Alþýðublaðið - 23.07.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.07.1972, Blaðsíða 8
MYNDAGATA YNGSTU LESENDANNA Þið þekkið nú orðið hvernig myndagátan er leyst. Ef litla barnið á myndinni til hægri fær það sem það á og er á mynd til vinstri, þá er strax kom inn einn stafur í lausnina, og þannig haldið þið á- fram, þar til orðið er fundið. Og hvaða orð skyldi það vera. Já, ef sjóræningjarnir vinstra megin finna ekki skipið sitt, þá gæti farið illa fyrir þvi. BENNI BANGSI Benni kemur þreyttur heim einn daginn og finnst nú virkilega gott að setjast niður í hæginda- stólinn og slappa af. En sá munaður. Hann er ekki fyrr seztur en Moli moldvarpa kemur með heitt te og inniskó. Þakka þér fyrir Moli minn, segir Benni. En Moli arkar beint á- fram, fram hjá aumingja Benna, sem ekki skilur neitt í neinu. Hvað hefur komið fyrir Mola, hugsar hann? Benni eltir og sér þa áð Bjössi frændi er kominn í heimsókn. Og Moli var að leika svolítið á Benna þegar hann gekk f ram hjá honum. 3/T>fí /3 ýL/ BflRB fíR. ■ ’fíL/T EKK/ KALD/R /9 V/T LEVSfl & ~í UuNáfí HokkuR cr- 23 '\ ÚR RÆV/ 1TÖ \Rh/ 1 3 sfí/nsT 3i VÖKV/ FuáLfíF 5 V/LL/ m/muJ? /7 E/VP- OL/K/R 2H LfíTfíh/ fíh/VR /0 &LEÐ/ fíT F/ÐI f - VE/LL HfíFflR /1 fiOK ÖuDur/ fí R Kv/LL/ EKK/ K’fíT/F j-£ys/ !% S/B pý/R Re/ður f H 21 'fltJ/lbÐ HV/L/íl 'F/SK/ /?/ KL/Pfí (d FEÖfí SKROKK fíR ■ Öfí/J/B ÚJfí ÚR Lfí&/ // KÓP/fí rOEVRUb o POKKfí /3 30 HEV6/R ’OLVF JflN 20 5Æ. 6ROdUg 'fí f/L/FU t/t/ll Ö/<u /nfíÐuH 1 I § 1/ HE&Ðfl / 9 U/Vá/T). FÉLfíá GENGUR. — r HVfíD RflS/P &fíTF\ Húfídyp T LTfíKDt f hl'e FLUEr VÉL//V 23 j> 3 S£&/ FfíTT LO/<L/# /V/9/? HvÍli -> JoRÐOÐ R/ST/ FfíLLEú, Brenn fí OFS/ /V É/N SÖH&b LÖ& 15 r) ÖL/K/R þþfluT rómu 2b 5/<fírv /Vol vfí V£RU DPykk JfíR SÖLU STftÐtR /b F/EÐfí um ö 5/Ðfí FRum fíKÓGftX mfífíh/ % 29 5ÉRHL VEIlLfl ð 8 11 HvÍld^ 1 SKOR Dýflfí^ /Y)Efí(,Ð fíáfí/R þ£K/< r lE/Ð fí r/ý > /5 aFbTQ r/ufí 3/ /nxts* HELGAR- KROSS- GÁTAN Lausn á siðustu sunnudagskrossgátu var málsháttur: Svo liggur hver, sem hann hefur búift um sig. > ?: * k <v O -1 -4 Cv cv VT) \ > <t 4 u. ri K 4 <r 4 <c 4 k u. Uj <Y 4 <4 4 o O or ð/ "> vT) k <c <C k Ui 'N k a s <v .O k <r 0: vn ív <4 4 a <r 4 k U) V <t 4 <r 4 0 <4 4 Vi) -s * 4 N 4 4 Vi) <r N <Y <r w í: 5: <t k <r ■ 4 <c k o 4 <4 VO lO o 4 (V <r u. <T 4 4 <r a O <4 N <9 n! í: <c <r o 4 <c k U< 4 <t <4 U) <c VÍ) o; <C V <c 01 0 4 4 0 V <T -4 O 0 4:q vn k N 4 * <c 4 <4 .V <r o; vn ^ 'O k 4 0 Ul vö N) <r > <t s. w 4 BILAR OG UMFERÐ VARUD: MÁNUDAGS8ÍLAR Amerikumenn hafa vcrið varaðir við að f kaupa bila, sem koma af færiböndum á mánu- dögum, þar sem ekkert er liklegra en fleiri eða færri. sem hafa unnið við hann hafi verið meö timburmenn. Petta vekur þá spurn- ingu. hvort ameriskir bilar séu dagstimplaðir, — eins og t.d. mjólk. CORTÍNAN Á SÖLUTOPPNUM Þaö er viðar en á Islandi, sem Cortinan er vin- sæll bill. 1 Bretlandi er hún, ásamt Escortinum, hæst á sölulistanum, og Ford seldi á timabilinu janúar-mai 80.400 Cortinur og 59.700. Escorta. Tölur frá i júni liggja ekki fyrir en með sama á- framhaldi er ekki óliklegt, að salan á Cortinu fyrstu sex mánuðina fari upp i 100 þúsund bila, og yrði það nálægt þvi að verða sölumet i Bretlandi. Tiu bezt seldu bilarnir á brezka markaðnum þennan nýliðna árshelming eru innlendir, en þrátt fyrir mikla aukningu á sölu innfluttra bila er sá vinsælasti þeirra, ..bjöllu" Volkswagen, aðeins i 13. sæti. Auk hans eru aðeins Renault 12 og 16 og Simca 1100 meðal 20 bezt seldu bilanna. British Leyland á bila i þremur sætunum næst Ford, B. L. 1100/1300 eru númer þrjú með 50.700 bila, þá koma Marina með 47.200 og Mini með 44.600. Hillman Avanger frá Chrysler hefur hrakizt niöur i sjöunda sæti vegna hinna miklu vinsælda Cortinunnar og Marina, og seldust þessa fimm mánuði 30.600 bilar af þeirre gerð. Vauxhall er með Vivuna i sjötta sæti, 43.900 bilar af þeirri gerð seldust. Vauxhall virðist ekki hafa tekizt vel upp með nýju Vivurnar og Victorana s.l. tvö ár, þvi sá siðarnefndi er i ellefta sæti. UMSJoN: ÞORGRIMUR GESTSSON 8 Sunnudagur 23. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.