Alþýðublaðið - 13.03.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1973, Síða 4
 fsys' Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 18. marz n.k. kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingu á 1. gr. sam- þykkta sparisjóðsins. Reikningar og tillaga um lagabreytingu liggja frammi i afgreiðslu sparisjóðsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 15. marz og föstu- daginn 16. marz n.k. i afgreiðslu spari- sjóðsins og við innganginn. Stjórnin. Virðingarfyllst, Sparisjóður vélstjóra. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júni 1973 til 6 mánaða. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismála- ráði Reykjavikurborgar fyrir 15. april n.k. Reykjavik, 9. marz 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Aðstoðarmaður óskast Staða aðstoðarmanns i 3/4 hluta starfs i Rannsóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veittar á Rannsóknarstofu Háskólans, simi 19506. Reykjavik, 12. marz 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Aðstoðarstúlka óskast Staða aðstoðarstúlku 3/4 hluta starfs i Rannsóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veittar á Rannsóknarstofu Háskólans, simi 19506. Reykjavik, 12. marz 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Hjúkrunarkonur Iljúkrunarkonur óskast á næturvakt á Gjörgæzludeild Borgarspitalans. Fullt starf eða hluti úr starfi kemur til greina. (Ávallt 2 hjúkrunarkonur á vakt). Fyrirlestrar fyrir hjúkrunarkonur, sem starfa á gjör- gæzludeild standa nú yfir. Barnagæzla á staðnum. Upplýsingar gefur forstöðukonan I sima 81200. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir febrúar- mánuð er 15. marz. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 12. marz 1973. UH Oli-SKAfi IUKIPIR I KCRNFLÍUS I JÓNSSON § SKOLAVORÐUSÍ IG 8 1 BANKASTRAII6 | • 1Ö600 § AUGLÝSIÐ I ALÞÝDUBLAÐINU Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 ID ÚTBOÐ ® Tilboð óskast um sölu á 15.000 stk. af steyptum gang- stéttarhellum fyrir Byggingadeild borgarverkfræðings. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 20. marz, n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast i gerð byggingarmannvirkja virkjunar i Mjólká i Arnarfirði — Mjólkár II. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 25. april 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 OKKUR VANTAR i BLAÐBURÐAR- FÓLK IEFTIR- TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Kópavogur — Austurbær. HAFIÐ SAM- | jBAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA SPARIÐ EINNIG SPORIN! Orðsending um nýja þjónustu Vér höfum þá ánægju að tilkynna yður að náðst hefur sam- komulag við Tryggingastofnun rikisins um greiðsiu á öll- um tegundum tryggingabóta inn á bankareikninga. Framvegisgetum vér því boöið yður þá auknu þjónustu, að vitja greiðsina yðar þar, jafnóðum og þær koma til út- borgunarog leggja inn á sérstaka sparisjóðsbók eða hvern annan viðskiptareikning hér við bankann, sem óskað er. Reykjavik, 12. marz 1973. BORGARSPÍTALINN AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7 sími 20700 Háaleitisbraut 68 sími 84220 0 Þriðjudagur 13. marz 1973 ••••••

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.