Alþýðublaðið - 10.08.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.08.1972, Blaðsíða 1
OG SKÁKIN ER AIIÐVITAD Á BAKI alþýðu InMI FIMMTUDAGUR 10.AGÚST 1972—53.ARG.177.TBL GENGUR HVORKI NÉ REKUR í KARFAMALINU „Lúövik Jósepsson hefur leikið heföbundinn biöleik i sambandi við crfiöleika hraðfrystihúsanna, sem karfavinnslu stunda, meö þvi aö skipa nefnd i málið”, sagöi frainkvæmdastjóri eins frysti- húsanna i nágrenni Reykjavikur við Alþýöublaöiö i gær. Sami framkvæmdastjóri sagði aö hraðfrystihúsin þrjóskuðust viö og héidu áfram aö vinna karfa, þó aö builandi tap væri á vinnslunni, þar sem annaö væri ekki aö gera og ekki annan fisk að fá i sjónum. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru siðan steöja alvarleg vandamál aö hraöfrystihúsunum, sem taka við afla frá togurum, en liann er um !)<)% karfi, og hafa karfaframleiöendur lýst þvi yfir, aö engan veginn borgi sig að vinna þennan fisk við núverandi verölag á honum. Veröi karfavinnslunni hætt blasir viö stöðvun togaraflotans og atvinnuleysi hundruða karla og kvenna, sem atvinnu hafa af fiskvinnslu. I gær haföi Alþýöublaðið fregn- ir af þvi, aö tveir fulltrúar karfa- fra mleiöenda, þeir Einar Sigurösson, útgerðarmaður, og Arni Bencdiktsson hjá Sambandi islenzkra samvinnufélaga, heföu gengiö á fund Lúöviks Jóseps- sonar, sjávarútvegs- og við- skiptaráöherra, til viðræðna við hann um crfiölcika frystihúsanna vegna tapsins á karfaframleiðsl- unni. Itáöherrann hefur veriö i sumarfrii og hefur af þeim sökunt ckkert látiðfrásér hcyra opinber- lega um málið. Alþýöublaðiö liafði i gær sain- band viö Einar Sigurösson, út- geröarmann, og innti liann cftir þvi, hvort framleiöendur byggj- ust við einhverri lausn i fram- haldi af viöræðununi við ráðherr- ann. Um viðræður tvimenninganna við Lúövik Jósepsson, sagöi Ein- ar Sigurðsson. „Ráðhcrrann tók vel i þaö cins og hann hefur reyndar gcrt áður aö leysa þetta mál. Sagöist hann myndu biöja Jón Sigurösson, hagrannsóknar- stjóra, sem jafnframt á sæti i verðlagsráði sjávarútvegsins fyr- ir hönd rikisins, aö athuga máliö mcð tveimur fulltrúum frystihús- anna. Sagði ráöherrann, að ljóst hcfði verið viö siöustu veröákvörðun á karfa. aö karfavinnslan myndi þurfa sérstakrar aðstoðar viö. Og gert væri ráö fyrir, að þær úrbæt- ur, sem fengjust i þcssum efnum, myndu ná til núverandi verðlags- tiinabils, þó aö dregizt hcfði að ganga frá þeim. Kramhald á bls. 4 SVEIFLAR SVEOIUNNI OG DREGUR BIÖRG í BÚ„. Þegar grindin gengur i Fær- cyjum, þá þarf á aöstoö allra þeirra aö halda, sem vettlingi geta valdiö. Takist sjómönn- unum að hrekja torfuna upp aö landi og króa hana inni, þá er um aö gera aö vcra snar i snúningum, þvi cf laklega er aö staöiö, þá liggja öll þessi verömæti undir skemmdum. Litli drengurinn, sem inynd- in cr af, er alvanur grinda- drápinu, — enda færeyskur. Ilann sveiflar sveöjunni sinni og hjálpar þeim fullorönu aö draga björg i bú. A bls. 2 cru fleiri myndir frá grindadrápi i Færeyjum, sem tcknar voru fyrir nokkrum dögum. BISNISSINN BLÚMSIRAR í LAUGARDALSHOLLINNI Sérstimpluð uinslög frá skák- einviginu eru nú á hraöri upp- leiö i verði, og stimplarnir frá sumum skákunum liafa ineira en ellefufaldazt i verði. Þetta eru untslögin, sem stiinpluö voru daginn sem önnur skákin var ekki tefld. ásamt þcim, sem voru stimpluö á II. skákinni. sein eru dýrust núna. Nafnverö umslaganna er 18 krónur. en nú eru þau seld i and- dyri Laugardalshallarinnar á 200 krónur. Þaö eru krakkar á blaöasölu- barnaaldrinum, sem cru iðnust viö aö selja umslögin, og gang- verö þeirra er 35 og 40 krónur, eftir þvi hvort um merkt umslög er aö ræöa eöa ekki. Viö spjölluöum við telpu, sem stóö i sölumennsku i gær. og hún sagöist þá vera búin aö selja fyrir 500 krónur, en á þriðjudag- inn haföi hún 1000 krónur upp úr krafsinu, þannig aö 12. einvigis- skákin var búin aö færa henni 1500 krónur i sölulaun. DANSKIR SIÓMENN í LIDSBON Útfærsla islenzku landhelginn- ar i 50 milur er mikiö til umræöu á Noröurlöndum þcssa dagana. í skeytum frá NTB fréttastofunni i gær komur fram, aö máistaöur islendinga öölist stööugt tneiri sainúö meöai sjómanna i Noregi. Af opinberri hálfu i Norcgi hef- ur sú skoöun veriö látin i ljós, aö islendingar heföu átt aö biöa meö útfærsluna fram yfir hafréttar- ráöstefnu Sameinuðu þjóöanna. Jafnframt þvi, scm málstaöur okkar hefur hlotiö betri hljóm- grunn i Norcgi er látinn i ljós ótti um, aö fiskveiöar út af Noregs- ströndum muni stóraukast cftir útfærsluna. Landssamtök danskra sjó- manna hafa hins vcgar mótinælt harölcga ákvöröun islendinga og formaöur samtakanna hefur skýrt frá þvi, að nú sé reynt að fá hliðstæö samtök i Noregi og Svi- þjóð til að berjast samciginlcga gegn islendingum. Alitiö cr, aö Sviar munu jafnvel styöja islendinga. Sjávarútvegsráðherra Dana var spuröur álits á útfærslunni i gær, en óskaöi ekki eftir aö láta i Ijósi neinar skoðanir. VINNUSLYS í BREIÐHOLTI Byggingaverkamaður i Breiöholti fótbrotnaöi i gær, þegar stafli af timbri valt yfir fætur hans. Atburöurinn átti sér stað við Aifahóla i Efra-Breiöholti um miöjan dag i gær. Stór stafli af timbri valt ofan af vörubifrcið beint yfir fætur mannsins og ntun hann liafa brotnað á öðrum fæti. MADUR ILLA ER NÚ UNDIR LÆKNISHENDI Tuttugu og tveggja ára gamall Selfossbúi var svo hart leikinn af lögreglunni i Vestmannaeyjum aöfaranótt siöastliöins þriöju- dags, aö hann hefur enn ekki get- aö mætt til vinnu. Eftir meðferðina varö hann að leita til læknis og gaf hann upp þann úrskurö, aö pilturinn hefði tognað i baki og brjósk i hné hafi skaddazt eða jafnvel brotnaö. Getur svo fariö, aö pilturinn veröi aögangast undir uppskurð vegna þessa og þá má jafnframt búast við, aö atburðurinn verði kærður. Samkvæmt frásögn mannsins var ástæöan fyrir þessum mis- þyrmingum sú, að skömmu eftir, að lögreglan hafði stungið honum inn að ástæöulausu óskaöi hann eftir þvi aö fá aö fara á salerni. Þvi var neitaö, en hins vegar var hent inn i klefann litilii plast- LEIKINN FANGELSI dollu og lionum skipað aö notast við liana. Upphafleg tildrög voru þau, að maöurinn stóö álcngdar viö hóp félaga sinna viö hús isfélagsins i Vestmannacyjuin. Voru þeir aö reyna að ná sam- bandi við stúlku, sem þar býr. Það tókst ekki, þar sem húsvörð- urinn vildi ekki aöstoöa þá. Rétt á eftir kom lögreglan á vettvang og handtók hópinn. „Ég stóð þarna einn eftir, þar sem ég var utan viö hópinn. Þá var allt i einu ráðizt á mig og ég tekinn heljartökum og grýtt á gólfið i lögreglubúlnum. Siöan var farið með mig á lögreglustöð- ina og mér troöiö inn i klcfa”, sagöi maðurinn. Og hann hcidur áfram: „Svo eftir smástund þurfti ég að komast á salerni. Ég bankaöi á huröina og fjórir lögreglumenn svöruöu kallinu. Ég bað um aö komast á salerni, en þá hentu þcir inn til min pinu- litiili plastdollu og engu öðru. Ég sagði viö þá, að ég ætlaöi ekki aö fara aö hægja mér i þetta i klefa, sem ég ætti að sofa i. Þeir svöruöu og sögöu, að þctta væri fullgott handa mér og ætluðu að skella á mig hurðinni. Ég þurfti hins vegar nauösyn- lega aö komast á klósettið, scm var beint á móti klcfanum, og ætl- aöi aö labba aö þvi framhjá lög- reglumönnunum. Þá skipti þaö engum togum, aö þeir réðust á mig. Þeirsneru upp á löppina á mér, kreistu mig og krömdu og þjörm- uðu svo að mér, að ég sá stjörnur á cftir og var svo til nieðvitundar- laus”. Framhald á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.