Alþýðublaðið - 23.01.1973, Blaðsíða 2
Leiðbeiningar við skattframtal -
dráttur, heldur sú fjárhæö, sem
afgangs veröur, þegár kr. 19,200
hafa veriö dregnar frá tekjum
barnsins skv. tekjuliö 11. 1 les-
málsdálk skal rita ,,v/sérsköttun-
ar” (nafn barns).
12. Launatekjur konu.
Hér skal færa launatekjur ■
eiginkonu. 1 lesmálsdálk skal rita
nafn launagreiöanda og launa-
upphæö i kr. dálk. Það athugist,
aö þótt helmingur eða hluti af
tekjum giftrar konu sé frádrátt-
arbær, ber að telja allar tekjurn-
ar hér.
13. Aðrar tekjur.
Hér skal færa til tekna hverjar
þær skattskyldar tekjur, sem áö-
ur eru ótaldar, svo sem:
(1) Greiðslur úr lifeyrissjóðum
(tilgreinið nafn sjóösins), þar
meö talinn barnalifeyrir.
(2) Meölög með börnum eldri en
16 ára.
(3) Skattskyldar bætur frá
almannatryggingum, aörar en
þær, sem taldar eru undir tekju-
liðum 8, 9 og 10, og skulu þær
nafngreindar, svo sem ekkju- og
ekklabætur, ekkjulifeyrir, maka-
bætur og örorkustyrkur. Einnig
skal færa hér barnalifeyri, sem
greiddur er frá almannatrygg-
ingum með börnum eldri en 16
ára, eða greiddur vegna örorku
eða elli foreldra (framfæranda),
eöa með barni manns, sem sætir
gæzlu- eöa refsivist, en barnalif-
eyrir, sem greiddur er frá
almannatryggingum meö börn-
um yngri en 16 ára, ef annað
hvort foreldra er látið eöa barn er
ófeðraö, færist hins vegar i dálk-
inn til hægri á bls. 1, svo sem áöur
er sagt.
Hér skal enn fremur færa
mæðralaun úr almannatrygging-
um, greidd ekkjum, ógiftum
mæörum og fráskildum konum,
sem hafa börn yngri en 16 ára á
framfæri sinu.
A árinu 1972 voru mæöralaun sem
hér segir:
Fyrir 1 barn kr. 7,224, 2 börn kr.
39,180 og fyrir 3 börn eða fleiri kr.
78,354.
Ef barn bætist við á árinu eða
börnum fækkar, verður aö reikna
sjálfstætt hvert timabil, sem
móðir nýtur bóta fyrir 1 barn,
fyrir 2 börn o.s.frv., og leggja
saman bætur hvers timabils og
færa i einu lagi i kr. dálk.
Mánaöargreiðslur á árinu 1972
voru sem hér segir:
Fyrir 1 barn:
Jan.-júni
Júli-des.
Fyrir 2 börn:
Jan.-júni
Júli-des.
Fyrir 3 börn i
Jan.-júni
Júli-des.
kr. 568á mán.
kr. 636 á mán.
kr. 3.080á mán.
kr. 3,450á mán.
fleiri:
kr. 6,160 á mán.
kr. 6,899 á mán.
(4) Styrktarfé, gjafir (aðrar en
tækifærisgjafir), happdrættis-
vinninga (sem ekki eru skatt-
frjálsir) og aðra vinninga svipaðs
eðlis.
(5) Skattskyldan söluhagnað af
eignum, sbr. D-lið framtals, bls. 4
(sjá þó „Aðrar upplýsingar” i lok
leiðbeininga), afföll af keyptum
verðbréfum og arð af hlutabréf-
um vegna félagsslita eða skatt-
skyldrar útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
(6) Eigin vinnu viö eigið hús eða
ibúö, að þvi leyti, sem hún er
skattskyld.
(7) Bifreiðastyrki, þar með talið
kilóm.gj. og hverja aðra beina
eöa óbeina þóknun fyrir afnot bif-
reiöar framteljanda, risnufé og
endurgreiddan feröakostnað, þar
meö taldir dagpeningar. Um rétt
til frádráttar vegna þessara
tekna, sjá töluliö 12, „Annar frá-
dráttur”.
IV. Frádráttur.
1. Kostnaður við
ibúðarhúsnæði, sbr.
tekjulið 3.
a. Fasteignagjöld: Hér skal færa
fasteignaskatt, brunabótaiðgjald,
vatnsskatt o.fl. gjöld, sem einu
nafni eru nefnd fasteignagjöld.
Enn fremur skal telja hér með
90% af iðgjöldum svonefndrar
húseigendatryggingar, svo og iö-
gjöld einstakra vatnstjóns-, gler-,
fok-, sótfalls- og innbrotstrygg-
inga, einnig brottflutnings- og
húsaleigutapstrygginga. Hér skal
þó eingöngu færa þann hluta
heildarupphæðar þessara gjalda
af fasteign, sem svarar til þess
hluta fasteignarinnar, sem tekjur
eru reiknaðar af skv. tekjuliö 3.
b. Fyrning og viðhald: Hér skal
færa sem fyrningu og viðhald
eftirtalda hundraöshluta af fast-
eignamati þess húsnæðis, sem
tekjur eru reiknaðar af skv.
tekjulið 3:
Af Ibúðarhúsnæði úr steini 2,5%
Af ibúðarhúsi hlöðnu úr
steinum 2,8%
Af ibúðarhúsnæði úr timbri 4%
2. Vaxtagjöld.
Hér skal færa mismunartölu
vaxtagjalda skv. C-lið framtals,
bls. 3. Færa má sannanlega
greidda vexti af lánum, þar meö
talda vexti af lánum, sem tekin
hafa veriö og/eða greidd upp á
árinu.
3. Greitt iðgjald
af lífeyristryggingu.
Hér skal færa framlög fram-
teljanda sjálfs i a-lið og eiginkonu
hans i b-liö til viðurkenndra lif-
eyrissjóða eða greidd iögjöld af
lifeyristryggingu til viður-
kenndra vátryggingarfélaga eða
stofnana. Nafn lifeyrissjóðsins,
vátryggingarfélagsins eða stofn-
unarinnar færist i lesmálsdálk.
Reglur hinna ýmsu tryggingar-
aðila um iögjöld eru mismunandi,
og frádráttarhæfni iðgjaldanna
þvi einnig mismunandi hjá fram-
teljendum. Er þvi rétt, að fram-
teljandi leiti upplýsinga hjá við-
komandi tryggingaraðila eða
skattstjóra, ef honum er ekki full-
komlega ljóst, hvaða upphæð
skuli færa hér til frádráttar.
4. Iðgjald af
lífsábrygð.
Her skal færa greitt iðgjald af
liftryggingu. Hámarksfrádráttur
er kr. 19,200. (Rétt er þó að rita i
lesmálsdálk raunverulega
greidda fjárhæð, ef hún er hærri
en hámarksfrádráttur.)
5. Stéttarfélagsgjald.
Hér skal færa iðgjöld, sem
launþegi greiðir sjálfur beint til
sins stéttarfélags, sjúkrasjóðs
eöa styrktarsjóös, þó að hámarki
5% af launatekjum.
6. Greitt fæði á sjó
. . . dagar.
Hér skal rita sama dagafjölda
og Aflatryggingarsjóður greiddi
hlutdeild i fæðiskostnaði fram-
teljanda. Siðan skal margfalda
þann dagaf jölda meö tölunni 64 og
færa útkomu i kr. dálk.
Greiðslur Aflatryggingarsjóðs
til útvegsmanna upp i fæöiskostn-
að skipverja á bátaflotanum skal
framteljandi hvorki telja til tekna
né gjalda.
7. Sjómannafrádr. miöaöur viö
slysatryggingu á isl. skipi. . .
vikur.
Hér skal rita vikufjölda, sem
framteljandi er háður slysa-
tryggingariðgjaldi sem lögskráð-
ur sjómaður á íslenzku skipi. Ef
framteljandi er lögskráður á is-
lenzkt skip I 26 vikur eða lengur,
skal margfalda vikufjöldann meö
tölunni 1714 og færa útkomu I kr.
dálk. Sé framteljandi lögskráður
á Islenzkt skip skemur en 26 vik-
ur, skal margfalda vikufjöldann
með tölunni 237 og færa útkomu i
kr. dálk.
Hlutaráðnir menn skulu og
njóta sama frádráttar, þótt þeir
séu eigi lögskráðir, enda geri út-
gerðarmaður fulla grein fyrir,
hvernig hlutaskiptum er fariö og
yfirhvaða timabil launþegi hefur
tekið kaup eftir hlutaskiptum.
8. 8% af beinum
tekjum sjómanna af
fiskveiðum.
Hér skal færa 8% af beinum
tekjum sjómanns af fiskveiðum á
íslenzkum fiskiskipum, þ.m.t.
hvalveiðiskipum. Sjómaður, sem
jafnframt er útgerðarmaöur
fiskiskipsins, skal njóta þessa 8%
frádráttar af hreinum tekjum
fiskiskipsins af fiskveiöum eða
hlut, hvort sem lægra er.
Þessi frádráttur reiknast ekki
af öörum tekjum, sem sjómaður
kann að hafa frá útgerðinni, þótt
lögskráöur sé, né heldur af tekj-
um af störfum i landi svo sem
hlutaráöins landmanns (beitinga-
manns, netamanns).
9. Skyldusparnaður.
Hér skal færa þá upphæð, sem
framteljanda, á aldrinum 16—25
ára, var skylt að spara og innfærð
er i sparimerkjabók árið 1972.
Skyldusparnaður er 15% af
launatekjum eða sambærilegum
arvinnutekjum, sem unnið er
fyrir á árinu.
Sparimerkjakaup umfram
skyldu eru ekki frádráttarbær.
10. a. 50% af
launatekjum konu.
Hér færast 50% þeirra launa-
tekna eiginkonu, sem taldar eru i
tekjulið 12, sem hún hefur aflað
sem launþegi hjá vinnuveitanda,
sem á engan hátt er tengdur
henni, eiginmanni hennar eða
ófjárráða börnum, rekstrarlega
eða eignarlega eða sem launþegi
hjá hlutafélagi, þótt hún, eigin-
maður hennar eða ófjárráða börn
eigi eignar- eða stjórnunaraöild
að hlutafélaginu, enda megi ætla,
að starf hennar hjá hlutafélaginu
sé ekki vegna þessara aðilda.
b. Vegna starfa konu
við atv.r. hjóna.
Hér færast 50% eftirtalinna
tekna eiginkonu, þó að hámarki
kr. 70,400.
1. Hreinna tekna af atvinnu-
rekstri, sem hún vinnur við og er i
eigu hennar, eða af sjálfstæðri
starfsemi, sem hún rekur.
2. Launa vegna starfs við at-
vinnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi eiginmanns hennar.
3. Launa vegna starfs við at-
vinnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi ófjárráða barns
(barna) hjónanna.
4. Hluta hennar af hreinum tekj-
um af sameiginlegum atvinnu-
rekstri eða sjálfstæðri starfsemi
hjóna, metins miöaö viö beint
vinnuframlag hennar við öflun
teknanna.
5. Launa frá sameignarfélagi,
sem hjónin eða ófjárráða börn
þeirra eru aðilar að, eða hlutafé-
lagi, enda megi ætla, aö starf
hennar hjá hlutafélaginu sé
vegna eignar- eða stjórnaraðildar
hennar, eiginmanns hennar eða
ófjárráöa barna.
11. Sjúkra- eða
slysadagpeningar.
Hér skal færa sjúkra- eða slysa-
dagpeninga frá almannatrygg-
ingum, sjúkrasamlögum og
sjúkrasjóðum stéttarfélaga, sem
jafnframt ber aö teljá til tekna
undir tekjulið 9.
12. Annar frádráttur.
Hér skal færa þá frádráttarliði,
sem áður eru ótaldir og heimilt er
að draga frá tekjum. Þar til má
nefna:
(1) Afföll af seldum veröbréfum
(sbr. A-lið 12 gr. laga).
(2) Feröakostnað vegna lang-
ferða (sbr. C-lið 12 gr. laga).
(3) Gjafir til menningarmála.
visindalegra rannsóknastofnana,
viöurkenndrar liknarstarfsemi og
kirkjufélaga (sbr. D-lið 12. gr.
laga). Skilyrði fyrir frádrætti er,
aö framtali fylgi kvittun frá
stofnun, sjóði eða félagi, sem
rikisskattstjóri hefur veitt viður-
kenningu skv. 36. gr. reglugeröar
nr. 245/1963.
(4) Kostnað viö öflun bóka, tima-
rita og áhalda til visindalegra og
sérfræðilegra starfa, enda sé
þessi kostnaðarliöur studdur full-
nægjandi gögnum (sbr. E-lið 12
gr. laga).
(5) Frádráttur frá tekjum hjóna,
sem gengið hafa I lögmætt hjóna-
band á árinu, kr. 70.400.
(6) Frádrátt v/björgunarlauna
(sbr. B-lið 13. gr. laga).
(7) Frádrátt einstæðs foreldris,
er heldur heimili fyrir börn sin,
kr. 76.800 að viðbættum kr. 8.320
fyrir hvert barn.
(8) Námsfrádrátt, meðan á námi
stendur, skv. mati rikisskatt-
stjóra. Tilgreina skal nafn skóla
og bekk. Nemandi, sem náð hefur
20 ára aldri, skal útfylla þar til
gert eyðublað um námskostnað,
óski hann eftir að njóta réttar til
frádráttar að námi loknu, enda
hafi framteljandi gert fullnægj-
andi grein fyrir kostnaðinum á
þar til gerðum eyðublöðum (sbr.
E-lið 13. gr. laga).
(10) Afskrift heimæðargjalds
v/hitaveitu, heimtaugargjalds
v/rafmagns og stofngjalds
v/vatnsveitu I eldri byggingar
10% á ári, næstu 10 árin, eftir aö
hitaveita, raflögn, og vatnslögn
var innlögð (tengd).
Ofangreind stofngjöld vegna
innlagna (tenginga) i nýbygg-
ingarteljast með byggingakostn-
aði og má ekki afskrifa sér I lagi.
(11) Sannanlegan risnukostnað,
þó eigi hærri upphæð en nemur
risnufé til tekna i tekjulið 13.
Greinargerð um risnukostnað
fylgi framtali, þar með skýringar
vinnuveitenda á risnuþörf.
(12) Sannanlegan kostnað vegna
rekstrar bifreiðar i þágu vinnu-
veitenda, Otfylla skal þar til gert
eyðublað „Bifreiðastyrkur og bif-
reiöarekstur”, eins og form þess
segir til um. Enn fremur skal
fylgja greinargerð frá vinnuveit-
anda um ástæður fyrir greiðslu
bifreiðastyrksins. Til frádráttar
kemur sá hluti heildarrekstrar-
kostnaðar bifreiðarinnar, er
svarar til afnota hennar i þágu
vinnuveitenda, þó eigi hærri upp-
hæð en nemur bifreiðastyrk til
tekna i tekjulið 13.
Hafi framteljandi fengið
greiðslu frá rikinu á árinu 1972
fyrir akstur eigin bifreiðar sinnar
i þess þágu og greiðslan var
greidd skv. samningi sam-
þykktum af f jármálaráðu-
neytinu, er framteljanda heimilt
að færa hér til frádráttar sömu
upphæð og færð var til tekna
vegna þessarar greiðslu i tekjulið
13, án sárstakrar greinargerðar.
(13.1) Ferðakostnað og annan
kostnað, sem framteljandi hefur
fengið endurgreiddan vegna fjar-
veru frá heimili sinu um stundar-
sakir vegna starfa i almennings-
þarfir. Til frádráttar kemur
sama upphæö og talin er til tekna
i tekjulið 13.
(13.2) Beinan kostnað vegna
ferða i annarra þágu, þó eigi
hærri upphæð en endurgreidd
hefur verið og til tekna er talin i
tekjulið 13.
Aðrar upplýsingar.
Aðra liði framtals skal útfylla
eins og eyðublaðið segir til um,
sbr. eftirtalið:
a. A bls. 2 neöst til hægri færist
greidd heimilisaðstoð, álagt út-
svar og greidd húsaleiga.
b. 1 D-lið á bls 4 ber að gera grein
fyrir byggingu fasteigna með til-
visun til húsbyggingarskýrslu,
sem fylgja skal framtali, einnig
þótt um sé að ræða viðbyggingu,
breytingar eða endurbætur á
fasteign. (Eyðublöð fást hjá
skattyfirvöldum.) Enn fremur
skal gera þar grein fyrir kaupum
og sölum fasteigna, bifreiða,
skipa, véla, verðbréfa og hvers
konar annarra verðmætrá rétt-
inda. Einnig ber að tilgreina þar
greidd sölulaun, stimpilgjöld og
þinglesningarkostnað, svo og
afföll af seldum verðbréfum. Vilji
framteljandi nota heimildir 4 og
11. mgr. E-liöar 1. mgr. 7. gr. laga
nr. 68/1971, sbr. 4 tl. 3 gr. laga nr.
7/1972, um frestun á skattlagn-
ingu skattskylds hluta söluhagn-
aöar eigna, skal hann geta þess i
þessum staflið samtals (4 mgr.
varðar eingöngu frestun ákvörð-
unar um skattskyldu söluhagn-
aðar af ibéðarhúsnæði).
c. Um útfyllingu á E- og F-liðum
á bls. 4 sjá um eignarlið 10 og
tekjulið 11 hér að framan.
d. 1 G-lið á bls 4 skulu tilfærðar
skýringar eða athugasemdir
framteljanda, m.a., að með
framtali fylgi á þar til gerðum
eyðublöðum (sem fást hjá skatt-
yfirvöldum) umsókn um lækkun
tekjuskatts (ivilnun), annars
vegar vegna veikinda, slysa,
mannsláts eða skuldatapa, sem
hafi skert gjaldþol framteljanda
verulega, eða vegna framfærslu
barna, sem haldin eru lang-
vinnum sjúkdómum eða eru
fötluð eða vangefin, eða vegna
framfærslu foreldra, annarra
vandamanna og fráskilins maka
og hins vegar vegna verulegra út-
gjalda af menntun barns (barna)
framteljanda, sem eldra er (eru)
en 16 ára.
Að lokum skal framtalið dag-
sett og Undirritað af framtelj-
anda. Ef um sameiginlegt fram-
tal hjóna er að ræða, skulu þau
bæði undirrita það.
ATHYGLI skal vakin á þvi, að
sérhverjum framtalsskyldum
aðila ber að gæta þess, aö fyrir
hendi séu upplýsingar og gögn, er
leggja megi til grundvallar fram-
tali hans og sannprófunar þess, ef
skattyfirvöld krefjast. öll slik
gögn, sem framtalið varða, skulu
geymd a.m.k. I 6 ár, miðað við
framlagningu skattskrár.
Lagatilvitnanir i leiðbeiningum
þessum eru i lögum nr. 68/1971
um tekjuskatt og eignarskatt,
með áorðnum breytingum skv.
lögum nr. 7/1972.
Reykjavik, 18. janúar 1973.
Rikisskattstjóri.
o
Þriðjudagur 23. janúar 1973