Alþýðublaðið - 19.04.1973, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1973, Síða 1
ER KLÁMALDAN AÐ KAFFÆRA UNGLINGANA? Blaðsíða 6 1 VITUS ER 1 AD VANDA 9 Á SÍÐU ' 1 4 FLYTJA BÍLA FRA BAHDARiKlUNUM I FLUGVEL Það er ódýrara að flytja bíl með flugi frá Banda- rikjunum til lslands en með skipi, samkvæmt athugun, sem Alþýðublaðið hefur gert. Við gáfum skipaaf- greiðslu Jes Zimsen og farmdeild Loftleiða upp vissa gerð af bandariskum biljChevrolet Nova, sem er 1409 kg að þyngd, og sam- kvæmt útreikningum þess- ara aðila reyndist kostnaðurinn við flutning með skipi vera kr. 87.751, en flugi kr. 81.690 og er mismunurinn þvi kr. 6061. Auk þess hækkar flutnings- gjaldið, þegar bifreiðarnar eru teknar heim með skip- um um 15-30 þúsund krónur, sem er kostnaður- inn við að flytja þá frá New York til Norfolk, en það er eini staðurinn i Bandarikj- unum, sem islenzk skip lesta. Að sögn Friðriks Theodórssonar hjá farm- deild Loftleiða var ætlunin að hefja loftflutninga á bil- um i nóvember sl. og taka 2-3 bila heim á viku. Nokkr- ir bilar voru fluttir inn fyrir áramót, en eftir áramót jókst almennur flutningur frá Bandarikjunum óvænt svo mikið, að ekki hefur verið unnt að flytja nema sárafáa bila. Nú er svo komið, að sex bilar biða flutnings i New York og fyrirspurnir um flutning á fleiri bilum hafa verið gerðar, án þess, að þær hafi veriðbókaðar. Ofan á þetta bætist, að i vor verður flutningspláss i flugvélum Loftleiða minnkað um fjórðung, og óvist er, hvoft ÞEGAR ÞJOFARNIR FUNDU EKKERT ÞYFI BRUTU ÞEIR ALLT OG BRÖMLUÐU - SVONA EINS OG TIL AÐ GERA EITTHVAÐ Þjófar gengu berserks- gang i Hellu- og stein- steypunni sf við Bústaða- bletti, brutu þar mikið og brömluðu. óvist er um til- gang þjófanna i þetta fyrir- tæki, nema þeir hafi verið i peningaleit. Enga peninga fundu þeir þó, en réðust hinsvegar á ýmsa dauða hluti. í kaffi- stofunni var öllu umturnað, og siminn var mölbrotinn. Á salerni voru öll hrein- lætistæki brotin, þungum járnstykkjum var kastað i rafmagnstöfluna, svo hún brotnaði og skemmdist, en svo vel vildi til að ckki leiddi saman og kviknaði þvi ekki eldur. Fleiru var rótað um og varð talsvert tjón af þess- ari heimsókn. Eigandinn telur að fullorðnir menn hafi vcrið þarna á fcrð, þvi börn hefðu ekki getað ráðið við að skemma allt, sem skemmt var. — Að lokum höfðu þjófarnir meö sér út- varpið, sem var á kaffistof- unni. það verður aukið aftur eftir annatima sumarsins. Lágmarks flutningsgjald fyrir bila með flugi er kr. 50 þúsund, en siðan bætast 17 krónur fyrir hver 450 grömm. Flutningsgjald fyrir umræddan bil yrði þá 52.700 krónur. Við það bæt- ast 1000 krónur, sem fer i tryggingar og annað kostnað erlendis. A helming þessarar upphæð- ar (þ.e. helming af kr. 53.700) leggst 130% tollur, sem verður kr. 25.990. Þar á ofan kemur gúmmigjald kr. 2000. Ennfremur bætist við 1000 króna kostnaður við að tappa vatni af benzintönkum bilanna — en vatn er sett á tankana fyrir flutninginn til að fyrirbyggja sprengihættu — setja benzin á tankana fyrir 400 kr. i Keflavik og athuga oliu á vél. Flutningsg jald með skipum er kr. 33.349 uppskipunargjald kr. 3.778 og vörugjald kr. 580, eða samtals kr. 37.751. A alla þessa upphæð leggst 130% toilur, sem verður kr. 48 þúsund, auk kr. 2000 i gúmmigjald. alþýdu / A ODVRARA ad EN SKIPI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.