Alþýðublaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBIÓ „Flugstöðin” Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerö eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i íslenzkri þýöingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd viö metaösókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seatön tslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Da>y News Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJ ARBIÓ HVAÐ KOM FYRIR ALICE FRÆNKU? Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiöandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIÓ isienzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBIÓ Ógnir frumskógarins, gpennandi og stórbrotin litmynd, gerist i frumskógum Suöur- Ameriku. Isl. texti. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Elanor Parker. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. TÓNABIÓ FYRSTA FATAFELLAN (The night they raided Minsky’s) Mjög skemmtileg, ný, amerisk gamanmynd i litum, er fjallar um unga og sakiausa sveitastúlku sem kemur til stórborgarinnar og fyrir tilviljun veröur fyrsta fata- fellan. Islenzkur texti. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Jason Robards, Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABIÓ EL DORADO Hörkuspennandi mynd frá hendi meistarans Howards Hawks, sem er i senn framleiðandi og leik- stjóri. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: John Wayne Robert Mitchum. Endursýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn. Leikfélag Kópavogs Sakamáialeikritiö MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Sýning miðvikudag kl. 8.30 Næsta sýning sunnudag. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. ^TLEIKFELAfigSI B0^ykjavíkur5B SKUGGA-SVEINN i kvöld. UPPSELT SPANSKFLUGAN fimmtudag. HITABYLGJA föstudag. Siðasta sinn. SKUGGA-SVEINN laugardag. UPPSELT KRISTNIHALD sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. HAFNARBIÓ STJÖRNUBIÓ Leikhúsbraskararnir Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Lei’.stjóri: Carol Reed. Handrit: ’ (ernon Harris eftir Oliver Tvist. Mýnd þessi hlaut sex Öskars- verðlaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviösuppsetning, bezta út- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. 1 aðalhlutverkum eru úr- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. JÍÍÍ.V . ÞJÓÐLEIKHÚSID ZERC HCSTEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furöulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ÓÞELLÓ sýning i kvöld kl. 20. HAFNARFJARÐARBIÓ NÝARSNÓTTIN sýning fimmtu- dag kl. 20. sýning föstudag kl. 20. ÓÞELLÓ 10. sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. 5 Sakamenn Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk kvikmynd I litum með isl. texta. James Steward Henry Fonda Sýnd kl. 9 FRWRIK ÞÓR HARALDSSON BAKARI - KVEDIA fæddur 19/5 dáinn 1/3 1972 I dag er til moldar borinn frá Patreksfjarðarkirkju Friðrik Þór Haraldsson bakari. Þessum linum er ekki ætlað að rekja æfi- feril þessa unga manns, heldur það að votta honum vinsemd mina á samleið okkar, sem börn og unglingar, þá er hann hefir kvatt þetta lif. Þú ert fyrsti aöilinn af okkur fermingar- börnunum frá 1960 sem kveður lifið, gengurá fund feðranna, i til- veru hins æðra heims. Okkur jafnöldrum þinum verður á að hugsa, hver tilgangur lifsins sé þegar ungt, og efnilegt fólk kveður lifið, þá starfs- vettvangur lifsins viröist vera framundan. Þannig er það, og þannig hefir það verið, að vegir guðs eru órannsakanlegir. Friðrik Þór Haraldsson ólst upp i ástfóstri móöur sinnar, Margrétar Friðriksdóttur, sem fyrir fáum árum er látin, og fósturfööur sins Siguröar Þor- steinssonar, er ávalt og i þungri sjúkdómslegu reyndist honum sannkallaður faðir. Hann gekk sinn barnaskólaveg með okkur hinum jafnöldrum hans, og hóf siðan nám I bakaraiðn, og lauk sinu prófi I þeirri grein með ágætum. Að þvi loknu, hófust hans veikindi sem hann bar með stakri ró og karlmennsku. Friðrik Þór Haraldsson var listfengur. 1 teikningum hans I barnaskóla og siðar i Iðnskóla, birtust þeir eiginleikar bezt. Hann var næmur tónlista- unnandi, og var einn af stofn-- endum unglingahljómsveitar á Patreksfirði, sem varð að taka að sér það erfiða hlutverk nútimans að þóknast öldnum og ungum. Ég minnist margra stunda, Friðrik minn, I nábýli okkar sem börn, en fyrst og fremst vil ég færa þér þakkir minar frá skólaveru okkar i barna-og miðskóla Patreksfjarðar, og ekki hvaö sist frá skólaveru okkar I Iðnskólanum á Patreksfirði, þann tima sem við áttum samleið þar. Ég veit ég mæli fyrir hönd skólasystkina og allra okkar félaganna, þegar ég kveð þig með þökk fyrir samleiðina á undan- VERTIÐIN 12 leysis, færði aðeins trossurnar til. gengnum árum, og bið þér góðrar Ég votta systkinum þinum og heimkomu til æðra lifs. Far þú i fósturföður, mina fyllstu samúð. friði friður guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt. Asgerður Agústsdóttir. Óskum að ráða járniðnaðarmenn og lagtæka aðstoðar- menn. — Mötuneyti á staðnum. Hag- kvæmur vinnutimi. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar hjá verkstjóra. H.F. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Simi 50022. Fram tíðars tarf Kaupfélag á Vestfjörðum vill ráða deildarstjóra fyrir vefnaðar- og bús- áhaldadeild nú þegar. Upplýsingar gefur Starfsmannahald Sambands isl. sam- vinnufélaga. Hafnarfjörður: Félagsvist Spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna i Hafnarfirði verður i Alþýðuhúsinu, fimmtudaginn 9. marz og hefst kl. 20.30. Birt verða úrslit úr þriggja kvölda keppn- inni og verðlaun afhent. — öllum heimill aðgangur. Alþýðuflokksfélögin i Hafnarfirði. x* VESTMANNAEYJAR: Veiði Vestmannaeyjabáta hefur verið heldur treg það sem af er vertiðinni, tiðin erfið og mikið um landlegur. Jafnvel þegar gefið hefur á sjó hefur verið Iftill afli. Veður hefur reyndar verið sæmilegt i Eyjum öðru hvoru, en það hefur ekki haldizt nógu lengi til að sjórinn gengi niður á miðunum. Fyrsti dagur mánaðarins var skástur hjá Vestmannaeyjabát- um, þá fengu þeir 10-32 tonn, en annars er aflinn svona 2-3 tonn á bát eftir nóttina. — En við erum alltaf vongóð- ir, sagði vigtarmaðurinn hjá Vinnslustöðinni, sem við rædd- um við I gær. Sveinafélag pípulagningamanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Framboðslistum skal skilað á skrifstofu félagsins, fyrir kl. 18 mánudaginn 13. þ.m. Stjórnin. FORSETINN 3 bræður sina af finnsku blöðunum, var augljóst að heimsókn forsetah jónanna vakti meiri eftirtekt en titt er um siíkar heimsóknir. Var hennar mjög mikið getið i blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Þá gátu finnsku blaðamennirnir þess sérstaklega i samtölum við islenzku blaðamennina, að svo virtist sem einstakiega vel færi á með Kekkonen og dr. Krist-- jáni Eldjárn. Enda var það greinilegt þegar þeir kvöddust á flugvellinum, að þar voru vinir að kveðjast. 18 SELDAR AF 76: Málverka- sýning Eiriks Smith i kjallara Norræna hússins hefur gengiö ágætlega, aðsókn verið mikil og sala góð og hefur Eirlkur ákveðiö að framlengja til 19. marz. Laus staða Staða vélgæzlumanns við Laxárvatns- virkjun i A.-Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og fjölskyldustærð, sendist fyrir 15. marz. Rafmagnsveitur ríkisins, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavik. Miðvikudagur 8. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.