Alþýðublaðið - 18.08.1972, Page 8

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Page 8
LAUGARASBÍÚ simi.^s MADUR NEFNDUR GANNON IIÖKKUSPKNNANDI BANDAKÍSK KVIKMYND i LIT- UM OG KANAVISION UM BAK- AT'l’U i VILLTA VKSTKINU. ÍSI.KN/KUK TKXTI. SÝND KL. 5.7. OG 9. BONNliD BOKNUM INNAN 12 ÁKA. HAFNARBÍÓ sí„„ n;... i ANAUD II.IA INDÍÁN- IIIVI Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tekin í litum og Uinemascope. islenz.kiir texti. i aöalhlulverkunum: Hicluird llarris Dame .luditli Anderson Jean Gascon ('orinna Tsopei Manu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuö innan 16 ára. TÓHABÍ^jiij^iDs^ VISTIVIADUIl Á VÆNDISIIÚSI (,,(*AILY, (iAILY ’) 111 MlvWlHW HH IKHMUOMIANi Hxl:4N!' ANORMANJEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — íslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. 8--------------------------- KÚPÁVÖGSBfO Simi 419S5 Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aöalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Baneroft. Kndursýnd kl. 5.15 og 9. íslen/.kur texti Bönnuö innan 12 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓsimi ,0219 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) 'Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráölyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. islen/.kur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Klaöaummæli, erlend og innlend eru öll á einn veg, ,,að myndin sé slórkostleg”. Aðeins sýnd yíir helgina. Sýnd kl. 9 STJÖRNUBÍQ simi ■x9t,i UGLAN OG LÆDAN (Tha owl and the pussycat) islenzkur texti. Aðalhlutverk: George Segal. Krlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandaríkjanna Saturdey Keview. Stórkostleg mynd Syndicated Columnisl. Eina af l'yndnustu myndum ársins VVomens VVear Ilaily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnil kl. 5, 7 og 9. Biinnuö hörnuin innan 14 ára HASKOLABIO sí„,í 22.,.. STOFNUNIN Bráðfyndin háðmynd um ,,stofn- unina," gerðaf Otto Preminger og tekin I Panavision og litum. Kvik- myndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nils- son. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÚLD HVERNIG..,?______________l móts við þarfir æskunnar i land- inu i þessum efnum. Sú athugun, sem tillagan gerir ráð fyrir, ætti einnig aö geta orðið tiltölulega fljótunnin, þar sem leita mætti til þeirra áhuga- mannafélaga og bæjarfélaga, sem mest og bezt hafa lagt sig fram um úrlausn þessara mála og hljóta þvi að hafa dýrmætasta reynslu. Ljóst þykir þó, þar sem engin rikisaðstoð hefur verið við stofnkostnað slikra heimila, að vandinn verði vart leystur án til- komu rikisstyrks, ásamt auknum rikisstyrk til sjálfs rekstrarins frá þvi, sem nú er. Með þvi ætti rikinu einnig að gefast tækifæri til aukinna afskipta um skipulag og rekstur þessarar nauðsynlegu þjónustu. Til þess þó að taka af allan vafa i þessum efnum er nauðsynlegt, að sú athugun, sem tillagan felur i sér, verði látin fara fram.” Tillaga Alþýðuflokksmannanna var borin undir ýmsa aðila, svo sem Barnaverndarráð og stjórn Sumargjafar og hlaut alls staðar jákvæðar viðtökur. Sama máli gegndi um Alþingi sjálft. Var niðurstaða þess sú, að visa mál- inu til rikisstjórnarinnar og til athugunar hjá sérstakri nefnd, sem menntamálaráðherra hafði skipað til athugunar á þeim málum, sem tillagan fjallar um, skömmu eftir að Alþýðuflokks- mennirnir höfðu borið hana upp á þingi. MEXIKÓ 1 Sencgal, André Gros frá Frakklandi, Cesar Benzon frá Filippseyjum, Sture Petrén frá Sviþjóð, Man- fred Lachs frá Póllandi, Charles D. Onyeama frá Nigeriu, Hardy S. Dillard frá Bandaríkjunum, Louis Ignacio-Pinto frá Dahomey, Frederico de Castro frá Spáni, Platon D. Morozov frá Sovét- rikjunum og Eduardo Jiménez de Arechaga frá Uruguay. VILJA BÆTTA[ sinni nægilega vel búin til þess að hafa eftirlit með 12 milna land- helgi hvað þá 50 milna. Hann kvaðst vona, að mála- leitan starfsmannanna mætti skilningi ráðamanna, en gat þess jafnframt, að bréfið til ráðherra yrði eflaust gert opinbert, ef ekkert verður gert. Alþýðublaðið hafði samband við Ólaf Jóhannesson, dómsmála- ráðherra í gær og vildi hann ekkert um máliö segja. Einungis, að hann hefði átt við- ræður við starfsmenn Land- hclgisgæzlunnar og „ýmislegt hefði verið rætt”, eins og hann orðaði það. VÁTRYGGING_______________1_ Jón kvað það mjög æskilegt að hagur sjóðsins yrði bættur hið fyrsta, en sagðist ekki vita til þess að i bigerð væru neinar ráðstaf- anir af hálfu ráðherra til þess að bæta hag sjóðsins. SKÁKIN íí skákborð, sem siðan átti að selja sem minjagripi um ein- vigið. „Þetta er löng saga”, sagði Guðmundur, „og ég nenni varla að segja hana”. En sagan kom, og var dálitið lög og flókin svo ég er ekki viss um að hún komist alvcg rétt til skila, en ljóst er þó, að blaðamaður Tribune hefur eitthvað ruglazt i riminu. En eitthvað var hún á þá leið, að Fischer hafi krafizt þess áður en hann kom til islands, að hann fengi greidda þá upphæð fyrir- fram, scm á að fara til þess sem tapar. „Þetta verður allavega ekki verra en ég tapi”, sagði Fischer við þetta tækifæri. En Guðmundur var alls ekki til við- tals um þetta, og bætti þvi við, að íslendingar borguðu alltaf það sem þeir hefðu lofað. Siðar kom hann með það gagntilboð, að ávisun upp á upphæðina, um 4 milljónir isl. krónur, yrði lögð inn hjá þriðja aöila, t.d. banda- riksa sendiráðinu, og með henni bréf, þar sem greint yrði frá undir hvaða kringumstæðum mætti afhenda Fischer pening- ana. Svo var það núna nýlega, að Fischer gerði enn kröfu um að fá peningana, og þeir áttu að vera i reiðufé. Þá lék Guð- mundur skákborðunum og ávisuninni á móti, og ekki var annað .vitað en Fischer hefði samþykkt þau málalok. Sendimaður Landspitalinn óskar eftir að ráða karl- mann eða stúlku til sendistarfa innan spitalans og á spitalalóðinni. Umsóknir á eyðublöðum rikisspitalanna sendist skrifstofunni, Eiriksgötu 5, fyrir 26. þ.m. Reykjavik, 16. ágúst 1972 Skrifstofa rikisspítalanna. Nesprestakall Sr. Páll Pálsson, sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið messar i Neskirkju n.k. sunnudag 20. ágúst kl. 11.00 f.h. Útvarpað verður á miðbylgju 212 metrar, eða 1412 k.Hz. Sóknarnefndin. ||| Yfirhjúkrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeildar Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðu- kona Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 10. september n.k. Reykjavik, 17. ágúst 1972 Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Dagsbrúnarmenn Dagsbrúnarmenn Á næstunni verða samningar Dagsbrúnar sendir heim til félagsmanna. Þeir félagsmenn, sem hafa flutt á s.l. ári eða á þessu ári eru beðnir að tilkynna það skrifstofu Dagsbrúnar hið fyrsta. Einnig eru þeir sem ekki hafa fengið kauptaxtana reglulega beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Verkamannafélagið Dagsbrún. Simar 13724 — 18392 og 19177. Akveðið var hvenær og hvar Fischcr skvldi skrifa nafnið sitt á skákborðin, — stundin rann upp, en Fischer mætti ekki, og þai' við situr. þorri Askriftarsíminn er 86666 Föstudagur 18. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.