Alþýðublaðið - 18.08.1972, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Síða 4
FRAMHOLD ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi: ÁLFTAMÝRI HVASSALEITI HÁALEITISBRAUT LAUGARNESVEG Sími 86660 Frá Náttúruverndarráði um auglýsingar meðf ram vegum Náttúruverndarráð vekur athygli á 19. grein náttúruverndarlaganna, en þar seg- ir: „Óheimilt er að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. L»ó er heimilt að setja upp lát- lausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjónustu eða vörur á eign, þar sem slik starfsemi eða framleiðsla fer fram. Ilvers konar áletranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar- endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án- ingastaði, þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki undir ákvæði þessi.” Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði. Náttúruverndarráð Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. ~T eiginmaður minn, faöir, tengdafaöir og afi Einar Eríksson Kinholti 11, Reykjavik andaöist i Landakotsspitalanum fimmtudaginn 17. ágúst Þórunn Bjarnadóttir Guðbjörg Einarsdóttir Oddgeir Óiafsson Kristinn Einarsson Ebba L. Andersen Bjarni Einarsson Ragnheiöur Eyjólfsdóttir Guöm. Gunn.ar Einarsson Margrét Amundadóttir og barnabörn ÚLTlMA KJORGARDI Gluggatjaldadeild Utsala — Utsala 20-50% afsláttur IÞRÓTTIR 9 Þorsteinn Þorsteinsson i 80Óm hlaupi. Þjálfari er Jóhannes Sæmunds- son og flokksstjóri örn Eiðsson. Sund: Guðm. Gislason i 200m og 400m fjórsund. Guðjón Guðmundsson i lOOm og 200 m bringusund. Friðrik Guðmundsson i 400m og 1500m skriðsund. Finnur Garðarsson i lOOm og 200m skriðsund. Þjálfari erGuðm. Þ. Harðarson og flokksstjóri Torfi Tómasson. ÚLTÍMA SÍAUKIÐ VfiRUÚRVAL EITTHVAÐ FYRIR ALLA UPID TIL KL. 1U I KVfiLD ■»Miiinnniui«uiiiniiiiiimiuniinnnmiiuiiiiiiimmi»>M«l» iiiiiiiiiiiiiI g^^pjiuiuiiuiiiuuiititiiiiiteMMppsitmiiiiimt 11l*lliliIII,11MWRBIlmillllll-ll-iilluniDW^HMBfclilulimtoK iiiiiiiuiiiiiiti fSBiBBBsgjjafSSMBwffltiiuMiHiMM éuiiiiiiiiiiiu] ^T^w^^ihhihiiiimii ylillillllililllB A( AIAl'f A tiil AllllllMIIHIM UIIIIII»iiiiiii| H 1 L | ^ilMIIMMUMIt iiiimihiiiiiiAAM|M KMMmI fcgSgiililltltUMNI ♦uuiiiuiuiiHM^Hy^WBmJWWWWMWW HBiiiiiuiuhui .... -' ...................... iiý .11 HKuiiiMtiMe hhihihiWI—tuiuuuiiii»iuUuiimiMm.)VWWuuiuU»' *i»ll»inilllUi»»«»U|IUH«lMMI»UIU»t»«l<iM,UI»l«HM"l** Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 16. ágúst s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mánuðina mai og júni 1972, nýálögðum hækkunum vegna eldri timabila og nýálögðum hækkunum þinggjalda, allt ásamt kostnaði og dráttarvöxtum. Lögtök fyrir gjöldum þessum fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Lyftingar: Öskar Sigurpálsson i þungavigt. Guðm. Sigurðsson i milliþunga- vigt. Flokksstjóri er Sigurður Guðmundsson. Fararstjóri á Olympiuleik- unum verður Björn Vilmundar- son og gjaldkeri Gunnlaugur J. Briem. Birgir Kjaran form. Olympiu- nefndar tslands og Gisli Halldórs- son forseti t.S. í. munu einnig sækja Olympiuleikana. tslenzku þátttakendurnir fara til Munchen 24. ágúst n.k. með þotu Flugfélags tslands. VIÐ MÓTMÆLUM 1 islendingar héldu ekki uppi neinum vörnum i málinu við flutning þess i Haag á þeim for- sendum, að islenzka rikis- stjórnin telur alþjóðadóm- stóiinn ekki hafa lögsögu i land- helgismáiinu og þvi hafi hann ekki vald til neinna afskipta af einhliða útfærslu fiskveiðiland- helginnar við island. Strax og kunnugt var að rikis- stjórnir Bretlands og Þýzka- lands færu fram á það við al- þjóðadómstólinn, að hann kvæði upp bráðabirgðarúrskurð um „lögbann” á útfærslu land- helginnar 1. september, lýstu utanrikisráðherra og sjávar- útvegsráðherra þvi yfir, að úr- skuröur dómsins myndi ehgin áhrif hafa á fyrirhugaðar að- gerðir tslendinga I landhelgis- málinu. Alþýðublaöið hafði i gær sam- band við Ólaf Jóhannesson, for- sætisráðherra, og spurði hann álits á niðurstöðum Haagdóm- stólsins: — „Enn hafa aðeins borizt simskeyti um niðurstööur þessar og eru forsendur þcirra ókomnar. _ En ég er undrandi yfir þess- um úrskurði og einnig að dóm- stólinn telji sig geta kveðiö svona bráðabirgðaúrskurð, þegar lögsögu hans hefur verið eindregið mótmælt af islands hálfu, þar sem skuld- bindingarnar i orðsendingunum frá 1961 séu ekki lengur i giidi. Þar sem ég hef ekki enn séð úrskuröinn sjáifan eða for- sendur hans, tel ég ekki ástæðu til að segja meira um málið á þessu stigi. En í samræmi við fyrri afstöðu litum við að sjálfsögðu svo á, að þessi úrskurður sé ekki bindandi fyrir okkur.”. i samtalinu upplýsti forsætis- ráðherra, að mál þetta yrði at- hugaö gaumgæfilega í rikis- stjórninni og landhelgis- nefndinni. Alþýðubiaöið átti einnig tal við Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, um úrskurð Haag- dómstólsins. Hann hafði eftir- farandi um málið að segja: — „Það kemur mér á óvart, að dómstólinn taki sér þetta vald til að ráðstafa lifshags- munum tslendinga, áður en hann hefur fjallað um lögsögu- rétt sinn i málinu, og gegn mót- mælum okkar”. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 4 Föstudagur 18. águst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.