Alþýðublaðið - 21.07.1972, Page 8

Alþýðublaðið - 21.07.1972, Page 8
LAUGARASBIÓ vSími 32075 Topaz Themost J//* explosive spy scandal of this century! ALFRED y//tlx HITCHCOCKS ■- 1x t 1 TOPAZ L A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® @«12» Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenskri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. „HAFNARBIÓ í ÁNAUÐ HJA INDÍÁN- UM. (A Man Cailed Horse). Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum og er fangi þeirra um tima, en verður síðan höfðingi meðal þeirra. I aðalhlutverkunum: Richard Harris Dame Judith Anderson Jean Gascon Corinna Tsopei Manu Tupou Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 \ Hvernig bregztu við berum kroppi? „What Do You Say to a Naked Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Pyrst og fremst er þessi kvi'k- mynd gamanleikur um kyniif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára ttöÞÁVOG'SBÍö TT Sylvía Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg, og hrikaleg örlög ungrar stúíku. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Carroll Baker. George Maharis. Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. n' HAFNARFJARÐARBiD p^Ti íTirfi’ íj Stórbrotin og afar spennandi ný bandarisk Cinemascope — lit- mynd, byggöutan um mestu nátt- úruhamfarir er. um getur, þegar eyjan Krakatoa sprakk I loft upp gffurlegum eldsumbrotum. Híut- verkin eru I höndum margra þekktra leikara — svo sem, Maximilian Schell Diane Baker tslenzkur texti — Bönnuð innan 12 ára. .STJÖRNUBIÓ 1 Sean Conne |n A BOBERT MWEITMAN PRODUCTION The Anderson Tapes fik, Dyan Martln JUaa Cannon • Balsam • King FRANK R PIERSON • i*«vninct s»nocbs • ou>ncrzo«ts K r.oo-i O'tci.j ~ ROBER7 M. WEITMAN • SlONEY LUMET ifiB-——w—.«■ Hörkuspennandi bandarisk mynd i technicolor um innbrot og rán eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu bók. islcnzkur texti. sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HASKÓLABIÓ Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. islenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðauminæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. — Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. — New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. — C.B.S. Radió. UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS '4 JONSSON ' SKÖLAVÖROUSTIG 8 BANKASTRÆ Tt 6 (•■•18588I8600 TANNLÆKNAR 5 | verndarmála. Þetta á sér vissu- lega stað hér á tslandi jafnvel þótt tannlæknishjálp sé hér ódýr- ari, en i flestur öðrum löndum. Það er þvi kominn timi til þess að stiga stórt skref i sjúkratrygg- ingamálunum og taka tannlækn- ingar inn i hið almenna sjúkratryggingakerfi. Einn af þingmönnum Alþýðuflokksins, Pétur Pétursson, flutti um það frumvarp á s.l. Alþingi. Það frumvarð fékk mjög jákvæðar undirtektir og var visað til sér- stakrar athugunar hjá þeirri nefnd, sem nú á að vera að endur- skoða lögin um almannatrygg- | ingar. Að minnsta kosti þar til annað verður séð verður að vona að sú nefnd fáist til þess að fallast á umrædda tillögu Alþýðuflokks- þingmannsins þvi vitað er, að hugmyndin um að taka tannlækn- ingar inn i sjúkratryggingakerfið á mjög miklu fylgi að fagna bæði innan og utan veggja Alþingis. SMAKROFUR 12 pláss, til að geta andað og hugsað og reiknað út andstæöinginn. Þetta kostar þó aðeins eitt her- bergi i viðbót og þykir engum mikið. Og svona til að botna þetta allt saman, fer Fischer nú fram á það við Skáksambandið, að það sjái svo um, að hann einn fái afnot af sundlaug Loftleiðahótelsins og engir aðrir, meðan hann er i land- 1 inu. Það er reyndar ýmislegt fleira, sem þeir félagar vildu gjarnan fá lagfært i ytri aðbúnaði, en fyrst er nú að byrja á smáatriðunum, áð- ur en farið er að tæpa á þvi sem stærra er, enda er slikt háttur hógværra manna. Þau 6 atriði, sem hér er ekki minnst á, vildi Skáksambandið ekki ræða nánar að sinni. En kröfu- og óskalisti Fischers er upp á 14 atriðL ENDUHBYG6IHE 7 sinum og hyggjastljúka verkinu á hálfum mánuði. Bjarni Sivertsen fæddist á ís- landi árið 1763 en andaðist i Kaupmannahöfn árið 1833. Þegar einokunarverzlun Dana létti og verzlun gefin frjáls, varð hann fyrstur Islendinga til þess að setja á stofn eigin verzlun. Þessi mikli athafnamaður, sem hætti sveitabúskap og gerðist kaupmaður suður i Firði, varð einnig fyrstur tslendinga til þess að smiða þilfarsbát, en til þess varð hann að láta byggja skipa- smiðastöð i Hafnarfirði. Meðan verzlun Bjarna var i mótun, áttu Danir og Bretar i ófriði, svo að kaupskip Dana, sem fara áttu með varning til Islands frá Englandi, tepptustþar. Bjarni brá sér utan og aðstoðaði við að greiða úr ýmsum flækjum, en fyrir það m.a. sæmdi Danakon- ungur hann riddarakrossi hinnar dönsku krúnu. HJARTAÁFALL________________7_ svæðinu, þegar um tvo eða fleiri aðila að slysinu sé að . ræða. Það megi og heita alger undantekning að um nokkur dulin afbrot sé að ræða i sambandi við slik slys, og þá örsjaldan sem tilraunir hafi átt sér stað i þá veru, hafi þeir verið svo klaufalegar, að lögreglan hafi tafarlaust komizt að raun um hvað á seyði var. ^ BRETINN____________________1_l möguleika til viðræðna, ætli Islendingar að færa út fiskveiði- lögsöguna 1. september. Þetta. þýði i raun, að Bretar verði að bæta við 40 þúsund fermilna svæði, sem þeir þurfi að hafa eftirlit með, þ.e. milli 12 og 50i milna markanna. Til þess að llta eftir þessul svæði, muni brézki sjóherinn nota þyrlur, ef þörf krefji, en hrað-i báturinn, sem nefndur var áður, á að geta komið hverju skipi til að- stoöar, löngu áöur en íslending- um tækist að færa það til hafnar. Freygátur verða svo til taks, ef einhver alvara færist í leikinn, segir blaðið að lokum. Staðar- uppbót Kennara vantar að Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi við gagnfræðastigið. Kennslugrein er islenzka. t boði er staðaruppbót, allt að 48 þús. kr. á ári, miðað við að kennari hafi full réttindi eða langa og góða starfsreynslu. Kennt er 5 daga vikunnar. Kennslu er yfirleitt lokið kl. 14.00. Upplýsingar gefa Svavar Lárusson yfir- kennari, simi 36492 og Halldór Einarsson, simi 24104. Skólanefndin. | Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. eða sfðar eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deiidarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. ágúst n.k. Reykjavik, 19. júli 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. F«A FJL UGFELLÆCiIlMMJ Skrifstofustörf í farpantanadeild Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrifstofustúlku og skrifstofumann til starfa i farskrárdeild. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds félagsins i siðasta lagi mánu- daginn 31. júli. FLUGFELAGISLAWDS Laugardalsvöllur islandsmótið 1. deild VALUR - BREIÐABLIK Leika i kvöld kl. 20. Hvað skeður nú? VALUR AUGLÝSINGASÍAAINN OKKAR ER 8-66-60 Föstudagur. 21. iúli 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.