Alþýðublaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 12
alþýóu
n KTíTfil
INNLANSVIÐSKIPTI leið
x x TIL LÁNSVIÐ$KIPTA
MrBÚNAÐARBANK
ry ÍSLANDS
KOPAVOGS APOTfcK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kl' 1 09 3 Simi40102.
ngWiHfBmtmwTBrwg
SENDIBIL ASTOÐIN HF
Það verður hægviðri
með skúrum i
dag um SV landiö, hiti
um 10 stig, en rakara
fyrir norðan og lægð
er á leiðinni hingað
með viðeigandi rigningu.
KRILIÐ
:s
□ ffit-fi KRYDÐ Bí KL fiÐUR VLKSH fi R£JKN
HLUTfi s/rwv i b/ /a-/# 3
t-
b EKK/ HL /miL T
FuRÍR sv sr 6/i V ',fí
heill biEOlN 7
/?/r 2 ‘ /MS HElTI FVLfi
l ‘óKjOT uR
/ UT L/lfi
KWDill ELSKfí i 'WT
ó 9
El l m'OKfí 5
Þrátt fyrir fullyrðingar
gatnamálastjóra um aö ekkert
skolp renni i Tjörnina, og hún sé
þvi skitug af einhverjum öörum
ástæðum, vill svo til aö þessa
dagana streymir skolp inn i
Tjörnina að noröanverðu.
Nánar tiltekiö kemur þetta
skolp eftir gamla læknum, sem
nú er yfirbyggöur, en hann
mætir Tjörninni skammt frá
gamla Búnaðarfélagshúsinu.
Eins og blaöiö hefur áður
skýrt frá, kemur einnig skolp i
Tjörnina sunnanveröa, eftir
krókaleiðum um alla Vatns-
mýrina.
Skýringin á þvi, aö skolp
rennur nú i Tjörnina að noröan-
verðu er sú, að um þessar
mundir er höfuðdagsstraumur,
og er svo stórstreymt aö sjórinn
þrýstist upp gamla lækinn og
alla leiö inn i Tjörn.
Gamli lækurinn er nú notaöur
sem skolplögn fyrir talsvert
svæöi, og venjulega rennur
skolpiö til sjávar. En nú, þegar
sjórinn þrýstist upp lækinn, ýtir
hann skolpinu meö sér inn i
Tjörnina, og má sjá drulluflák-
ana á Tjörninni umhverfis þar
sem sjórinn fossar i hana á flóö-
um. —
iiH i* liii
,...
..}
-
'■ .■-.:•■■. ■.■■■■:
PIMM á förnum vegí
Er rétt að tryggingafélögin annist ein
sakarskiptingu ökumanna?
\
Einar Guöjónsson, simvirki.:
Ég á mjög erfitt meö að t já mig
um þetta. Samkvæmt frétt Al-
þýöublaðsins, þá er ekki van-
þörf á, aö eitthvaö veröi gert i
þessu. Mér kemur helzt i hug að
hlutlaus aöili yrði látinn meta
tjón. Ég er samt ekki viss um aö
þaö yröi til mikilla bóta.
Davið Oddsson, laganemi.: Mér
þætti ekki óeðlilegt að einhver
breyting yrði á þessu, þvi maö-
ur hefur heyrt ýmsar slæmar
sögur af tryggingafélögunum.
Þaö mætti kannski stofna áfrýj-
unardómsmálstól. Annars er
ekki hægt að svara þessu i
skjótri svipan til þess er málið
allt of margþætt.
Ólafur Halldórsson, bltstjórí.:
Þaö sem ég las um tryggingafé-
lögin i Alþýöublaöinu finnst mér
ekki ná nokkurri átt. Þaö er
engin sanngirni i svona máls-
meöferö. Það væri kannski at-
hugandi að lögreglan tæki aö sér
að meta þær skemmdir erverða
viö árekstur.
Henrik P. Biering, kaupmaður.:
Þaö er erfitt aö svara þessu. Ég
veit ekki hvaöa aöili er hæfari til
að meta tjón en einmitt trygg-
ingafélögin. Ég held að það
verði varla fundin betri lausn.
Þaö er, að þvi er mér finnst,
anzi hætt viö aö hlutlaus aöili
yröi mjög svifaseinn.
Arnar Norðfjörð, skrifstofu-
maður.: Ég verö nú aö segja aö
ég hef oft haft þaö á tilfinning-
unni aö tryggingafélögin ráögist
sin á milli meö tjónamatiö. Og
þá auðvitaö til aö lækka eigin
kostnaö. Þaö þarf að breyta
þessu, þannig að félögin geti
ekki haft samband sin á milli.
Og væri þá hlutlaus aðili bezta
lausnin.