Alþýðublaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 5
Alþýðublaðsútgáfan h.f. Ritstjóri Sig- hvatur Björgvinsson (áb). Fréttastjóri Bjarni Sigtryggsson. Aðsetur ritstjórn- ar Hverfisgötu 8-10. — Sími 86666. Blaðaprent h.f. M0 ER SATT! Þvi er ekki að leyna, að efnahagsmálin eru endanlega að sigla i strand hjá rikisstjórninni. Á undanförnum vikum hafa blöðin upplýst, að alvarleg kreppa sé skollin yfir hraðfrystiiðnað- inn. Vinnsla á karfa borgar sig ekki lengur svo dæmi sé nefnt og talið öruggt, að frystihúsin skorti hundruð milljóna á ársgrundvelli til þess að forðast tap. Svipuð viðhorf rikja i sumum öðrum greinum sjávarútvegs og fiskvinnslu. Hvað er að gerast þarna? Svarið við þeirri spurningu er ákaflega einfalt. útflutningsat- vinnuvegirnir riða til falls. Þær bráðabirgðaúr- lausnir, sem rikisstjórnin hefur verið að gripa til á undanförnum dögum og vikum i sambandi við afkomumál undirstöðuatvinnuveganna, leysa engan vanda. Þær fresta honum aðeins um nokkra daga, kannski vikur. Svo dynur áfallið yfir. Hvað merkja þau tiðindi úr sjávarútvegin- um? Við skulum vera algerlega hreinskilin við okkur sjálf og horfast i augu við staðreyndir. Hvað merkir það, ef ekki borgar sig lengur að verka fisk á íslandi 'við þær kringumstæður, sem fyrir hendi eru? Við þekkjum svarið við þessari spurningu. Við höfum neyðst til þess að horfast i augu við það svar æ ofan i æ á umliðnum áratugum. Sú stað- reynd, að útflutningsatvinnuvegir standi ekki lengur undir sér, hefur það einfaldlega i för með sér, að þ jóðin verður að rýra kjör sin með geng- isfellingu eða hliðstæðum ráðstöfunum til þess að gera útflutningsatvinnuvegi sina samkeppn- isfæra aftur. Og það er i þessa átt, sem verið er að sigla hraðbyri um þessar mundir. Á vit gengisfellingar eða hliðstæðrar ráðstöfunar. Það liggur alveg Ijóst fyrir. Siðast urðum við að horfast i augu við svipað- ar niðurstöður á hinum erfiðu kreppuárum und- ir lok sjöunda áratugs þessarar aldar. Þau erfiðustu ár ættu að vera mönnum enn i fersku minni. En þá sköpuðust erfiðleikarnir af allt öðrum ástæðum en nú. Þá komust útflutnings- atvinnuvegirnar i þrot vegna gifurlegs verðfalls á útflutningsafurðum okkar erlendis. Þess vegna hættu þeir að geta staðið undir sér. Við Is- lendingar gátum þar enga rönd við reist. Atburðarásin sem olli efnahagserfiðleikunum, var ekki á okkar valdi. En nú steðja engir slikir utanaðkomandi erfiðleikar að. Verðlagið á útflutningsafurðum okkar hefur aldrei i sögunni verið hærra en nú. Fyrir eitt pund af þorskblokk, sem við fengum aöeins 19 cent fyrir á Handarikjamarkaöi eftir verðfallið árið 1968 fáum við nú allt upp i 47 cent, — eða tveimur og hálfum sinnum meir en á verðfallsárunum. Það eru þvi ekki óhagstæð ytri skilyrði, sem eru að gera útflutningsatvinnuvegi okkar gjald- þrota. Sökin liggur i algeru stjórnleysi i efna- hagsmálum okkar sjálfra og á rikisstjórnin þar alla sök. Ef verðfall er orsök efnahagskreppu þá er þó alltaf sú von fyrir hendi, að verð hækki aftur og erfiðleikarnir leysist þar með. Þegar allt er að fara i strand i árferði, þar sem allt verðlag á út- flutningsafurðum er i hámarki, hvaða von eig- um við þá? Það er furðulegt, að i miðju ein- hverju mesta góðæri, sem íslendingar hafa átt að fagna hvað ytri aðstæður varðar, skuli stefnt hraðbyri að nýrri gengisfellingu eða hliðstæðum neyðarráðstöfunum. EN ÞAÐ ER SATT! lalþýðu \m& ENN UM LANAMAL ÍSLENZKS I0NASAR Á alþingi s.l. vetur virtust llestir e6a allir þingmenn hafa áhuga á ellingu ihnaðar i landinu. fcg held raunar. að flestir lands- menn hali áhuga fyrir þessum at- vinnuvegi þótt árangur hafi orðið ósköp litill á undanförnum áratugum. Getur það veriö. að landsmenn trúi i raun og veru ekki á þennan atvinnuveg, þótt vinsamlega sé um hann rætt. t>aö liggur viö. að manni finnist, að það sé tizka. aö skrifa um eflingu iðnaðarins en árangurinn er ósköp litill l>aö er litiö gert. sem gagn er aö. til eflingar þessum at vinnuvegi. l>aö hefur verið sagt i mörg ár. að iðnaður sé þriðji atvinnuveg- urinn á íslandi. á el tir fiskveiðum og landbpnaöi. Kn hvað er gert til að efla þennan atvinnuveg? i flestum nágrannalöndum og öðrum menningarliindum er öflugur iðnaður talinn vera öflug- ur undirstiiöu-atvinnuvegur. Mér linnst. að islenzk stjórnvöld hafi tekiö þessari þróun og þessari staöreynd ósköp rólega. bar viö bætist. aö stór hluti landsmanna viröist ekki meta framleiðslu iönaðarvara na'rri þvi eins þýöingarmikla eins og aörar iramleiöslugreinar. Stór hluti landsmanna hefur nú þegar atvinnu viö margskonar iönaö. Er þaö eitt ekki nóg til aö taka atvinnuveginn alvarlega'í Mér virðist þó að enn sé litið á iönaö. sem einskonar annars llokks atvinnuveg. L>aö viröist, sem alltof margir landsmanna áliti, aö iðnaður sé hálfgeröur leikaraskapur. helzt til uppl'yllingar. ef engin önnur atvinna er fáanleg. l>essum hugsunarha'tti þarf nauösyniega aö breyta. l>að er bláköld staöreynd. aö á næsta aldarfjórðungi, veröur fjölgun landsmanna aö leita al- vinnu á sviöi iðnaðar i einhverju formi. l>aö. sem enn vantar. er almenn viöurkenning á þvi. aö iðnaður á islandi sé i raun og veru atvinnuvegur. sem beri aö meta á svipaðan hátt og fiskveiðar og landbúnað. l>að má vera. aö þaö taki nokkurn tima. aö fá slika viöur kenningu. En mér linnst. aö stjórnvöld gadu gert meira, heldur en gerl er til aö gera þjóö- inni grein lyrir mikilva'gi iön- aðarins. l>aö má nærri þvi segja, aö þessi atvinnuvegur sé i ösku- stónni. samanhoriö viö fiskveiðar og landbúnaö. þcgar litiö er á. hvernig búiö er aö atvinnuvegum landsmanna. A siöasta þingi voru samþykkt nokkur lög. sem varöa iðnaðinn aö ýmsu leyti. Merkust eru vafa- laust lögin um veötryggingu iön- rekstrarlána. Samkvæmt þessum liigum á vera hægt aö fá lán út á hráefni. vörur I vinnslu og lull- unnar vörur Slik lánalyrir- greiösla myndi valalausl lyfta iönaöinum um margar tröppur. l>ar meö yröi iðnaðurinn viöur- kenndur sem alviiru-atvinnu- vegur á sama hátt og sjávarút- vegur og landbúnaöur. l>aö er nú hreint ekki nóg. aö fá samþykkt gagnleg lög. ef siðan er ekkert meö þau gert. Ég hef ekki orðið var viö. aö iönaöurinn hal'i fengið neina sérstaka fyrir- greiðslu samkvæmt hinum nýju lögum. Að visu er ljóst. aö það er ýmsum örðugleikum háð aö ganga þannig frá veðsetningu og tryggingu gagnvart bönkum eða lánastofnunum, aö þær séu full- komlega ánægöar. Um þetta verður eilifur ágreiningur. Hrá- efni og iðnaðarvörur eru nefni- lega ekki talin eins góð veö, eins og fiskur eða lambakjöt. Hér stendur einmitt hnifurinn i kúnni. Seðlabankinn mun að visu i ýmsum tilvikum hafa endurkeypt af viðskiptabönkum vixla iðn- fyrirtækja, þegar um samninga vegna útflutnings er að ræða. Kyrir þetta ber aö þakka. En aöal atriöiö er hitt. aö liigin um veö- tryggingu iönrekstrarlána veröi i reynd framkvæmd. Eg skora hér meö á iðnaðarráð- herra. sem beitti sér fyrir setn- ingu laganna að sjá til þess. aö þau komist i íramkva'md meö þeim hætti. sem ráö er lyrir gert. 011 iönfyrirtæki i landinu biða eftir slikri aögerö. Hún má ekki dragast iillu lengur. Eg fullyrði. aö ekki er ha-gt aö aðstoða iönaöinn meö áhrifameiri hætti og jafnframt aö afla at- vinnuveginum veröskuldaös álits hjá landsmönnum. Eg sagöi áöur. aö sta'rsta vandamálið va-ri veöhælni hrá- efnis og iönaöarvára. l>etta vandamál veröur aö leysa meö einhverjum ha-tti. Ilvernig va'ri. aö (ill iönfyrirta'ki. sem hlylu aö- stoö samkvæmt liigunum. stolnuöu meö sér sameiginlegan Iryggingarsjóö. sem ba'ri ábyrgö á þvi. aö veösett hráefni og iðnaðarviirur va'iu alltaf til staöar? Ma'tti þá hugsa sér. aö PÉTUR PÉTURSSON SKRIFAR Ivrirta'kin greiddu eitthvert gjald fyrir slika tryggingu. sem rynni til sliks sjóös. I iillu lalli veröur eitthvaö aö Kramhald á bls. 4 HLUSTAÐU NÚNA! Þann 7. september áriö 1958 er frekar tíðindalitiö af landhelgismálinu. Þann dag birtir Alþýðu- blaöiö samantekt um rás viðburðanna á fyrstu viku 12 milnanna og er hún ólikt viðburðaríkari, en fyrsta vika 50 mílnanna. Af öðrum landhelgis- fréttum eru þessar helztar: LEYNILEG AÆTLUN FLOTANS Enn er ekkert vitaö um varö- skipsmennina niu. sem sitja langnir um borö i brezku frei- gátunni Eastbourne. Enginn hefur hugmynd um. hvaö brezW* skipherrann hyggst fyrir mcff) þá. \ Miklar bollaleggingar eru hafnar i blöðum um hver Iram- vinda málsins veröi. A þaö sér ekki siður slaö i brezkum blööum en islenzkum. Hefur handtaka varöskipsmannanna vakiö mikla athygli ytra. Sunnudaginn 7. september birtir Alþýöublaðið Iregn um máliö undir fyrirsögninni: ..Leynilegar lyrirætlanir: Á Aft KLYT.IA MENNINA UTAN7” Kréttin hljóöar svo: lire/.ka stórhlaöiö ..Dailv llerald" skýrir Irá þvi á limintudaginn eflir fréttaritara siiiiim. sem er um borö i skipi á Islaudsmiöuni. aö um þaö liafi verii) rætt, aö hre/.ki flotinn flytji islenzku varöskipsmeuii- iua til liretlands. I>etta er kallaö i hlaöinu ,,A seeret Navy plan” þ.e. leynileg lyriratlan flotans. i sama hlaöi er þaö fullyrt, aö hre/.k herskip muni lialda sig á islandsmiöum allt aö þrem vikuin. I»egar togarar væru húnir aö vera þrjá daga i ..boxunum" þ.e. viö landhelgis- hrol undir lierskipavernd, tinist þeir úl fyrir landhclgina til þess aö veiöa þar i þrjá daga.” ÍSLENZKIR FJARRI hessa dagana —■ á fyrstu dögum þorskastriðsins — gættu islenzkir togarar þess vel, að halda sig fjarri átakasvæð- unum. i Alþýðublaðinu 7. sept- ember 1958 er þannig birt fregn um, að enginn islenzkur togari sé nú á heimamiðum. Nær allir islenzku togararnir séu á karfa- veiöum um 150 milur undan ströndum Eabrador og m.a. voru Hi af 18 togurum. sem líeykvikingar áttu um þessar mundir. á veiöisvæöunum þar þennan sunnudag lyrir 14 árum. BiDDU BARA, KALLINN! Áriö 1958 lögöu islenzku blööin á sama hátt og nú mikla áherzlu á. aö lylgjast sem allra bezt meö fréttum erlendra aðila af atburöunum á Islandsmiöum. Margar þessar erlcndu Iréttir voru á ýmsan hátt nákva'mari, en hinar tnnlendu. einkum Iréttir af sma'rri viöburöum á miöunum og orðaskiptum brezkra togaramanna og is- lenzkra ^^tíiskipsmanna. Átti þaö ræti^sinV aö rekja lil þess. jiö þa—WW- og'tiu. voru margir jtnfnettamenn um borö i pirozku fógurunum á (slands- míftum, jg§ isleuzk yfirvöld reyndu hvnft hauV;átu til þess aö viifnalttVwiisJnzkir blaöa- mentulöSmist i^^'ltvang. VitAmudaginn 7. september 'V liirlisl svohljóðandi Irélt um erlendar blaöalregnir undir fyrirsögninni: IILUSTAfHI l>Á NÚNA ..Striöiö á islandsmiöum er enn l'orsiöufrétl ensku hlaö- anna. Dæmi: Seotsman (fiistudag) segir i tvidálka fyrirsögn: íslenzkur fallbyssuhátur reynir aö sigla niöur Ireigátu. Seottish Daily Exprcss upp- lýsir i fimintudagshlaöi sinu, aö islen/ku ..fallhyssubátainir” lirelli nú meöal annars Uretann nieö þvi aö sigla upp aö larnl- lielgishrjótunum og lirópa til þcirra. aö hráöuin komi aö skuldadöguni. Ilér er daimi: „Vertu ha-gur, karl minn, þú liefur ekki til ei- liföarnóns herskipin þin i kjiil- farinu." Og oftirfarandi oröaskipti segir frétlamaöur Daily lleralds aö átt liali sér staö milli brezks togaraskipstjóra aö nafni Northon og Eiriks Kristó- fcrssonar, skipherra á l>ór: Eirikur (kallar yfir til skip- stjóransl: ,,l>aö er búiö aö skrifa þig upp.” Norton: ,Eg hcyröi ckki til þin...” Eirikur ( gripur fram i); lllustaöu þá núna. l>ú veröur kæröur fyrir aö fiska i land- lielgi. Sá dagur er ekki iangt undan. þegar þú hefur engin hcrskip meö þér. Og þá skaltu ekki sýna þig hér cinsamall.” Fimmtudagur 7. september 1972 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.