Alþýðublaðið - 27.07.1973, Blaðsíða 12
alþýöu
nRítifii
„ÍSLENZKT"
VEÐUR EITT-
HVAÐ ÁFRAM
„Ætli aö það verði ekki
islenzkt veöur eitthvað áfram,
sem sagt hryssingslegt,” sagði
Jónas Jakobsson veðurfræð-
ingur i gærkvöldi. Sunnanlands
og vestan bjóst hann viö sunnan
og suðvestan kalda eða
stinningskalda með skúrum, og
svipuöu hitastigi, en hitinn
sunnanlands i gær, var 10 til 12
gráöur. Heldur iygnara verður
liklega i dag.
Fyrir norðan og austan er
hinsvegar fyrirmyndarveður,
og fór hitinn upp i 22 gráður á
Akureyri í gær, og vart verður
hann mikið lægri i dag. Þar er
einnig þurrt og mun lygnara en
hér syðra. —
kriLið
ÍAHÚS/nnduR.
H/EÐ //? Sl<OR fíli /VH6L/ Fnsr n£LT) ///// i £/kS
1 *
S VfíLUH £/</</
V • LfíG
r R/sr/
RE/fri PR 5 D&N SPmHL '/ SPiLUm
■ HfíLL/ tr _, /9 Nt)l+ t--/T/?
Pump Pr/ ' /s£)PP ZLL/P
*) BRfíK
A'flRT SK/LF , //Vú TfíLfí *****
, 70//// HíH/nm -o
fugl PR
RftNU /R
INNLÁNSVIÐSKIPTI LEID
p. TIL LÁNSVIÐSKIPTA
&BÚNAÐARBANKI
V ÍSLANDS
KÓPAYOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kL 1 09 3 Simi 40102.
SENDIBILASTÖÐIN Hf
/ /
'ÞESSIR FA HUS'
52 FJOLSKYLDUR HAFA FENGIB
VIDLAGASJÓDSHÚS í kúpavogi
1 Kópavogi hafa 52 Vestmannaeyingar
fengiö úthlutaö Viðlagasjóöshúsum. Er fjöl-
skyldustærðin 4—7 manns.
Heimili í VE. Fjölskst.
Armann Eyjólfsson, Kirkjubæjarbr. 21 6
Arnfinnur Friðriksson, Strembugötu 29 6
Árni Óli Ólafsson, Ofanleiti 5
Bergur Vilhjámsson, Landagötu 31 5
BjarniBjarnason, Heiðarveg 26 4
Bjarni Ólafsson, Vestmannabraut 62 5
Eyjólfur Pálsson, Strembugötu 5
Eyrún Auðunsdóttir, Vesturveg 8 5
Friðrik Ásmundsson, Grænuhlið 18 5
Friðrik Guðjónsson, Heimagötu 25 4
Friðþór Guðlaugsson, Brekastig3 6
Garðar Júlíusson, Bakkastfg 18 6
GisliBryngeirsson, Hvassafelli 6
GIsli Eyjólfsson, Heiðargerði 10 5
Grétar Þórarinsson, Heiðarveg 45 5
Guðjón Pálsson, Austurhlið 12 4
Guðmundur Ólafsson, Brimhólabraut 13 6
Gunnlaugur Axelsson, Kirkjuveg 67 5
Halldór Benediktsson, Hraunslóð3 6
Haraldur Gíslason, Bikihlið 5
Hermann Ingi Hermannsson, Skólaveg 10 5
Hermann Pálsson, Vallargötu 16 4
Huginn Sveinbjörnsson, Heiðarveg 31 4
Hörður Jónsson, Kirkjuveg 80 6
Jakob Sigurjónsson, HólagötuSO 4
Jóhann Friðfinnsson, Kirkjuveg 101 7
Jóhann Guðmundsson, Bústaðarbraut 6
Jóhann ólafsson, Faxastig 49 5
Jóhannes Tómasson, FIfilgötu8 6
Jón Ingi Steindórsson, Urðaveg 52 4
Jón Kristinn Haraldsson, Faxastig41 5
Jónas Guðmundsson, Miðstræti 26 5
Jónas Guðmundsson, Illugagötu 11 4
Jónatan Aðalsteinsson, Brimhólabraut 37
Kristján ólafsson, Bústaðarbraut 7
Lilja Magnúsdóttir, Boðaslóð 6
Magnús Bjarnason, Fjólugötu 25
Ólafur Þórarinsson, Ásaveg 10
Ragnar Bjarnason, Bakkastig 4
Ragnar Runólfsson, Grænuhlið
Ragnar Sigurgeirsson, Hólagötu 34
Runólfur Alfreðsson, Kirkjubr. 26
Rögnvaldur Bjarnason, Hólagötu32
Sighvatur Bjarnason, Brimhólabraut 18
Sigurgeir Jóhannsson, Boðaslóð 19
Sigurgeir Jónasson, Grænuhlið
Sigurvin Þorkelsson, Hvitingavegur 8
Svavar Þórðarson, Hólagötu5
Steindór Hjartarson, Skólaveg 26
Steingri.mur Arnar, Faxastig 39
Tryggvi Jónasson, Hásteinsveg 56
Valtýr Snæbjörnsson, Kirkjuveg 70
Joan Crawford hefur verið ein helzta driffjöðrin í rekstri Pepsicola fyrirtækisins
VID ERIIM NÆST MESTU GOS-
DRYKKJAÞAMBARAR I HEIMI
Islendingar eru næst ötulastir
allra þjóða i heiminum við að inn-
byrða gosdrykki, miðað við fólks-
fjölda, — það eru aðeins Banda-
rikjamenn, sem drekka meira af
þeim drykk. Frá þessu skýrði
Gerald Lloyd-Williams, fram-
kvæmdastjóri Pepsico i Bret-
landi, sem framleiðir Pepsi-Cola,
á fundi með fréttamönnum i gær,
en hann er staddur hér I tilefni af
þvi, að 30 ár eru liðin siðan
Pepsico og Sanitas hf. hófu sam-
starf, og framleiðsla Pepsi-Cola
hófst hér á landi. ,,Ég vildi, að
íslendingar væru tiu sinnum
fleiri”, bætti framkvæmda-
stjórinn við.
Lloyd-Williams skýrði einnig
frá þvi, að kvikmyndaleikkonan
fræga, Joan Crawford hefur ekki
látið sér nægja að vera einn aðal-
eigandinn, heldur hefur hún verið
ein mesta driffjöðrin við rekstur
fyrirtækisins til þessa, og átt
mikinn þátt i öllum meiriháttar
samningum. Ekki sagðist Lloyd-
Williams vita með vissu hvað
leikkonan er orðin gömul, en
hinsvegar væri hún orðin það
gömul, að hún telji sér fyrir beztu
að draga saman seglin.
Það kom fram i ræðu, sem
Björn Þorláksson, fulltrúi I
Sanitas, hélt á fundinum, að fyr-
irtækið var stofnað árið 1905, og
voru i fyrstu framleiddir gos-
drykkir, saftir og óáfengt öl, en
framleiðsla þess var lögð niður
árið 1913. Núverandi eigandi
Sanitas, Sigurður Waage, keypti
verksmiðjuna af Lofti Guð-
mundssyni ljósmyndara árið
1924, en Loftur hafði keypt hana
af stofnandanum, bróður sinum,
Gisla Guðmundssyni. Arið 1932
hófst framleiðsla á ávaxtasultu
og marmelaði, en mesta breyt-
ingin á rekstri fyrirtækisins varð
árið 1943, þegar það hóf samstarf
viö Pepsico og fékk einkaleyfi
fyrir Pepsicola, en árið 1967 var
hafin framleiðsla á appelsinu-
drykknum Mirinda.
Fyrstu árin var Sanitas til húsa
I Melshúsatúni á Seltjarnarnesi ,
en árið 1916 var verksmiðjan flutt
i hús Gisla Guðmundssonar að
Smiðjustig 11. Arið 1923 var hafin
bygging hússins að Lindargötu 9,
og var verksmiöjan rekin þar
fram til ársins 1958, þegar fest
voru kaup á 11000 rúmmetra hús-
næði við Köllunarklettsveg. Þá
voru einnig keyptar til landsins
nýjar og fullkomnar gosdrykkja-
vélar frá Danmörku.
í stjórn Sanitas eru nú
Sigurður Waage, formaður og
framkvæmdastjóri fyrirtækisins,
Björn Þorláksson og Sigurður S.
Waage meðstjórnendur, en til
vara eru Agúst Sverrisson og
Matthfas Waage. Starfsfólk
fimm á förnum vegi
Teljið þið að íslenzkir bátar stundi rányrkju?
Benedikt Valsson, verka-
maður.:
Já, það er enginn vafi á þvi, að
þeirstunda rányrkju. Þvi miður
er það gróðahyggjan, sem
ræður stefnunni, og útgeröar-
menn hér eru á engan hátt betri
en brezka útgerðarauðvaldíð.
Þaö er þvi ekki ný bóla að rán-
yrkja sé stunduð hér.
Jóhann Amundason, verka-
maður.:
Já það mun vist vera, þvi
miöur. Það hefur komið glöggt
fram i fréttum undanfariö, t.d.
þegar ófeigur 111 kom með
töluvert magn af ókynþroska
fiski og einnig háfa humar-
bátarnir komið með undirmáls-
humar að landi.
Felix Eyjólfsson, uppeidisfull-
trúi.:
Jú, þaö viljaö brenna töluvert
við. Astæðurnar eru eflaust
margar t.d. móralsleysi. En
aöalástæðan er eflaust sú, að
gróðahyggjan er látin ráða
stefnunni og þá er sama hvort
Bretar, Þjóðverjar eða Islend-
ingar eiga i hlut.
Asa Sigurðardóttir, húsmóðir.:
Jú, það held ég geti komið fyrir
og er ef til vill nokkuö algengt.
Það er ekki svo gott að gera sér
grein fyrir ástæðunum, en af-
leiðingarnar eru hins vegar
augljósar. Ef ekkert verður að
gert þá á þetta eftir að koma
okkur illilega i koll siðar meir.
Dóra Þórðardóttir, starfstúlka I
Landsbankanum.:
Þvi miður hafa borizt fregnir af
rányrkju islenzkra fiskiskipa.
Það er mjög leiðinlegt til þess
að vita þvi það er hætt við að
það muni veikja málstað okkar i
landhelgismálinu. Það er al-
gjört skilyrði, að við reynum að
vernda miðin betur gegn eigin
rányrkju.