Alþýðublaðið - 29.04.1973, Side 5
sjúkdóma stór. En þarna
eru lika tilfelli sem slik, að
barnið kemur inn i svefn-
herbergi móður sinnar og
segir: — Góðan daginn,
mamma ...halló, Kalli. —
Og siðan er farið inn til
föðursins: — Halló pabbi
...góðan daginn Nanna,
hafið þið sofið velt —
Það kemur fram i
skýrslu Bartells, að það
hafi verið i kringum 1964
sem hópkynlif ,,sló i
gegn”. Má það aðallega
þakkast pillunni. I fyrstu
var hér eingöngu um
konuskipti að ræða, en
þróaðist smám saman upp
i það að verða hópkynlif.
Eg álit að rannsóknir
okkar séu mjög gaum-
gæfilegar, — segir pró-
fessor Bartell, — þvi fátt
nýtt kom fram eftir fyrstu
100 viðtölin, 95% af fólkinu
sem iðjuna stunda er hvitt,
litað fólk er óæskilegt i
samkvæmum þeirra. 5%
er hjón af blönduðu kyni
sem eiga mjög erfitt með
að komast i veizlur hjá
hinum. —
Rannsóknir sýna, að það
fólk sem stundar hópkynlif
er að mestu leyti á aldrin-
um frá 18 til 55 ára, séu
konurnar teknar fyrir, en
21 til 70 ára hjá körlum. En
meðalaldurinn er 29,3 ár
hjá konum en 32 ár hjá
körlum.
Aöallega
millistéttarfólk
Sjálfur hefur prófessor
Bartell ekki hitt á hjón þar
sem hjónabandið hefur
farið út um þúfur vegna
hópkynlifs, en hins vegar
hefur hann heyrt um nokk
ur tilfelli. Af konunum er
78% húsmæður sem eru
heima allan daginn. Af
þeim sem voru giftar
höfðu 83% gift sig á aldrin-
um 17 til 23 ára. 9% höfðú
gift sig á aldrinum 15 til 17
ára. 10% viðurkenndu að
þær væru ógiftar, en létu
sem svo væri svo þeim
yrði ekki neitað um að-
gang.
Prófessor Bartell: —
Meðalárstekjur þessa
fólks var i kringum 10 þús.
dollarar, en sumir höfðu
allt að 7 til 8 sinnum
meira. Þvi var hér aðal-
lega um millistéttina að
ræða. 42% af karlmönnun-
um voru sölumenn, og
nokkuö stór hópur var úr
kennarastétt, ásamt
nokkrum kennslukonum.
Eitthvað af prófessorum
og verkfræðingum hafði
slæðst inn i þetta. Aðeins
9% voru úr lögfræðinga-
stétt, 14% verkamenn og
um 5% iðnaðarmenn.
Hvað trúnni viðvék var
fólk þetta mest mótmæl-
endur, kaþólikkar eða
gyðingar. Sárafátt af fólki
þessu stóð utan við trúar-
brögð, þótt svo að það færi
sjaldan i kirkju. 85%
sendu börn sin reglulega i
sunnudagaskóla, og 87%
hjónanna sem spurð voru
áttu 2 til 3 börn, og 74%
áttu börn á aldrinum 7 til
17 ára. Aðeins 6% ólu þá
von með sér að börn þeirra
yrðu jafn frjálslynd og
þau, er þau yxu úr grasi.
Tómstundagaman þessa
fólks var i aðalatriðum að
horfa á sjónvarp, iþóttir,
ferðast, fara á dansleiki,
vera i skauti fjöiskyldunn-
ar og stunda hópkvnlif.
Sárafáir höfðu áhuga á
bókmenntum, en lásu þó
dagblöð og vikurit, og um
99% lásu Playboy að stað-
aldri.
Charlie og Pussycat
Eiturlyf og siðhærðir
karlmenn voru óæskilegir
hlutir i þessum samkvæm-
um, en alkohol var látið
fljóta með. Þó voru það
helgispjöll að drekka sig
fullan, ekki af þvi að
Bakkus væri þessu fólki
svo á móti skapi, heldur
hitt að of full persóna er
léleg til ástarleikja. Það
kemur einnig fram að fólk
þetta er mjög þrifið og
hugsar vel um likama
sinn. Margar konur létu
sprauta i brjóst sin, svo
þær yrðu meira hrifandi
en ella. Þó heldur Bartell
þvi fram, að fæst af þvi
fólki sem stundar hópkyn-
lif sé fallegt á kropp held-
ur hið gagnstæða.
Þau lita upp til hins
myndarlega fólks sem er
notað i auglýsingamynd-
um og vilja likjast þvi sem
mest. Staðreyndin er sú,
segir Bartell, að flest af
þessu fólki er helzt til feit-
lagið og bar það með sér
að það hefur lifað væru-
kæru lifi.
En hvernig talar fólk i
þessum frjálslynda hópi?
Það þarf ekki mikið til, til
þess að vera álitinn algjör
dóni. Þarna heyrast ekki
orð eins og ,,að riða” eða
„negla” heldur er notað,
,,að leika”. Þegar talað er
um kynfærin eru notuð
orðin „kisulóra” „vinkon-
an” og „Kalli”.
Orðaforði hópkynlifs-
fólksins er þó það sérstæð-
ur, að það tekur smá-tima
að skilja hvað átt er við,
þegar fólkið talar saman
sin á milli.
„Kalli" litli
er,,beinn i baki"
Um 80% senda aðeins
mynd af eiginkonunni
þegar auglýsingum er
svarað. Oftast eru þetta
nektarmyndir, eða myndir
af henni á nærklæðunum
eöa bikini og oftast 10 til 15
ára gamlar myndir. Næst-
um þvi allir færa dagbók
yfir kynni sin, og lima inn i
þær myndir af þeim félög-
um sem þeir hafa átt
ástarstund. með. Flestir
hafa myndavélar með sér
i samkvæmin, og þeir
halda þvi lika fram að þar
eignist þeir félaga og vini
er þeir taka mikla tryggð
við. Flest af þeim svara
auglýsingum um kynörv-
andi lyf, og „drauma-
prinsar” eru mikið notaðir
þegar verið er að hita kon-
urnar upp.
Einmana konur auglýsa
að þær séu tilbúnar til þess
að vera þriðja hjól á vagni
i kynsambandi hjóna, fá
oftast yfir 500 svör. Karl-
mennirnir hugsa vel fyrir
ástarþörf kvenfélaga
sinna, og ekki óalgengt að
heyra þá gorta af þvi að
þeir hafi enn ekki hitt
konu, sem þeim hafi ekki
tekizt að fullngja.
En á engin afbrýðisemi
sér stað? Jú, það kemur
fyrir, en slikt fólk er
óæskilegt. Af öryggis-
ástæðum er litið um kossa
og keliri i danssal. Það
hefur ekkert upp á sig.
Það er beðið með allt svo-
leiðis lagað þar til komið
er inn i ástarhreiðrin. Þó
er allt i lagi af fara hönd-
um um kynfæri hvors ann-
ars á meðan dansinn dun-
ar, og þykir sjálfsagt.
h'lestir byrjendur af
karlkyninu eru taugaó-
styrkir og eiga erfitt með
að láta sér standa i kon-
una. En þetta er afsakað
sem byrjendaóheppni og
sagt að það gangi betur
næst. Oftast eru afsakan-
irnar á þessa leið:
— Þér verðið að afsaka,
en ég skil ekki hvað hefur
komiö yfir hann „Kalla '.
Hann er ávallt vanur að
vera beinn i baki. En ég
hef unnið helzt til mikið
núna siðustu daga, og við
þvi er ekkert að gera.
Allavegana er þetta ekki
þin sök, þvi þú hefur dá-
samlegan likama, og ég
hef mikla löngun til að... —
Þrátt fyrir þá staö-
reynd, „að það er ekki
stærðin sem ræður held-
ur...” þá fylgja þvi ætið
viss vandamál að vera
með „litinn Kalla”. Og
eftirá er fyrsta spurning
mannsins til konunnar á-
vallt þessi: — Var hann
betri en ég? —
Og þegar hún svarar nei,
— „venjulegast” — verður
heimur hans svo yndisleg-
ur og rósrauður, að heim-
ilislifið stórbætist við það.
Fólkið notar aldrei orðin
— „ég elska þig”, — það er
bannað. Þau minna á ótrú-
mennsku. Fyrir utan
venjulega konuskipti er
67% tekið þátt i „þrihyrn-
ingsleik”. Það er að segja
■kveir karlar og ein kona i
einni sæng. Og þar sem
aukakonur eru ekki á
hverju strái er erfitt að
leika þennan leik með
tveim konum og einum
karlmanni, þrátt fyrir
mikla löngun.
Fólk sem er vant hóp-
kynlifi getur átt erfitt með
að byrja gleðskapinn, og
er þvi oft drukkin nokkur
glös, eða spilaður fata-
póker áður en rétta stemn-
ingin fæst. En þegar fötin
fara að fækka þá gengur
allt betur. Sumir eigin-
menn eiga það til að leita
til konu sinnar, og vilja
hafa hana út af fyrir sig,
en það er illa þokkað og
kallast „blóðskömm”.
Vændi og hjónaband.
Þvi miður hefur það
sýnt sig, að hluti af konun-
um lendir út i vændi, eftir
að hafa tekið einhvern þátt
i hópkynlifi. 1 bókinni seg-
ir ein slik kona: — Þvi
skyldi ég ekki? Ég leggst
jú með það mörgum ó-
kunnum karlmönnum.
Einasti mismunurinn er
sá, að þú færð peninga
fyrir þegar þú selur þig,
Annars vil ég taka það
fram, að hefði ég ekki
byrjað á hópkynlifi, héfði
mér aldrei dottið i hug að
leggjast i vændi.
Flestir hætta hópkynlifi
eftir að hafa verið þátttak-
endur i ein tvö ár. Sumir
halda þó áfram i smá-hóp
sem er mjög þröngur og
erfitt að komast inn i.
Aðalástæðan fyrir þvi að
fólk hættir er sú, að það
óttast kynsjúkdóma, ótl-
inn við að börnin og ná-
grannar komist að hinu
sanna og svo hefur jafnvel
afbrýðisemin haldið inn-
reið sina. Svo er þetta
einnig eitthvert dýrasta
snort sem stundað er.
Fn þrátt fyrir þetta eru
það ætið fleiri og fleiri sem
taka þátt i hópkynlifi,
hversvegna? Einn svarar
þvi á þessa leið:
— Það er eins og hjóna-
bandið verði betra. Ég hef
ekkert á móti trúföstum
hjónum, ef þau lifa þann-
ig, en flest okkar æskja
eftir meiri spennu. Ég lifi i
hamingjusömu hjóna-
bandi.en þó ereins og hóp-
kynlif sé vitaminsprauta á
ástarlif okkar.. Ég skil
konu mina ósköp vel, þeg-
ar hún segir: — Eftir 10
ára hjónaband hef ég löng
un til þess að sjá hvaða
áhrif ég hef á hitt kynið. —
Þetta er i stórum drátt-
um það sem prófessor
Bartell hefur að segja okk-
ur um hópkynlif, en höfum
við eitthvað lært af þvi?
Við skulum fara varlega
með að dæma um lausnir
þær sem þetta hefur á
hjónabörn, sem virðast
vera komin i úlfakreppu,
þvi hver veit hvernig
mórallinn verður hjá
næstu kynslóð eða þeirri
þar næstu. Og hvernig fer
ástin út úr þessari viður-
eign?
Við skulum þvi snúa
okkur að Nils Johan Rud,
sem segir: — Hver nennir
að standa i þvi að ala af
sér afkvæmi þegar pillan
er lausnin við þvi? Og ást-
in, Eros? Sá sem vill njóta
allra þeirra dásemda sem
lifið hefur upp á að bjóða
getur losað sig úr viðjum
afbrýðiseminnar, þvi sá
vill allt elska. Máske er
það menntun eða jafn-
rélti. Máske fjárhagslegt
öryggi sem fær okkur til
þess að viðurkenna og þola
margt er áður fyrr þótti
klúrt og dónalegt.
En hin erótiska afbrýði-
semi? Er það nokkur sem
getur trúað þvi, að bæði
kynlif og ást geti þróazt
milli manns og konu án
þess að hún sé ekki til
staðar...
tt á hópkynlífi
Sunnudagur 29. apríl 1973.