Alþýðublaðið - 21.07.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 21.07.1972, Side 1
(SUMARFRÍI TEIGSVATNID „Bretar og Islendingar búa sig undir nýtt þorskastrið”, segir Sunday Times, ,,en slfkt strið er> talið óhjákvæmilegt, eftir að slitnað hefur upp úr samninga- viðræðum um landhelgismálið.” I greininni segir, að sú herdeild brezka flotans, sem sjái um vernd fiskiveiða eigi að fá strax tvo stóra tundurduflaslæðara með 40 mm byssum með tvennum not- kunarmöguleikum og tvær 20 mm byssur hvor. Fleytur þessar geta náð 15 hnúta hraða og verndarsvæði hvors um sig verði 2,300 milur. bá fái herdeildin til umráða rakettubát, sem gengur 40 hnúta, DÆMT Ákveðiö var i gærkvöldi að I kæra Brcta vegna útfærslu land- helginnar verði tekin fyrir hjá | knúinn þremur Rolls Royce gashverfihrey flum. Blaðið segir, að tslendingar séu að efla strandgæzlu sina. beir hafi fengið Fokker Friendship Aiþjóðadómstólnum i Haag I. ágúst. Kynni þá e.t.v., svo að fara að flugvél og séu að fá 3 þyrlur frá Bandarikjunum. bvi er slegiö föstu af hálfu blaðsins, aö þrátt fyrir opinn Framhald á bls. 8. úrskurður fengist áður en til út- færslunnar kemur 1. sept. i LASDHEL2INNIFYRIR 1 SEPT ? BÓNDINN ÁFRÝJAR - EN HÆSTIRÉTTUR Likurnar á þvi, að skortur veröi á heitu vatni i höfuðborginni i kuldaköstum i vetur, hafa enn aukizt, þó að aukadómþing Gull- bringu- og Kjósarsýslu hafi ógilt lögbann það, sem sett var við framkvæmdum hitaveitunnar i landi Teigs i Mosfellssveit. Matthias Einarsson, bóndi á Teigi, sagði i samtali við Alþýðu- blaðið i gær, að hann hefði ákveð- ið að áfrýja dóminum til hæsta- réttar. Nú stendur yfir réttarhlé hjá hæstarétti og þvi ekki liklegt, að „Teigsmálið” verði tekið fyrir þar, fyrr en einhvern tima i haust. Matthias hefur þriggja vikna frest til að áfrýja dóminum. Jóhannes Zoöga, hitaveitu- stjóri, sagði i samtali við Alþýðu- blaðið i gær, að framkvæmdirnar við vatnslögnina væru mjög að- kallandi fyrir veturinn, en þær hefðu þegar tafizt nokkuð vegna lögbannsins og enn væru fyrirsjá- anlegar tafir framundan, alla vega næstu þrjár vikurnar. t samtali, sem Alþýðublaðið átti við Matthias bónda á Teigi i gær, sagði hann m.a.: — „Ég hef alltaf verið tilbúinn til samninga, en eftir að til málaferla er komið, tel ég að þau verði að hafa sinn gang” — Matthias Einarsson á Teigisagðiennfremur : —„Ég álit mig hafa svo mikið til mins máls, að ástæða sé til að leita úrskurðar hæstaréttar. Reyndar er það svo, að báðir aðilar eiga rétt til landsins, sem um er deilt. Hitaveitan á öll hita- réttindi, en ég á sjálft landið. Hins vegar er nokkurt ósamræmi i af- sali minu og hitaveitunnar. Ég krafðist lögbanns á fram- kvæmdum hitaveitunnar, enda hafði hún ekkert leyfi fengið fyrir lagningu hitaveitustokksins i gegnum land Teigs. Áður en framkvæmdirnar hóf- ust, sýndu skipulagsuppdrættir, að stokkurinn ætti að fara fram hjá landi Teigs, en ekki i gegnum það. Ég athugaði þetta niður i kjölinn hjá skipulagsnefnd Mos- fellshrepps og var bókað, að lögn- in færi hvergi inn fyrir mina land- areign. A grundvelli þessara skipulagsuppdrátta heimilaði skipulagsnefnd Mosfellshrepps framkvæmdir hitaveitunnar. bað var ekki fyrr en i vor, eftir að verkið hafði verið boðið út, að i ljós kom, að hitaveitustokkinn ætti að leggja þvert i gegnum ný- afgirt land Teigs”.— Mjöll Snæsdóttir (t.v.) hugar að smiðjugólfi, sem hún hefur komið niður á I Suðurgötu 5, þar sem bjóðminjasafnið lætur grafa undir umsjá frú Else Nordahl, safnvarðar frá Sigtúnum f Svfþjóð. Sjá bls. 3. Myndin til hægri er af fornleifafræðingunum Karsten Rönnow og konu hans, en þau cru hér einnig á vegum bjóðminjasafnsins til leiðsagnar við endurbyggingu húss Bjarna riddara I Hafnarfirði. Sjá nánar í opnu. (Myndir: Edvard) ÁTTATÍU OT- LENDINGAR A MIDUNUM Landhelgisgæzlan taldi áttatiu erlend fiskiskip við veiðar hér á Islandsslóðum i siðustu talningu, sem fór fram þann 16. þ.m. Bretinn var að vanda með stærsta flotann. Gæzlan taldi 51 brezkan togara. bar af voru 34 á sama svæðinu i norðvestur frá Vest- fjörðum. bá töldust 19 vestur-þýzkir togarar og átta belgiskir og tveir linu- og handfærabátar færeyskir. í BREtiNN BYR SIG IINDIR ÞORSKASTRÍDIÐ í HAUST Skákin ( Fischers og óskalisti ) er á baksíðu alþýðu EKKIBATNAR ÚRITIÐ MED IENN A AÐ SPRENGJ A Heimildir í Paris herma, að Frakkar hyggist halda áfram að sprengja kjarnorkusprengjur á suðurhluta Kyrrahafs i siðari hluta þessa mánaðar. Kjarnorkusprengingar Frakka hafa ieitt til mjög harðra mót- mæla fjölmargra þjóða, en eftir þvi sem bezt er vitað hafa Frakkar sprengt tvær kjarnorku- sprengjur á siðastliðnum fjórum vikum. Franska stjórnin hefur þó gert sitt itrasta til að koma I veg fyrir, að upplýsingar bærust út um framkvæmd kjarnorkuáætlunar- Orðrómur um nýjar sprengingar komst á kreik, þegar fréttist af frönsku herskipi úti fyrir Tahiti, sem stefndi til Muroa-eyja, i byrjun vikunnar. Að sögn varnarmálaráðuneytis- ins franska er herskipiö að leita ákveðinna upplýsinga á þessu svæði. I ntb frétt í gær segir, að Frakkar hafi visaö á bug fyrr i vikunni mótmælum frá Fillipsey- ingum, sem halda þvi fram, að kjarnorkusprengingar Frakka á Kyrrahafi hafi valdið miklum hvirfilbyljum, er hafi orsakað mikla eyðileggingu á eyjunum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.