Alþýðublaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 5
Alþýðublaðsútgáfan hf. Stjórnmálaritstjóri Sighvatur Björgvinsson. Fréttastjóri Bjami Sigtryggsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Freysteinn Jóhannsson. Aðsetur ritstjórnar Hverfisgötu 8-10. Sími 86666. Blaðprent hf. SEINHEPPINN VAR MAGNÚS! AUra manna seinheppnastur er Magnús Kjartansson. Hann flytur i útvarpiö aö kvöldi mánudagsins 5. marz s.l. heil- mikla „eldræöu” uppfulla af óhróöri I garö „hinna æföu stjórnmálamanna” i stjórnar- andstöðunni. Þegar betur er aö gáö kemur svo i ijós, aö mesti atvinnupólitikusinn á tslandi er Magnús Kjartansson sjálfur, þvi hann er eini maöur Alþingis, sem á allri sinni starfsævi hefur aldrei snert á neinu nema póli- tisku stússi. 1 sömu ræöu reynir hann aö kenna stjórnarandstæöingum um þann griðarlega veröbólgu- vöxt, sem nú á sér staö, meö þvi aö halda þvi fram, aö þeir hafi neitað aö fallast á upphaflegar sniUdartillögur ríkisstjórnar- innar um lausn Vestmanna- eyjavandans, sem alls ekkert heföu kreppt aö almenningi. Daginn eftir, þriöjudaginn 6. marz, lýsir svo einn af öflugustu stjórnar- sinnunum, Björn Jónsson for- seti ASÍ, þvi yfir I Alþýöubiaö- inu, aö ef rikisstjórnin heföi lagt fram þessar sinar sniUdartillög- ur, þá heföihann á sömu stundu hætt stuöningi viö stjórnina. Snilldarlegri voru nú tillögur ríkisstjórnarinnar ekki. Þegar betur er aö gáö kemur svo i ljós, aö meöal aöalefnis þeirra var verkfallsbann, bann viö grunn- kaupshækkunum, binding kaup- greiösluvisitölu og margt fleira og aö ef Alþýðufiokkurinn heföi ekki komiö tii, þá heföi ríkis- stjórnin látiö leggja á almenn- ing 3% hærri söluskatt I staö 2% hækkunar eins og varö. En ekki voru raunir Magnús- ar Kjartanssonar þar meö á enda. Enn eina erfiöa reynslu átti hann eftir aö gegnumgang- ast. Þaö varö þennan sama þriöjudag, 6. marZ, þegar bæöi forsætisráöherra, ólafur Jóhannesson, og forseti Sam- einaös Alþingis, Eysteinn Jóns- son, staöfestu, aö öll ræöa Magnúsar Kjartanssonar i útvarpsumræöunum kvöldiö áöur heföi veriö uppspuni frá rótum. Þeir uröu ekki viö kröftugri áskorun Jóhanns Haf- steins um aö staöfesta ummæli Magnúsar og samþykktu meö þvi þá yfirlýsingu Jóhanns, aö geröu þeir þaö ekki bæri aö skoöa þögn þeirra sem staöfest- ingu þeirra á þvi, aö Magnús Kjartansson heföi fariö meö ósatt mál. Frumhlaup Magnúsar Kjart- anssonar hitti hann þvi sjálfan fyrir. Þaö varö til þess aö vekja athygli á þeirri staö- reynd, aö hann er mesti at- vinnupólitikus, sem á islandi hefur veriö. t ööru lagi hittist svo vel á, aö áöur en Magnús geröi tilraun sina til þess aö skrökva aö þjóðinni um hin „góöu” úrræöi sin og sinna samráðherra haföi forseti Alþýðusambands islands látiö svo ummælt viö Aiþýöublaöiö, aö ef rikisstjórnin heföi lagt þessi úrræöi fram heföi hann á sömu stundu hætt aö styöja hana og komu þessi ummæli forseta ASÍ fyrir almennings sjónir morguninn eftir aö Magnús haföi talað i útvarpiö. i þriöja Iagi varö frumhlaup Magnúsar svo til þess, aö stjórnarandstæöingar fengu þaö opinberlega staöfest frá sjálfum forsætisráðherra, aö Magnús Kjartansson væri ósanninda- maöur. Þjóöviljinn þykist vera af- skaplega ánægöur meö þetta. Vonandi, aö Magnús Kjartans- son sé þaö lika. Stjórnarand- stæöingar eru a.m.k. mjög sátt- ir viö afleiðingarnar af frum- hiaupsræöu Magnúsar Kjartanssonar — óheiöarleg- ustu ræöu, sem haldin hefur veriö á Alþingi um margra ára skeiö. Vopn óheiöarleikans snerust nefnilega við i höndum Magnúsar Kjartanssonar og uröu honum einum til skaða. Sá var eini árangur allrar hans fyrirhafnar. GLÆSILEG ÁRSHÁTÍÐ ALÞYDUFLOKKSINS I REYKJAVÍK — Þótt ýmsir hafi látiö I ljós vantrú á norræna samvinnu hefur þó tekizt að færa Noröurlanda- þjóðirnar nær hverja annarri. Þess uröum við vör I Sviþjóð, þegar náttúruhamfarirnar urðu i Vestmannaeyjum. öll samúð fólksins þar var með Islendingum I baráttu þeirra við náttúruöflin. 1 þetta skipti var það island. Næst kann það að verða eitthvert annað norrænt land. Um það vit- um við ekki. En við verðum að sýna samábyrgð og samstöðu. Við verðum að geta treyst hver á annan. Þá samábyrgð reyna hin- ar Norðurlandaþjóðirnar nú að sýna islendingum. Þannig fórust forsætisráðherra Svia, Olof Palme, m.a. orð I ræðu sinni á glæsilegri árshátið Alþýðuflokks- félags Reykjavikur i Glæsibæ s.l. föstudagskvöld, en Olof Palme og frú hans voru heiðursgestir sam- komunnar. í ræðu sinni kom Olof Palme viða við. Hann ræddi um norræna samvinnu og gestrisni íslendinga, þegar Norðurlandaráð hélt þing sitt I Reykjavik árið 1970. Hann ræddi um atburðina I Vestmanna- eyjum og þá samúö, sem Island nyti meðal grannlandanna vegna þeirra atburða jafnframt þvi, sem hann lét i ljós þá skoðun, að hann væri viss um, að Islendingar gætu leyst þann vanda, sem ham- farirnar orsökuðu. Hann ræddi um rétt smáþjóðanna I heiniinum til þess að lifa sinu eigin lifi og skapa sér sina eigin framtið án afskipta annarra. Hann ræddi um samvinnu jafnaðarmanna á Norðurlöndum sem eðlilegan kjarna norræns samstarfs. Hann ræddi um sóknarmöguleika lýð- ræðissósialismans og verkefni lýðræðisjafnaðarmanna. — Hugsið ekki aðeins um, hvað rikið geti gert fyrir ykkur, sagði hann. Hugsið ekki heldur bara um, hvað þið getið gert fyrir ykk- ur sjálf. Hugsið hvað hægt sé að gera fyrir aðra. Það er hinn sanri kjarni jafnaðarstefnu. Við verð- um að gæta þess, að sá sósialismi, sem við berjumst fyrir, sé bæöi mannlegur og mannúðlegur. Var Olof Palme ákaft hylltur af samkomugestum bæði er haon kom til fagnaðarins og eins a .• loknum ræðuflutningnum. FIMAATUDAGSVIÐTÖLIN Reykvikingar! Fimmtudaginn 15. marz n.k. verður formaður Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, til viðtais á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10 frá kl. 17-19. Síminn i viðtatsher- berginu er 1-50-20. Notið þetta tækifæri til viðræðna við kjörinn full- trúa ykkar úr Alþýðuflokknum. Alþýðuflokksfólk í Eeykjavik. Tillögur trúnaðarráðsins um frambjóðendur i stjórnar- kjöri Alþýðuflokksfélags Reykjavikur munu liggja frammi á skrifstofum Alþýðuflokksins frá og með morgundeginum. Kjörnefnd Þriðjudagur 13. marz 1973 ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.