Alþýðublaðið - 13.03.1973, Side 3

Alþýðublaðið - 13.03.1973, Side 3
„ÞVf NÆR SEM NÚLLINU NOMER mtt er Lógt G bílnúmei óskast keypt eða í skiptum fyrir frekar lágt R-núm- er. Tilboð, merkt: „xxx — 961,“ sendist»- * * * bess munu dæmi, aö menn, sem keypt hafa skrásetta bifreiö á nauöungaruppboöi, hafa boöiö óeölilega hátt verö fyrir sllkan grip, i þeim tilgangi aö komast þannig yfir eftir- sóknarvert skrásetningar- númer, þegar enginn fyrirvari er geröur um, aö númeriö fylgi ekki i kaupunum. betta er ein aöferöin til aö eignast „fint” bilnúmer. Annars hafa menn enga tryggingu fyrir þvi aö fá aö halda skrá- setningarnúmeri, þótt þeir hafi greitt offjár fyrir þaö, vegna þess aö númeriö er ekki verzlunarvara manna á milli. Brask meö bilanúmer viröist ekki ennþá vera úr sögunni. 1 einu dagblaöanna birtist á sunnu daginn auglýsing, þar sem lágt bllnúmer óskast keypt. bá er og óskaö eftir skiptum á lágu númeri úr ööru lögsagnarum- dæmi. Asgeir Friöjónsson, fulltrúi lögreglustjóra, hvaö öll viöskipti meö skrásetningar- númer bifreiöa óheimil. Hins vegar heföi skapazt hefö á þvi aö geyma númer fyrir fólk, ef sérstaklega væri óskaö eftir þvl. Guöni Karlsson, forstööu- maöur Bifreiöaeftirlits rlkisins, sagöi okkur, aö þegar bifreiö væri tekin af skrá, ætti aö leggja númerin inn til Bifreiöaeftir- litsins á hverjum staö. Ef þess væri sérstaklega óskaö, væru númer geymd I allt aö einu ári. Kvaö hann reynt aö sporna viö þvl, aö menn seldu skrásetningarnúmer bifreiöa. betta væri þó ekki alltaf hægt, vegna skorts á sönnun um sllk viöskipti. baö er alkunna, aö einstaka maöur leggur oft mikiö upp úr þvl aö hafa tveggja eöa þriggja stafa númer á bll slnum. Er ekki grunlaust um aö slik númer hafi veriö sett á verölitlar bifreiöar, og þær siöan seldar á óeölilega háu veröi. Aö visu er veröiö ekki alltaf gefiö rétt upp, enda er þaö ekki I verkahring bifreiöaeftir- litsmanna aö fylgjast meö þvi. áiiaii&aa ANÆGÐIR MEÐ SAMNINGANA MIKIL SAMSTAÐA OG TRÚNAÐARTRAUST — Jú, viö erum ánægöir, sagöi Sigfús Bjarnason hjá Sjómanna- félagi Reykjavlkur, er Alþýöu- blaöiö spuröi hann um niöur- stööurnar, sem samiö var um I deilu togarasjómanna nú um helgina. Ég vil sérstaklega taka fram, aö ég man ekki eftir betri samstööu hjá mönnum I verkfalli en hjá togarasjómönnunum nú. baö var sérstaklega ánægjulegt hversu samstillingin var mikil og hve mikiö trúnaöartraust sjó- mennirnir báru til samninga- nefndarinnar þrátt fyrir langt og strangt verkfall. baö gæti ekki veriö betra. Aöspurður sagði Sigfús að hann teldi, aö meö þessum samningum heföu togarasjómenn aftur þvi sem næst náö sæti slnu i launa- kerfinu, en þar heföu þeir dregizt mjög aftur úr öörum aö undan- förnu. — Ég held, að enginn hafi búizt viö þvi, aö viö kæmumst lengra I þetta skiptiö, sagöi Sigfús. Hins vegar er þaö ljóst, aö eins og málum háttar veröur togara- flotinn aö geta boöiö sjómönnum góö kjör. bví aöeins veröur hægt aö manna þá mörgu, nýju togara, sem komnir eru eöa koma til landsins. Sigfús sagöi, aö hinir nýju togarasamningar leggöu sig meö 35% hækkun ef miöaö væri viö út- borgaö kaup, en 27,3% hækkun sé miðað viö grunnkaupiö. Astæöa mismunarins er breyting á skiptingu aflaverðlauna, greiöslu fæðispeninga o.fl. Fundurinn sem samninga- nefndin hélt með togarasjó- mönnum I Reykjavik s.l. laugar- dag um samningana var mjög já- kvæöur, aö sögn Sigfúsar. Heföu allir þeir, sem tóku til máls á fundinum, mælt meö samþykkt samninganna. Niöurstaöa at- kvæöagreiöslunnar um þá hjá sjómönnum, en þar voru samningarnir samþykktir meö 96 atkvæöum gegn 16, 2 skiluöu auöu, sýndi fram á, að sjómenn Eins og kunnugt er hefur ríkis- stjórnin lagt fram á Alþingi frum- vörp til laga um endurskipu- lagningu á heildverzlún meö lyf. Gera frumvörpin m.a. ráö fyrir þvi, aö stofnað veröi eitt inn- flutningsfyrirtæki I lyfjaverzlun, sem taki viö öllum lyfjainn- flutningi og innlendri lyfjagerö, og veröi fyrirtækiö eign rlkisins aö hálfu og lyfsala aö hálfu. Nú hefur Apótekarafélag Is- lands sent frá sér umsögn um frumvörp þessi, þar sem lagt er Jeppabifreiö var ekiö af miklu afli I hliö fólksbifreiöar á mótum Rauöarársstigs og Hverfisgötu, og var áreksturinn svo haröur, aö fólksbifreiöin kastaöist á húsiö númer 117 viö Hverfisgötu. Jeppinn lenti á hægri hliö fólks- bifreiöarinnar, framantil, og slasaöist kona, sem sat I framhliö bílsins, talsvert. Hún var flutt á Slysadeild Borgarsjúkrahússins, voru sæmilega ánægöir meö sinn hlut. brátt fyrir samþykkt undir- manna og útvegsmanna á niöur- stööum samninganefndarinnar geta togveiöar þó ekki hafizt, þar sem ósamið er enn viö yfirmenn. Er þó almennt taliö, aö þeir samningar séu skammt undan til, aö þau veröi felld af Alþingi. Sem helztu ástæöur tilgreinir Apótekarafélagiö mikinn kostnaö samfara framkvæmd ákvæöa frumvarpsins, sem veröi I raun töluvert meiri, en þær 125 m. kr., sem ráö er fyrir gert I frum- varpinu. Segir félagiö, aö gera megi þær endurbætur, sem frum- varpiö stefnir aö, meö mun minni tilkostnaði t.d. meö bættri nýtingu Lyfjaverzlunar ríkisins, Rannsóknastofnana háskólans o.s.frv. en lögreglan gat ekki upplýst, hversu alvarlega meiöslin voru, á tólfta timanum, þegar lögreglan haföi samband viö hana. bá varö bllvelta á mótum Hringbrautar og Birkimels um ellefu leytiö, en blaöinu tókst ekki aö afla upplýsinga um tildrög slyssins áöur en blaöiö fór I prentun. bar var þriöja slysiö, sem varö I umferöinni I gær. Fellið frumvörpin Flaug á hús SINFONIUHLJÓMSVEIT tSLANDS HATtÐAKÓR KIRKJUKÓRASAMBANDS REYKJA- VtKURPRÓFASTSDÆMIS. Tónleikar í Bústaðakirkju fimmtudaginn 15. marz kl. 21.00. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Efnisskrá: Bach — Kantata nr. 11. Páll tsólfsson: Háskólakantata. Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir, Sólveig Björling, Ólöf Haröardóttir, Halldór Vilhelmsson, Magnús Jónsson og Jón Hj. Jónsson. Aðgöngumiöar I Bókabúö Lárusar Blöndal og Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. sinr sinfOníihuómsveit íslands HÍKISl TVARPIÐ Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga er laust til umsóknar frá 1. ág. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauðsynleg- um upplýsingum, óskast sendar formanni félagsins Eðvaldi Halldórssyni Hvamms- tanga eða starfsmannastjóra Sambands- ins, Gunnari Grimssyni fyrir 25. marz n.k. Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. FRAMHÚLDFRAMHOLDFRAMHOLD Palme 7 jafnaðarmenn hafi bezt gert i Sviþjóö og á hvaöa sviöum telui þú, aö þeim hafi mest mistek- izt? — Sérhvert tlmabil hefur sln sérstæöu vandamál. Einu sinni var það fjöldafátækt og fjölda- atvinnuleysi. A þvi hefur nú veriðunnin bót. Eftir strlöiö var vandamáliö aö byggja upp hinn opinbera geira, ef svo má segja — þ.e.a.s. skóla, sjúkrahús, barnaheimili, elliheimili og annað þaö, sem fólkiö átti kröfu á að fá sem þjónustu frá þvl opinbera. Einnig á þessu sviði er verkinu að mestu lokiö. Núna eru höfuövandamálin vand- kvæöi hins nútima iönaðarþjóö- félags, sem ég nefndi dæmi um áöan — jöfnuöur, umbætur á starfsaöstoö og aðbúnaöi, um- hverfismál o.s.frv. Mestan sigur okkar tel ég vera, aö viö höfum ávallt getað endurnýjaö okkur — við höfum gert okkur þaö ljóst, aö ekki er hægt að lifa á gömlum sigrum heldur veröur ávallt aö leita lausnar á vandamálum dagsins I dag. betta krefst stööugrar stjórnmálalegrar endurnýjunar og að þaö skuli hafa tekizt tel ég mesta sigur jafnaðarmanna I Sviþjóö. Okkar mestu mistök? Ja — ég getaö sjálfsögöu sagt, aö viö er- um aldrei ánægðir meö okkur sjálfa. baö finnast aldrei neinar allsherjarlausnir á neinum vanda. Alltaf rekst maöur á ný vandamál. Og alltaf þarf maöur aö vera aö taka upp til endur- skoðunar þá lausn, sem fékkst I gær. Hvað okkur viövíkur sem fyr- irmynd annarra þá verða menn aö sjálfsögðu að gera sér ljóst, að Sviþjóö er alls ekki neitt full- komiö samfélag. Sú ábyrgð er hins vegar á okkar herðum á sama hátt og hún hvilir á öllum þeim jafnaðarmönnum hvar I landi sem er, sem meö stjórn fara, að geta sýnt fram á mögu- leika sósíalismans til framfara og til þess aö láta gott af sér leiöa — getu lýöræöislegrar al- þýöufylkingar til þess aö breyta samfélaginu og bæta þaö. VASAÞJÓFAR KOMNIR Á KREIK Vasaþjófar færast nú ört I auk- ana hér I Reykjavik, að þvl er lög- reglan telur, en fyrir fáum árum voru vasaþjófnaöir mjög fátlöir, og heyröu til undantekninga. Nú, hinsvegar, liður ekki sú helgi, að lögreglan fái ekki nokk- ur þessháttar mál til rannsóknar, og fer þeim fjölgandi, aö þvi er einn rannsóknarlögreglumaöur, sem var á vakt um helgina tjáði blaöinu I gær. Sagöist hann t.d. hafa fengið þrjár kærur vegna vasaþjófnaðar um helgina, og var honum kunn- ugt um aö fleiri kærur heföu bor- izt. I öllum þrem tilvikunum sem hann rannsakaöi, voru menn rændir fyrir utan skemmtistaöi, á meöan þeir biðu eftir aö komast inn. Virðist þvi vera sem reykvlskir vasaþjófar hafi fært sér tækni er- lendra vasaþjófa I nyt, en þeir blanda sér gjarnan I troðninga, þvi þá ku vera auöveldast aö tæma vasa náungans. Enginn tapaði stórupphæöum um helgina, en hinsvegar hurfu persónuskilrlki, önnur gögn og ávlsanahefti, sem getur oröiö hinum rændu til mikilla óþæg- inda,- NÝR BÁTUR Nýr bátur kom til Olafsvlkur I febrúar, Steinunn SH 167, sem er 103 tonna stálskip, er áður hér Arnfirðingur II. Eigandi skipsins er stakk- holt., fyrirtæki Halldórs Jóns- sonar, útgeröarmanns, og fjöl- skyldu hans. Skipstjóri á Steinunni er Leif- ur Halldórsson, einn af fjórum sonum útgeröarmannsins, sem allir eru skipstjórar á Ólafs- víkurbátum. — --------------------© Þriðjudagur 13. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.