Alþýðublaðið - 13.09.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.09.1973, Síða 8
VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. BREYTILEGUR. Það er heldur óliklegt, að það borgi sig fyrir þig að leggja út i ferðalög i dag. Þvi færi betur að fresta öllum ferðum. Vera kann, að þér séu nú farin að leiðast hin daglegu verk- efni, en tilbreyting er á næsta leiti. iOkFISKA- vy MERKIÐ 19. feb. • 20. marz BREYTILEGUR. Þú hugsar sennilega mikið um fjármálin i dag og hefur miklar áhyggjur af afkomu þinni. Farðu umfram allt varlega i þeim málum. Það eru heldur litlar likur á skjótfengnum gróða eins og málunum er nú háttað. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. BREYTILEGUR. Eitthvað eða einhver mjög langt i burtu hefur mikil áhrif á lif þitt i dag. Gamalt fólk kynni að þarfnast hjálpar þinnar og þú kannt að geta liðsinnt þvi með þvi að leita ásjár vinar þins. Vmislegt er þér andstætt. í£Mví- /ph KRABBA- ví/BURARNIR If MERKID W LJONID 21. maí - 20. júní 21. júni - 20. júli 21. júlí - 22. ág. ÓÞÆGILEGUR. BREYTILEGUR. BREYTILEGUR. Þú uppgötvar sennilega Þessi dagur verður talsvert Ef þú gætir ekki þvi betur ýmislegt heldur leiðinlegt, erfiður og þér virðist að, þá átt þú eftir að lenda i sem þú vissir ekki um. ómögulegt að gera öörum hörðum deilum við maka Sennilega stendur það eitt- til hæfis, hversu mikiö, sem þinn eða tengdafólk. Þar hvað i sambandi við fjár- þú reynir. Ef þú leggur sem aöstæður eru þér ekki mál þin. Hefur þú e.t.v. hart að þér við vinnuna, þá ýkja hagstæðar, þá skaltu eytt meiru fé, en þú vissir þykir fjölskyldunni sem þú vera á varðbergi gagnvart af? Gáðu, hvort sú er raun- vanrækir hana. Ef þú sinn- fólki, sem reynir aö valda in. ir fjölskyldunni verða yfir- þér vandræðum. menn þinir harla ókátir. SPORÐ- BOGMAÐ- W VOGIN W DREKINN WURINN 23. sep. • 22. okt. 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. BREYTILEGUR. BREYTILEGUR. Þú kannt að standa frammi Alls kyns óljósir viöburðir Nú ættir þú ekki að taka fyrir erfiðu vali og ekki verða svo aö segja I sömu neina áhættu i peninga- bætir það úr skák, að maki andránni oe beir ruela bie I málum. Afraksturinn þinn eöa félagi er sennilega riminu og sömu leiðis þá, verður ekki fyrirhafnar- mjög á öndverðum meiði sem þú vinnur með. innar viröi og þú kannt við þig. Vertu ekki of ein- Reyndu að halda rólyndi jafnvel að vera verr stæður sýnn. Reyndu heldur að þinu og koma þvi i verk, eftir, en áður. Farðu einkar sýna fram á réttmæti sem þú getur. Einhver varlega i eyöslu þinni og skoðana þinna meö ljósum ættingi veldur þér áhyggj- þiggðu ráö góðs vinar. rökum. um. 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR. Fólk i áhrifastöðum verður þér ekki hjálplegt i dag og upplýsingar, sem það veitir þér, kunna að reynast rangar. Þú hefur nokkrar áhyggjur af fjármálunum — og hefur ástæðu til að vera órór. Reyndu að draga úr allri óþarfri eyðslu. 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR. Fjölskyldulif þitt er einkar ánægjulegt um þessar mundir. A móti kemur hins vegar það, aö þér gengur ekki of vel i vinnunni. Yfir- menn þinir lita þig horn- augum, og starfsfélagarnir eru ekki sem hjálplegastir. STEIN- GEITIN 22. des. ■ 19. jan. BREYTILEGUR. Nú koma i ljós fyrstu merki þess, að óvenju góðir dagar séu nú að baki. Einhverjir erfiðleikar steðja að þér heima fyrir. Vertu ástúð- legur við fjölskyldu þina. Hún þarfnast þess. HVAÐ ER Á SEYÐI? NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR, við Njarðargötu, opiö alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . Á sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir. Sýningin verður opin fram i september. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i síma 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila í sima 22300 kl. 8.00-24.00. RAGGI RÓLEGI FJALLA-FUSI Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Ágúst F. Petersen heldur málverkasýn- ingu i Hamragörðum við Hávallagötu. Sýn- ingin er opin daglega og lýkur 18. september. Nú stendur yfir að Hallveigarstööum sýn- ing 9 myndlistarmanna og heitir sýningin „9 sýna”. Sýningin er opin daglega 2-10, nema mánudaga og þriðjudaga frá 6-10. Sýningunni lýkur 16. september. Mánudagskvöldið 17. september verða haldnir tónleikar i Norræna húsinu. Flutt verða verk fyrir flautu og pianó eftir 20. aldar tónskáld. Einleikari á flautu verður Manuela Wiesler frá Austurriki, sem sest er að hér á landi. Halldór Haraldsson leikur undir á pi- anó. Fimmtudagur 13. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.