn og rekstri skíðahótela. r?.- Stangaveiði ý dm og vötnum. Rekstri heiÚufiœla. Atik góðrar, álmeí^rá^^éf^Éunaa- þurfa væntan- legir umsækjendtirf áð hafa trausta þekkingu a þessum greinum og núverandi rekstri í tengslum við þær hér á landi. Störfin hér verða Unnin að hluta með erlendum sérfræðingum í ferðamálum. Gert er ráð fyrirfiað um aukastörf verði að ræða, en auk þess þyrftú ;starfsmennimir að geta tekizt á hendur kynnisférðir til útlanda. Nánari upplýsinga1' um ofangreind störf, svo og kröfur þær, sern göra verður til umsækjenda, eru veittar í samgöngijráðuneytinu. Umsóknarfrestur ^ til 6. marz n.k., og skulu um- sóknir sendar samgönguráðuneytinu. ' -'ikv v SAMGÖNGUKÁÐUNEYTIÐ 10. febrúar 1972 X 'X| . | Albýbuflokkífélag Reykjavíkur Tillögur Trúnaðarmannaráðs um menn í stjórri Al- þýöuflokksfélags Éeykjavíkur fyrir næsta ár liggja frammi á skriístofu fiokksins næstu viku frá og með deginúm í dag 10. febrúar, 1972 og geta félagsmenn gért viðbótartillögur um einstaka menn í stjórn,-erida sé hver tillaga studd af 10 fullgildum félöguln sbr. 9. gr. félags'laga. .... '-v4í$. Kjörnefnd SÖLUSKATTUR Dráttarvéxtir falla á söluskatt fyrir gjaltí- tímabilið nóvember og desember 1971, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímahila, hafi g.jöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1 Vz % fyrir hvern byrjað* an mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.I. Eru því lægstu vextir 3% og verða inn- heimtir frá og með 16. þ.m. Sarna dag hefstt án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, stem eigi hafa þá ■sXdlað skattinum. F j ármálaráðuney tið. TILKYNNING UM LÖGTAKSÚRSKURÐ Þann 8. febrúar s.X. var úrskurðað, að lög- tök geti farið fram vegna gjaldfalXins en ógreidds sölbskatts fyrir mánuðina nóvem- ber og destember 1971, nýálögðbm hækkun- um vegna eldri tamabila og nýálögðum hækk unum þinggjalda,. allt ásamlt fcastnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögurn frá birtingu auglýsingar iþessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann ttíma. Bæjarfógetinnr í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. «É Sigurðardóttur. 20.50 Fimm sönglög eftir Pál Isólfsson. 21.00 Ljóð eftir Erich Fried. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssona’r. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur í Laugar- dalshöll. 22.45 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 12. febnxar. 16.30 Vetrar - Olympíuleikarnir M. a. myndir frá stórsvigi og 1500 metra skautahlaupi kvenna á 4)Iympiíuleikuinn í Sapporo í Japan. Lnska knattspyrnan, Ips- vich og Birmingham og myndir frá listhlaupi á skautum og stórsvigi karla í Sapporo. L’msjónarmaðm” Ómar Ragnarsson. (Evrovision). Hié. "j.: - 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsinga’f,'| 20.25 Skýjum ofar, :r Brczkur gamanmyndaflokj^r. Sprengjan. Kristrún Þórðardóttir 20.50 Vitið þér enn? Spurningaþáttur. Stjórnandi Barði Friðrik’ssjfji. Keppendur að þessu sinnijSfu frú Guðrún SigurðardóttirjsOg séra Ágúst Sigurðsson, efl skildu jöfn í síðasta þættfí og keppa nú til úrslita. 21.20 Nýjasta tækni og vísinji Frönsk fræðslumyndasyrpaf M.a. um fornai' leifar maifna, jarðeðlisfræði hafsbotnsinS,f — gervihné, háspennukerfi ogijifn aðarhætti engisprettna. Ilmsjónarmaður Örnólfur ThorJacíus. í 21.50 Amalía (Amélic ouý Ie temps d’aimcr) Frönsk þíó- mynd frá árinu 1945, byg£ð á skáldisögu eftir Michéle Ángot. Leikstjóri Michel D'rach. Aðal- hlutverk Marie José Nat, Jean Sorel og Clotilde Joana. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Hin unga og fagra Amalía eLsk ar frænda sinn, Alain, og hann virðist endurgjalda tilfinuingar liennar, þa'r til önnur stúlka lcemur til sögunnar, leikkonan Enmianuelle, léttlynd og glæsi- leg. Suwnudagur 13. febrúar. 17.00 Endurtekið efni Ölaga- hárið. - Óperuskopstæling' eftir hand- riti Fiosa Óláfssonar. Persónur og leikendur: Albera Sigríffur Þorvaldsdóttir Kolgeggur Flosi Ólafsson „Ópera“ þessi var irumflutt í áramótaskaupi Sjónvarpsins á gamlárskvöld 1967. 17.15 Fast þeir söttu sjóinn Kvikmynd um íslenzkan sjávar 17.00 Bndurtekið efni Örlagahárið úfveg, gerð að tilhlutan sjávar- útvegsmálaráðuneytisins og Sjónvarpsins af Ásgeiri Long. Áður á dagskrá 16. janúar s. 1. 18,00 Helgistund Séra Jón Thorarensen. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsnm áttnm til skeanmfunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 80.20 Veður og augiýsingar 20.25 Við Djúp VI. Selir, salt og saga Næstsíffasti þátturinn u.m ferða lag sjónvarpsmanna við fsa- f jarðardjúp á íiðnu sumri. Kom ið í Vatnsfjörð, Reykjafjörð og Reykjanes. Umsjón Ólafur liagnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetnmg Marinó Ólafsson. 20.55 Með rússnrakt b]6ð í æð- um Brezk nvynd um píanósnilling- inn Vladimir Ashkenazy, að nokkru lcyti tekin í Reykjavík, Þar sem hann og kona hans. Þórunn Jóhannsdóttir, hafa stofnað heimili. / myndinni er rætt við lista- ,'nanninn og Mýtt á leik hans. Einnig koffla bar fram Daniel Barenboim, Itzhak Perhnan, Edo de Waart og Filharmoniu- hljómsveitin í R-otterdam. Þýðandi Björn Mattliíasson. 21.45 Rauffa herbergið Framhaldsleilcrit frá sænska sjdnvarpinu, byggt á skáldsögu eftir Strindberg. 7. þáttur Þýffandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 6. þáttar; Rehnhjelm og Agnes trúlofast, en þeim gengur illa að fá hlut vcrk í leikhúsinu. Arvid og Olle fara heim með Ygberg, sem er aöframkominn af hungri. Þav birtast frú Falk og vinkona hennar. að boða guðsorð, og er þeim illa tekiff. Agnes vingast við Ieikhússtjórann og þau Rehnhjelm fá bæði hlutverk í Ilamlet. 22.35 Frá Olympiuleikunum í Japan Myndir frá kcppni í skíða- stökki af h'áum palli og svigi kvenna. Umsjónarmaður 0,-nar Ragn- arsson. — (Erovision). Dagskrárlok óáltveðin. Laugardagur 12- febrúar 1972 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.