Alþýðublaðið - 13.03.1973, Page 8
LAUGARASBÍÖ simi »2075
Árásin á
Rommel
Afar spennandi og snilldar vel
gerö bandarlsk strlöskvikmynd I
litum meö Islenzkum texta, byggö
á sannsögulegum viöburöum frá
heimstyrjöldinni siöari.
Leikstjóri: Henry Hathaway.
Aöalhlutverk: Richard Burton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ s-i <«»:*«
Fjögur undir
einni sæng
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ny amerlsk kvikmynd
i litum um nýtizkulegar hug-
myndir ungsfólks um samlif og
ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky.
Blaðadómur LIFE: Ein bezta,
fyndnasta, og umfram allt mann-
legasta mynd, sem framleidd
hefur verið i Bandarikjunum
siðustu áratugina. Aðalhlutverk:
Elliott Gould, Nathalie Wood,
Robert Gulp, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
KÓPAVOESBÍÓ Simi I19H5
Leikfangið Ijúfa
Nýstárleg og opinská dönsk mynd
i litum, er fjallar skemmtilega og
hispurslaust um eitt viðkvæm-
asta vandamál nútimaþjóðfé-
lagsins. — Myndin er gerð af
snillingnum Gabriel Axel, er
stjórnaði stórmyndinni „Rauöa
skikkjan”.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
ÍSiii
Lýsistrata
sýning miövikudag kl. 20.
ósigur og
hversdagsdraumur
sýning fimmtudag kl. 20
Siöasta sýning.
Indíánar
Fjóröa sýning föstudag kl. 20
Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
TRÚLOFUNARMRINGAR
Fljót afgreiSsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastx. 12
TÓNABÍÓ^jitn^inH^^^^^
Þrumufleygur
Thunderball
Heimsfræg, ensk-amerlsk saka-
málamynd eftir sögu Ian Flem-
ings um JAMES BOND.
Leikstjóri: Terence Young
Aöalhlutverk: SEAN CONNERY
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum yngri en 16 ára
HÁSKÓLABÍÓ sími 22,40
Dönsk kvikmyndavika
Dansk-Islenzka félagiö
Þriöjudagur 13. marz
Hugvitsmaöurinn
Manden der tænkte ting
Leikstjóri: Jens Ravn.
Aöalhlutverk: John Price, Preb-
en Neergaard, Lotte Torp.
Sýnd kl. 5,30 og 9,00.
/\£eins þennan eina dag.
HAFMARBIÚ ~
Litli risinn
Viðfræg, afarspennandi, við-
burðarik og vel gerð ný bandarisk
kvikmynd, byggð á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týrarika ævi manns, sem annað-
hvort var mesti lygari allra tima,
eða sönn hetja.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Islenzkur texti. — Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 8.30
(Ath. breyttan sýningartima)
Hækkaö verö.
ÍSLENZKUR í'1
TEXTII
Hörkuspennandi Cinemascope
litmynd.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 11,15
RICHARQ
HARRISON
DOMINIQUE
BOSCHBfcÖ
LEIKFÉIAG
YKJAVÍKl
FIó á skinni i kvöld. Uppselt.
FIó á skinni miövikud. Uppseit.
Kristnihald fimmtud. kl. 20.30.
176. sýn. Næst siöasta sinn.
FIó á skinni föstud. Uppselt.
Atómstööin laugard. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FIó á skinni sunnudag kl. 17 og
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Sima 16620.
Austurbæjarbíó:
Súperstar
5. sýn. I kvöld kl. 21. Uppselt.
6. sýn miövikud. kl. 21. Uppselt.
7. sýn. föstud. kl. 21. Uppselt.
Næstu sýningar sunnudag kl. 17
og 21.
Aögöngumiöasalan i Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi
11384.
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
Iþrótfir 1
Stjörnuhrap í 1. deild kvenna
—Toppliðin töpuðu öll stigum
Þrfr leikir fóru fram I 1. deild
kvenna i handknattleik um helg-
ina, og uröu úrslit leikjanna væg-
ast sagt óvænt. Balliö byrjaöi
meö þvi aö Ármann vann Val
veröskuldaö 15:14, þvlnæst náöi
KR jafntefli viö Fram 11:11, og
smiöshöggiö rak Breiöablik meö
þvi aö sigra Viking 7:5. Þar meö
eru iiöin I einum hnapp, og
ómögulegt er aö gera sér úrslit
mótsins I hugarlund.
Armannsstúlkurnar hófu mikla
stórskotahriö aö marki Vals strax
I byrjun, og höföu veröskuldaöa
forystu i hálfleik 10:5. 1 seinni
hálfleik fóru Valsstúlkurnar aö
siga á, enda nutu þær dyggrar aö-
stoöar dómara sem vlsuöu Ar-
mannsstúlkunum útaf á samtals
11 mfnútur, á sama tima og engin
Valsstúlka vék af velli. Armanns-
stúlkurnar gátu þó haldiö I sigur-
inn.
Liö Armanns er liklega eitt
bezta, ef ekki bezta kvennaliö
okkar nú. Beztar eru þær Erla
Sverrisdóttir, Katrin Axelsdóttir,
Guörún Sigurþórsdóttir og Alf-
heiöur Emilsdóttir, sem er mjög
góö í markinu. Erla geröi flest
markanna, 8 talsins. Hjá Val var
Svala Sigtryggsdóttir markhæst,
gerbi niu mörk, öll úr vitaköstum.
Leikur Fram og KR var daufur
framan af, til dæmis var staðan i
hálfleik 3:3. En fjör færöist i leik-
inn er liða tók á hann, og undir
lokin var spennan mjög mikil, þvi
Fram reyndi án afláts aö vinna
upp forskot KR-stúlknanna. Þaö
tókst, og leikurinn endaöi 11:11.
Hjördis Arnadóttir var markhæst
I KR meö sex mörk, en Halldóra
Guðmundsdóttir geröi flest mörk
Fram, einnig sex.
Leikur Vikings og Breiöabliks
var slakastur. Þar höföu Breiöa-
bliksstúlkurnar lengst af forystu,
enda sókn Vikings ekki upp á
marga fiska. Lokatölurnar uröu
7:5, veröskuldaður sigur. Alda
Helgadóttir geröi sex af sjö mörk-
um Breiðabl iks, og var i sér-
flokki.
FH ER ENN EFST
FH hefur ennþá forystuna I 1.
deild, en annars er staöan þessi:
FH 11 8 1 2 217-196 17
Valur 10 8 0 2 207-156 16
Fram 10 7 1 2 198-176 15
1R 10 6 0 4 198-175 12
Vikingur 13 5 2 6 278-278 12
Haukar 11 3 2 6 182-199 8
Armann 10 2 1 7 171-204 5
KR 11 0 1 10 184-251 1
Markahæstu leikmenn eru:
Einar Magnúss., Vikingi.......91
Geir Hallsteinss., FH.........73
Ingólfur óskarsson, Fram......60
Brynjólfur Markússon, 1R......56
Bergur Guönason, Val..........54
Haukur Ottesen, KR............54
Guöjón Magnúss., Vlkingi......51
Ólafur ólafsson, Haukum.......50
Vilberg Sigtryggss., Arm......46
Vilhj. Sigurgeirss., IR.......46
100 STIGIN
DAGLEGT
BRAUÐ!
Þaö er nú oröið daglegt brauö i
1. deildinni i körfuknattleik aö liö
skori meira en 100 stig. Um helg-
ina var óvenju mikiö um slikt,
eins og greinilega má sjá á úrslit-
unum:
UMFN—Þór 107:77 (46:29)
1R—Ármann 74:59 (32:28)
Valur—1S 109:101(48:46)
KR—Þór 105:50 (46:25)
Nánar verbur sagt frá leikjun-
um seinna.
Bjarni úr leik
Bjarni Stefánsson KR tók um
helgina þátt 1 Evrópumótinu i
frjálsum Iþróttum innanhúss,
sem fram fór i Amsterdam.
Bjarni komst ekki I úrslit 400
metra hlaupsins, en náöi samt
mjög góðum tima miöaö viö aö-
stæöur. 48,73 sekúndur.
Gunnsteinn stekkur inn I vlta-
teig KR, en i þetta sinn varöi
tvar Gissurarson.
• •
Björn Pétursson, KR...........43
Viðar Sfmonarson, FH.........41
Höröur Kristinsson, Arm......35
AgústSvavarsson, IR ..........32
Gunnar Einarsson, FH..........32
Ólafur H. Jónsson, Val........32
Axel Axelsson, Fram...........29
Björgvin Björgvinsson, Fram.. 29
í 2. deild karla fóru fram nokkr-
ir leikir um helgina, og uröu úrslit þeirra þessi:
Breiöablik—Þór 9:15
Grótta—Stjarnan 32:18
Fylkir—Þór 14:21
Þróttur—Breiðablik 23:16
Stjarnan—IF.K 18:19
uRUGGUR SIGUR VALS
Valsmenn unnu öruggan sigur yfir KR á sunnudaginn, og kom
þaö sannarlega ekki á óvart. Sigur Vals var ekki stærri en búizt
var við 21:13, og hann færöi Val tveimur stigum nær FH I toppbar-
áttunni. Jafnframt setti hann KR i enn meiri vanda á botninum, og
úr þessu getur ekkert nema kraftaverk bjargaö KR frá falli niöur I
2. deild.
Þaö var langt frá þvi aö Valur
léki vel í þessum leik, en slikt
virtist ekki koma aö sök, ein-
faldlega vegna þess aö
KR-ingar léku enn ver. Alveg
fram i miöjan seinni hálfleik
stóö ekki ógnun nema af tveim-
ur mönnum, þeim Birni Blöndal
og Hauki Ottesen, enda komust
ekki aðrir á blaö lengi vel.
1 hálfleik var staöan 9:5 Val I
hag, og yfirburðirnir jukust
eftir því sem á leiö. Gisli
Blöndal skoraöi mikið hjá sin-
um gömlu félögum, en mönnum
fannst oft jaöra viö skref þegar
Gisli tók á rás inn i vörn KR
Lokastaðan varö átta marka
sigur Vals, 23:13.
Mörk Vals: Gisli 6, ólafur 4,
Bergur 4 (1 v), Jón K 2, Agúst 2,
Stefán 2 og Jón Jónsson eitt
mark.
Mörk KR: Björn Blöndal 5,
Haukur 5 (1 v), Björn P, Bogi og
Þorvarður eitt mark hver.
Valsliöiö var mjög jafnt I þess-
um leik. Vörnin var aö vanda
þétt fyrir, þótt hún væri nú ekki
eins grimm og oft áöur. Björn
Blöndai fann oft smugur I
vörninni, þ.á m. hjá bróöur sin-
um, Gísla. Annars var GIsli
einna mest áberandi hjá Val,
ásamt Ólafi Jónssyni. Nú biöur
Vals erfitt prógram, þar á
meðal leikur gegn Fram á
sunnudaginn.
KR-ingar viröast dæmdir til
aö falla, og þaö aö þvi er viröist
baráttulaust. Er leitt til þess aö
vita, þvi nægur efniviöur er
fyrir hendi. —SS.
0
Þriöjudagur 13. marz 1973