Alþýðublaðið - 04.08.1972, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1972, Síða 3
TOGGUR í HENNI MUSKIEIFRAMBOD? GERIR ÚT 50 TONHA BÁT 'Viö byrjuöum að spekúlera i l> tonna báti, en þegar hann kom á tlot var hann orðinn 50 tonn, — liklega er það mest mér að kenna, hvað hann óx i með- förunum.” Það er.ekki beinlinis svart- sýni i þessum orðum Sigriðar Kristinsdóttur á Eskifirði, sem cr visast eini kvenútgerðar- maðurinn á landinu um þessar mundir. Hún rekur i félagi við eiginmann sinn og syni bátinn Viði Trausta, sem var smiðaöur á Scyðisfirði fyrir rúmu ári, og ástæðuna fyrir þvi, að hún réðst út i útgeröina sagði hún i viðtali við Alþýðublaöið hafa verið at- vinnuleysið, sem lék Eskfirð- inga sem aðra illa um tima. „Maður ræður ekki við at- vikin”, sagði Sigriður, ,,Ég á 7 börn, þar af 4 uppkomin, og maðurinn minn hefur alltaf verið á sjó, — ég segi að við höfum búið saman i sex ár af 25. Þegar atvinnuleysið byrjaði fór ég að verzla, og ég rek ennþá verzlun. Þegar þeir urðu allir atvinnulausir, eiginmaðurinn og synirnir, fórum við að hugsa um að kaupa bát. Siðan hann komst á flot hafa þeir vanalega veriðá honum fimm feðgarnir”. — Ert þú sjáif alin upp við sjó, Sigriöur? — Ég er alin upp i sveit við sjó, — ég er eyfirskur Þingey- ingur, eins og við köllum það. En eftir að hafa hlustað á tal um vciöarfæri og fisk i 25 ár ætti eitthvað að hafa siazt inn i mig, að minnsta kosti nóg til að geta séð um reksturinn á bátnum, — með góðri hjálp karlmannanna. Annars er ekkert crfiðara að reka bát en heimili. Það þarf að Þá er víst bezt fyrir okkur i land! sjá um, að ekki sé meiru eytt en inn kemur. Og ég hcld, að konur hafi yfirleitt meira vit á fjár- málum en karlmenn. — Hefurðu sjálf farið á sjð? — Ég hef ekki farið á veiðar, en fór eina ferð sem kokkur þegar var farið með bátinn til eftirlits i slipp. En það eru nokkrar konur hérna fyrir austan, sem eru á sjó. Ég frétti um eina, sem er á skaki við I.angancs, og það er sagt að hún gefi karlmönnunum ekkert eftir. — Hvernig hefur svo útgerðin gengið? — Það gekk illa i fyrra. Þá var báturinn á humarveiðum. En það hefur gengið þokkalega það sem af er þessu ári. Við höfum veriö ineö bátinn i Eyjum i vetur, og hann cr af mjög heppilegri stærð fyrir karlana að koma okkur veiðar þar. Aftur á mðti er hann óheppilegur hérna fyrir austan, liann er of litill. Þeir voru að fara á humarinn núna fyrir skömmu, eftir hálfsmánaðar viðgerð og fri, en útlitið er ekki gott. Sérstaklega cftir að til- mælin komu um, að ekki sé veitt innan við X milurnar, en humar- inn er mcstur þar. En þeir eru lika með nót um borð, og hand- færi, ef humarinn bregst alvcg. Að lokunt sagði Sigriður okkur, að hún hefði orðað það við 13 ára dóttur sina, hvort hún vildi bara ekki verða vélstjóri eða skipstjóri. Hún hafði ekki tckið illa i þaö, svo kannski verður hún til þess að fcta i fót- spor móður sinnar áður en langt um liður — jafnvel að hún stigi skrefið til fulls og gerist sjó- maður. .SVOSEM EKKERT MEIRA EN AD STIÖRNA HEIMILI’ Ef Edmund Muskie, öldunga- deildarþingmaður, hefur sjálfur áhuga, á hann alla ntöguleika á að verða i annað sinn vara- forsetaefni Demókrataflokksins. Ilaft er eftir heimildum i her- búðum McGoverns, að forseta- efnið sé þess mjög fýsandi, að Muskic taki sæti Tom Eaglcton, öldungadcildarþingmanns, sem varaforsetaefni. Ilvorki McGovern né Muskie hafa enn sagt nokkuð það, sem bendi til þess, aö hinn siðarnefndi verði fyrir valinu, en orð- rómurinn unt að Muskie sé ntaðurinn, sem leitað cr að, er mjög sterkur. Einnig hefur verið minnzt á Hubert Ilumphrey sem hugsan- legt varaforsctaefni i umræðun- um siðustu daga, þó að hann hafi margsinnis sagt, að hann vilji ekki gefa kost á sér. Humphrey var sem kunnugt er varaforseti i forsetatið Lyndon B. Johnsons og forsetaefni Demókrataflokksins i forsetakosningunum lilfiS, cn þá var Muskie varaforsetaefni flokksins. Talsmenn McGoverns i kosninga-herbúðunt hans leggja á það áherzlu, að leitað sé að manni i sæti Eagletons, sent þegar hafi þekkt nafn og Itafi svo góöan orðs- tir, að ómögulegt sé að finna á honum auman blett. Bent er á, að bæði Muskie og Huntphrey uppfylli þessi skilyrði, cn auk þess njóta þcir virðingar leiðtoga Demókrataflokksins um öll Bandarikin og sömuleiðis innan verkalýðshreyfingarinnar. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 NESPRESTAKALL Sr. Ásgeir Ingibergsson, sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju n.k. sunnudag 6. ágúst kl. 11 f.h. Útvarpað verður á miðbylgju 212 metrar, eða 1412kHz. Sóknarnefndin. MIKIÐ I BODI IIM HELGINA Hvert skal halda um helgina? Þessa spurningu er hægt að heyra víða þessa dagana, einkum hjá yngri kynslóðinni, enda ekki að ófyrirsynju, þar sem fram- undan er mesta ferða- og skemmtanahelgi sumars- ins, — Verzlunarmanna- helgin. U ng mennaf élög og bindindismannafélög víðs vegar um land halda nú sumarhátíðir sínar og er undirbúningi þeirra nú að mestu lokið, enda ekki seinna vænna þar sem flestar þeirra hef jast seinni partinn í dag. Og í tilefni helgarinnar birtum við upplýsingar um helztu staði og skemmtiatriði og byrjum á: GALTALÆK Þar liefst móliö i kvöld með dansleik, en á morgun og á sunnudag verður þar margt til skemmtunar, bæði fyrir unga sem aldna. Helztu skemmtiatriði þar verða Þrjú á palli, Jónas og Einar Vilberg, Ómar Itagnars- son, auk þess sem þar verður sér- stök barnaskcmmtun. Þá verður dansaö öll kvöld, bæði gömlu dansana, scnt og hina nýju. Mötinu lýkur svo á sunnudags- kvöld incð flugcldasýningu. Verð aðgöngumiða i Galtalæk cr kr. 500 en kr. 300 á sunnudag og sælafcrðin þangað og til baka er seld á kr. (>00. HOSAFELL i llúsafelli verður dagskráin fjölbrcytt að vanda og hcfst hún i kvöld með dansieik eins og vani cr til. A Húsafellshátíðinni skcmmla m.a. ómar Kagnars- son, Kio Trio, Magnús og Jóhann og Lúðrasvcit Stykkishólms. Þá verður þar fjölbreytt fþrótta- keppni, svo og fallhlifastökk og ekki má gleyma keppninni um Táningahljómsveitina 72. Hátiðarræðu flytur Guðmundur G. Hagalin, en stjórnendur hátföarinnar verða þeir kapparn- ir Guömundur Jónsson og Alli Rúts. Og verðið er 700 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. á sunnudag, Fritt fyrir börn, en sætaferðin á 840 kr. báðar leiðir. LAUGARVATN Þar verður dagskráin svipuð og i fyrra og hefst i kvöld með dans- leik, eins og svo viða annars- staðar. Siðan verður sérstök skemmtidagskrá á Laugardag og sunnudagog inunu þá m.a. koma fram Guðrún A Simonar. Ómar Kagnarsson, Litið eitt, Gisli og Gordon og Karl Einarsson. Þá verður þar knattspyrnuleikur milli Keflvíkinga og Selfyssinga svo og fallhlifastökk að ógleymdri skákinni milli þeirra Friðriks og Larsens, þar sem þeir tefla nteð lifandi mönnum. Prisinn á Laugarvatni er kr. 600 á föstudag, 500 á laugardag og 400 á sunnudag og sætaferðin kostar 440 báöar lciðir. Vestmannaeyjar Þeir eyjamenn halda þjóðhátið sina uni þessa helgi og verður þar margt til skemmtunar fyrir alla aIdursflokka . Meðal skemmti- krafta þar eru: Guðrún A Simonar, ómar Kagnarsson.Þrjú á palli og Tóti trúður. Þá verður dansað á tveiniur pöllum. Vegleg brcnna verður þar svo og mikií flugcldasýning bæði á laugar- og sunnudag og verður sérstaklega til þeirra vandað i tilefni 60 ára afmælis Þórs á næsta ári, en það er iþróltafélagiö Þór sem sér um þjóðhátiðina i Eyjum. Þá má geta þess hér i lokin að viðsvcgar um landiö verða dans- lcikir og smærri hátiöir, t.d. i llúnaveri, á Klaustri, i Aratungu, Birkiml- STEINNINN ER ÞA ÚR HÆTTU „Tugthúsinu verður hlift, þó miðbæinn, hafi verið ákveðið að að enn hafi ekki verið ákveðið láta húsið vikja. hvernig það verði gert. Þetta er „Þá var liúsið talið litils virði, vcl liægt og sennilega vcrður en nú er svo komið, að það er það bara flutt til”, sagði Gústaf talið mikils virði”, sagði E. Pálsson, borgarverk- borgarverkfræðingur. fræðingur, þegar blaöiö bar Að undanförnu hefur verið undir hann, hvað yrði gert við unnið að þvi að rifa hús i grennd þetta gamla sérstæða hús. við tugthúsið, sem eru fyrir Staðfesti borgarverk- skipulaginu, en eins og áöur fræðingur, að þegar skipulags- hcfur kontiö fram fer hin nýja uppdráttur var upphaflega hraðbraut þvert i gegnum gerður að hinni nýju hraðbraut, gamla tugthúsið eins og það er sem koma á i gegnum gamla nú staðsett. — Föstudagur 4. ágúst 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.