Alþýðublaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 10
Iðnaðarbanki íslands hf.
tilkynnir:
Nýir arðmiðastofnar með hlutabréfum bankans útg.
árið 1953, eru nú til afgreiðslu í bankanum hjá Guð-
rúnu Björnsdóttur, gegn framvísun eldri stofna og
upplýsingum um nafnnúmer og heimilisfang.
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Fulltrúastarf
Fulltrúastarf hjá Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs er laust til umsóknar.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli
og fyrri störfum, sendist Bókaútgáfu
Menningarsjóðs, Skálholtsstig 7, fyrir 25.
marz n.k.
Auglýsing
um fræðimannastyrki og styrki til
náttúruf ræðirannsókna.
Menntamálaráð úthlutar á þessu ári 800
þús. kr. til fræðistarfa og náttúrufræði-
rannsókna.
Umsóknir eiga að hafa borizt Mennta-
málaráði fyrir 10. april n.k.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu ráðs-
ins, Landshöfðingjahúsinu við Skálholts-
stig.
Menntamálaráð íslands.
|J| ÚTBOÐ
Tilboð óskast f að steypa gangstéttir f Arbæjar- og Foss-
vogshverfi, ásamt jarðstrengslögnum og götulýsingu.
Úlboðsgögn eru afhent f skrifstofu vorri gegn 3000.- króna
skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama stað miðvikudaginn 28. marz
n.k. kl. 11.00.
ANNA prinsessa
bar nýlega til baka
allan oröróm sem á
kreiki hefur veriö um
ástarsamband hennar
og Mark Philips, sem
er lútennent i brezka
hernum. Daily
Express og Sun höföu
þetta eftir Onnu. „Þaö
er ekki um neina
rómantik aö ræöa
milli min og Mark
Philips. Orörómur um
slfkt sem á kreiki
hefur veriö undan-
fariö, á sér enga stoö I
raunveruleikanum.
Anna, sem er 22ja ára
og Mark Philips, sem
er 24ra ára, hafa sézt
saman reglulega siöan
I haust.
WILMA
SCHNEIDER
Flösku-
póstur
tiökast ekki
þessa dagana.
einn staöur á
eyjum, þar
heitir hún þessi og 30
ára aö aldri. Hún er
fyrsta konan, sem
tekur viö starfi fanga-
varöar i San Quintin
fangelsinu I Banda-
rikjunum. Eins og
kunnugt er, þá eru þaö
eingöngu llfstiöar-
fangar sem gista
innan veggja San
Quintin.
NICOLA AUSTIN
heitir hún þessi og er
enskt fótómódel.
Nicola er aöeins 20 ára
gömul en hefur þegar
getiö sér gott orö sem
fyrirsæta I Parls.Hún
sýnir aöallega föt og
hér á myndinni má sjá
hana sýna nýjustu
sundfötin. Og hver
myndi ekki segja aö
þau væru álitleg.
mikiö
Þó er
Filips-
sem
flöskupóstur telst eini
löglegi pósturinn. Vilji
einhver gista á
eyjunni Ovalau I
Filipseyjaklasanum
veröur sá hinn sami,
aö panta pláss meö
góöum fyrirvara, svo
og taka fram hversu
margir munu koma.
Pöntunina veröur aö
senda meö flösku-
pósti, svo þaö er eins
gott aö fyrirvarinn sé
nægur.
KAMPA-
VÍN OG
KAVÍAR
GUNTER SACHS
þýzki „playboyinn”
lenti illilega 1 þvi og á
þvl um daginn. Hann
kastaöist út úr loftbelg
I lendingu, eftir aö
hafa flogiö yfir
Svissnesku alpana.
Þaö var allt leöur-
hosunum frænda hans
aö kenna. Gunter var I
þeim. Aöur fyrr átti
hosurnar Fritz von
Opel, og var hann I
þeim þegar hann I
fyrsta skipti flaug
fyrstu þotunni sem
hann haföi teiknaö,
ALICE COOPER,
„Hinn syngjandi
Drakúla” hefur hann
veriö kallaöur. Alice
er nú 25 ára gamall og
hefur enn gaman af
þvi aö hrella fólk meö
hátterni sinu. Hann
hefur enn slönguna
slna um hálsinn viö
helztu tækifæri, fólki
til mikillar skelfingar.
Nýjasta L.P. plata
hans, Milljón dollara
börn, hefur hlotiö
miklar vinsældir. Þaö
kemst enginn hjá þvi
aö taka eftir umbúö-
um plötunnar, þvi þar
gefur á aö llta mynd af
honum og smábarni
og er barniö málaö um
augun eins og meö-
fylgjandi sýnir. Alice
hefur alltaf á hljóm-
leikum sinum andlit
sitt útmálaö, eins
konar striösmálningu.
Þeir sem séö hafa
góöar litmyndir af
honum I fullri mún-
deringu vita llklega
um hvaö er rætt.
ft»lk
fyrir mörgum árum
siöan. Von Opel slapp
ómeiddur eftir aö hafa
brotlent vélinni og
einnig hann kendi
hosunum um, hvernig
fariö haföi og gaf
hosurnar slöan frænda
sinum Sachs. En eins
og Gunter sagöi
söguna, þá var fleira I
spilinu en gamlar
leöurhosur. Þar á
meöal var veömál viö
svissneskan loftbelgs-
flugmann, fleiri fleiri
flöskur af kampavini
bæöi fyrir og á meöan
á feröinni stóö. Nú svo
haföi vindurinn eitt-
hvaö aö segja, aö sögn
Sachs. Hann hvessti
vist eitthvaö I
lendingunni og karfan
meö belgnum tók
nokkur stökk, áöur en
hún staönæmdist.
Sachs og fylgdarliö
hans kastaöist út úr
körfunni og slasaöist
litilsháttar.
Sachs, sem býr
hluta ársins I Saint
Mortz, lýsti þvi yfir
fyrir feröina, aö hann
geröi sér miklar vonir
meö feröina og eftir
feröina.. „Oh, þaö var
dásamlegt”, var haft
eftir honum. „viö át-
um kaviar og drukk-
um kampavln, auk
þess sem viö hentum
tómum glösunum
fyrir borö I 17.400 feta
hæö. Oh hvllik
skemmtan.” Þaö var
nú þaö-
f* Qumtin. ----------------------
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Sjónvarp
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og
auglýsingar
20.30 Ashton
fjölskyldan Brezkur
framhaldsmynda-
KAROLINA
flokkur. 44. þáttur.
Kaldhæöni örlaganna
Þýöandi Heba Július-
dóttir. Efni 43.
þáttar: Sheila vinnur
aö þvl meö öllum til-
tækum ráöum aö fá
skilnaö. Hún heim-
sækir stúlkuna, sem
Daviö eignaöist barn
meö, og biöur hana aö
bera vitni I málinu.
Skömmu siöar hittir
hún Daviö og eftir
haröa rimmu lofar
hann aö láta I té þær
sannanir, sem hún
þarfnast. John Porter
tekur aö sér gjald-
kerastörf fyrir
Verkamannaflokk
borgarinnar I
kosningabaráttunni,
sem I hönd fer.
21.20 Grunnskólamáliö
Umræöuþáttur I sjón-
varpssal. Umræöum
stýrir Björn Teitsson.
Meöal þátttakenda
veröur Magnús Torfi
Ólafsson, mennta-
málaráöherra
og Kristján Ingólfsson
kennari, Salome Þor-
kelsdóttir, húsmóöir
og Sverrir Pálsson
skólastjóri.
22.00 Frá Listahátlö ’72
Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur Pianó-
konsert nr. 2 I b-moll,
op- 83 eftir Johannes
Brahms. Einleikari
André Watte. Stjórn-
andi André Previn.
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur 13. marz 1973