Alþýðublaðið - 07.07.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 07.07.1972, Side 8
LAUGARÁSBiÓ sími 32075 Ljúfa Charity (Sweet Charity). SWEEI CHARíiy SHUOoEÍ MacIMNE Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity”. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, en hún leikur tiltilhlutverk- ið. Meðleikarar eru: Sammy Davies jr. Kicardo Mont aihon og John Mc Martin. Tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBiÓ candv Robert Hoggíog, Pe*er Zoreí ond SeJmur Picfurw Corp. pre«rf A Orrstian Aferquand Produchon Qxiries AznavourMarion Brondo Rchard BurtonJames Cobum Jofin Huston • Walter Mottbau RinqoStarr rtnxJuong Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg Ird byrjun til enda. — Allir munu sannfærastíumaö Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af irægustu leikurum heims. islenzkur texli. Sýnd ki. 5 - 9 og 11,15 HAFNARFJARÐARBIÓ UPPGJÖRIÐ (hiaot „Cscsr'úverí'éún.Hi 12). Afa-r Epennandi cg vel gerð bana'rrisk. sakaméléiriyr.d, texin í Itum cg P&nav'sicn. iSLEMZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. E&nrtið irran 15 Érs. HaSKoLABIO Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouqet Sýnd kl. 5 og 9. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. 0---------------------------- TÓNABÍÓ Simi 31182 Ilvernig bregztu við berum kroppi? „VVhat I)o You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrsl og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen islcnzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Biinniið hörnum innun l(i ára STJÖRNU BÍÓ Sprenghlægileg litmynd með is- lenzkum texta. Krne Wise. Margit Saad. Endursýnd kl. 5,15 og 9. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Eiginkonur læknanna KÓPAVOGSBÍÓ (l)octors Wives) Islen/kur texti Alar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eltir samnefndri sögu eftir Frank (I. Slaughter, sem komið hcfur út á islenzku. Leikstjóri: Ccorge Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan (iannon, Kichard Crenna. (iene llackman, Carrell O'Connor, Kachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuö inuan 11 ára Byltingarforkólfarnir iMtnm i Gísli heill heilsu að nýju Hinn ungi keflviski knatt- spyrnumaður Gisli Torfason er nú orðinn heiil heilsu eftir bar- áttu við erfiðan sjúkdóni. og hcfur byrjað knattspyrnu- æfingará ný. Hann leikur þessa dagana með Faxaflóaúrvalinu i afmælismóti KSÍ. Gisli sagði i stuttu spjalli viö siðuna, að liann væri oröinn al- gjörlega heill heilsu, og sagðist vera byrjaður að æfa, en sig vantaöi þrek ennþá. Gisli sagðist vona að það lagaöist fljótlega. og að hann yrði það góður á ný, að hann kæmist i iBK liðið fljótlega i sumar. KARFAN EKKI SIÐUR VIU HÆFI STÚLKNA Kiirfuknattleikur er iþrótt sem ekki er i hávegum liöfð hjá islen/.kum stúlkum, þó eitthvað sé hún litilsháttar stunduö. Krlendis er körfuknattleikur mikiö stundaöur meðal kvenna, einkuin i vissum löndum. Er þar viöa að finna góð kvemialiö. Ef talað er um körfuknattleik kvenna. kemur fyrst i liugann liðið TTT frá Kiga i l.ettlandi. I»elta lið er tvimælalaust sterk- asta kvennalið heimsins i dag, eins og greinilega kemur fram i eftirlarandi grein: Kvennaliðið TTT Irá Riga hefur i mörg ár veriö óumdeilanlega fremsta kiirfuknattleikslið Sovét- rikjanna og Evrópu. Liðið, sem er aðili að lettneska iþróttasam- bandinu, hefur sýnt ótrúlegt iiryggi. Ellefu sigrar i tólf Evrópumótum meistaraliða og ellefu gullverðlaun i sovézku meistarakeppninni. 1 þessi tólf ár, sem með réttu mætti kalla TTT-timabilið hafa Riga- stúlkurnar aðeinseinu sinni misst af fyrsta sætinu. Það var fyrir 9 árum, þegar þær töpuðu fyrir Slavia frá Sofiu i undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Ilvers vegna er TTT svona gott lið? Þetta er spurning, sem margur hefur lagt fyrir sjálfan sig. Ætla má, að það byggist fyrst og fremst á nýrri leikaðferð, sem liðið helur tileinkað sér. 1 þvi eru engir „skiptimenn” i þess orðs venjulegu merkingu. Allar stúlk- urnar tólf taka yfirleitt álika- mikinn þátt i leiknum. TTT varð lyrst til þess sovézkra körfu- knattleiksliða að taka upp þessa leikaðferð undir handleiðslu þjálfara sins Olgerts Albergs. Árangur liðsins náðist ekki i einu vetfangi. Á fyrstu árum sin- um var TTT greinilega lakara en mörg önnur sovézk kvennalið. En Albergs tókst smámsaman að skapa óvenjulega sterkt og sam- hæft lið úr stúlkunum sinum, þar sem allar stúlkurnar tólf voru ómissandi hlekkir i keðjunni. Hin raunverulega sigurganga hófst i byrjun sjöunda áratugsins, er TTT sigraði allsóvænt bandariska landsliðið. Það var i fyrsta sinn, sem bandarisku stúlkurnar töpuðu fyrir félagsliði. Það eru engar ýkjur að segja, l'ljana Seinjonova heitir þessi stæðilega stúlka. sem örugglega er hávöxnust allra körfuknatt- leiksstúlkna. 2,10 nietrar. Samt er Senijonova aöeins tvitug að aldri. Takið eftir dómaranuni. hann er nieira en nieöalmaöur á hæð! að Rigastúlkurnar hafi i rikum mæli auðgað körfuknattleikinn leiktæknilega séð. TTT varð fyrst liða til þess að taka upp svo- kallaða hringvörn, varnar- afbrigði, sem dregur mjög úr tækifærum mótherjanna til þess að skora mörk. TTT hefur lengi ekki notað bakverði i gamalíi merkingu þess orðs. Reglan er sú, að allt liðið tekur þátt bæöi i sókn og vörn. Aðeins ein leikkvenna liðsins, sem i þvi var er það hóf sigur- göngu sina fyrir 12 árum, leikur enn með þvi. Hún heitir Skaidrite Smildzine. Liðið hefur einnig skipt um þjálfara. Nú stýrir Raimond Kartinas TTT, en hann var á sinni tið kunnur sem einn leiknasti leikmaður i sovézkum körfubolta. Kartinas hefur forðazt að breyta leikstil liðsins. Hann heldur fast við hina hefð- bundnu aðferð Albergs — „allar með i leiknum”. Hvernig er TTT skipað i dag? F"yrst og fremst skal að sjálf- sögðu nefna Skaidrite Smildzine, sem nú er orðin 29 ára. Hún kom fyrst fram með TTT er hún var 16 ára skólastúlka árið 1959. Þá þegar var hún orðin 189 cm á sokkaleistunum. Enn i dag er hún talin bezti leikmaður liðsins. Hún hefur einnig leikið oftsinnis i sovézka landsliöinu með frá- bærum árangri. Leikaðferð hennar er mjög athyglisverð. Gagnstætt mörgum öðrum stjörnum i körfuknattleik kvenna reynir hún ekki að likja eftir karl- leikmönnunum. Hún leikur snöggt, mjúkt og mjög kvenlega. Sérfræðingar segja, að hún kunni allt i körfuknattleik og jafnvel úr- vals karlleikmenn gætu margt af henni lært. Uljana Semjonova er annað þekktasta nafnið i liðinu. Hún er óvenju há, jafnvel af körfuknatt- leiksleikmanni að vera (210 cm) og hefur verið i fremstu röð all- lengi, þótt hún sé aðeins tvitug. Af öörum liðsmönnum má nefna tviburasysturnar Maju Saleniece og Maigu Skapane. Inta Pane, sem er 168 á hæð og minnsta stúlkan i liðinu, Tamara Hendele og Dzintra Grudmane eru einnig mjög góðar en allar eru stúlkurnar á heimsmæli- kvarða. Sigrar Rigastúlknanna hafa aldrei verið léttunnir. Sovétrikin eiga mörg kvennalið, sem gata veitt TTT harða keppni. Það eru fyrst og fremst háskólaliðið frá Tartu i Eistlandi, SKA frá Leningrad, Spartak frá Moskvu og Kigrikstis frá Vilnius i Litháen. En i tólf ár hefur ekkert þessara liða getað stöðvað sigur- göngu TTT. Framtiðin mun skera úr um það, hve lengi TTT-tima- bilið i sögu sovézka körfuknatt- leiks stendur. A. Pintjuk Föstudagur 7. júlí 1972 /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.