Alþýðublaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 2
Heilsuræktin The Health Cultivation, hefur flutt starfsemi sina i Glæsibæ. — Enn þá eru nokkrir morgun og dagtimar lausir fyrir dömur, ennfremur eru lausir timar fyrir herra. Sérstakir hjónaflokkar. Meiri fjölbreytni. Ath. Breytt simanúmer 85655 AUGLÝSING um áburðarverð 1972 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- talinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1972. Við skipshliö á ýmsum höfnum Afgreitt á bila i Gufunesi umhverfis land Kjarni 33.5% N kr. 8.420.- kr. 8.480,- Þrifosfat 45% P205 ** 7.240,- ” 7.400.- Kalf klórsúrt 60% K20 ” 5.260,- 5.420,- Kalí brst. súrt 50% K20 »» 6.820.- *» 6.980,- Túnáburður 22-11-11 7.840.- 8.000,- Garðáburður 9-14-14 • • 7.240,- »» 7.400.- Tvigild blanda 26-14 »* 8.340.- ” 8.500,- Tvigild blanda 23-23 ” 8.760,- ” 8.920,- Kalkammon 26% N ” 6.920.- *’ 7.080.- Kalksaltpétur 15.5% N *» 5.160.- ” 5.320,- Þrigild blanda 12-12-17 + 2 ” 8.960.- »* 9.120.- Þrigild blanda 15-15-15 »* 8.940.- ” 9.100,- Tröllamjöl 20.5% N ” 10.360.- ” 10.520.- Uppskipunar og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipun- ar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bila i Gufu- nesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS AUGLÝSING um leyfi til rekstrar barnaheimila Menntamálaráðuneytið vekur athygli á þvi að sækja þarf um leyfi til ráðu- neytisins til þess að reka sumardvalar- heimili og önnur barnaheimili. Sérstök umsóknareyðublöð i þessu skyni fást i ráðuneytinu og hjá Barnaverndarráði íslands og barnaverndarnefndum. Um- sóknum fylgi meðmæli héraðslæknis og barnaverndarnefndar, svo og sakavottorð umsækjanda. Þeir aðilar, sem fengu slik leyfi siðast- liðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið 7. apríl 1972. 8,- 17. APRÍL í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM, EFNI TIL HÚSGAGNA, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM MARIAS Þ. GUÐMUNDS- SON FIMMTUGUR Marias t>. Guftmundsson, fram- kvæmdastjóri á isafirði, er fimmtugur i dag. Foreldrar Mariasar Guðmundur St. Guð- mundsson i Ilnifsdal og kona hans, Jóna Salómonsdóttir. Marias lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum árið 1943 og næstu tvö árin var hann útibús- stjóri Kaupfélags isfirðinga i Súðavik. Að þvi loknu starfaöi Marias við ýmis fyrirtæki á ísafirði, en árið 1964 gcrðist hann frainkvæmdastjóri ishúsfélags ísfirðinga, en það félag rekur eitt stærsta og öflugasta frystihús á landinu, sem er til fyrirmyndar i öllum rekstri. Marías hefur ávallt tekið mikinn þátt i félagsmálum. Hann hefur um langt árabil setið bæði sem aðalfulltrúi og varafulltrúi i bæjarstjórn isafjarðar. Þá hefur hann tekið virkan þátt i félagsmálum. i mörg ár sat hann i stjórn Sjómannafélags isfirð- inga og stjórn Alþýðu- sambands Vestfjarða. Marias hefur einnig starfað mikið i Alþýðuflokknum, Hann var formaður Sambands ungra jafnaðarmanna eitt kjörtimabil og á sæti i stjórn Aiþýðuflokks- félags ísafjarðar. Marias á einnig sæti i stjórn ýmissa atvinnufyrirtækja. Hann er formaður stjórnar Kaupfélags isfirðinga og á sæti i Verðlagsráði sjá varútvegsins. Eiginkona Maríasar er Málfriður Finnsdóttir, hjúkrun- arkona, frá Hvilft i önundarfirði. 10-EYRINGURINN 1 jórnin til, að heimild verði einnig veitt gildi til þess að fella 50 aura peninginn úr gildi þegar það verður talið æskilegt og væri þannig að þvi stefnt, að ein króna verði orðin smæsta mynt- einingin innan fárra ára. Jafn- framt yrði þá hægt að fella niöur tvö núli í öllum viðskipta- reikningi. Þegar svo væri komið telur bankastjórn Seðlabankans hafa skapast möguleika til þess að taka upp nýja gjaldmiðils- einingu, sem væri jafngildi 100 króna og telur æskilegt að umræður um það mál og at- huganir á þvi geti hafizt sem fyrst. Kaupið fjöður berjumst gegn blindu Söludagar 15. og 16. april Lionsumdæmið á islandi o Fimmtudagur 13. april 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.