Alþýðublaðið - 14.01.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðnflokkiram 1922 Laugardaginn 14. janúar 11 tölubiað Bæjarstjómarkosnmgar. Þann 28. þessa mánaðar eiga að fara fram bæjarstjórnaskosn ingar hér í Rrykjavík. það á að kjósa fimm fulltrúa fyrir þá sem úr ganga nú, en það eru: Ágúst Jósefsson. Inga L Lárusdóttir. Jón Þorláksson. Jónína Jónatansdóttir. Kristján Guðmundsson. Það má nokkurnveginn sjá það fyrir, að alþýðan mun sigra við þessar kosningar. En hitt vita menn ekki ennþá, hve stór hann muni verða sá sigur. Eins og menn muna fór fram Icosning á ísafirði fyrir í >/* mán uði, og var kosinn fulltrúinn á Ájþýðuflokkslistanum með stórum meirihluta. Síðan fór fram kosn- ing nú í janúar á einum manni •1 bæjarstjórn á Seyðisfirði og var kosinn aiþýðulistamaðurinn. Var 'þó á móti einn helzti auðvalds höfðinginn þar eystra, Stefán Th. Jónsson. Nokkrum dögum síðar fór aftur fram kosning til bæjarstjórnar á Seyðisfirði, og sama dag fór fram kosning á ísafirði, og á bíðum -.stöðunum varð aftur glæsilegur sigur. Og svo kemur síðast hinn mikli sigur alþýðunnar í Hafnatfirði, þar sem atkvæðatalan var nær helm- iagi hærri með alþýðulistanum en með kaupmannalistanum. Hver efast um eftir alla þessa sigra, að alþýðan sigri wnnig hér -i Reykjavík? En við verðum að iáta sigur- inn verða eins stórann og mögu- legt er. Við verðum að gera alt sem við getum til þess, að at- •kvæðatalan geti orðið sem hæzt, til þess sð auðvaldið sjái hverju megin almenningur er, til þess að þeir sem úthlutuðu byssunum, skotfærunum og brennivfninu, hvfta dagihn, sjái, hvað nú almenningur ihugsar um atferli þeirra. ■' Hver einasti aiþýðumaður, hver einasta alþýðukoaa, gamla fólkið og unga fóikið, allir verða að gera alt sem þeir geta til þess, að enginn sitji heima, alt alþýðu- fólk, sem kosningarrétt hefir, fari að kjósa. Þvf alt alþýðufóik kýs lista Aiþýðuflokksins, það vill ekki líta við þeim lista, sem auðvaldlð stendur á bak við, auðvaldið með brennivfnsúthlntun sfna, byssurog manndrápshug. Og þið, sem ekki hafið kosn- ingarrétt, þið unga fótkið, sem auðvaldsliðið f bæjarstjórn f fyrra hindraði f að fá atkvæðisrétt, og þið, sem mist hafið atkvæðisrétt inn af því veikindi, barnafjcldi eða atvinnuleysi hefir neytt ykk- ur til þess, að leita hjálpar bæjar ins — sitjið ekki aðgerðalaus þó þið hafið ekki kosningarrétt. — Vekjið þá sem sofandi eru, stapp ið stálinu f þá, sem deigir erul Því sá glæsilegi sigur sem alþýðan vinnur við f hönd farandi kosn- ingar er eitt skrefið í áttina til þess, að gera ísland að alþýðu veldi, að koma á jafnaðarstefn- unni, að útrýma fátæktinni. Hver er sá af alþýðunni, sem vili sitja hjá, f kosningarbarátt- unni, er nú stendur til? Áfram nú ungu mennl Þið eigið að fá að sjá nýju tímana, þegar auðvaldið og alt hið svfvirðilega er þvf fylgir, er liðið undir lok. Áfram nú þið gömlu menn, sem alla ykkar tið hafið lifað undir auðvaldsokinul Lofið hamingjuna fyrir, að ykkur veittist tækifæri til þess, að veita lið lffinu og framtíðinni, móti auðvaldi og kúgunI Og áfram nú allir ungir og gamlirl Látið sigur alþýðunnar hér í Reykjavfk verða svo stór- ann við f hönd farandi kosningar, að um ísland þvert og endilangt bergmáli f hjörtum alþýðunnar: Niður með auðvaldið! > Niður með morðtólafantana með manndrápihuginn! logaravðknligin. Sumir kvíða því, að togara- vökulögin verði ekki haldin. En þeir skulu ekki kvfða, þau skulu verða haidin. Bannlögin eru ekki haldin af þvf, að innan þess flokks, sem á að sjá um að þau séu það, innan Godd Templaraflokksins, er fjöld- inn allur af hálfvolgum mönnum, sem jafuvel láta það viðgangast, að Good Templarri er ritstjóri að andbanningablaðinu. En innan þess flokks, sem ber að gæta þess, að togaravökulögin séu haldin — alþýðuflokksins — er engin slfk tvískifting. Það skai þess vegna ekki standa á þvf, að þeir skipstjórar, sem brotlegir gerast vlð lögin, séu kærðir, og sennilega er búið að kæra þá, þegar þetta verður lesið. Það eru aðrir sem kvfða þvf, að alþingi breyti lögunum eða af nemi þau. En þessi lög skulu aldrei verða afnumin. Aftur á móti getur verið að þeim verði breytt En þeim verður ekki breytt öðruvísi en þá þannig, að hvíldar- tíminn verði gerður að 8 tfmum f stað 6, sem nú eru, hvað mörg samsæri sem útgerðarmenn og skipstjórar gera gegn þeim, og hvað svo mörg axarsköft og og byssuhólka auðvaldið hefir yfir að ráðal Þeir mega reiða sig á það, að alþýðan er ekki sofandi f þessu máli. HáskóUfræðsla. í kvöld kl. 6 til 7 flytur Páll Eggert Ólason dr. phil. erindi um frumkvöðla siðskiftanna í Háskólanum. Að- gangur er ókeypis. Prjá kanpendnr vantar I — Sfðan á nýjári hafa Atþbl. hér í Reykjavfk bæzt 37 nýir kaup- endur Alþýðuflokksmenn I Útveg- ið þrjá nýja kaupsndur í dag, svo þeir séu 40.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.