Alþýðublaðið - 18.08.1972, Page 2
FANGELSISMALIÐ í EYJUM:
ÞRIR LOCREGLU-
MENN HAFA VER-
ID YFIRHEYRRIR
Þrír af fjórum lögregluþjónum,
scm ásakaftir hafa verift fyrir aft
hafa misþyrmt ungum manni i
fangelsinu i Vestmannaeyjum,
liafa vcriö yfirhcyröir hjá bæjar-
fógetacmbættinu í Vestmanna-
eyjum.
Krásögn þcirra ber saman og
fullyrfla þeir allir, að mafturinn
hafi af fyrra bragfti ráfti/.t aft ein-
HALLDOR
RAÐINN
Á JÚNÍ
liinn kunni aflamaftur llalldór
llalldórsson, hefur vcrift ráiiinn
skipstjóri á hinn nýja skuttogara
llafnfirftinga, Júni, scm væntan-
lcgur er til landsins i haust.
Ilalldór hefur uni árabil verift
skipstjóri á aflaskipinu Mai, sem
er i eigu Bæjarútgerftar
Hafnarfjarftar. Auk llalldórs
munu mjög margir af núverandi
skipverjum á Mai fara á hinn
nýja skutlogara. Kr þegar búift aft
ráfta á skipift vclstjóra, stýri-
mann og loftskeytamann auk
lialldórs.
Sainkvæmt upplýsingum sem
blaftift aflafti sér i gær hjá
Bæjarútgerft Ilafnarfjarftar, stóft
til aft togarinn nýi yrfti tilbúiun i
nóvember, en likur eru á þvi aft
afhendingu togarans seinki
Hjá Bæjarútgerft lleykjavikur
fékk blaftift þær upplýsingar, aft
cinhver seinkun yrfti á komu hins
nýja skuttogara Kcykvikinga,
Bjarna Benediktssyni. Stóft til aft
skipift yrfti tilbúift i scptember.
Vélstjórinn á Bjarna er þegar
farinn utan til þess aft fylgjast
meft frágangi vélar i skipift. A
næstunni fer svo skipstjórinn utan
til Spánar. en skipstjóri á Bjarna
hefur verift ráftinn Sigurjón
Stefánsson, sem lengi hefur vcrift
meft togaranu Ingólf Arnarson.
’um þeirra. Þvi hafi reyn/t nauft-
synlegt aft taka á fanganum og
lialda honum um stund meftan
reiftin rann af honum.
Tildrögin voru þau, aft maft-
urinn óskafti eftir þvi aft fá aft
kasta af sér vatni ,,og var honum
þá rétt dolla, eins og venjan er”,
sagfti .lón Þorsteinsson fulltrúi
bæjarfógetans i gær.
Ilann gerfti sig hins vegar ekki
ánægftan mcft þaft og segja lög-
regluþjónarnir, aft þá hafi hann
ráfti/.t aft einum þeirra i illsku.
Mafturinn hefur hins vegar lýst
þvi yfir, aft hann hafi ckki ráfti/t á
ncinn, hcldur hafi hann ætlaft aft
ganga framhjá lögregluþjón-
inurn, cn þvi hafi verift svaraft
meft misþyrmingum.
Alþýftuhlaftift skýrfti frá þvi i
gær, aft pilturinn og félagar hans
liafi lagt fram kæru vegna atviks-
ins, en fulltrúi fógeta sagfti hins
vcgar vift okkur i gær, aft hún
heffti ekki bori/t enn.
Kjórfti lögregluþjónninn hefur
ekki enn verift yfirheyrftur, þar
sem hann starfar á Keflavikur-
flugvclli. Ætlunin er þó aft gera
þaft.
l>á gat Jón þcss, aft grennsla/t
lieffti verift fyrir um þaft i Vest-
mannaeyjum livort pilturinn
heffti lcitaft til læknis þar, en eng-
inn kannaftist vift þaft.
KLUKK
URNAR
FORU
Á
FLUG
I>aft áttu sér staft cinkenni-
legir loftflutningar uppi á Tún-
götu i gærmorgun.
Þyrla frá varnarliftinu
bandariska sveimafti fyrir
ofan Kristskirkju og dró upp
úr turninum tvær kirkju-
klukkur og lét þær siftan siga
mjúklega á túnblettinn þarna
á hæftinni.
Aft þvi loknu hífði hún tvær
nýjar kirkjuklukkur og lét þær
siga ofan i turninn.
Allt tók þetta stutta stund,
en svo mikill var hávaftinn, aft
ibúar næstu húsa vöknuftu. En
þeim liefur sennilega staftift
alveg á sama þótt þeir væru
vaktir svona, þvi þaft er ekki á
hverjum degi, sem fóki gefst
kostur á aft vera vitni aft sér-
stæftum loftflutningum sem
þessum.
ISLENDINGAR FUOTIR AO
LÆRA A SKUTTOGARANA!
KARLSEFNII SINN FYRSTA SÖLUTÚR l)T
llinn nýi skuttogari, Karlsefni,
liefur nú lokift sinni fyrstu veifti-
ferft. Mun togarinn selja afla sinn
i Þý/.kalandi á mánudaginn, og
verftur þar meft fyrsti islenzki
togarinn, sem sclur erlendis í
tæpa tvo mánuði.
Afli Karlscfnis i þessari fyrstu
veiftiferft er frekar rýr, rétt
rúmar eitt hundraft lestir.. En
aflatölurnar segja litift i þessu
sambandi, þvi þessi fyrsta veifti-
ferft skipsins hefur verift notuft til
þess aft fikra sig áfram i þeirri
[ nýju tækni sem fylgir skuttog-
LANGAR ÞIG TIL
mmm AO FRIÐA FJALL?
Telurftu ástæðu til aft frifta fall-
egt náttúrufyrirbrigfti — til dæm-
is fjall, sérkcnnilega klettaborg,
gil meft fallegum læk efta skógar-
lund?
Þá skaltu koma óskum þinum á
framfæri vift Náttúrverndarráft,
en þaft er nú aft byrja aft safna i
Náttúruminjaskrá, sem hug-
myndin cr aft gefa út næsta vetur.
Meö hjálp skrár þessarar verft-
ur kannski unnt aft varftveita
landift fyrir næstu kynslóftir, eins
og þaft kemur okkur fyrir sjónir
nú, og koma i veg fyrir aft dýrmæt
náttúrufyrirbrigfti verfti eyftilögð,
eins og oft hefur verift gert hingaö
til.
Arni Reynisson, nýkjörinn
fr a mk v æmdas tjóri Náttúru-
verndarráfts, veitti Alþýftuþlaft-
inu þessar upplýsingar i gær, og
hann sagfti einnig, aft nú þegar
væru farnar aft berast tillögur um
friðanir ákveftinna stafta, auk
þess, sem Náttúruverndarráft
liafi þegar tekift inn á skrána 20-30
stafti, sem ákveðiö sé aft frifta.
Þeir staðir, sem verfta friðaöir,
eru ekki eingöngu taldir dýr-
mætir vegna fegurftar sinnar,
heldur eru einnig teknir meft i
reikninginn staftir, sem hafa vis-
indalegt gildi og uppeldislegt
gildi, auk þess sem reynt er aft
friöa fyrir framkvæmdum þá
stafti, sem eru heppileg útivistar-
svæöi.
Gerft náttúruminjaskrárinnar
er gerft samkvæmt ákvörftun
Náttúruverndarþings, sem haldift
var i Reykjavik i vor.
Arnisagði það vera ánægjulega
staftreynd, aö nú virtist hafa
vaknaft áhugi á náttúruvernd
meftal þeirra sem standa fyrir
stórfranikvæmdum, og forráða-
menn Vegagerftar rikisins láti
m.a. menn sina aldrei ráðast i
vegaframkvæmdir á þeim stöft-
uin, sem ástæfta gæti verift til aö
vernda, nema ráftfæra sig vift
Náttúruverndarráft fyrst.
Þá sagfti Arni, aft ráftift heffti
farift þess á leit við Orkustofnun
aö fá aft fylgjast meft fyrirhug-
uftum virkjunarframkvæmdum.
Orkustofnun sendi til baka
skýrslu um væntanlegar fram-
kvæmdir, sem ráðift siftan athug-
ar. En þótt Orkustofnun hafi
brugðift skjótt við og sent þessa
skýrslu kvaöst Arni ekki vita hver
viftbrögftin yrftu, ef farift yrfti
fram á, að hætt yrfti vift ákveöin
verk.
Meftal þeirrar virkjunarfram-
kvæmda, sem hugleitt hefur verift
aft ráöast i á næstunni er virkjun
Gullfoss. Afstöftu Náttúru-
verndarráðs ti! þess máls sagöi
Arni vcra mjög skýra, en hún
hefur tekift algera afstöðu gegn
þeim virkjunarframkvæmdum.
EF SVO ER ÞÁ ER NU TÆKIFÆRI TIL AÐ KOMA ÓSKINNI Á FRAMFÆRI
urunum.
Astæftan fyrir þvi aft togarinn
siglir meö þennan litla afla á
Þýzkaland er sú, aft framkvæma
þarf á logaranum nokkrar smá-
vægilegar breytingar.
Blaðift haffti i gær samband vift
I.oft ólafsson skipstjóra, en Loft-
ur var um borft i Karlsefni, fyrstu
vikuna sem togarinn var á veift-
um hér vift land.
Loftur sagfti aft sér litist mjög
vel á þennan nýja togara, og
greinilegt væri aft islen/kir sjó-
menn yrðu fljótir aö læra þau
nýju vinnubrögft sem fylgja þess-
ari gcrft togara. Sagfti Loftur aft
sjóinennirnir hefftu strax verift
búnir aft ná lagi á aft kasta vörpu
og taka inn á vikutima.
Karlsefni reyndi i þessari
fyrstu veiftiferft nýja tegund
vörpu, þý/ka aft gerft, og sagöi
Loftur, aft þessi tegund myndi
henta mun betur en þær tegundir,
sem flestir islenzku togararnir
nota nú.
Eistland er orftinn meftlimur i
millilandsflutningafyrirtæki
,,Sovtransavto”. Bilalest fer meft
hráefni til lyfjaframleiðslu frá
Tallin til Parisar. Parisarfirmaft
..Kollaktorn mun fá vörurnar á
réttum tima. Bilar verfta sendir
tvisvar i mánufti til Frakklands
meövörur. Nokkrum dögum áftur
fór fyrsta bilalestin til Vestur-
Þýzkalands meft ýmsar vörur frá
Leningrad. I náinni framtið verft-
ur gert ráft fyrir aft koma á slik-
um samböndum viö skandinav-
isku löndin.
Föstudagur T8. ágúst 1972