Alþýðublaðið - 18.08.1972, Síða 12

Alþýðublaðið - 18.08.1972, Síða 12
alþýðu iiimiml Alþýdubankinn hf ykkar hagur/okkar metnaður ÓPAVOGS APÓTEK pið öll kvöld til kl. 7 augardaga til kl. 2 unnudaga milli kl. 1 og 3 NU ER VIST KOMIÐ AD FISCHER HEFUR Nú cr komif) á daginn, aö Kischer cr liinn mesti húmoristi, þó flestir hér um slóftir hafi áftur haldift hift gagn- stæfta. Ilann kom nefnilega fram i sjónvarpsþætti frægs amcrlsks sjónvarpsspy rils, Dieks Cavetts, þar sem hann sló i gegn og kitlafti hláturtaugar sjónvarpsáhorfenda i 45 minutur. I>essi þáttur var tekinn upp nokkru áftur en Kischer koni til islands, en þaft var ekki fyrr en i fyrrakvöld, sem hann var sýndur hér á landi — og þó varla, þvi hann var sýndur i „Kanasjónvarpinu". Kg spurftist fyrir um þaft hjá islenzka sjónvarpinu, hvort von væri til þcss, aft þáttur þessi yrfti sýndur þar, en náfti ekki i ncinn ráftamann, þar sem þeir voru komnir í fimmtudagsfri. Ilinsvcgar ræddi ég vift starfs- mann nokkurn, sem sagftist vera ákaflega svartsýnn á aft þaft mætti vera,þvi þaft komi yfirleitt ekki fyrir, að islenzka sjónvarpift fái efni, sem dreift hefur verift á hermannasjón- vörpin. Hinsvegar sagftist hann liafa heryt þaft, aft sjónvarpift ætti kost á einhvcrri mynd um Kischcr — en hann vildi ekkert fullyrfta um þaft. Vonandi vcrftur þess ekki langt aft bifta, aft þelta vcrði staftfest. Kftir aft 15. skákin, sem hófst ENN TÓKST SPASSKl • • Nú er skáklislin aft vcrfta jafnvinsæl i Bandaríkjunum og hún hefur verift i Sovétrikjunum, þótt langlum of sncmmt sé aft spá um hvorl Bandaríkjamenn muni eignast jafn inarga gófta skákmenn og Kússar eiga, cnda skákhefftin mun cldri austa ntjalds. Ilins vegar var þaft alveg eftir Bandaríkjamönnum aft út- hugsa nýjar leiftir, l.ikt og til aft mynda hinn I!) ára gamli stærftfræftislúdcnl vift Kochestcr háskóla, Kobert Zubrin, iiefur gcrt. Ilann licfur fundift upp nýlt tafl, þar scm þrir tefla. Ilvílur, svartur og rauftur. Og borftift er 52 reitum stærra. Kcitirnir cru ennfremur tigullaga. Og inögulcikarnir marg- faldast næstum i þaft óendanlcga. Kn liver veit ncma þetta reynist nauftsynlcgt i framtiftinni, cf skákborftift vcrftur vettv. heimspólitikurinnar. Þá gæti rcynzt gagnlegt aft gcta bæll þeim kinverska i hóp Kússans og Bandarikjamannsins, þcgar keppt verðurum heims- meislaralignina. A.m.k. Iicfur Kobcrt Zubrin sólt um cinkaleyfi á hugmynd sinni. á nokkurnvcginn tilsettum tima i gær (eftir þvi sem gengur og gerist) haffti staftift i röskan klukkutima fóru menn aft hafa þaft á tilfinningunni, aö þrátt fyrir þennan nýuppgötvafta húmorisma áskorandans væri honum alls ekki hlátur i huga. i sextánda leik, aö mig minnir, rændi Spasski peöi af Kischer, en menn voru þó ekki alveg vissir um, hvort það væri citraft, efta hvaða bragð væri eiginlega aft þvi, en flestir voru sammála um aft Spasski ætti bctra tafl. Kétt á eftir þóttust nokkrir skáksnillingar, sem stúderuöu af ákafa, hafa séft afleik hjá Spasski, og i frainhaldi af þvi fundu þeir leift út úr ógöngunum fyrir Kischer. Kn næsti leikur hcimsmeistarans kollvarpaði ölluin bollaleggingum, og Spasski virtist halda sinni góðu stöftu. „Skákin fer i bift, en Spasski vinnur cftir fimm leiki i bið- skákinni,” sagði Gunnar Gunnarsson, sem hefur stundum séft um skákskýring- arnar okkar — og nú er aft vita hvcrsu sannspár hann reynist. Þaft er bezt að hætta öllum bollaleggingum um 15. skákina, en bifta og sjá hverju fram vindur. Kn frammi á gangi hitti ég Guftmund G. Þórarinsson á hlaupum, og gafst færi á aö skjóta aft honum einni spurn- ingu. Ilún var um sannleiksgildi fréttar, sem birtist i Herald Tribunc i fyrradag. i fréttinni segir, aft Guftmundur hafi verift búinn aft fallast á aft leggja inn þá tryggingu fyrir verftlauna- fénu, sem Kischer haffti farið fram á, en þá liafi liann skyndi- lega komift meft þá kröfu, aft Kischer skrifafti nafnið sitt á 10 Framhald á bls. 8. FOX KREFST 150 MILLJ. Chester Fox, sem hefur einkaréttinn á allri mynda- töku á skákeinvíginu, stefndi Bobby Fischer i dag i New York. Krefst hann einnar milljónar 750 þúsund dollara i bætur fyrir þaft tjón, sem hann hefur orftiö fyrir vegna þess, aft hann hefur ekki getaft tekift kvikmyndir af einvigisskákunum. Þetta samsvarar 150 milljónum i islenzkum krónum. AD GLOPRA r VINNINGSSTOÐU-JAFNTEFLISLIKUR Kimmtánda cinvigisskák Spasski og Kischcrs fór i bift. Kftir biftstöftunni aft dæma virftast nokkrar likur á jafntefli. Kischer er mcft svart og beitti liann eftirlælis byrjun sinni. Sikileyjarvörn, en brcytti þó út af i 7. leik frá þvi sem hann gerfti I II. cinvigisskákinni. Spasski náfti mjög góftri stööu og vann peð i 14. leik, en Fischer fékk nokkurt mótvægi meft biskupaparinu. Kn i 27. leik valdi Spasski vafasamt framhald og náöi h’ischer hættulegri sóknarstöftu. Leit jafnvel út á timabili scm Spasski væri glataftur. Aftur en vift förum yfir skákina meft Jóni Pálssyni, skáksérfræftingi Alþýftu- blaðsins, má geta þess, að suftur-afriski fjöllistamafturinn Kontark hefur itrekaft tilboft sitt um aö tefla vift skákkappana. Og hann lét þau skilaboð fylgja núna, aft hann væri reiftu- búinn til aö tefla vift þá með bundift fyrir augun og, aft hann hygftist ekki hafa neina aft- stoöarmenn. Ilvilt Boris Spassky Svart Kohert J. F’ischer Sikileyjarvörn T. e4 ----- Spassky leikur kóngspefti, til- búinn aft mæta Aljekhin-vörn, en Kischer svarar nteft... T. ----- c5 og teflir eftirlætisbyrjun sina gcgn kóngspefti. 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 Najdorf-afbrigðið 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 Kischer virftist ekki hafa fundift endurbót á framhaldinu 7...Db(í („Kitrafta pefts-afbrigftift”) og velur annaft franthald. 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 T0. Bd3 ------ Smyslov lék hér gegn Fischer á millisvæðam. 1959, 10.g4 b5 11. Bxf(> RxfG 12.g5 Rd7 13. Dh3?! og Fischer náöi betra tafli eftir 13.„b4 14. Rcc2 Bb7 15. Kbl Rc5 l(>.Kg3 d 5! I skák Minic- Fischer, Rovinj/Zagreb, 1970 féllu leikir þannig. 10. g4 b5 11. Bxf(> Kxf(> 12.g5 Kd7 13. a3 IIb8 14. h4 b4 15,axb4 Ilxbi 16,Bh3 0-0 ! og sv! stendur vel. 10. b5 TT. Hhel Bb7 T2. Dg3! ----- llér hefur verift leikift 12.Rd5 ex- (15 l3.Kf5 Bf5 BfS 14. Bxf6 gxf6 15. exd5+ Kd8 16. De4 I)c5! Jimenez-Mecking Mallorka 1970. 12. 0-0-0 Kkki 12.„b4 vegna 13.Kd5 og ef exd5 14.exd5 Bxd5 15.Rf5 Be6 16. Kxg7+ Kf8 KÐA d8 þá 17. Hxe6, cfta 14.... RxdS 15. Bxe7 Rxe7 16 Rf5, og ef 13... RXD5 14.exd5 Bxd5 15. Bxe7 Kxe7 16 Rf5+ og 17. Dxg7. 13. Bxf6 Rxf6 Kf nú 13...Bxf6 14. Bxb5 axb5 (ef 14.. .Bxd4 15. Bxd7+) 15. Rdxb5 I)a5 16. Rxd6+ Kb8 17. e5. Ef 13.. .gxf6 14. Dg7 hótar Rxe6. 14. Dxg7 ----- Spasskí vinnur nú peft, en Fischer hefur biskupaparið sem mótvægi. 14. Hdf8 15. Dg3 b4 16. Ra4 Hhg8 17. Df2 Rd7 18. Kbl Kb8 19. c3 Rc5 20. Bc2 ----- 20. Rxc5 litur ekki vel út t.d. dxc5 21. Rf3 bxc3. 20. ------- t>XC3 Rxa4 er einnig hægt. 34. Bxd3 Hxd3 35. Kc2 Hd5 36. He4 ----- Skemmtilegur möguleiki er hér 20.„f5 og nú 21. Rxc5 Dxc5 22. cxb4 Dxb4 23. Rxe6 Bf6. 21. Rxc3 Bf6 22. g3 h5 23. e5 dxe5 24. fxe5 Bh8 Svartur má ekki leika hér 24„.Bxe5 25. Rdb5 axb5 26. RXB5 Db6 27. Hxe5 Dxb5 28. Ilxc5 og hv. hefur betra. 25. Rf3 ----- llvltur styöur viö e5 reitinn, sv. má illa við aft leika Bxf3 þar sem kóngsstafta hans verftur þá mjög veik. 25. --------------------- Hd8 26. Hxd8 Hxd8 27. Rg5 ----- Eftir þennan leik losna menn svarts úr læftingi, og fær hann nú hættulega sókn. 27. Bxe5 28. Dxf7 Hd7! 29. Dxh5 Bxc3 30. bxc3 31. Kcl Db6+ Ef Kal þá Da5 og Hd2. 31. Da5 32. Dh8+ Ka7 33. a4 Rd3+ Spasskí ákveður aö gefa riddarann eftir Hxg5 37. Dd4 hefur hvitur einhverja jafn- teflismöguleika. 36. --------------------- Hd8 en Fischcr vill ekki einfalda stöftuna um of. 37. Dg7 ------ Bjargar manninum, en hviti kóngurinn er berskjaldaöur orftinn. 37. --------------------- Df5 38. Kb3 Dd5 Einnig er hér hægt aft leika 38„.Ka8. 39. Ka3 Dd2 40. Hb4 Dcl-f- og hvitur lék biðleik. ABCDEFQH

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.