Alþýðublaðið - 17.05.1973, Side 8

Alþýðublaðið - 17.05.1973, Side 8
LAUGARASBÍÚ Simi 152075 TáHABfá Simi 151182 Flugstöðin Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölu bók Arthurs Haiiey „Airport”,er kom út i islenzkri þýðingu undir nafn- inu „Guilna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton ISLENZKUE TEXTI. Daily News Endursýnd kl. 5, og 9. Aðeins fáar sýningar. STJttRNUBÍÓ Sirni 1H936 Hetjurnar (The Horsemen) tslenzkur texti OMAR SHARIF „ eg og spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Super-Panavision sem gerist i hrikalegum öræfum Afganistans. Gerð eftir skáldsögu Joseph Kessel. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young, Jack Palance, David De. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBlÓ —' Kvenholli kúrekinn Djörf, amerisk mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Napier, Debrah Downey. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Oscars-verðlaunamyndin Guðfaðirinn Myndin, sem slegið hefur öll met i aðsókn i flestum löndum. Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Ekkert hlé. Sýnd kl. 5 og 8.30. HÆKKAÐ VERÐ ATH. breyttan sýningartima. i»n=” Listir & Losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk : RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisa- betu Englandsdrottningu i sjón- varpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið erlendis: „Kvikmynd, sem einungis ve^ður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirrar tjáningar- listar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu... (R.S. Life Maga- zine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur .” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára tslenzkur texti EIKFEL&G YKIAVIKl Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 Flóin föstudag uppselt Laugar- dag uppselt Þriðjudag uppselt, Næst miðvikudag Loki þó! sunnudag kl. 15. 6 sýning gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. i?iÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Lausnargjaldið fimmta sýning laugardag kl. 20. Söngleikurinn Kabarett eftir Joe Masteroff og John Kander. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. Dansasmiður: John Grant Leikmyndir: Ekkehard Kröhn llljómsveitarstj.: Garðar Cortez Leikstjóri: Karl Vibach Frumsýning sunnudag kl. 20. önnur sýning þriðjudag kl. 20. Þriðja sýning föstudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudags- kvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Styttan Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk gamanmynd i litum, um hversu ólikt sköpulag vissra likamshluta getur valdið miklum vandræðum. Aðalhlutverk: David Niven, Virna Lisi, Robert Vaughn. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Slðasta sinn. Ferðafélagsferðir 18/5. Þórsmerkurferð Sunnudagsgöngur 20/5. Kl. 9,30 Strönd Flóans. Verð 500 kr. Kl. 13 Fagridalur — Langahlið Verð 400 kr. Ferðafélag Islands, simar 19533 og 11798. Sími 86660 lalþýðul Frá Laugardalsvelli I fyrra. Þórir Jónsson skorar fyrir Val gegn Akranesi. LAUGARDALSVÖLLUR I GQD ÁSTANDI — NÝ BÍLASTÆÐI Laugardalsvöllurinn hefur komið vel undan vetri, og er ekkert þvi til fyrirstöðu að íslandsmótið hefjist þar á laugardaginn eins og til stóð. Það verða tslandsmeistarar Fram sem riða á vaðið á laugardaginn, og þeir mæta nýliðunum i 1. deild, Akureyringum. Baldur Jónsson vallarstjóri sagði i samtali við iþróttasiðuna i gær, að Laugardalsvöllurinn væri i góðu ásigkomulagi. Hann hefði komið góður undan vetri, og hefði snemma verið orðinn fagurgrænn. Kuldakastið fyrir skömmu hefði að visu haft þau áhrif að völlurinn hefði gulnað nokkuð, en ekkert þó að ráði. Þá sagði Baldur að þetta væri með fyrra móti sem keppni hæfist á vellinum fyrir alvöru, og að það væri ekki möguleiki á þvi að hefja keppni mikið fyrr en þetta. Gróður tæki almennt ekki við sér fyrr en i júni, og þá hæf- ist grasspretta fyrir alvöru. Baldur vildi vekja Se'rs athygli á þvi, að breyting 1 orðið á varðandi bilastæð völlinn. Þar sem bilastæðin verið fram til þessa, er nú malarbingur. Til bráðabi hafa verið útbúin bilastæ nýja vellinum milli Laugar vallar og Laugardalshalla ar. Þetta er ekki umflúið v þess mikla jarðrasks sem < hefur i Laugardalnum v framkvæmda við fyrirhi iþróttasvæði þar —SS. GOTT - HUUP VONT VEÐl Brciðholtshlaup !R fór fram i 5. sinn sl. sunnudag, 13. mai. Þvi miöur varð nú að byrja á þvi aö breyta hlaupaleiðinni talsvert, og því eru timar þátttakendanna i hlaupinu ekki alveg sambæri- legir við fyrri árangra, enda þótt ekki muni miklu með lengd brautarinnar. Þessi breyting stafaði af þvi að knattspyrnukeppnir yngri flokkanna eru nú hafnar og þvi er ekki lengur hægt að láta leið hlauparanna liggja um og yfir völlinn eins og alltaf áður. Annars náðust ágætir timar i hlaupinu miðað við að veður var kalt og hryssingslegt, gekk á með éljum og þvi allt annað en skemmtilegt veður til iþrótta- keppni. Úrslit einstakra aldursflokka urðu sem hér segir: St. ’59 1. Anna Haraldsd. 2.53 min St. ’62 1. Sólveig Pálsd. 3.35 min St. ’63 1. Eyrún Ragnarsd. 3.44 min St. ’64 1. BáraJónsd. 4.19 min St. ’65 1. Margrét Björgvinsd. 4.17 min Haraldur með Haraldur Sturlaugsson, leik- maður Akraness og landsliðsins, hefur á ný byrjað æfingar eftir langvarandi veikindi. Er Harald- ur i toppformi og mun leika með IA gegn IBK á sunnudaginn. St. ’66 1. Ingibjörg Gunnarsd. 5.05 min P. ’57 1. Sigurður P. Sig- mundss. 2.29 min P. ’58 1. Ólafur Haraldss. 2.51 min P. ’59 1. Óskar Thorarensen 2.51 min P. ’60 1. Sigurður Haldss. 3,05 min P. ’61 1. Magnús Haraldss. 3.01 min P. ’62 1. Atli Þór Þorvaldsson 3, P. ’63 1. Asmundur Einar Asmundss. ' 3. P. ’64 1. Guðjón Ragnarss. 3. P. ’63 1. Sigurjón Björnss. 3. P. ’66 1. AðalsteinnBjörnss. 4. P. ,67 1. Þórarinn Jóhannsson-5.( EVROPUKEPPNI ENNÞÁ TAPAR LEEDS! ttalska liðið AC Milan sigraði Leeds I úrslitaleik Evrópuk bikarmeistara i gærkvöld 1:0. Úrslitaleikurinn fór fram í Salc Grikklandi, að viðstöddum 50 þúsund áhorfendum. Þetta er I ; skipti sem Milan sigrar i keppninni, áður vann liðiö 1968. Sigurm i gærkvöld kom strax á 3. mínútu, og var það útherjinn Chiarug setti knöttinn i netið beint úr aukaspyrnu. Þetta er annað skipti á stuttum tima sem Leeds tapar I úrsl um daginn var það fyrir Sunderland sem frægt er orðið. Svo t sem það séu örlög Leeds að hafna ætið I öðru sæti. Að visu státar liðið af einum sigri 11. deild I Englandi, einum bikarkeppni, einum sigri í deildarbikar og tveim sigrum i B< keppninni á siðustu 9 árum, en liðið hefur þrisvar tapað í bikari um, fimm sinnum lent i öðru sæti i 1. deild, einu sinni i 3. sæti og ar i 4. sæti á jafnmörgum árum. —SS. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-6 0 Fimmtudagur 17, mai

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.