Alþýðublaðið - 13.03.1973, Page 2
ÖLL MET SLEGIN
Eins og viö spáöum á laugar-
daginn, reyndist siöasta vika al-
gjör metvika á loönuvertiöinni.
Þá bárust á land samtals 63,018
lestir, og var heildaraflinn á
laugardagskvöld oröinn 282,621
lest. Aflinn er nú kominn yfir 300
þúsund lestir. 1 fyrra var
heildaraflinn um 278 þúsund
lestir.
Samkvæmt upplýsingum
Fiskifélags Islands, höföu 91
skip fengiö einhvern loönuafla á
laugardagskvöld. I fyrra höföu
58 skip fengiö afla. Loönu hefur
veriö landaö á 24 höfnum.mestu
á Seyöisfiröi, 28,207 lestum.
Aflahæsta skipiö var á
laugardagskvöld Guömundur
RE 29, skipstjóri Hrólfur Gunn-
arsson. Var Guömundur meö
10,989 lestir. Er þetta mesti afli
sem loönuskip hefur fengiö á
’einni loönuvertiö til þessa.
Sem fyrr segir hefur 91 skip
fengiöafla. 73 hafa fengiö meira
en 1000 lestir og 10 skip meira en
6000 lestir. Fara nöfn þeirra hér
á eftir:
lestir
Guömundur RE 10.989
Eldborg GK 10.029
Loftur Baldvinsson EA 8.045
Gisli Arni RE 6.858
Óskar Magnússon AK 6.735
Grindvikingur GK 6.671
FifillGK 6.558
Súian EA 6.500
Pétur Jónsson KÓ 6.489
Heimir SU 6.432
Loönu hefur veriö landaö á eftirtöldum stööum: lestir
Krossanes 760
Raufarhöfn 6386
Vopnafjöröur 3201
Seyöisfjöröur 28207
Neskaupstaöur 27866
Eskifjöröur 22097
Reyöarfjöröur 12730
Fáskrúösfjöröur 10081
Stöövarfjöröur 11273
Breiödaisvik 5519
Djúpivogur 9114
Hornaf jöröur 13369
Vestmannaeyjar 10005
Þorlákshöfn 13499
Grindavfk 15497
Sandgeröi 8925
Keflavik 19356
Hafnarfjöröur 15641
Reykjavik 23338
Akranes 19628
Patreksfjöröur 817
Tálknafjöröur 354
Bolungarvik 3276
Siglufjöröur 1681
Þaö, sem af er loönuvertiö-
inni, er vitaö um 91 skip. sem
haföi fengiö einhvern afia frá
þvi aö veiöar hófust og til miö-
nættis s.l. iaugardagskvöids. Af
þeim hafa 73 skip fengiö 1000
lcstir eöa meir, og fer hér á eftir skrá yfir þau: y
AlbertGK 4282
Alftafell SU 4078
Arinbjörn RE 1618
Arni Magnússon SU 3346
Ársæll Sigurösson GK 2093
Asberg RE 5281
Asgeir RE 5000
Asver VE 1938
Bergur VE 2143
Bjarni Ólafsson AK 4368
Börkur NK 4157
Dagfari ÞH 4513
Eldborg GK 10029
Esjar RE 3463
FaxiGK 2031
FifillGK 6558
Gisli Árni RE 6858
Gissur Hviti SF 2071
GjafarKE 1374
Grindvikingur GK 6671
Grimseyingur GK 2624
Guömundur RE 10989
Guörún GK 1090
GullbergVE 1414
GullbergNS 1379
Gunnar Jónsson VE 1186
Halkion VE 2422
Haraldur AK 1044
Harpa RE 3899
Héöinn ÞH 5596
HeimirSU 6432
Helga RE 2330
Helga II RE 3647
Helga Guömundsd. BA 5248
Hilmir KE 7 2256
HilmirSU 4903
Hinrik KÓ 1204
Hrafn Sveinbjarnars. GK 4531
Hrönn VE 1120
Huginn II VE 1222
Höfrungur III AK 4485
Isleifur VE 63 2833
Isleifur IV VE 1434
Jón Finnsson GK 5038
JónGarðarGK 5561
Keflvikingur KE 2984
Kristbjörg II VE 1517
LjósfariÞH 3081
Loftur Baldvinss. EA 8045
MagnúsNK 4206
NáttfariÞH 3390
Ólafur Magnússon EA 2084
Ólafur Sigurösson AK 3420
Óskar Haiidórsson RE 4623
Óskar Magnússon AK 6735
Pétur Jónsson KÓ 6489
Rauösey AK 5493
Reykjaborg RE 4862
SeieySU 3109 .
Skinney SF 3900
SkirnirAK 5973
Súian EA 6500
Sveinn Sveinbjarnars. NK 3711
Sæunn GK 1522
Sæberg SU 4317
Viöey RE 1435
Viöir AK 2532
Vonin KE 1751
Vöröur ÞH 3461
Þóröur Jónasson EA 4646
ÞórkatlalIGK 1977
Þorsteinn RE 5398
Örn SK 3726
ÞETTA
GERÐIST
LÍKA ...
LENGRA GÆZLII
VAROHALD EN
ÚR EINANGRUH
Bandarikjamaöurinn og Hol-
lendingurinn, sem setiö hafa hér I
gæzluvaröhaldi siöan 8. des. sl.
eftir aö þeir voru teknir meö kfló
af hassi i fórum sinum, hafa enn
veriö úrskuröaöir I allt aö 45 daga
gæzluvaröhald.
Þetta er lengsti úrskuröur sem
þeir hafa hlotiö til þessa, en þri-
vegis er búiö aö úrskuröa þá i allt
aö 30daga gæzlu. Orskuröur þessi
var kveöinn upp fyrir helgina, þar
sem slöasti úrskuröur rann þá út.
Bendir þvi ýmislegt til aö enn
séu viss atriöi óljós, en blaðinu
tókst ekki aö hafa tal af lögreglu-
stjóranum á Keflavíkurflugvelli I
gær, en málið er i höndum em-
bættisins þar.
Fyrst um sinn voru mennirnir
haföir i einangrun, en nú er búiö
aö létta henni af, svo þeir hafa
félagsskap fangavarða og hver
annars.
AÐSTOÐARSKIP
REYNIR LÍKA
AÐ SIGLA Á
Aöstoöarskipið Englishman
geröi tilraun til aö sigla á Ægi á
laugardagsmorgun. Geröist þetta
undan Norðausturlandi.
Tilraunin mistókst, og fengu þá
nærstaddir brezkir togarar ávitur
frá skipherranum á aöstoðar-
skipinu, fyrir aö hafa ekki veitt
hjálp.
Klukkustundu siöar geröi
Englishman enn tilraun til
ásiglingar, en hætti viö fyrir-
ætlanir sinar er varöskipsmenn
mönnuöu báöar fallbyssur Ægis.
Hefur aöstoöarskipiö haft sig litið
i frammi siöan. Aöstoðarskip
hefur ekki áður reynt ásiglingu.
Klukkan 17.28 á sunnudag skar
Ægir á annan togvír brezka tog-
arans Ross Canaveral H-267, en
togarinn var þá aö veiðum nálægt
gömlu 12 milna mörkunum norö-
vestur af Rauöanúpi.
UPPBÖÐ
308 húseignir, fimm skip og em
flugvél, eru auglýst I nauðungar-
uppboösdálki Lögbirtinga-
blaösins þessa dagana. Þaö er
Gjaldheimtan, sem kröfurnar
gerir.
Borga ráðuneytinu 200 krónur til að
sleppa við Stýrimannaskólann
,,Aldan vill benda á, að
þrátt fyrir stóraukningu
fiskiskipaflotans nú og í
náinni framtíð, hefur
stöðugt dregið úr aðsókn að
Stýrimannaskólanum og er
hann nú ekki fullsetinn, og
að aflýsa varð námskeið-
um sem halda átti út um
landsbyggðina vegna
litillar þátttöku.
AAenn geta hver um sig
getið sér til um ástæður
þessa ástands, en meðan
hægt er að kaupa undan-
þágur til þessara starfa
fyrir krónur200 í ráðuneyti,
er viðbúið að menn, ekki
sízt fjölskyldufeður, skoði
©
hug sinn um að leggja út í
kostnaðarsamt nám".
Þannig segir orðrétt í
yfirlýsingu Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins
öldunnarsem Alþ.bl. hefur
borizt. Segir þar að yfir-
lýsingin sé birt að gefnu til-
efni, til að vekja athygli á
því alvarlega ástandi sem
viðgengizt hefur, að veita
gengdarlausar undanþágur
til stjórnunar skipa, án
nokkurra skilyrða.
Segir að dæmi séu til þess
að einstaklingi hafi verið
veitt undanþága, jafnvel
þótt hann hafi ekki staðizt
lágmarkskröf ur sem
gerðar eru við inngöngu í
Stýrimannaskólann, og því
verið vísað þar frá.
Aldan segist ekki una
þessum gengdarlausu
undanþágum öllu lengur,
því um mannslíf og verð-
mæti sé að tefla. Við
veitingu undanþága sé ein-
skis krafizt, svo sem
þekkingar og siglingafræð-
um, starfsreynslu, al-
mennar heilbrigði, sjónar
og heyrnar.
Ekið undir áhrifum
MEIRI ÖLVUN VIÐ AKSTUR
Ég tel vist aö tala ölvaöra öku-
manna i umferöinni i Reykjavik
fari yfir eitt þúsund á þessu ári, ef
svo heldur áfram sem horfir,
sagöi Sturla Þóröarson fulltrúi
lögreglustjóra, I viötali viö blaöiö
I gær. Þaö er hærri tala en nokkru
sinni fyrr.
A undanförnum árum hefur
hvaö minnst veriö um ölvunar-
aksturupp úr áramótunum, en nú
viröist þaö hins vegar vera aö
breytast, þar sem mun fleiri hafa
veriö teknir fyrir ölvunarakstur
frá áramótum nú, en á sama tima
I fyrra.
Þann 8. marz i fyrra, höföu 123
ökumenn veriö teknir grunaðir
um ölvun viö akstur, en sama dag
nú voru þeir orðnir 153, og auk
þess voru margir teknir siöustu
helgi.
Aö sögn Sturlu er þaö sama
sagan nú og fyrr, aö flestir sem
teknir eru, eru á aldrinum undir
eöa um tvitugt, en siöan fækkar
tilfellunum jafnt og þétt eftir þvi
sem kemur i hærri aldursflokka.
Þá er það einnig áberandi nú,
aö yfirleitt mælist meira
vinandamagn i blóöi þeirra sem
teknir eru, en verið hefur undan-
farin ár. —
Þriðjudagur 13. marz 1973