Alþýðublaðið - 13.03.1973, Side 11
í SKUGGA MARÐARINS
Saga ástar og örlaga eftir Victoriu Holt
91
— Þú berö vissa lotningu fyrir
honum. Noru er eins fariö.
— Heföirþúþekkthann myndir
þú skilja þaö.
— Veslings Nora. Hvaö hún
hlýtur aö hafa liöiö þegar hann
dó.
Hann svaraöi engu, en sneri sér
undan. Ég óttaöist aö ég heföi
gert mig seka um ónærgætni.
Hann vildi aldrei tala um Noru.
Ég hélt þaö væri vegna þess aö
hann heföi áhyggjur af framtíö
hennar, svo ég sagöi aö ef hún
vildi einhverntima koma og búa á
Whiteladies, yröi hún mjög vel-
komin.
— Þegar alls er gætt er hún
eins og systir þín. Ég veit aö hún
er i rauninni stjúpmóöir þin, en
þaö viröist nánast hlægilegt. Hún
er svo aölaöandi. Mér finnst ég
alltaf svo útnesjaleg viö hliöina á
henni. Ég vildi aö ég væri likari
henni.
Stirling sagöi ekkert, staröi
aöeins fram fyrir sig, eins og ég
væri hvergi nærri. Hann er aö
hugsa um fööur sinn, hugsaöi ég,
og þaö gladdi mig aö hann skyldi
geta aliö svo einlæga ást i brjósti.
Þaö var í svo mörgu aö snúast
fyrir brúökaupiö. Maud Mathers
var öll á glóöum út af þvi og
öfundaöi mig á indælan og góö-
gjarnan hátt. Hún fór óöara aö
leggja niöur fyrir sér hvernig
skyldi skreyta kirkjuna. — Ég
vildi aö þaö væri I mai I staö april,
sagöi hún. — Þá gæfust fleiri
möguleikar i sambandi viö
blómin.
Lucie sá um sauminn á brúöar-
kjólnum minum. Viö fengum
Jenny Callow og Floru dóttur
hennar til aö koma og sauma
hann fyrir okkur ásamt öörum
fatnaöi handa mér. Þaö var eins
og I gamla daga þvi þegar ég var
telpa, áöur en fátæktin tók aö
þjarma aö okkur var Jenny i föstu
starfi á Whiteladies. Flora var þá
litil stúlka og læröi af móöur
sinni. Ég man hvernig hún stóö
hjá og hélt á tltuprjónunum. Svo
varö Jenny aö fara og fólk fékk
hana heim til sin til aö sauma föt
svo hún gæti séö sér farboröa.
Eina manneskjan, sem ég gat
masaö viö var Maud. Lucie heföi
veriö ennþá betur viö hæfi en ég
gat ekki þolaö þögula vanþóknun
hennar. Ég heföi viljaö tala viö
Noru, en hún hélt sig álengdar.
Ég var vonsvikim ég haföi haldiö
aö hún yröi mér sem systir. Maud
vildi vita hvert viö ætluöum i
KRÍLIÐ
P£/Z/fY6fí S TOFNo
r ffíLfí Bíkl fíÐUR VLRSH fí
KkYDV ‘fí pl/hh
HLUlfí s/r/fvv öi //cm 3
V
b EKKI HL hruL T
FUZÍD sk sr 6/. V „)
t
fíE/LL 5LEGIN 7
/?/ r 1 ~2 /rvs HE/TI FVLfí
i lElfíb 5KJOT iJR 4
/ UT um
KWDHL ElSKr 8 'VTT
L 9
EllF\ /flOKfl mmmm
LY/K/i- OftÐs QRUSKPR/
brúökaupsferö og þegar ég sagöi
henni aö viö heföum ekki rætt
þaö, varö hún fyrir dálitlum von-
brigöum.
— Feneyjar! sagöi hún. — Aö
liöa þar eftir sundunum I gondól.
Eöa ef til vill Flórens. Aö reika
um brúna þar sem Dante og
Beatrice hittust. Aö koma til
Rómar og skoöa Forum Roman-
um, standa á blettinum þar sem
Július Cæser var veginn. Mér
hefur alltaf fundizt Italia vera
rétt landiö til brúökaupsferöa.
Ég varö undrandi. Ég haföi
ekki haldiö Maud svo rómantiska.
— Þegar ég nefndi brúökaups-
ferö viö Stirling, sagöi hann:
— Hvi skyldum viö fara eitt-
hvaöburt? Hvaö gæti veriö meira
heillandi en Whiteladies?
— Þú átt viö aö viö veröum
heima.
— Þaö er svo nýoröiö mitt
heimili, sagöi Stirling. — Ég vildi
ekkert fremur en kanna þaö til
hlitar. En auövitaö, ef þig langar
til aö fara...
En ég vildi aöeins gera
nákvæmlega eins og hann vildi. —
Þaö veröur engin brúökaupsferö
strax, sagöi ég viö Maud.— Hún
kemur siöar.
Svo voru kjólarnir saumaöir og
brúökaupstertan bökuö— og
pabbi sagöi aö ekki þyrfti aö
horfa I kostnaöinn. Ég ætti aö fá
myndarlegan lifeyri og vegna
giftingar minnar myndi Whita-
ladies smámsaman öölast fyrri
tignarsvip.
Viku fyrir brúökaupiö kom
Lucie inn til min aö kvöldlagi til
aö tala viö mig.
— Mig langar aöeins til aö
segja eitt viö þig, Minta, sagöi
hún. — Ef þig langar til aö skipta
um skoöun, skaltu ekki hika viö
þaö
— Skipta um skoöun?
Hversvegna i ósköpunum?
— Þetta hefur allt borið mjög
brátt aö og þaö hefur svo mikiö
veriö talaö um hve gott þetta yröi
fyrir Whitelaides. En þótt þú
tækir þá ákvöröun aö hætta viö aö
gifta þig, myndum viö komast af.
Viö höfum komizt af fram aö
þessu. Ég vil ekki aö þér finnist
þú veröa aö giftast hússins vegna.
— Mér hefur aldrei fundizt þaö,
ekki andartak, Lucie. Mér þykir
vænt um húsið og mig tekur sárt
aö sjá þaö grotna niöur, en ég
myndi ekki giftast þess vegna.
Svo er bara hamingunni fyrir aö
þakka að Stirling er rikur og
hefur tekiö ástfóstri viö húsiö.
Hann lætur lagfæra þaö allt. Þú
veröur fegin. Ég veit þú veröur
þaö. Þú hefur miklar áhyggjur af
húsinu.
— Auðvitaö verö ég glöö. En
ekkert gæti bætt fyrir þaö ef þú
lentir i óhamingjusömu hjóna-
bandi.
— Þú getur veriö alveg róleg.
Ástæöan fyrir þvi aö ég giftist
Stirling er sú aö ég elska hann.
Hún geröi sig ánægöa meö
þetta. Svo fór hún aö tala um
brúökaupiö og sagöist vona aö
Maud færi vel ljósgræna silkið,
sem hún heföi valiö henni. Maud
átti aö vera brúöarmey. Ég haföi
gert mér vonir um aö fá Noru til
þess, en hún kvaö fráleitt fyrir
gifta konu aö taka þaö aö sér og
sýndi svo greinilega aö hún ósk-
aði þess ekki, aö ég reyndi ekki aö
telja henni hughvarf. Lucie sagöi
aö leitt væri aö Druscilla skyldi
ekki vera oröin nógu gömul til að
vera brúöarmey og ég var á
sama máli. Viö höfum
beðiö Hunter lækni aö
vera svaramann. Til þess heföi
Franklyn vitanlega veriö sjálf-
kjörinn, en vegna þess aö ég vissi
aö svo margir höföu búizt viö aö
hann yröi brúögumi minn, fannst
mér ekki rétt aö biöja hann. En,
eins og ég sagði hvaöa máli skipti
þetta allt saman? Aöalatriöiö
var, að ég giftist Stirling.
kaupsveizlan var haldin i stóra
viðhafnarsalnum, sem brúöir
ættarinnar höföu haldiö giftingu
sina hátiölega i, öldum saman.
Þennan dag allan virtist Stirling
eins og bergnuminn. Hann elskar
mig, hugsaöi ég. Hann gæti ekki
veriö þannig á svipinn, ef hann
geröi þaö ekki.
Hann stóö viö hliö mér I stóra
salnum hjá brúökaupstertunni og
stýröi hendi minni þegar ég skar
hana og I fari hans var eitthvaö,
sem ég get aöeins lýst sem sigur-
hrósi.
Hinar venjulegu ræöur voru
haldnar — faöir minn orömargur
og tilfinningasamur; Hunter
læknir stuttoröur og fyndinn;
Franklyn heföbundinn og stilltur
— sömu ræöurnar og hafa veriö
haldnar i brúökaupum siöustu
hundraö árin. Stirling svaraöi.
Ræöa hans var gagnorö. Hann
sagöi aö þetta væri hamingju-
dagur fyrir sig.Honum þætti sem
hann væri kominn heim.
Sumir gestanna uröu eftir og
snæddu meö okkur hátiöakvöld-
verö og á eftir var dansaö i
veizlusalnum, sem reyndist mjög
vel til þess fallinn. Viö Stirling
dönsuöum saman vals. Hann var
ekki sem beztur dansari, en ég
elskaöi hann aðeins heitar fyrir
þaö.
— Þú átt eftir aö komast aö þvi
aö ég er ekki vel aö mér I
kurteisissiöum, sagöi hann.
— Ég veit, aö ég mun elska allt,
sem ég kemst aö um þig, svaröi
ég.
Svo fóru gestirnir og viö vorum
eftir ein. Ég var dálitiö hrædd viö
vanhæfni mina, en Stirling var
mér góöur.Þaö var nærri þvi eins
Rannsóknarlögreglan lýsir
eftir amerískum ferðamanni
Brandon Lee Fouts, 23-24 ára að aldri,
sem hélt til að Ásvallagötu 32 a. Siðast er
vitað um hann föstudaginn 2. marz, er
hann var á dansleik i Sigtúni.
Brandon Lee Fouts er um 190 cm á hæð,
með ljósrautt hár, sem nær niður á flibba,
og aískegg, sem er heldur dekkra en
hárið. Brandon var klæddur i drapplitaða
peysu, bláar gallabuxur og i dökkum
siðum leðurfrakka með belti.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
verustað Brandons Lee vinsamlegast geri
lögreglunni viðvart.
Auglýsing
Atvinnueflingarsjóður Kópavogs auglýsir
eftir umsóknum um styrki til sérstakra
rannsókna og athugana i nýjum greinum
atvinnurekstrar i Kópavogi.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá for-
manni sjóðsins Álfhólsvegi 5, Kópavogi,
simi 41570.
Umsóknarfrestur til 1. júni 1973.
Stjórn Atvinnueflingarsjóðs Kópavogs.
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
Aö lokum rann svo upp brúö-
kaupsdagur okkar,.mesti
hamingjudagur lifs mins. Eftir aö
séra Mathers haföi framkvæmt
hjónavigsluna, héldum við aftur
til Whiteladies, þar sem brúö-
LÍFEYRISSJÓÐUR
DAGSBRÚNAR OG FRAMSÓKNAR
Stjórn Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar hefur ákveðið,
að afgreiða umsóknir um lán úr sjóðnum aðeins tvisvar á ári, vor
og haust.
Umsóknir vegna vorúthlutunar þurfa að berast skrifstofu sjóðs-
ins fyrir 1. april, og vegna haustúthlutunar fyrir 1. október.
Umsækjandi þarf að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i 3 ár, til að fá
lán.
Hámark láns er nú kr. 250.000.00 til 15 ára. Aðeins er lánað gegn
veði i húseignum allt að 50% af brunabótamatsverði (þ.e. það lán,
sem lifeyrissjóðurinn veitir, að viðbættum áhvilandi forgangsveð-
skuldum má ekki vera hærri upphæð en sem nemur helming
brunabótamatsverðs) eða sé það ekki fyrir hendi, þá af mats-
verði, sem ákveðið er af 2 mönnum, sem fjármálaráðherra hefur
tilnefnt.
Veð, sem tryggja skuldabréf sjóðsins, hafi forgang fyrir veðum,
sem tryggja skuldabréf i eigu handhafa.
Umsókn verður ekki tekin til greina nema eftirfarandi gögn
fylgi:
1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhluti
(hundraðshluti) i húseign.
2. Veðleyfi, sé þess þörf.
3. Veðheimild, sé umsækjandi eða maki ekki þinglýstur eigandi
þeirrar húseignar, sem veðsetja á.
4. Vottorð um brunabótamatsverð, ef húseign er fullsmiðuð.
5. Teikning, ef húseign er i smiðum. Umsókn er ekki tekin til
greina, nema húseign sé fokheld.
6. Vottorð um að húseign i smiðum sé brunatryggð.
Athygli skal vakin á, að ekki verður auglýst oftar eftir umsókn-
um um lán úr sjóðnum, og sjóðfélagar þvi beðnir um að geyma
auglýsingu þessa.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugaveg
77, simi 14477. Skrifstofan er opin
mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 1-4
miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1-6
Sjóðfélagar eru beðnir um að aðgæta, hvort iðgjöld þeirra séu i
samræmi við siðustu áramótahækkun, en 1. janúar 1973 hækaði ið-
gjaldshluti launþega úr 3% i 4% og atvinnurekenda úr 4,5% i
Þriðjudagur 13. marz 1973
o