Alþýðublaðið - 18.08.1972, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Qupperneq 10
, SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, iaugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. IIÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Ilesturation, bar og dans i Gyllta saln- um. Simi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Slmi 22333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavörðustig 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6 e.h. Simi 21360. Opiö ada .laga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingóífs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Kópavogur Höfum opnað aftur gæzluvellina við Há- braut og Hliðargarð, eftir gagngerðar breytingar. F’élagsmálaráð. Ileilsugæ/Ja. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum,. nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekiö hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Uppiýsingar i lögreglu- varöstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Heykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.vSimi 22411. . SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi 51336. Læknar. Rey k ja v ik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. Simsvari A.A. sam- takanna i ltcykjavik, er Merkilegasta járnbrautarslys i Evrópu, skeði 6. des. 1901, þegar austurlandajárnbrautin ók á 70 km hraða inn i matsalinn á brautarstöðinni i Frankfurt. Veggurinn, sem var 11 metra breiður og 13 metra hár brotnaði allur, en enginn slasaðist og lestin var sem óskemmd eftir árekstur- inn. Moskan i hallargarðinum i Schwetzingen i Þýzkalandi, þar sem stúdentar, sem eru Mú- hammedstrúar, tilbiðja daglega Allah — var byggð árið 1778 af Karli Theodor vegna dynta og duttlunga arkitekta hans. Sir Meiring Beck, eðlisfræð- ingur og þingmaður i Cape Town, S-Afriku, krafðist þess að i öllum sinum húsum skyldi enska töluð hvern mánudag, afriska hvern þriðjudag, spænska hvern mið- vikudag, þýzka hvern fimmtudag og franska hvern föstudag. Elzta hótel Þýzkalands er Miltenberg og var opnað 1590. „Hoppandi SAM’’ Patch (1807—1829) hoppaði eitt sinn óttalaus niður i Niagarafossana frá palli einum, sem var 40 metrum fyrir ofan vatnið. Þegar hann hugðist stökkva annað álika stökk mánuði seinna og þá i Geneseefossunum, N.Y., drukknaði hann... Hebreski bókstafurinn L táknar einnig töluna 30. Setji maður hinsvegar tvo punkta yfir stafinn, er talan orðin 30.000. 16373. YMISLEGT Upplýsingasimar. Eimskipafélag Islands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.I.S.: simi 17080. Atta III þúsund króna vinningar. Eftirtalin númer hafa verið dregin út i Oryggisbeltahappdrætti Umferðarráðs: 3601 - 4545 - 1441 - 182 - 22001 - 22716 -21662 - 2597. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skóavörðustig. Listasafn Einars Jóns- sonar verður opið kl. 13.30— 16.00 á sunnudögum 15. sept — 15. des., á vvrkum dögum eftir samkomu- lagi. ftlk ERIC BASCOMBE , málari i Perth i Ástraliu varð svo reiður við einn af skuldunautum sinum, að hann málaði svartar sebra-rendur á húsið hans. Hann taldi sig enn eiga hvitu máln- inguna, sem hann hafði áður sett á húsið, þar sem hún hafði ekki verið greidd, og sagðist fyrir rétti þvi hafa verið i fullum rétti með að I mála á sina eigin máln- ingu. Dómurinn komst hins vegar að annarri niður- stöðu og dæmdi málar- ann i 40 sterlingspunda sekt. ANGELA DAVIS varð dýr Kaliforniuriki. Fangavist hennar, réttarhöld og kostnaður við öryggisverði kostuðu rikið 1.25 milljónir dollara, eða sem svarar 109 milljónum islenzkra króna. En eins og mönnum er kunnugt var Angela sýknuð af morð- ákærunni. Utvarp Skólastjóra vantar að barna- og gagnfræðaskóla Eskifjarðar. Upplýsingar gefur Sigurður Helgason i sima 25000, fræðsludeild Menntamála- ráðuneytisins og Steinn Jónsson, Eskifirði i sima 85. KARÓLÍNA FÖSTUDAGUR 18. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9,- 00 og 10.00. Morgun- ba-n kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund harn- anna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les fram- hald sögu sinnar um ..Gussa á Hamri” (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir liádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.30 Siðdegissagan: „Þriitið loft" eftir P.G. Wodeliouse Jón ^■/e<50 Mlki£> . 1VFZSKCTT ÆTT-l MAfrToM (4APÍ ? Aðils leikari les (5). 15.00 Fréttir. Til- kynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleik- ar: Baiularisk tónlist Columbiu-hljóm- sveitin leikur ,,E1 Salón México", hljómsveitarverk eftir Aaron Copland: Leonard Bernstein stj. Hátiðarhljóm- sveitin i Lundúnum leikur „Grand Canyon" eftir Ferdé Grofé: Stanley Black stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleik- ar. 17.30 Ferðabókar- lestur: Frá eyði- niörkuni Mið-Asiu Rannveig Tómasdótt- ir les úr bók sinni „Andlit Asiu". 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Við bókaskápinn Jónas Sigurðsson skólastjóri talar. 20.00 Einsöngur: Leonie Itysanek syngur óperuariur eftir Giordano, Mascagni, Puccini o.fl. 20.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Strcngjakvartett i C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Bcetlioven Amadeuskvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: ,,I) a 1 a 1 i f ” e f t i r Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn , se m breytti um andlit" eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (11). 22.35 Danslög i 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23.05 A tólfta timanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Föstudagur 18. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.