Alþýðublaðið - 11.06.1972, Page 7

Alþýðublaðið - 11.06.1972, Page 7
ÞRAUTIN brir ungir menn sátu saman við langborð á veitingastað. Við skulum kalla þá Jón, Inga og Gunnar. Einn þeirra var sölu- maður, annar skrifstofumaður en sá þriðji var listamaður. Einn þeirra hafði fengið sér mjólkurglas, annar kaffi og sá þriðji sötraði te. Sölumaðurinn sat við hliðina á Jóni, en sá sem sat við hliðina á Inga drakk te. Listamaðurinn sat við hliðina á þeim sem drakk mjólkina. Skrifstofumaðurinn drakk ekki kaffi og Jón drakk ekki mjólk. Listamaðurinn bauð svo upp á sigarettu, sem Gunnar þáði. Að fengnum þessum upplýs- ingum ættum við að geta áttað okkur á þvi hver þremenning- anna sat fyrir miðju, hvaða at- vinnu hann stundar, og hvað hann var að drekka. Lausn á siðustu þraut: Amman var 73 ára gömul. 'í . .L. - -1 b 4 *— "• • —« 1 k d 5 r, 0 /V (/Í k J V * R 'i. 4 MYNDAGÁTA YNGSTU LESENDANNA LAUSNIN [ r 31 r ’6 LJ Hér kemur þriðja myndaþrautin fyrir yngstu lesendurna. Eins og áður er vandinn i þvi fólginn að finna út hvaða mynd af þeim til vinstri á við hverja mynd til hægri. Þannig fæst lausnin, sem eru sex stafir, er mynda orð. Og orðið sem myndast að þessu sinni er nátengt einni myndanna tii vinstri. Hér er nokkuð snúin gáta fyrir börn. Hún er um það Hvernig bónda nokkrum tókst að koma yfir á eina úlfi, lambi og heypoka. Lausnin er birt á hvolfi. Hvernig flutt var yfir á, úlfur, lamb og heypokinn? Ekkert granda öðru má, eitt og mann tók báturinn. 'iuuiQjaj nisiiQjS i jnjje Qiquiej Qaui sqoj uioq So eqeq Ul jmuoj ijoj 80 uueqodXaq Qam oas joj 'Jnjje Qiquiej pij qoj 80 ‘iiuijin Qom joj ‘eqeq |ij oas ijq>j jijX Qiquiej uueq mnjj jsjáj HELGARKROSSGATAH ■ VRYKK JflR '/e'rT Fugl- 1N N m'RNUÐ Uf2 SKÞmrr) P 'fíLVfí 1 , 3xZ E/NS n ■»- — zSlfov 1 B ■ 'v't; ■ •v _ i ii í " “•'S1S5E FLOSrií) r LI/fíUR 37 t iW -U F/LÐ/R NÆ& /<ONfí |l! V /6 Sj'fíVflR V/R 2/ /2 sm'fí STflmp /NN VLRUR. H fíRK/ 20 /r/fíR E&ri/R SP/Rfl N \ ■ EKK/ þ>UNG UPPHR. BYDV UR 3V Þe&rr. HV/LD/ /3 rifíG DýR yf/r HÖFN J þuNKRR SPÖr/fí MPT Í./3Þ/G Sk'AaruR 25 36 GfíTfí r/pifí 7í>/L- 1 KErr/ST UNSr L/NG GEFfí bft/R Sjfí um 29 f _ T /9 8 STfíFUR GRIP/R N/R 5 //LEsTum fíuDfí 1 vA 3/ fíTT HVfí V fí/j'O-Ð EL/V/fí -DurEDfí \FE/-fíO n E/SKfí ~ 1 L/Ðfí moT 22 LÖ& /O'fíL T/L SÖLU 1 2fí 9 271 / fíND vfíR/riri f > /8 HVfíÐ ÚÐfíR BGKuR S/ryDRfí £/VD. iB/NS , & ■ KLflSTuR 32 /y HLjÖÐ! FfíLL EKK/ NOT EÓFí/K r> 231 ULLfíP ÚRá. riilKfí! mEri/v TÓL FÆDD Sl'fí /Ofí/V/V 5KÓófíR VÝfí/r/ ‘ÓUNNU RfíF V/LJU& fí 7? □ HfíLL) 2 /ti'fíriuÐ STpflu/h KftfíT 35 9 H/EV S/Ðfí ÞvoTr LE/K/riH e/nk. vr SKST /5 TÓNN FÆÐ/R HONfí R£/D : • BfíR £FL/ /0 26 SfíFNfí 3 33 ÞETTA ER NÚ ALVEG HEIMSMET Twist átti miklum vinsældum að fagna fyrir áratug siðan, en mestum vinsældum trúlega hjá frú Cathy Harvey, sem þá var reyndar ungfrú Cathy Connelly. Árið 1964 setti hún heimsmet i að dansa twist, 20 klukkustund- ir. Hún tók sér fimm minútna hvild á hverjum klukkutima dansins, og á fjögurra stunda fresti tók hún sér 20 minútna hvild. Dansinum lauk 29 nóv. 1964. Enginn hefur ferðast til fleiri landa heims en Bandarikja- maðurinn J. Hart Rosdail, sem nú er 57 ára gamall. Hann hafði fyrir tveim árum komið til 209 landa og þá ferðast, að eigin áætlun, milljón milur. Lengsta fjarlægð sem menn hafa komizt i frá jörðu var þeg- ar hin misheppnaða tunglferð Apollo 13varfarin 15. april 1970. Þá varð tunglfirð 158 milur, en það jafngilti 248.655 milum frá yfirborði jarðar. Það voru Lovell, Haise og Swigert, sem fóru i þessa óhappaferð. BENNI BANGSI 1 * -yy-~ TiiMgfliBtlTi illllilr cS * o* . ’ . ■ , m*> <o Kalli Kanína á nýjan Allt í einu réttir Benni kíki, og hann er svo elsku- Kalla kikinn aftur og seg- legur að ieyfa Benna að ir: „Ég verð að flýta horfa í hann smástund. mér". En hvað sá hann? Þegar Benni kemur heim flýtir hann sér að laga te og setja kökur á borðið. Þegar teið er tilbúið kemur frænka Benna. Og sú varundrandi þögar hún sá að hann átti von á henni LAUSN Lausn á siðustu krossgátu var málsháttur: Það finnst i hlák- unni, sem falið er i snjónum. H ■ 5 Þ ■ L J '0 S V / T / ■ KG fí U L fí R ■ fí N G U R U L L U ■ fí RG fí fí I F L / /V K J R ■ U L L 3 fí N fí R ■ / R l< fí L. __ L ■ N ■ 'O m • fí L-Ð fí ■ l fí k ■ 5 K fí mm r. / ■ ■EÐjfí/V B'om / -3 ■ / ■ Ú R ■ S'T R fí rvG fí ÆD • l<fí F fí R / ■ N'o T ■ fíp fí R'o /n / ■ 5 5/ URR fíHfí-VBSBN ■ v '/ r r u ■ /3fí l. / n n R '/ /n fí ■ R fí U& U LL ■ S u/nfí ■ ■ K fí R Lfí R R / S / N ÞU /<L ■ fíNfí ■ R ■ G fí R /Pfí ■ / ■ 2>m ■ SÆF fí R £. /VZ> fí ■ 3 5 'fí S o /n fí /< o /v u fí fí HJ'fíL/fí ■ sr fíro U R Sunnudagur 11. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.