Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 4
o Byrja snemrna aS skýra merkingar á götunum. □ Ófrágengnar fóðir sem eru til skmmar □ Bretar hóta. □ Rangindi sem eru hefðhelguð eru víst ekki rangindi. ÞESSI VETUR er ekki eins og aSrir vetu'r, því nú er allt- af þítt og snjólaust. Þess vegna verSa göturnar í Reykjavík sennilega skárri en oft áffur á næxta vori. En ejtt er þaff sem að araar aff þegar og meira Ibe'r á en vanalega vegna þess aff nú hylur enginn snjór effa klaki, en þaff er hve allar merk ijigar á götum eru daufar. — Akreinalínur eru viffa í sund- ur og sebrastrikin kannskj al- veg horfin. Allt svonalagaff þarf aff endurnýja á hverju vori og leyfi ég mér aff gera aff tillögu minnj aff á því verffi byrjaff fyrr en vanalega, enda nausn- asf viff því aff búast aff mikill klaiki effa snióalög komi úr þessu. EINS ælti áff byrja tíman- lega í vor aff fullgera Lækjar- torg. Þaff er í dag einhver leiff- inlegasti blettur borgarinnar og ömurlegt að sjá hjarta höfuff- stáffarins í þessu ástandi. Hvern ig sem þaff á aff verffa þá er bezt að þaff verffi svo sem fyrst. En því er ekki aff neita aff arki- tektunum er miki'll vandi á höndum aff hefja torgið aftur t:l sinnair fomu reisnar. Það er enn í hugum manna miffdepill borgarinnar. Um engan blett annan er sagt bara „torgiff“ og allir vita hvaff viff er átt. miiina á iffnaðarhverfið á móts við Álfheimana, sunnan viff Suðurlandsbraut. Þetta hverfi var einu sinni kynnt fyrir al- menningi þannig að það ætti að iíta fagurlega út. Slík hverfi þyrftu ekki að vera Ijót, það færi eftir því hvernig þau væru skipulögff, vei skipulagt iffnaff- arhverfi væri jafn-fagurt vg ör.nur. SVO MÖRG voru þau orð, en gott skipulag er gagnslaust ef því er aldrei framfylgt til fulln Kstu. Og þetta hverfi er einsog fjandinn hafi gengiff frá því með öfugum klónum fyrir aft- an bak. Þar er allt I rusli og upprififf viff Suffurlandsbraut- ina, og hefur veriff þannig ár- urn saman. Þetta svæffi er iil skammar ejnsog þaff er. Og upprifni'r blettir og ófrágengn- ar lóðir eru til skammar hvort sem er þarua effa annarsstaffar. Ef menn skortir fé til aff ganga fra lóð eftir einhvcrjutn kúnstarinnar reglum, þurfa þeir ekki annaff en siétta hana og þekja effa sá grasfræi. Þaff kostar ekki mikið og dugar vel til bráðabirgða. ★ BRETAR eru hyrjaffir aff lióta okkur öllu illu vegna þess aff viff viljum eiga- þennan fisk sem sveimar um í hafinu kring- um landiff og er okkar líf. Þeir ætla aff veiffa innan hinna nýju marka með valdi og setja á okkur löndunarbann aff fyrrj venju. Ekki mun þetta breyta neinu um ákvörffun íslendinga. En kannski ég biffji nú enn einu sjnni um svar við spirm- ingunni um þaff hvort Bretar rnundu ekkj viíja sjálfir eiga réttinn óskorffan ef beztu fiski- miff í Atlantshafi væru viff þeirra strendur. ÞAÐ VAR strax viffurkennt að stranfi'ríkiff skyldi eiga þær aufflindir sem kynnu aff finnast í landgrunni þess. En fisk;mi sem synti vfir þessu gruitjii átti það ekki. Hv'rs vegna? — Vegna þess að það var hagur hiuna stóru og valdamiklu ríkja aff hafa það svo. Rökrctt var þaff ekki. En þegar fök biegffast þá má alltaf höfffa !il vanans. Bretar hafa alltaf fisk- að við íslandsstrendur þess vegna líklega ekki rangindi! SIGVALDI. OG ÚR ÞVÍ ég er byrjaður aff jagast viff þá sem sjá eiga um útlit þessærar borgar vil ég O’afnaSur gefst jafnan illa. MOTORSTILLINGAR ' HjÓLASTILLINGAR LJÓSASTIUINÍ AH Látið stilia i tima. Fljót og örugg þjónusia. Simi 13-10 0 □ ,,B]'C'5tappi“ í hjarta er orð i'nn alger'gasta dánarorsök, e:'nk 'Uim hvað karlimer.in. snertir. Og hvað þá dámaroirsiök smertiir, fær ist áldurimn stöðugt lengra og lerngra niðui’ á við. Þamnig er það í öllum „velfarffarrlkju'm". Þa'ð er því sízt að umdra þótt gífuilegum fjárfúlgum sé varið til kosta iran'nsókniars'tarfsiami færustu vísjndamamna í fU..tum l'andum heims á eðli og orsök þessa sjúkdóms, og umnið sé sð því af miklu kappi að kcm- ast að raiuip um hvers vegna ha'T’in verðiU'r sífellt tíðari og tíðari. E’kki er það því heldur svo mrikilegt þótt þegar sé vitað margt og mikið uim' það hvernig kom.a eigi í veg fyrir að menn fái blóðtaippa og aðra sjúiidóma af völdum æðakölkunar. Stöð- ugt rekart menn á eitthvað nýtt í þv’í saimbendi. Eða þá að vís- indaimsnn.' inir fá slaðfestan gamlt’n grun, s;m þsir hafa ekki áður veitt nægil'ciga at- hygli,, IIVAÐ RÁÐA MÁ AF „HVÍLDAR'* j^UASLÆTT- INUM Þar á m sðal má nefra sam— band æðasláttarims og blöðtappa hæUuninar. Á því atriði hsfur nú veriff gorð víðtæk rrnnsókn í Gauta- borg, meðal þeirra góðbo.-gara, s'm fæddir eru á árinu 1913. Új- þeim hópi hafa v.erið v ’dir um eitt þúsund >m®mt og hef- I”:'. I j j rm’|- ! I i I j' ‘5 fy | ■:;[ m rð líða.n þeirna frá því 1918 — h v e ma-gir ef he'm fenlgiu blóff tappa, eða hjartakrampa — sem uindant'ekniingar'lítið er einkenni i,.n þamn sjúkdóm. Á s./na tíma hafa allir þeirra lifnaðaihættir veriff raninsakað- ir cig í .skýriíCiur í.kráðir — rnat aræði, reykingar, líkamlag á- reynsla, tilóflþrýstingur, æða- s’.áttur og fitumagn í blóði Þetta hefúir svo leitt í ljós að „hví'ldiar“-læSlaslI|át'turÍ!rjn gjivtur veitt mikilvægar upplýsingar um blóðtappahæittuna. SAMA OG ENGIN HÆTTA SÉ ÆÐASLÁTTURINN HÆGARI EN 59 Meðal þs:"ra, sem höfðu hæg- ari æíasvátt tn 59 slög á mín- útu, r.Eyr'dist hnattan á (1bló3- tappa“ aðe-'in'S rífl'ega lú%, sem er mj;8g HÉigt, þegar m>"n>n eru kC'ir'.i'r á fim.Titusr'ei'd.u -:nn. Frh. á bls. 11. REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS Fundurinn verður haldinn laugardaginn 4. niarz ki. 14.00 í Domus Medica við EgHsgötu. Fiummæiendur verða: EZRA PÉTURSSON, geöiækiiir frá New York. Dr JÓN SIGURÐSSON, borgaiiæknir. JÓNAS B. JÓNSSON, fræZslustjóri ÁSGEIR FRIÐJÓNSSON, aðalfulltrái lögreglustjóra. Að inngangserindum loknurn verffa umræffur cg fyrirspurnir. Allir áhugamenn um þessi mál eru velkomnir á fundinn. ÁVANA OG FÍKNIEFNI og þjóðfélagsvandamál sem skapast af neyzlu þeirra verða rædd á almennum fræðslufundi 4 Föstudagur 3. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.