Alþýðublaðið - 13.03.1973, Page 12
alþýðul
(ÓPAYOGS APÓTEK
Ipið öll kvöld til kl. 7
augardaga til kl. 2
lunnudaga milli kl. 1 og 3
Fyllti sig í
hafnarmynninu
og þarf að bíða í 48 tíma
Loönuveiöin glæddist aB nýju i
gær, eftir aö veiöi haföi veriö
frekar litil á sunnudag. Loöna er
næg á miöunum, þaö vantar aö-
eins bátana á miöin, en þeir eru
flestir i höfnum,þar sem margra
sólarhringa biö er eftir losun.
Loönan er viöa alveg upp i lands-
steinum. Til dæmis fékk Dagfari
ÞH fullfermi af loönu svo aö segja
i hafnarmynninu i Sandgeröi i
gærmorgun, er hann var á útleiö.
Dagfari var kominn aö bryggju
aö nýju stuttu siöar, en veröur aö
biöa i tvo sólarhringa eftir lönd-
un.
Mjög góö veiði var á laugar-
daginn, tæplega 11 þúsund lestir.
Veiöi var litil á sunnudag, en upp
úr hádegi i gær fór aflinn aö glæö-
ast aö nýju. Fengu mörg skip full-
fermi, flest þeirra viö Ingólfs-
höföa, en þar er þriöja og siöasta
loönugangan nú stödd. Heildar-
veiöin er nú komin yfir 300 þúsund
lestir.
Fremsta loönugangan er nú
stödd I Breiöafiröi, á móts viö
Ólafsvik. Ganga númer tvö er
stödd viö Vestmannaeyjar, og sú
þriöja viö Ingólfshöföa. Ekki er
vitaö um fleiri göngur.
Eldborg var aflahæst þeirra
skipa sem höföu meldaö sig I gær
klukkan 19, en þá höföu 20 skip
meldaö sig meö rúmlega 6000
lestir. Fleiri áttu eftir aö melda
sig. Eldborgin var meö 530 lestir,
Súlan var meö 450 lestir, Heimir
430 og Héöinn 420 lestir.
Magalending
Tfu manna flugvél frá
Tryggva Helgasyni á Akureyri,
magalenti á flugvellinum á
Þórshöfn á Langanesi i gaerdag,
en engan innanborös sakaöi
teljandi.
Vélin, sem er af Beechkraft B-
18 gerö, eins og vélin sem brot-
lenti I Vatnsmýrinni fyrir
skömmu, var f áætlunarflugi frá
Akureyri tii Þórshafnar, meö
sjö farþcga auk flugmanns.
samKvxmt skeyti sem flug-
málastjórn barst um slysiö i
gærdag, mun slysiö hafa átt sér
staö um klukkan 15.10. Vélin
hefur einkennisstafina TF-
JME- flugmaöur Siguröur Aöal-
steinsson — engin slys uröu á
fólki.
Þar sem ekki tókst aö hafa
upp á starfsmönnum loftferöa-
eftiriitsins I gærkvöldi, er ekki
Ijóst hvernig óhappiö bar aö
höndum.
Tveir Norðmenn
til samninga um
viðlagasjóð
I gær komu hingaö til lands
tveir Norömenn til samninga-
viöræöna viö stjórn Viölaga-
sjóös um kaup á tilbúnum
húsum til afnota fyrir Vest-
mannaeyinga.
Helgi Bergs, formaður
stjórnar Viölagasjóös, sagöi viö
Alþýöublaöiö I gær, aö hann
geröi ráö fyrir, aö fyrstu húsin
ættu aö geta komiö til landsins
mjög fljótlega, eftir aö samiö
hefur veriö um kaup þeirra.
Eins og kunnugt er hefur stjórn
Viölagasjóös áhuga á aö kaupa
til landsins um 200 tilbúin hús
frá Norðurlöndum, og grynnka
þannig á húsnæöisvandræöum
Vestmannaeyinga.
Helgi Bergs sagöi I samtali
viö blaöiö I gær, aö fyrst um sinn
beindi stjórn Viölagasjóðs
kröftum slnum aö tveimur
verkefnum: aö útvega Vest-
mannaeyingum húsnæöi og aö
koma I veg fyrir frekara tjón úti
i Eyjum.
Viö reynum að útvega fólkinu
húsnæöi til leigu”, sagöi Helgi,
,,en teljum hins vegar, aö þaö sé
ekki hlutverk sjóðsins aö
aöstoöa fólk viö aö festa kaup á
húsnæöi”.
Aöspuröur, hvort stjórnin sæi
fyrir endann á þvi verkefni aö
útvega eyjaskeggjum húsnæöi á
meginlandinu, sagöi Helgi
Bergs: ,,Nei. Við verðum að
leysa þetta i áföngum, og viö
vinnum meö þeim hraöa, sem
okkur er frekast unnt”.
Alþýöublaöið spurði Helga
Bergs, hvort einhver tengsl
væru milli Viölagasjóös og úti-
bús Otvegsbankans: „Nei, hér
er ekki um nein bein tengsl aö
ræöa. Viölagasjóö á lögum sam-
kvæmt aö varöveita allan i
Seölabanka Islands og þar fer
bókhald sjóðsins fram. Hitt er
annaö mál, aö útibúi Útvegs-
banka tslands i Vestmanna-
eyjum, sem nú starfar hér i
Reykjavik, hefur veriö falið aö
annast ýmsar greiðslur fyrir
Viölagasjóö, og er þessi háttur
haföur á m.a. til þess aö komast
hjá þvi að setja upp sérstaka
skrifstofu vegna þessa.”
Starfsliö Viölagasjóös er nú á
þriöja hundraö manns og er
nánast allt viö störf úti i Vest-
mannaeyjum. Aö sögn Helga
Bergs er ■ starfsliö sjóösins á
skrifstofu hans I Reykjavik tvær
manneskjur. —
Voriö leit viö hjá okkur i gær, —
og kannski verður þaö fariö I dag.
En á meöan á viödvölinni stóö
skaut pinulitlu vori upp I brjósti
sumra, og þeirsem máttu vera aö
þvi reyndu aö taka sér eitthvað
sumarlegt fyrir hendur.
Þessar ungu stúlkur hitti ljós-
myndarinn okkar niöri viö Tjörn,
og þær fengu útrás fyrir sumar-
skapiö meö þvi aö gefa öndunum.
Liklegast hafa endurnar á Tjörn-
inni veriö þeim afar þakklátar, —
eftir þvi sem andavit þeirra
leyföi, og ljósmyndarinn var llka
þakklátur, fyrir sinn skerf af
sumargleöi stúlknanna.
Jón Jónsson svarar Akurnesingum
Sveiflur í náttúrunni -
ekki ákveðin veiðarfæri
„Orsök minnkandi ýsuveiöi
undanfarin ár, viröist þvi aöal-
lega vera lélegt klak”.
Aö þessari niöurstööu kemst
Jón Jónsson I svargrein sem
blaöinu hefur borizt vegna yfir-
lýsingar útvegsbænda á
Akranesi á dögunum, þar sem
þeir gengu svo langt aö lýsa
yfir algjöru vantrausti á Jón.
Var þaö vegna ummæla hans aö
leyfa ætti dragnótarveiöar að
nýju I Faxaflóa.
1 grein sinni segir Jón aö
dragnót og botnvarpa eyöileggi
ekki „gróöur” botnsins eins og
margir haldi, þvi hinn raun-
verulegi gróður nái ekki lengra
niður en sem nemi 30-40 metr-
um. Þvert á móti sé nokkurt
gagn af dragnótinni, þar eö
hún róti upp botninum og auki
þannig fæöumöguleika fisksins.
Þá ræöir Jón nokkuö um
sveiflur I ýsustofninum gegnum
árin og ýmsa orsakavalda. Um
þá og samanburð á ýsuveiöi i
dag og fyrr á árum segir Jón
orörétt:
„A árunum 1966-1971
sveiflaöist aflinn milli 34 og 38
þúsund tonna og var meöal-
aflinn á þvi tlmabili tæplega sex
sinnum meiri en á árunum 1930-
1939; helmingur af þvi sem hann
var á árunum 1961-1965 og ein-
um og hálfum sinnum meiri en á
árunum 1946-1959.
Þessar sveiflur eru innan
þeirra marka er náttúran sjálf
ákveöur um stærö hinna ein-
stöku árganga.
Tilraunaveiði rannsóknaskipa
á undanförnum árum hefur sýnt
aö mjög áþekkar sveiflur eru i
ýsumagninu á einstökum stöö-
um, hvort sem dragnótaveiöi
hefur veriö leyfö þar eöa ekki.
Sú þróun I veiöi Akranesbáta,
sem vitnaö er I i bréfi Akur-
nesinga er I samræmi viö þá
heildarþróun ýsuveiöanna, sem
hér hefur veriö lýst, þó aö visu
sé hér einungis um aö ræöa 0,5%
af ýsuafla Islendinga á um-
ræddu timabili og 0,3% af
heildarýsuaflanum.
Hér virðist þvi ekki vera um
aö ræöa staöbundiö fyrirbrigöi
sem hægt er aö skýra meö not-
kun ákveðinna veiöarfæra,
heldur viröist um aö kenna
sveiflum i náttúrunni, er viö
ráöum ekki viö’.’