Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.03.1972, Blaðsíða 9
iþróttir - íþróttir - íþróttir - □ Leikur íslandsmeislara Fram gegn FH í gærkvöldi olli áhorf- endum mikium vonbrigðum og' eflaust hefur það ekki skeð áð- ur, að áhorfendur yfirgefi húsíð áður en leik þeirra var lokið. En það áíti sér stað að þessu sjnni. Fvrirfram var búist við jöfnum og skemmtilegum leik og vel leiknum. Leikurinn var að vísu jafn, en hvorki vel leikinn né skemmtilegur og nálgaðist það á köflum að vera Ieikleysa. FH lék án Gejrs, Hallsteins- sonar, sem sagður var veikur og Fram lék án landsliðsmanna sinna, Björgvins Björgvinssonar, Sigurbergs Sigsteinsonar og Ax- els Axelssonar. — f>að var Birgir Björnsson, sem skoraði fyrsta mark leiksins eftjr tæpar mínútur, en Stefán Þórðarson, sem var bezti maður leiksins jafnaði skömmu síðar fyrir Fram. Arnar skoraði síðan annað mark Fram, en Kristján jafnaði 2—2. Viðár náði fory.sc- ur.ni fyrir FH, en Ingólfur jafn- aði 3 — 3 með því að vippa lag; lega yfir Bjrgir markvörð. Stefán kom Fram í 4—-3 og Sigurður Ei.narsson í 5—3, en Viðar jafn- aði með tveim mörkum er 13 mín. voru liðnar af leiknum. — Andrés Bridde skoraði fyrjr Frám 6—5, en Þórárinn jafnaði úr vítakasti. Og aftur skoraði Þórarinn. úr víti og bætti síðan cðru marki við auk þess sem Gils sfcoraði gott mark og var FH bá kpmið yfir 9—6. Pálmj P-álma- son skoraðj sjöunda mark Fram, en Þórarinn skoraði enn og Ardrés lagfærði stöðuna í 8—10 með marki úr vítakasti. Hörður Sjgmarsson og Kristján Stefáns- son skoruðu fyrjr FH, en Andrés skoraði síðasta mark hálfleiksi.is og aftur úr vítakati og var stað- an því 12 —9 í hálfiejk fyrir FH. Seinní hálfleikur; Ingólfur skoraði fyrsta mark- f kvold Q Víkingsmótið heldur áfrant í ltvöld í íþróttahúsinu i Hafnar- firði ,með leik Úrvals HSÍ (lands íiðsins) cg þýzka liðsins Ham- burg SV. Verður fróðlegt að sjá hvernig viðureign þessara að'ila lyktar Forleikur í Hafnarlirði í kvöld verður milli Hauka og Ár- manns. ið í síðari hálfleik fyrir Fraro eftir 2. mán., en Þórarinn svar- aði með marki fyrir FH. Þá skoraði Stefán enn einu sjnni og síðan eiga Framarar tvö skot i stöng. -Eftir 10 mín. var staðan orðín 16—12 fyrir FH, en þá skorar Andrés tvö mörk og var annað úr vítakasti en hitt af línu eftir frábæra sendjngu frá Stefáni. Enn hélt FH forystunni með t\reim rnörkum Viðars, en Árnar skorax síðan þrjú mörk í röð og lauk leiknum með sigri FH 19—18 og voru það eítir atvikum sanngjörn úrslit. FH virðist mega illa við að missa Geir því án hans er hðið ekki vera uppá marga fiska. Þórarinn var drjúgur við að skora og átti ágætan leik og Framhlad á bls. 11. Auk Eþiars Magnússona'r stáð Guðjón Magnússon, Víkiug, sig sérlega vel gegn Tékkun- um. Hér skorar hann mjög „typiskt“ mark í gærkvöldL Einar Magnússon stóð sig alveg eins og víkingur □ A fyrstu (fimmtán mínút- um lí'lks Víkings og Goittwald- cve f-rá Tékkóal'óvakíu sýndi Víkingur handknatKileik, eins og hann var beztur hjá liðinu í fvrri umferð íalandsmóts.i'ns. Upp frá því fór að drag'a úr h siðanum og VÐl útfærðum le'k liðs.ins og eftir það sást 1:1:3 af ökismimitifliegium sóknar- í'SgerðU'm. Að:ens t'veir menn sýndu ve.'ulcga getu. Að vanda var ar." ’r þeirra Guðjón Magnús- son, sem er sá leikmá'ður Ví.k- ings:, stem heldur uppi hrröðu og óg-nandi spiili og hinn var Ein ar Me'gn.'úsisiC'”'.' sem að þess.u s;nni átti S'tiörnuiliejk. Fþar hefuir ve>-ið f.rcmur m''ð'j>’ s'n í vietv, €n > ga&r- kvöldi slkoraði hann hvorki fi'eiri r.é fae'iri en 0 mörk og virtist ei.ga ofur auðve’t rr.-eð það. Það voru áhorfendum nck,'c- ur vonbrigði, að tékkneska lið ig sem sta'ðið heíur s:g vio.t > 'liei'kjum sínum í Tékkó.-'órak'u að nndaniörri'U, sýndi ekki, að það stæði nútt ka.nr.ir: 1. de'l.d' •ar liðunum íslenzku. Fyrsta mark ’jeiksins nko-að.'. Páll Björgvinsson fyrir V>king og rétt á eftir bætti E'n': • oniairki við. TéWkar skovuðu næva ma k og geikk 'þnn-'.ig úl fyrri hálf- lieikinn, að liðin sícoru'ðu á víxl. V'kingar höfðu aili an tím<ánn yfirhönd:"n. nema þegcV:' Got.t- waPdoiv náði einu sinni jafnri stöðiu 4:4. Þar var að ve. ki Iv- an Rehek, en hann var fevnd ar ein-i liðsmaður tékkneska !Bðs.ins, sem rar ógn að í sóikn- inui. Tvisvar sinnum í fyrri hálf- íieik n.iáðu ViíkAngar fjögurcca miarka forskoti, 10:6 og 12:8. Undir 'lok háMlei'ksins tdk t éikiknieska íiSi ð góða skorpu og Haigði st.öðuna mjög vel -fjvir siár og Qauk háMleiknum 13:12 'fy.ri'i- Víking. 1 s'frT'.i há'jflejk hvr'j.uðú Ték'karn1: lei'k'Vin og þega- sex m'Vn 'úur vonú Uðná'r háfði þle:m tekiz-t að jafna cg staðan. ■var 14:14. Upp frá þv.í voru ú’- i’!tin 'úð, i-i- Þe'.r náðu fl.iói'"?u-a yfir- hönd'n.oi og «rðu lo.kalöC.'j;: - 23:21 lyri'i- GottwaMov. Reyndar 'höfðú V’kin'ga.f g’ófia mögu’.e'ka á ag ná ja'fn- tefili, þ.'egar StetSan .vaf 22:21. 'KiMdkun sýud'i, ®ð aðeinsi nokkiar sekúndur voru eftdr af leiknum. Guöjón skaut a'ð tékikn'esika miair>kinu en það \'ar vairiið. Tékkarn:.r TÁ.ðu hcflta'nuixrg brunufiu upp leikvö'Jlinn og sJkoru'í'u síða'S't'a mark jeiksins r'átt á'f'j!:* en C'siikurinn va-r fflalut affr: at'. L: 'knum hafði nefni- illeiga 'Viícið fraimQengt um hálfá niínútu. I •h’E'j’.d vai- i.’ie'ku'] :nn heldur iliéQegu:. Hjá Víkingsliðinu var einke :iandi deyfð. ssm færð- ist yfir lið'ð. þágar á leikinn J?ið. Línuspjl var mjög lítið og aðeins eilt mark s'korað atf l'ínu. Hjá tékkn'eska li©ínu var 'hins' vegar mikið um veQ h'eppn ag QiínuspiQ og skoruðu þieir miö>-g mörk á þann hátt, FTamhald á bls. 11. U ‘t itiijf ti Fcstudagur 3. marz 1972 |Þ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.