Alþýðublaðið - 13.09.1973, Síða 6

Alþýðublaðið - 13.09.1973, Síða 6
Viðræðu- nefnd Alþýðu- flokksins Eggert G. Þorsteinsson Bragi Sigurjónsson BjörgvinGuðmundsson Kjartan Jóhannsson Örlygur Geirsson Drög að grundva. J af naðarmannaf 1( Jafnaðarmannaflokkur (slands berst fyrir þjóðfélagi jafnaðarstefnunnar á (slandi, þjóðfélagi frelsis, jafnréttis og bræðralags, þar sem samhjálp, sam- vinna og félagshyggja sitja í fyrirrúmi, frelsi einstaklingsins og mannhelgi er virt og jafnrétti allra til áhrifa, þroska og velferðar ertryggt, þar sem stefnt er að sannri velmegun á öllum sviðum og alhliða réttlæti. Jafnaðarmannaflokkur Islands fellir stefnu sína að íslenskum aðstæðum, þannig að hún sé íslensk jafnaðarstefna. II. AAikill hluti mannkyns býr við ófrelsi og ófrið, hungur og fáfræði. Þjóðir eru undirokaðar. Auði er misskipt. Það er kjarni jafnaðarstefnu að berjast gegn slíku ranglæti. Boðskapur hennar er friður um víða veröld, frelsi öllum til handa, jafnrétti í skiptingu lífsgæða og bræðralag með mönnum og þjóðum. Með alþjóðasamstarfi og samstarfi þjóða í milli skal vinna að friði í heimin- um og aðstoð við þær þjóðir, sem eru afskiptar í efnahagsmálum eða búa við órétt í stjórnmálum. III. Þjóðfélag jafnaðarstefnunnar er reist á frelsi einstaklingsins og lýðræðislegum samskiptum manna. Frelsi einstak- lingsinstil skoðanamyndunar, tjáningar og sjálfsákvörðunar skal virt og eflt. Lýðræði skal ríkja í samskiptum manna. Allir skulu njóta frelsis og réttar til þess að móta þjóðfélag sitt, lif sitt og lífs- gengi. Vinna skal gegn ofstjórn mið- stjórnarvalds og tryggja lýðræði með dreifingu valdsins til fólksins í landinu. Réttur allra til áhrifa á landsstjórn, á sveitarstjórnir, á stjórn vinnustaða í at- vinnulífi og í menningastofnunum, skal vera hinn sami. Launþegum og neyt- endum skal aflað aukinna réttinda til hlutdeildar í eignamyndun og áhrifa á verðlagsmyndun og tekjuskiptingu. Frelsi einstaklingsins skal hvíla á efnahagslegu og félagslegu öryggi, því án þess verður enginn frjáls. IV. Þjóðfélag jafnaðarstefnunnar er þjóð- félag jafnréttis. Allir, án tillitstil uppruna, kynferðis, búsetu, stéttareða stöðu, skulu hafa jöfn skilyrði til þroska, hagsældar og menn- ingarlffs. Allirskulu hafa sömu aðstöðu til þess að njóta hæfileika sinna. Réttur og skilyrði til menntunar skulu öllum jöfn. Engum skal mismunað i félagslegri aðstöðu. Engum skal skipað á óæðri bekk vegna stéttar sinnar. Allir skulu njóta fyllsta réttaröryggis. Menningarverðmæti þjóðarinnar skuluvera sameign hennar allrar. Allir, án tillits til búsetu, stéttar eða stöðu, skulu hafa jafna aðstöðu og jafnan rétt til þess að njóta ávaxtanna af iðkún vís- inda og hvers konar lista. Allir lands- menn skulu hafa rétt til þess að njóta þeirra verðmæta, sem fólgin eru í fegurð náttúru og heilbrigðu umhverfi. Engum skal liðið að spilla landinu eða einoka gæði þess á kostnað f jöldans. Dægurmálin Hér fer á eftir bréf þaö, sem viðræöunefnd Alþýöuflokksins i sameiningarmáiinu hefur sent forvigismönnum flokksins um land allt ásamt meö drögunum aö grundvallarstefnu Jafnaöar- mannaflokks tslands og lögum fyrir hann: „Síöasta flokksþing Alþýöu- flokksins, sem haidið var i október 1972, samþykkti ályktun um „Sameiningu lýöræöissinn- aöra jafnaðarmanna”. t upp- hafi þeirrar ályktunar segir: „34. þing Alþýðuflokksins ályktar aö sameina beri alla lýöræöissinnaöa jafnaðar- menn á islandi i einum stjórnmálaflokki og lýsir yfir vilja sinum til þess aö gerast aöili aö þeirri sameiningu. Sameiningin skal koma til framkvæmda fyrir næstu al- mennar kosningar I landinu. Sameiningunni skal haga þannig, aö sem best veröi tryggð aöild allra þeirra stjórnmálasamtaka og ein- staklinga, sem aðhyllast stefnu jafnaöar, samvinnu og iýöræöis, aö hinum nýja fiokki jafnaöarmanna. 34. þing Alþýöufiokksins samþykkir aö kjósa fulltrúa i sérstaka nefnd, er annist lokaundirbúning sameining- armálsins. Þegar undirbúningsnefndin telur timabært, skal kalia saman aukaþing i Alþýöu- flokknum. Skal þaö fjalla endanlega um sameiningu og kjósa fulltrúa á sameiningar- þing — stofnþing hins nýja jafnaöarmannaflokks. Sameiningarþing skal setja flokknum lög, ákveöa stefnu hans í meginatriöum, kjósa honum stjórn, fjalla um inn- göngu hans i Alþjóöasamband jafnaöarmannaog geraaörar ályktanir, sem móta nýja sóknarbaráttu lýöræöissinn- aöra jafnaöarmanna i is- lenskuum stjórnmálum og hrinda henni af staö”. i stjórnmálaályktun flokks- þingsins sagöi ennfremur m.a.: Flokksþingiö telur „sjálf- sagt, aö Alþýöuflokkurinn starfi áfram samhliöa fram- kvæmd sameiningarmáisins fyrir næstu kosningar og aö gengiö veröi frá endaniegu skipulagi nýs jafnaöar- mannaflokks eftir næstu kosningar. A aukaþingi þvi, sem gert er ráö fyrir i ályktun þingsins um sameininf aöra jafnaöar að veröi sam fjalla um san þarf 2/3 hiut; kvæöa til þess jafnaðarman fram aö ganf leita álits AIJ anna um land Flokksþingiö menn i nefnd ti um máliö: Gylfa Þ. Gisla var formaöur Benedikt Grön Guömundsson, jónsson, Eggert son, Kjartan Jóh lyg Geirsson, er Haraldsson, Re son og Skúla Þó Viö, sem i nefi kosnir, litum á | meginverkefni o hvort samstaða okkar og hliöst frá Samtökum vinstri manna grundvailarsiefn um fyrir nýjan ! t.d. Jafnaðarms lands. Þau lög í ályktun flokksþin vallast á þvi n skipuiag hans yi um eins og si Verkamannaflok Alþýöuflokkurim aö starfa, þrátt hins nýja flokks meö flokksstofni lagi flokksins sk; ast viö þaö, aö i kosningum yröi framboö aö ræf þýöuflokksins of heldur aöeins ei Þá var þaö ' samkvæmt álykt ins aö kanna, Ip gætu oröiö samn vallarstefnuski flokk, ef stofnaön þvi væri slegiö : aö um lýöræöissi armannaflokk \ þ.e. aö tekin yi staöa gegn ih kommúnisma. Viö og ncfnc höfum samiö dri grundvallarstefn aö kanna, hvort oröiö i nefnduni yfirlýsingu um andi stundar, þ. fangsefni, sem n lenzkum þjóömá fundi nefndanna, iö var frá fyrrnel o Fimmtudagur 13. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.