Alþýðublaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 10
★ Nafn húsmóður ekki
i símaskrá.
★ Að vera gift uppá
undirgefni.
★ Verkefni fyrir rauðhosur.
ÉG SKHIFAÐI um-það i fyrra
hve undarlegt væri með sima-
skrána að þar væri aðeins gefið
upp nal'n húsbóndans á heim-
ilinu en ekki húsmóðurinnar —
nema i undartekningartil-
fellum. Nú er ný simaskrá
komin og hefur ekki orðið á
breyting sem varla er von ef
þetta er vilji kvennanna sjálfra.
Knnfremur gat ég þess að mér
þætti óviðkunnanlegt að geta
aðeins húsbóndans við bjöllur á
útidyrum og dyrasima eins og
konan á heimilinu, hvort sem
hún vinnur nú úti eða sinnir ein-
vörðungu heimilisstörfum, sé
eitthvert aukaatriði.
SKRÝTIÐ finnst mér að þær
herskáu konur, rauðhosur, skuli
ekki hafa tekið þetta upp, þvi
sannarlega er hér um að ræða
gamla og úrelta venju sem á rót
sina á þeim timum þegar konan
átti að vera og var manni sinum
undirgefin. Og af þvi þetta orð,
undirgefin, slapp út úr mér þá
minnist ég þess að þegar ég
gekk i hjónaband fyrir nærfellt
þremur áratugum var eitthvað
um undirgefni konunnar talað i
þeim kirkjulega formála sem
presturinn las yfir okkur. Nú er
ég ekki svo fróður að vita hvort
þessi undirgefni er enn brýnd
fyrir konum fyrir altarinu, en
þykir það liklegt þvi kirkju-
athafnir hafa naumast verið
gerðar miklu frjálslegri á sið-
ustu áratugum.
GAMAN þætti mér að vita hvort
þær konur sem ganga fram fyrir
skjöldu i rauðhosu-starfinu hafa
sjálfar verið giftar upp á undir-
gefni við menn sina eða þá hvort
ekkert mark ér á sliku tekið
lengur. — Það er satt að venjur
þjóðfélagsins eru þrungnar af
iormsatriðum — sem undir-
strika gamla undirokun kvenna.
Formsatriði skipta stundum
máli, og sannarlega skiptir það
nokkru máli hver skrifaður er
lyrir sima. Kins finnst mér það
skipta máli að gift kona er ekki
talin með þegar fram er talið til
skatts. Hvers vegna látum við
ekki svo vera sem hjónin þetta
og þetta geri skattaskýrslu
saman i staö þess að stila allt á
eiginmanninn og geta konunnar
bara eins og af kurteisisástæð-
um?
MÉR FINNST þetta allt saman
verkefni fyrir rauðhosur sem
ekki eru einvörðungu konur
heldur lika karlmenn sem eru
sama sinnis og þær um jafnrétti
kynjanna. Rapnar heyrist mér
rauðhosu-hreyfingin vera vin-
sælli meðal karlmanna en
kvenna — hvernig sem á þvi
stendur.
Sigvaldi.
Illt er að fá geig
af sinum eigin
vopnum. Is-
lenzkur máls-
háttur.
Járniön-
aðarmenn
óskast. — Upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
= HÉÐINN =
SÍMI 24260.
Nemendur
í dag er fimmtudagurinn 13.
april, 104.dagur ársins 1972. Ár-
degisháflæði i Reykjavik kl. 05,46,
siðdegisháflæði kl. 18,09. Sólar-
upprás kl. 05,10, sólarlag kl. 20,55.
LÆKNAR
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema læknastofan
að Klapparstig 25, sem er opin
milli 9-12 simar 11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum er tekið hjá
kvöld og helgidaga vakt, simi
21230.
I.æknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i sima 50181 og
slökkvistöðinni i sima 51100, hefst
livcrn virkan dag kl. 17 og stendur
til kl. 8 að morgni. Um helgar frá
13 á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. Simi 21230.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vik og Kópavog eru i sima 11100.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laugar-
daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h.
Simi 22411.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram i Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur, á mánudög-
um kl. 17-19. Gengið inn frá
Barónsstig yfir brúna.
Landsins ^rððnr
- yðar hi'óöur
IBÍNAÐARBANKI
' ISLANDS
Svart: Akureyri: Atli
Benediktsson og Bragi Pálmason.
ABCDEFGH
Hvitt: Reykjavik: Hilmar
Viggósson og Jón Viglundsson.
8. leikur Akureyringa 0—0.
•Við velium nuntaí -
1 :"]■■■ n ■••,■■■»", það borgar sig
•
MiHbl . OFNAR H/F.
< Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-0Ö
Glerísetning - Glersola
Framleiðum tvöfalt einangrunargler.
Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir
menn.
GLERTÆKNI H.F.
Ingólfsstræti 4. — Simi 26395
(heima 38569).
TILKYNNING
frá félagsmálaráðuneytinu.
Rikisstjórnin hefur með visun til laga nr. 94/1971, ákvæðis
til bráðabirgða, ákveðið, að húsaleiga, er fylgir verðlags-
visitölu samkvæmt samningi, skuli að svo stöddu ekki
hækka frá þvi sem visitölur þær, sem giltu i
nóvember 1970 leyfa.
Félagsmálaráðuneytið,
10. april 1972.
Otvairp
Getum bætt við nemum í vélvirkjun og
rennismíði. — Góð vinnuaðstaða og mötu-
neyti á staðnum.
= HÉÐINN =
SÍMI 24260.
FIMMTUDAGUR
13. apríl.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.15 Ilagskrá bændavikunnar a.
Ólafur E. Stefánsson ráðunaut-
ur talar um innflutning holda-
nauta og kjötframleiðslu. b.
Jóhannes Eiriksson ráðunautur
talar um mjaltarannsóknir. c.
Umræðuþáttur um grasköggla.
Þátttakendur: Stefán Sigfússon
sérfræðingur hjá Landnámi
rikisins, Bjarni Guðmundsson
sérfræðingur við bútæknideild-
ina á Hvanneyri, Bragi Lindal
Ólafsson búfjárfræðingur og
Stefán Sch. Thorsteinsson bú-
fjárfræðingur. Umræðum
stjórnar Magnús Sigursteins-
son ráðunautur.
14.15 Létt lög.
14.30 Norska skáldið Aasmund
olavson Vinje. Guðmundur Sæ-
mundsson flytur fyrra erindi
sitt.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 A frivaktinni Eydis Eyþórs-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 Tónlistartimi barnanna.
Elinborg Loftsdóttir sér um
timann.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Kransæðasjúkdómur. Sig-
urður Samúelsson prófessor
flytur erindi um hættuþætti og
varnaraðgerðir.
19.50 „Gamla Perla”, útvarps-
leikrit eftir Karl Eirik Johans-
son. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Gisli Hall-
dórsson.
21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands
hrldur hljómleika i lláskólabiói
Stjórnandi: Uri Segal frá
Israel.
Einleikari á pianó: Rudolf'
Firkusný frá Bandarikjunum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Á skjánum.
Stefán Baldursson fil. kand.
tekur saman þátt um leikhús og
kvikmyndir.
22.45 Létt músík á siðkvöldi
Lúðrasveit leikur spænsk
göngulög.
23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
0
Fimmtudagur 13. apríl 1972