Alþýðublaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 10
Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Vilhjálms Þórs fyr- verandi forstjóra Sambandsins verða skrifstofur Sambandsins lokaðar fimmtu- dag 20. júli frá kl. 13.30 — 15,30. Samband isl. samvinnufélaga Röntgenhjúkrunarkona — Röntgentæknir Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar að ráða að berklavarnardeild stöðvarinnar röntgenhjúkrunarkonu eða röntgentækni. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 2-2400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Frá Snmarbúðum þjóðkirkjunnar Vegna forfalla býðst nokkrum stúlkum 9—12 ára tækifæri á að dvelja i sumar- búðunum að Staðarfelli i Dölum. 21. júli—28. júli. Athugið, að sumarbúðirnar að Staðarfelli eru einhverjar hinar skemmtilegustu að öllum aðstæðum, sem við höfum upp á að bjóða. Allar nánari upplýsingar i sima 12236. + Útför Ingibjargar Stefánsdóttur HÓLAVEGI 34. SAUÐARKRÓKI fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 22. júlí kl. 2.00 c.h. Erlendur Hansen og börn hinnar Iátnu. Unnur Kjartansdóttir fyrrverandi kennslukona frá Hruna lézt á Borgarspitalanum aö kvöldi 17. þessa mánaðar. Jarðarförin veröur tilkynnt sfðar. Fyrir liönd aðstandenda Kr. Guðmundur Guðmundsson Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum, nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.ySimi 22411. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJOKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni sími 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. SÖFNIN 'Arbæjarsafn: sumar* starfsemi safnsins stendur til 15. sejlt. þangað til verður safnið opið frá kl. 1 -6 ailá daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakaðar kökur verða framreitt i Dillonshúsi og þá sunnudaga sem vel viðrar verður leitast við að hafa einhver skemmtiatriði á úti-‘ palli. Þessi 19 ára blondina, Kirsten Pedersen að nafni, hringdi nýlega I blaðamann hjá SE og HÖR, og sagði við hann: ,,Ef þú hefur tima til að taka nokkrar myndir og birta I blaðinu, þá skal ég sanna fyrir þér að stúlkur geta verið enn meira „sexy ”, í fötum en án þeirra”. Að sjálfsögðu höfðu bæði blaðamaðurinn og ljós- myndarinn tima, og nú geta lesendur sjálfir lagt sinn dóm á fullyrðingar Kirstenar. Útvarp MIÐVIKUDAGUR 19. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna. Tón- leikar 14.30 Siðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurö Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (19). 15.00 Fréttir. Til- kynningar. 15.15 istenzk tónlist. a. Stef og tilbrigði fyrir kammerhljómsveit eftir Herbert H. Agústsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur, Alfred Walker stjórnar. b. „Helga hin fagra”, laga- flokkur ^ftir Jón L a\dét±. Þu r i ð u r ■Pálsdóttir syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. c. Sónata fyrir trompet og pianó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og Gisli Magnússon leika. d. Lög eftir ýmsa höfunda. Guðmundur Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. KAROLINA 16.15 Veðurfregnir. Almenningsbókasöfn og ævilangt nám. S tefán Júliusson bókafulltrúi rikisins flytur erindi. 16.40 Lög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: ,,H e i m f ö r t i 1 stjarnanna” eftir Erich von Daniken. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýðingu. (1). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10. Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál. Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 Strengjakvartett i Es-dúr op. 125 eftir Schubert. Filharmóniukórinn i Vin leikur. 20.20 Sumarvaka. a. „Fjöllum krýnda Fróðárbyggð”. Séra Agúst Sigurðss. flyt- fclk STAN LAUREL, — sem flestir þekkja vist undir nafninu „Gög” — hefur nú skrifað endurminn- ingar sinar. Munu þær koma fljótlega út undir heitinu „Hinn skemmti- legi heimur Stan Laurels”. VERUSCHKA — fallegasta Ijós- myndafyrirsæta heims — hefur nú sagt hvers vegna hún brosi aldrei á myndum. Hún hef- ur nefnilega skörð á milli tannanna. En eins og stendur hefur hún um 100 þús. krónur á dag — fyrir að brosa ekki. FRANK SINATRA, hef- ur nú um nokkurn tima, farið huldu höfði — og er sagt að það sé erfitt að þekkja hann aftur. Sið- an hann dró sig i hlé, hefur hann þyngst um ein 12 kiló. AUDREY HEPBURN, kvað nýlega niður skiln- aðarorðróm, sem gengið hefur um hana, á bezta hugs- anlega hátt. Hún tók manninn sinn — Andrea Dotti— á göngutúr i Rómar- borg og þá sáu veg- farendur og aðrir á aðá allt vareinsog bezt var á kosið með þeim hjónun- um, og að greini- legt var að leikkon- an var barnshaf- andi ur 3. frásöguþátt sinn undan Jökli. b. Ljóðalestur. Lárus Salómonsson flytur frumort kvæði. c. Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Margrét Jónsdóttir les tvær sagnir skráðar af Jóhanni Gunnar Ólafss. d. Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur og Sin- fóniuhljómsveit Is- lands flytja tvö sjó- mannalög eftir Sigfús Halldórsson, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Otvarpssagan: „Hamingjudagar” eftir Björn J. Blöndal. höfundur les sögulok (11) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikritið „Nóttin langa” eftir Aiistair McLean. Endurflutningur annars þattar. Leik- stjóri Jónas Jón- asson. 23.00 I.étt músik á sið- kvöldi. Hermann Prey syngur lög frá Vin með kór og hljómsveit óperunnar i Munchen. 23.23. Fréltir i stuttu máli. Dagskrárkok. Miðvikudagur. 19. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.