Alþýðublaðið - 10.08.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.08.1972, Blaðsíða 9
FYMR GETSPAXA OG ABRA: GE1RAUNIR BYRJAÐAR Myndin hér aft ofan var tekin i leik Sheffield Unjted og Bristol Rovers um siðustu helgi, úrslita- leiknum i Watney cup, en þann bikar vann :t. deildar liðið Bristol Rovers mjög óvænt, eftir vita- spyrnukeppni. Uessi mynd minnir okkur á að enska deildarkeppnin hefst um hæstu helgi, og að samhliða henni hefst getraunastarfseinin hér- lendis. Eins og i fyrra mun Helgi Dan- ielsson verða spamaður iþrótta- siðunnar, og hann hefur reyndar verið spámaður siðan getrauna- þátturinn hljóp af stokkunum. lielga þarf varla að kynna fyrir lesenduni. hann var landsþekktur scm markvörður Akranesliðsins fræga og á nú sæti i stjórn KSÍ. Erfitt verður fyrir fólk að spá svona i byrjun kcppnistimabils, þvi linurnar eiga eftir að skýrast i deildunuin. Margir munu hafa hliðsjón af úrslitum siðasta Framhald á bls. 4 < E * í * E E o o o I 5 V 5 0 i i i Artcnol H 3 0 2 0 2 | 2 0 I 1 | 0 2 1 2 0 3 0 0 0 1 2 3 0 4 2 3 0 0 1 1 0 0 1 0 2 2 0 2 1 2 1 H Artenal A 2 1 1 0 2 2 1 2 1 2 | 0 1 0 0 3 0 0 2 3 0 2 1 3 0 2 1 1 s 0 1 0 0 0 1 1 l 0 0 0 1 s A Cheltea H 1 2 3 3 2 1 1 1 4 0 2 2 2 0 0 0 2 1 0 0 2 2 2 3 3 3 2 0 2 0 3 0 2 0 1 0 1 0 2 1 3 1 H Cheltea A 0 3 1 1 3 2 0 1 0 2 2 1 2 1 0 2 1 1 0 0 0 1 1 0 0 0 1 2 0 1 2 2 ! 0 0 3 0 4 1 2 2 0 A Covent ry H 0 1 1 1 1 1 2 2 4 1 2 1 1 1 3 1 1 1 0 2 1 1 2 3 1 0 1 1 3 2 1 0 1 1 1 0 0 2 l 1 0 0 H Coventry A 0 2 3 3 2 2 0 1 2 | | 0 1 3 0 1 0 1 1 3 0 4 2 2 2 4 0 4 0 2 1 3 0 1 0 1 1 1 0 4 1 1 A Cryttal Palace H 2 2 2 3 2 2 0 I 2 1 0 0 1 1 1 1 1 1 0 1 1 2 1 3 2 0 1 1 5 1 2 3 2 0 1 1 0 2 0 3 0 2 H Cryttal Palace A 1 2 1 2 1 1 0 3 0 0 1 0 2 0 0 2 0 0 1 4 0 4 0 4 2 1 1 0 0 1 0 1 1 3 0 3 1 1 1 1 0 1 A Derby H 2 1 ■ 1 0 1 0 3 0 2 0 3 0 1 0 2 0 3 0 1 0 3 | 2 2 0 1 4 0 3 0 2 2 4 0 2 2 0 0 2 0 2 1 H Derby A 0 2 1 1 7 2 1 0 2 0 1 2 0 0 0 3 2 0 2 3 0 2 0 1 1 0 2 0 4 0 2 1 1 1 1 0 0 0 3 3 I 2 A H 2 1 2 0 1 2 0 0 0 2 2 2 1 1 0 0 0 0 I 0 1 2 1 0 1 0 1 1 0 I 8 0 0 0 I I 2 1 2 1 2 2 H Everton A 1 1 0 4 1 4 I 2 0 2 0 0 0 0 2 3 0 0 0 4 0 1 0 0 0 0 0 1 1 | | 0 1 1 0 3 0 2 0 1 1 1 A Huddertfield H 0 1 1 2 0 1 0 1 2 1 0 0 1 3 2 1 2 2 0 1 1 1 0 3 0 0 0 1 0 0 0 2 0 0 1 1 1 0 1 0 0 1 H H uddertfield A 0 1 2 2 1 2 0 0 0 3 2 2 0 1 I 3 0 2 0 2 0 | 0 2 0 0 2 1 1 3 2 1 0 1 1 4 1 ) 0 3 2 2 A Iptwich H 0 1 1 2 3 1 0 2 0 0 0 0 1 0 0 2 1 2 0 0 2 1. 0 0 0 0 1 1 0 0 1 | 2 1 2 1 2 3 1 0 2 1 H Iptwich A 1 2 0 2 1 1 1 1 0 1 I 1 3 I 2 2 0 1 0 2 0 4 0 1 1 0 2 0 0 7 0 0 3 3 1 2 2 1 0 0 2 2 A Leedt United H 3 0 2 0 1 0 2 0 3 0 3 2 3 1 2 2 2 1 1 0 3 0 5 I 5 1 6 1 1 0 7 0 1 0 1 1 3 0 0 0 0 0 H Leedt United A 0 2 0 0 I 3 I | 0 2 0 0 1 2 2 0 0 0 2 0 I 0 1 0 0 1 2 0 0 3 1 2 3 0 0 1 1 0 2 2 1 2 A Leicettcr City H 0 0 1 1 1 0 0 0 0 2 0 0 2 0 1 0 O 0 1 O 0 0 2 0 3 0 2 1 0 1 0 1 2 1 0 l 0 1 2 0 1 1 H Leicetter City A 0 3 1 2 1 1 1 1 0 3 0 0 2 2 2 1 I 2 2 3 1 1 2 3 0 2 2 1 1 1 0 1 1 3 3 4 1 0 1 1 1 0 A Li verpool H 3 2 0 0 3 1 4 1 3 2 4 0 2 0 2 0 0 2 3 2 3 0 2 2 s 0 3 1 2 0 1 0 2 1 0 0 2 0 1 0 3 2 H Liverpool A 0 0 0 0 2 0 1 0 0 1 0 1 1 0 0 0 0 1 0 1 0 1 J 0 2 3 3 2 1 1 1 0 0 0 0 2 0 1 2 0 0 0 A Monchetter City H 2 0 1 0 0 4 0 2 0 1 0 1 0 4 0 0 | 1 1 1 0 3 3 2 1 2 2 2 1 3 0 1 2 4 0 2 1 3 1 s 2 H Mancheiter City A 2 1 2 2 1 1 2 1 1 3 2 1 1 1 1 2 0 3 0 0 0 3 3 I 0 0 2 2 3 3 0 2 3 1 1 1 2 0 2 0 1 2 A H J 1 0 I 2 2 4 0 1 0 0 0 2 0 1 0 0 I 3 2 0 3 I 3 0 2 J 2 2 0 J 2 3 0 3 1 J 1 4 2 1 J H Monchetter Utd. A 0 3 3 2 3 2 3 1 2 2 0 1 3 0 0 0 1 S 0 2 2 2 3 3 1 0 0 0 1 1 s 2 1 1 0 2 1 2 0 J 1 1 A H 2 0 0 0 4 2 1 2 0 1 0 0 0 0 0 1 1 0 2 0 3 -2 0 0 0 1 2 1 1 2 3 1 0 0 3 I 4 2 2 2 2 0 H Newcattle A 2 4 3 3 0 1 0 2 1 0 0 1 0 0 0 0 1 s 0 3 0 S 1 2 2 0 0 1 0 1 2 1 3 3 0 0 3 0 1 0 0 2 , A H 1 1 2 1 4 0 0 1 0 2 1 0 1 2 0 2 0 2 1 2 2 3 2 2 0 0 1 0 2 3 2 3 0 0 0 1 4 I 1 0 1 3 H Nottm. Forett A 0 3 0 2 1 1 1 1 0 4 1 1 1 0 1 1 1 6 1 2 1 3 2 2 2 3 1 2 1 2 1 4 2 0 1 6 0 1 2 4 2 4 A Shefficld United H 0 b '1 0 2 0 I 0 0 4 | 1 3 | 7 0 3 0 1 1' 1 1 3 3 1 1 1 0 2 1 3 1 2 3 2 2 0 0 3 0 2 2 H Sheffield Umted A 1 0 0 2 2 3 1 5 0 3 | 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 2 1 2 0 2 2 1 3 2 2 3 2 2 0 2 2 2 2 1 2 1 A Southampton H 0 1 2 2 3 1 1 0 1 2 0 1 1 2 0 0 2 1 1 0 0 1 2 0 2 S 1 2 4 1 3 2 3 1 0 0 1 1 3 3 1 2 H Southampton A 0 1 0 3 0 -1 3 2 2 2 0 p 2 0 1 1 0 7 1 0 0 1 0 3 2 3 1 3 3 2 1 3 1 3 0 1 2 3 0 1 2 4 A Stoke City H 0 0 0 1 1 0 3 1 1 1 1 1 1 0 3 3 0 3 3 1 0 0 1 3 1 1 3 3 0 2 2 2 3 1 2 0 1 1 0 0 0 1 H Stoke City A 1 0 0 2 1 1 0 2 0 4 0 0 0 0 1 2 0 1 1 2 1 2 2 1 0 3 0 0 0 0 3 2 1 3 0 2 1 0 1 2 0 2 A H 1 1 3 0 1 0 3 0 0 1 3 0 4 1 2 0 1 0 4 J 2 0 1 1 2 0 0 0 6 1 2 0 I 0 2 0 3 2 0 1 4 1 H A 2 0 0 1 0 1 1 1 2 2 1 1 1 1 1 2 1 1 1 0 0 0 0 4 1 3 1 3 1 0 2 2 0 0 0 2 1 1 0 2 2 2 A H 0 1 4 0 1 1 1 1 0 0 2 0 1 1 1 2 0 1 0 1 1 0 0 2 2 1 0 3 1 0 2 2 3 2 0 1 1 1 0 0 2 3 H A 0 2 0 1 2 0 2 0 0 0 1 3 0 1 3 2 0 3 1 0 0 2 1 2 1 3 2 4 I 4 0 0 1 1 1 1 2 3 1 0 0 A Wett Ham H 0 0 2 1 4 0 1 1 3 3 1 0 3 0 0 0 2 2 1 1 0 2 0 2 3 0 0 1 4 2 1 2 1 0 2 1 2 0 0 1 1 0 H A 1 2 1 3 1 1 3 0 0 2 1 2 0 1 0 1 0 0 0 2 0 1 1 3 2 4 2 2 0 I 0 3 3 3 0 0 1 0 0 0 0 1 A Wolvrhmptn W. H 5 1 0 2 1 1 1 0 2 1 1 1 2 2 2 2 2 1 0 1 0 0 2 1 1 1 2 0 4 2 1 2 4 2 2 0 2 2 0 1 1 0 H Wolvrhmptn W. 1 1 1 1 0 2 1 2 3 2 S 3 1 0 2 3 1 2 2 2 1 i 0 1 4 3 2 0 1 A 2.deild 3 ' •; - e Birmingham H 2 1 1 0 2 0 3 0 3 2 4 1 3 1 2 0 1 0 1 1 1 0 4 0 2 0 0 0 6 3 2 2 0 0 0 0 1 1 4 1 4 1 H Birmingham A 1 1 0 1 I 1 0 0 2 2 1 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 3 2 2 | 0 1 0 0 1 0 0 0 1 2 1 1 1 1 1 1 0 A BlocWpool H 1 1 1 0 4 2 3 0 2 0 s 0 2 1 1 1 0 1 3 1 0 0 1 2 4 1 2 0 1 2 1 1 1 1 1 0 1 1 4 1 5 0 H BlacWpool 1 • 2 0 4 1 2 4 3 0 2 3 2 1 2 0 1 4 1 0 1 0 1 1 s 1 0 1 3 3 4 1 1 0 2 1 0 0 0 1 0 1 A Brittol City H 1 0 4 0 0 2 2 0 1 4 2 0 1 2 4 0 0 0 2 1 3 3 0 1- S 3 4 2 1 1 4 1 2 0 1 0 3 1 1 0 2 1 H Brittol City A 0 1 0 1 1 1 3 2 0 2 0 2 0 2 1 1 0 0 0 1 1 3 2 2 0 2 0 0 1 1 0 | 0 3 S 1 1 1 1 0 2 0 A Burnley H 1 1 2 1 1 1 3 0 3 1 3 1 1 1 0 2 2 1 5 2 2 0 1 0 6 1 1 1 1 3 1 0 1 0 s 3 0 1 1 2 3 0 H Burnley A 0 2 2 4 2 0 2 2 3 0 0 2 2 0 2 1 0 1 0 1 | 1 0 3 0 I 1 2 2 1 3 1 1 J 1 2 3 4 1 0 1 2 A Cordiff City H 0 0 3 4 2 3 2 2 3 1 6 1 1 0 1 1 | 1 1 0 1 2 0 0 1 0 1 1 3 2 S 2 0 0 3 2 1 2 0 1 2 0 H Cordiff City 0 J 0 3 0 2 0 3 1 2 2 2 3 4 0 0 2 2 0 1 1 1 1 2 1 4 0 I 0 2 2 1 0 3 2 2 1 1 1 3 2 2 A Corlitle United H 2 2 2 0 2 0 0 3 2 1 5 2 3 l 2 1 0 G 3 0 3 3 3 0 2 0 2 1 1 0 0 0 1 4 2 2 1 2 0 0 2 0 H A 2 3 0 2 4 1 1 3 1 3 1 1 1 0 0 2 2 0 2 2 1 2 0 1 1 2 1 3 0 1 0 3 0 3 1 2 3 0 0 0 2 1 A Charlton A. H 1 1 2 3 2 0 2 0 2 2 1 | 2 2 1 0 2 0 0 2 0 2 0 2 1 2 3 0 1 1 2 1 2 1 2 2 2 2 3 1 2 0 H A 1 4 0 S 0 2 I 3 1 6 2 5 0 1 3 2 2 1 2 2 1 2 0 3 2 3 1 2 0 0 1 2 0 2 1 2 0 J 1 2 3 0 A Fulham H 0 0 2 1 2 0 0 2 4 3 0 1 1 0 1 0 3 1 2 2 1 0 0 0 2 1 1 1 1 1 0 0 0 3 4 0 0 0 2 4 3 0 H Fulham A 1 3 1 2 2 1 1 1 0 1 1 3 2 2 0 4 0 2 0 2 1 4 1 2 0 1 0 1 3 6 0 2 0 0 0 4 1 2 0 4 2 1 A Hull City H 1 0 1 0 1 1 1 2 0 0 2 0 2 3 4 0 0 0 4 3 0 0 1 2 1 1 1 0 1 3 3 2 1 1 1 0 2 3 2 0 4 0 H Hull City A 0 2 1 1 0 4 2 0 1 1 1 2 0 1 0 1 1 0 0 3 1 2 0 2 0 1 2 2 0 0 1 J 1 2 1 2 1 0 1 2 2 1 A Luton Town H 0 0 1 4 0 0 1 0 2 2 0 2 1 2 2 0 0 1 3 2 2 | 1 1 2 0 1 2 3 2 1 1 1 1 3 1 1 2 0 0 0 0 H Luton Town A 0 1 1 0 0 0 1 2 I 1 0 0 0 2 1 3 0 0 0 0 2 2 1 3 0 0 1 1 3 0 1 0 0 1 2 2 2 2 1 2 1 2 A Middletbrough H 0 0 1 0 1 0 1 0 1 0 2 2 2 2 2 0 3 0 0 0 1 0 1 0 1 0 2 1 2 1 0 1 3 2 2 1 2 0 2 0 2 1 H Middletbrough 1 1 1 3 2 2 5 0 1 0 3 2 0 2 2 3 4 2 3 0 0 2 1 0 0 1 2 0 1 0 1 1 0 1 0 A Millwall H 3 0 1 0 3 1 1 1 1 1 2 1 2 1 4 1 2 1 2 2 1 0 2 1 2 1 2 0 1 0 2 0 0 0 1 1 1 1 2 2 3 2 H Millwoll A 0 1 0 0 3 3 0 2 2 1 3 3 2 0 0 1 0 0 1 2 0 l 2 2 2 2 2 1 I 1 ö 4 1 1 1 1 3 3 2 0 1 0 A Norwith City 2 2 s 1 2 2 J 0 2 1 1 0 J 0 2 1 2 0 3 1 2 0 2 2 0 0 3 2 3 1 i 1 0 0 1 0 1 1 1 0 1 1 H Norwich City A 0 4 2 1 1 0 0 1 0 0 0 3 2 0 0 0 2 1 1 1 0 1 1 2 2 | 2 0 1 2 2 0 0 0 1 1 1 1 1 0 1 1 A Orient H 0 1 0 1 2 0 1 0 4 1 2 1 3 2 1 0 0 0 0 1 | 2 2 1 2 1 1 2 1 3 2 2 0 0 3 S 0 0 1 1 0 H Orient A 0 2 I 4 3 s 1 6 0 1 0 2 2 1 1 1 1 1 0 2 0 1 1 2 0 0 1 1 2 3 1 1 0 1 1 J 0 2 2 2 1 0 A Oxford United H 0 1 3 1 0 0 2 1 1 0 3 1 2 1 1 0 2 2 1 1 0 0 1 2 0 2 1 1 2 2 2 0 3 1 1 0 2 0 1 1 0 0 H A 0 0 0 2 2 4 1 1 1 1 1 2 0 3 1 1 0 1 2 1 1 2 0 2 2 3 1 1 0 2 0 1 2 4 0 0 0 3 0 4 1 0 A Porttmouth H 1 0 1 3 1 1 1 2 2 0 1 0 0 0 6 3 0 0 0 3 2 1 | 1 2 1 3 2 2 0 1 1 1 0 1 2 2 2 1 2 2 2 H A 3 6 2 1 1 1 3 1 2 3 0 1 1 | 1 1 3 1 2 3 1 2 0 1 1 3 1 2 2 2 0 4 1 1 1 1 2 J 1 3 0 1 A Pretton H 0 0 1 4 1 0 1 3 1 2 3 0 2 I 2 0 3 1 0 | l 0 4 0 0 2 1 1 1 0 4 0 1 1 1 0 1 3 2 2 2 0 H Preiton A 2 2 1 | I 4 0 1 2 S 0 0 I 2 0 0 2 3 1 1 1 0 0 2 1 1 2 3 0 2 1 1 1 2 0 1 3 4 1 1 0 1 A H 1 0 0 1 3 0 3 1 3 0 3 0 2 0 0 0 2 1 1 0 1 0 1 I 0 0 1 0 4 2 1 1 2 1 3 0 2 1 3 0 3 0 H A 0 0 1 1 0 2 0 1 0 0 4 1 1 2 3 0 1 1 1 1 2 3 0 0 0 0 0 2 1 3 0 1 1 I 0 0 1 0 0 0 2 0 A Sheffield Wed. H 1 2 1 2 1 S 2 1 2 2 2 1 2 1 4 0 2 1 2 2 1 0 1 1 1 1 3 1 0 0 1 1 1 0 0 0 3 0 1 0 2 1 H Sheffield Wed. A 0 0 0 1 0 I 3 S 2 3 2 2 2 2 0 4 0 | 1 3 1 2 1 1 0 1 3 0 0 | 2 1 0 1 0 3 0 2 0 1 1 1 A Sunderland H 1 1 0 0 1 1 4 3 1 1 0 3 3 0 2 1 0 1 2 2 4 1 3 3 1 1 2 0 3 0 3 2 4 3 0 1 2 0 1 0 S 0 H A 1 | 1 1 1 3 1 0 2 1 2 1 2 2 0 0 3 2 2 1 0 2 1 1 1 1 0 s 0 2 2 2 3 1 1 2 0 3 1 1 1 1 A Swindon H 1 1 1 0 0 | 0 1 J 1 0 0 2 1 4 0 2 1 2 1 0 1 0 2 0 1 2 2 4 0 3 1 1 1 0 0 I 0 1 1 2 0 H Swindon A 1 4 1 4 0 1 2 1 1 0 0 0 1 3 4 2 0 2 0 0 0 2 2 2 0 1 1 0 1 1 2 1 2 2 0 3 0 1 0 1 0 0 A Watford H 0 1 1 0 0 2 2 1 2 2 1 2 0 3 1 2 1 2 2 1 0 1 0 1 1 1 0 1 0 1 1 0 1 0 0 2 1 1 1 1 0 0 H A 1 4 0 s 1 2 0 3 0 2 0 2 0 2 0 3 0 4 0 0 1 2 2 3 1 1 0 1 0 0 2 2 0 2 0 3 1 2 0 5 0 2 A STORLEIKIR STRAX Á FYRSTA SEÐLINUM EFTIR FRÍ Laugardaginn 12. ágúst n.k. hefst nýtt keppnistimabil á Eng- landi og sama dag hefja Getraunir starfsemi sina. Seðillinn, sem við fáum nú til að glima við er nr. 20 og er þar að finna marga skemmtilega og tvisýna leiki þar sem úrsiit verða ekki svo auð- veldlega séð fyrir fram. Ekki er vitað hvernig hin einstöku lið koma til með að standa sig i byrjun keppnistimabilsins, en ef að líkum lætur munu linurnar skýrast fljótlcga. Uað verða þvi margir, sem gripa til þess ráðs, að hafa hliðsjón af úrslitum frá síðasta keppnistimabili, þegar kemur að þvi að fylla út þennan getraunaseðil og er þann fróðleik að finna á öðrum stað hér á siðunni. ftg læt þá þessu spjalli lokið að sinni en áður en ég sný mér að getraunaseðli nr. 20 býð ég knattspyrnuáhugafólk velkomið til leiks og vænti skcmmtilcgs keppnistimabils. BIRMINGIIAM—SHEFF.UTD. 1 Hér eigast við á St. Andrews i Birmingham heimaliðið og Sheff. Utd., en bæði liðin teljast ný i 1. deild, þvi Birmingham kom úr 2. deild á s.l. vori, en Sheff. Utd. er að hefja sitt annað leiktimabil, að þessu sinni. Þetta er erfiður leikur, þar sem hér eigast við skemmtileg lið, sem leika góða knattspyrnu. Allir möguleikar eru fyrir hendi, en ég hallast að heimasigri. CIIEUSEA—UEEDS 2 Það verður áreiðanlega skemmtilegur leikur á laugardaginn, þegar þessi kunnu lið mætast á Stamford Bridge, en viðureign þeirra þar i fyrra lauk með jafntefli 0—0. Þaðgetur allt skeð svona t byrjun leiktimabilsins, en óneitanlega finnst mér Ueeds sigur- stranglegra og spái þvi útisigri. UEICESTER—ARSENAU 2 Viðureign þessara liða á heimavelli Leicester, Filbert Street, i fyrra lauk með jafntefli án þess að mark væri skorað. t fyrra hafnaði Leicester i 12. sæti með 39 stig, en Arsenal varð i 5ta sæti með 52 stig. Þetta er jafnteflislegur leikur, en ég set traust mitt á Arsenal, eins og svo oft áður. UIVERPOOU— MAN.CITY 1 Enn einn stórleikurinn á þessum fyrsta degi keppnistimabilsins, þvi hér mætast lið, sem bæði hlutu 57 stig i deildinni i fyrra og börðust um meistaratignina, en misstu af henni til Derby sem hlautstigi meira. Liverpool vann Man. City á Anfield Road i fyrra, 3—0 og spái ég Liverpool aftur sigri nú. MAN.UTl).—IPSWICH 1 Ef að likum lætur, ætti þessi leikur að vera einn af fáum öruggum á þessum seðli. Það gekk á ýmsu hjá Man. Utd. i fyrra, eins og menn muna, en liðið hafnaði að lokum i 8. sæti með 48 stig. Ipswich var nokkru neðar, eða i 13. sæti með 38 stig. Man Utd. vann Ipswich á Old Trafford i fyrra með 3—0 og ég spái aftur heimasigri. NEWCASTUE—WOUVES 1 Hér fáum við erfiðan leik. Að öllu jöfnu eru Úlfarnir taldir sterkari en Newcastle þótt munurinn væri ekki mikill á s.l. keppnisimabili. Þegar Newcastle leikur á heimavelli sinum St. James Park er hvaða lið sem er i hættu og það fengu Úlafarnir að reyna i fyrra, þvi þeir töpuðu þar 2—0. Ég geri enn ráð fyrir heimasigri. NORWICH—EVERTON 1 Aftur erfiður leikur. Norwich, sem vann 2. deild á s.l. keppnis- timabili og tekur nú sæti i 1. deild i fyrsta skipti i sögu félagsins mætir nú i sinum fyrsta leik hinu kunna Liverpool liði, Everton á Carrow Road. Erfitt er að geta sér til likleg úrslit á þessum leik, en alls ekki er útilokað að Norwich hirði þar bæöi stigin. SOUTHAMPTON—DERBY 2 Derby marði sigur yfir Southampton á The Dell i fyrra, en jafn- tefli varð aftur á móti i leik liðanna á Baseball Bround i Derby. Nú eins og menn muna, varð Derby deildarmeistari i fyrra eftir æðis- gengna baráttu við Leeds, Liverpool og Man.City og verð ég þvi að ætla meisturunum sigur i fyrsta leiknum á þessu keppnistimabili. STOKE—CRYSTAL PAL. 1 Stoke vann Crystal Pal. léttilega 3—1 i leik liðanna á Victoria Ground i Stoke-on-Trent og vann auk þess Deildarbikarinn. Það gekk lengst af heldur illa hjá Crystal Pal. en liðinu tókst þó að bjarga sér frá falli undir lokin Ég á von á að Stoke vinni öruggan sigur að þessu sinni. TOTTENHAM—COVENTRY 1 Tottenham hafnaði i 6. sæti með 51. stig á siðasta keppnistima- bili, en Coventry i 18. sæti með 33 stig. Eigi að siður háðu þessi lið jafnan leik á White Hart Lane, sem lauk með 1—0 sigri Totten- Framhald á bls. 4 Fimmtudagur 10. ágúst 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.