Alþýðublaðið - 19.05.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 19.05.1972, Side 1
OÞJOÐALYDUR ,,Mörgum Bandarikjamönn- um finnst stefna Nixons til skammar. En þeir eru ekki spurðir ráða,” segir bandariska vikuritið LIFE i leiðara i siðasta tölublaði, og einkennist leiðar- inn allur af fordæmingu á stefnu Nixons og vinnubrögðum. LIFE er systurtimarit frétta- blaðsins TIME, og hafa bæði yfirleitt verið fremur hægri- sinnuð. Undanfarið hefur þó borið á þvi i vaxandi mæli, að TIME drægi úr stuðningi sinum við Nixon, en hingað til hefur LIFE verið nokkuð hlutfast. LIFE segir að Bandarikin þarfnist heiðarlegrar stjórnar- andstöðu, sem hlustað sé á og tillit tekið til. „Abyrgir þing- menn i flokki Nixons eru á þeirri skoðun að Nixon hafi tekið ranga stefnu og hættulega,” segir blaðið. „Ranga á þann hátt, sem við höfum kynnst á sorglegan hátt undanfarin sjö Framhald á bls. 4 Rannsóknarlögreglan hefur fengið til meðferðar rannsókn á stórfelldum skemmdum, sem unnar hafa verið á Lyngási, heimili fyrir vangefin börn að Safamýri 5. Að sögn lögreglunnar var brot- izt þar inn i fyrrakvöld og ýmiss konar skraut og leikföng eyðilögð þar inni. Til þess að komast inn á lóð barnaheimilisins hafa þeir, sem að skemmdunum stóðu, ýmist klippt i sundur virnetsgirðingu i kringum hana, riðlast á henni eða skerhmt á annan hátt. Þá voru rúður brotnar i húsínu. Haft er eftir forstöðukonu heimilisins, að nær ógerningur sé að fá að vera i friði fyrir alls kyns óargalýð, sem sæki inn á lóðina og inn i húsið. Lögreglan vinnur nú að þvi að hafa upp á hinum seku og óskar sérstaklega eftir samstarfi við fólk, sem kann að verða vart við skemmdarstarfsemi af þessu tagi. Alþýðublaðið hvetur fólk til að verða við þessum tilmælum lög- reglunnar. Þetta er hinn tárum takandi sannleikur bak við opinberar skýrslur um slasaða borgara. Og daglega fjölgar fórnarlömbum striðsins. HASS- MÁLHI ÁLOKA STIGI Hassmálið er komið á loka- stig. Telur lögreglan, að linur séu farnar að skýrast mjög i málinu og i gærdag og gær- kvöldi var unniö að þvi að bera saman lokaframburð fólks þess, sem lengst hefur verið i vörzlu. Skipverjinn á Laxfossi, scm grunaður var um að hafa smyglað hassbirgðum inn i landið, viðurkenndi sökina á sig i gærkvöldi. Siðast, þegar blaðið frétti til, stóð til að úrskurða hann i allt að :I0 daga gæzluvarðhald. Fimm manns sitja enn i gæzluvarðhaldi vcgna málsins og vinna fjölmargir lögreglu- menn enn að rannsókn þess og leggja dag við nótt. Eftir þessa umfangsiniklu rannsókn telur lögreglan sig hafa fengiö fram heildarmynd af dreifingu tiltekins magns af hassi og smygli þess inn i landiö. i fréttum blaða og útvarps hefur verið talað um, að i máli þessu væri um að ræða hass- birgðir upp á þrjú kiló, sem er geysimikið magn. Við bárum það undir lög- regluna hvaðan þessi tala væri Framhald á bls. 4 alþýðu BELGAR UNNU LANDSLEIKINN 4-0 - SJÁ 9. S. BARRNÁLAR SKEMMDUST AF • • FLUOR A TIU DOGUM! Nú, þegar álverksmiðjan i Straumsvik stækkar um helming er nauðsyn að setja upp hreinsi- tæki, þar sem skemmdir á gróðri munu stóraukast við það. Þetta er álit Ingólfs Davíðsson- ar, grasafræðings, en blaðið hafði i gær samband við hann i tilefni þess, að nýútkomin er skýrsla flúormarkanefndar fyrir árið 1971. Þar segir að skemmdir á barr- triám vegna flúor séu greinil. i nágrenni Alverksmiðjunnar, og hafi flúormagnið mælzt 105 - 695 ppm. i greninálum. Alþýðublaðið vakti fyrst blaða verulega máls á hættunni á flúor- mengun haustið 1970, og urðu blaðaskrif um umræður þá veru- leg, og varð það m.a. til þess, að flúormarkanefnd var sett á laggirnar. Fundust þá veruleg merki flúoreitrunar i trjám i sumarbú- staðarlandi Ragnars Péturssonar kaupfélagsstjóra nálægt SKÝRSLA FLÚOR- MARKANEFNDAR Straumsvik. I skýrslu nefndarinnar segir nú m.a.: „Skemmdir voru þó greinilegar á barrtrjám i garði við Straums- vik, og þar hefur flúormagnið mælzt 105 - 695 ppm. i greni- nálum. Nýsprotar, sem litt sá á Framhald á bls. 4 EINELTI LEGGST A HÆLI ÞEIRRA LEGGUR VAN- GEFIN BÖRN I LIFE SNÝST GEGN NIXON

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.