Alþýðublaðið - 03.01.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1973, Blaðsíða 4
RAMHÚLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHQLDFRAM Mótmæli 3 Fundurinn lýsir yfir fullri samstöðu mcð vietnömsku þjóft- inni i frelsisbaráttu hcnnar og livetur alla islendinga til að for- dæma árásarstrift Bandarikj- anna i Indókina. Kundurinn fagnar yfirlýsingu islcn/.ku rikisstjórnarinnar um vifturkcnningu á stjórn alþýftu- lýftveldisins Víclnam. Jafn- framt skorar fundurinn á is- lenzku rikisstjórnina aft viftur- kenna bráftabirgftabyltingar- stjórnina i Suftur-Vietnam og veila þjóftfrelsisöflunum i Viet- nam efnahagslegan stuftning”. Friöur 3 þaft nást, þannig er rétt mál rekið". i nýársávarpi sinu ræddi for- setinn nokkuft um norrænt sam- starf og fórust honum orft m.a. á þcssa leift: „Þjóftirnar i þessum löndum cru náttúrlegir vinir vorir og samstarfsmenn, vcgna menn- ingarskyIdleika, vegna nálægft- ar og þar meft likrar hnattstöðu, sem aftur veldur þvi að saman fara hagsmunir á ýmsan hátt, lil dæmis aft taka þeirra, sem ciga sitl undir því, aft auftlcgft fiskimifta á Norftur-Atlantshafi vcrfti varin til frambúðar. Sam- stafta uorskra fiskimanna, Fær- cyinga og Grænlcndinga vift oss á þcssu svifti hefur einmitt mjög greinilega látift á sér bera nú upp á siftkastið og búast má vift, aft þar vcrfti framhaid á. Þess- ar þjóftir hafa eins og færzt nær hver annarri. Málstaftur vor á marga for- svarsmenn á Norðurlöndum, mcftal annars sjálfan forseta Finnlands, og slikt bcr vel aft mcta, þótt sumum þyki ríkis- stjórnir frændþjófta vorra taka sér helzt til góftan tima til um- hugsunar. En þar mun vera á margt aö lita". — Öformlegt 12 óhjákvæmilegt er að leiða hugann að atburðunum fyrir austan land i siðustu viku i þessu sambandi, og jafnframt taka til athugunar þá staðreynd, að brezkt herskip kom á staðinn um sama leyti. Getum hefur verið leitt að þvi, að her- skipið hafi verið sent á staðinn til aðstoðar brezku veiðiþjófunum, en varla er hægt að draga þá ályktun, þegar ljóst er, að allir brezku togararnir nema einn héldu útfyrir mörkin skömmu eft- ir komuherskipsins. Einnig er það athyglisvert, að eftir þvi sem Al- þýðublaðið fregnaði hjá Land- helgisgæzlunni, fór herskipið aldrei innfyrir 50 milna mörkin og virti þar með fullkomlega nýju landhelgina. þú vaknar hressari í fyrramálið HEIMSOKNARTIMI Frá og með 2. janúar 1973 verða heim- sóknartimar i Borgarspitalanum i Foss- vogi sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30-19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-14.30 ogkl. 18.30-19.00 Heimsóknir geðdeildar i Hvitabahdinu og hjúkrunar- og endurhæfingardeildar i Heilsuverndarstöðinni verða óbreyttir. Reykiavik, 28. desember 1972. Auglýsing um niðurfellingu reglugerðar um umferð- argjald. Frá og með 1. janúar 1973 fellur úr gildi reglugerð um innheimtu umferðargjalds af bifreiðum og öðrum ökutækjum sem aka um Reykjanesbraut, nr. 80 23. marz 1966, með breytingu nr. 100 16. mai 1968. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli. Samgönguráðuneytið, 22. desember 1972. Fóstra eða Þroskaþjólfari Óskast til starfa við forskóladeildina að Háaleitisbraut 13. Einstakt tækifæri fyrir fóstru, sem vildi sérhæfa sig i gæzlu fatl- aðra barna. — Tvær hálfsdagsstúlkur koma til greina. Upplýsingar hjá forstöðu- konu. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Bókari — ritari Staða bókara i launadeild skrifstofu rikisspitalanna er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni, Eiriks- götu 5, fyrir 8. janúar n.k. Umsækjendur greini sérstaklega i umsókn sinni hvenær þeir geti hafið starf. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 2. janúar 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. \Wfr. \ LOFTLEIDIR' BRÚÐKAUP, fermingarveizlur, afmælishóf, átthagafélagssamkomur eða annar mannfagnaður standa fyrir dyrum hjá einhverjum dag hvern. Þá vaknar spurningin: hvar skal halda hófið? Ef aðstæður leyfa ekki að hafa veizluna heima fyrir, þá er næst að hringja í Hótel Loftleiðir. Þar eru salarkynni fyrir hvers konar samkvæmi. Allar upplýsingar í síma 22322. "GÓÐA VEIZLU GERA SKAL" o Miðvikudagur 3. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.